Fleiri fréttir Nennir ekki að svara nettröllum, þó þau detti inn á þing Sigmundur Davíð segir þingmannastarfið fela í sér mun meira en að sitja allan daginn í sófunum í þinghúsinu. 11.5.2017 21:58 Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur í Oddskarðsgöngum Slysið átti sér stað norðan megin í göngunum. 11.5.2017 21:04 Mestu gatnaframkvæmdir sögunnar í borginni í sumar Búast má við röskun á umferð víðar í borginni í sumar vegna gatnaframkvæmda. 11.5.2017 20:00 Klifurkettir í Kópavogi Á heilsuleikskóla í Kópavogi er að finna spræka klifurketti sem víla ekki fyrir sér að takast á við nýjar áskoranir. 11.5.2017 20:00 Telur greiðslu á aðgerðum erlendis illa meðferð skattfjár Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að það sé ekki góð nýting á fjármunum að senda sjúklinga til útlanda í aðgerðir á kostnað skattgreiðenda þótt þeir eigi rétt á því samkvæmt Evróputilskipun um bið eftir aðgerðum. 11.5.2017 18:30 Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Þorsteini Sindra Elíassyni. 11.5.2017 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þungt hljóð er í starfsmönnum HB Granda á Akranesi eftir að fyrirtækið tilkynnti í dag að botnfiskvinnslunni yrði lokað og að 86 starfsmenn fengu uppsagnarbréf. 11.5.2017 18:00 Varað við mikilli úrkomu á landinu Veðurstofan varar við talsverðri eða mikilli úrkomu á landinu á morgun, föstudag, einkum á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. 11.5.2017 16:33 „Þetta er mikið og þungt högg“ "Þetta eru mjög mikilvæg störf sem við erum hér að missa,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, eftir að tilkynnt var um að 86 starfsmenn HB Granda sem allir starfa í botnfiskvinnslu verði sagt upp. 11.5.2017 16:23 Forstjóri HB Granda: Fólk var dapurt og leitt „Við munum bjóða öllum vinnu en langflestum í Reykjavík. Það verður að koma í ljós hversu margir geta þegið það boð.“ 11.5.2017 16:14 Jóhanna Kristjónsdóttir látin Jóhanna lætur eftir sig fjögur uppkomin börn, sem og barnabörn og barnabarnabörn. 11.5.2017 16:09 Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslu HB Granda verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. 11.5.2017 16:02 Fréttir Stöðvar 2 - Íslendingasamfélagið á Kanarí Kanarí er fyrir mörgum annað heimili, enda eru margir sem heimsækja eyjuna árlega og hafa gert áratugum saman. 11.5.2017 15:00 Óskað eftir vitnum að ógætilegum akstri í Laugardal Lögreglan óskar eftir vitnum að ógætilegum akstri svartrar Opel Astra OPC bifreiðar á göngustíg milli Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Grasagarðsins í Laugardal um fjögur leytið síðdegis mánudaginn 10. apríl síðastliðinn. 11.5.2017 14:35 Örlög hundrað starfsmanna HB Granda skýrast Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, situr nú fund með formanni Verkalýðsfélagi Akraness og trúnaðarmönnum. 11.5.2017 14:28 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11.5.2017 13:23 Mikilli spennu á vinnumarkaði mætt með innflutningi á fólki Gífurleg eftirspurn er eftir vinnuafli á Íslandi um þessar mundir og fjölgaði starfandi fólki á vinnumarkaði um átta þúsund manns frá febrúar til mars. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna frá hruni en aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hefur verið mætt með auknum innflutningi á fólki. 11.5.2017 12:59 Forsetinn heimsækir Færeyjar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og kona hans, Eliza Reid, halda í heimsókn til Færeyja næstkomandi mánudag, þann 15. maí. Með honum í för verða Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og kona hans, Ágústa Johnson, auk embættismanna. 11.5.2017 12:17 Skólameistari FÁ færir sig yfir í Hamrahlíðina Steinn Jóhannsson segir að ólíkt öðru starfsfólki FÁ hafi hann ekki haft tryggingu um áframhaldandi starf. 11.5.2017 11:46 Krossbregður þegar hann sér Sigmund Davíð í þinghúsinu Sigmundur Davíð hefur ekki greitt atkvæði í 140 daga. 11.5.2017 11:17 Telur að lögreglan hafi beitt ólögmætum aðferðum við yfirheyrslu Angelo Uyleman, Hollendingur sem ákærður var fyrir aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli með Norrænu í september 2015, telur að lögreglan hafi beitt ólögmætum aðferðum við yfirheyrslu þegar tekin var af honum skýrsla vegna málsins þann 7. október 2015. 11.5.2017 11:15 Lokun aflétt á Hringveginum Búið er að opna veginn sem lokað var í Öræfum. 11.5.2017 10:05 Geirsgata verður áfram opin um hjáleið Stefnt var að því að færa hjáleiðina þann 15. apríl síðastliðinn en þar sem töf varð á upphafi framkvæmda síðasta haust náðist það ekki. 11.5.2017 10:02 Helstu foringjar þjóðarinnar tefla við Hrafn Hrókurinn blæs til skákmaraþons forsetans sem ætlar að tefla 200 skákir um næstu helgi. 11.5.2017 09:59 Skipuleggjendur Night + Day: Fullkomlega eðlilegt að ekki séu öll leyfi komin Skipuleggjendur Night + Day tónlistarhátíðarinnar segja að samningar liggi fyrir við landeiganda í Drangshlíðardal og að hátíðin muni fara fram við Skógafoss í sumar. 11.5.2017 09:58 Spyr hvað fólkið sem felldi tár ætli að gera í málunum "Ekki gráta og gera svo ekkert!!!“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir, körfuboltakempa og fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Grindavík. 11.5.2017 09:56 Vegurinn undir Eyjafjöllum opnaður aftur Varasamt getur þó verið að aka hann. 11.5.2017 08:04 „Ekkert lát er á veðurhamnum“ Varað við stormi. 11.5.2017 07:47 Sex menn handteknir af sérsveitinni Sex karlmenn voru handteknir í aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjóra í austurborginni í nótt. 11.5.2017 07:39 Sjaldan fleiri beðið eftir áfengismeðferð Biðin eftir því að komast í áfengismeðferð hjá SÁÁ er nú allt að 150 dagar. Framkvæmdastjóri segir neytendur að eldast og þjónustu ríkisins við hópinn að minnka. Áhersla á málaflokkinn þurfi að aukast. 11.5.2017 07:00 Plastpokarnir virðast á útleið Verulega hefur dregið úr sölu plastpoka á Íslandi undanfarna mánuði, allt upp í tuttugu prósent í sumum verslunum. 11.5.2017 07:00 Neyðast til að byggja yfir starfsmenn sína Breytingar vegna sívaxandi ferðaþjónustu urðu til þess að Sláturfélag Suðurlands ákvað að reisa 24 raðhúsaíbúðir fyrir starfsmenn sína á Hvolsvelli. Fjárfestingin hljóðar upp á 400 milljónir. 11.5.2017 07:00 Vill setja reglur um tilvísanir Landspítalinn hefur enga yfirsýn yfir hvort sérfræðilæknar vísi sjúklingum til sín á einkastofur og fái meira greitt. Landlæknir segir brýnt að setja skýrar reglur um þetta og fara eftir þeim, eins og gert er í Svíþjóð. 11.5.2017 07:00 Koma að utan til að skoða stæði fyrir vindmyllur á Mosfellsheiði Ketill Sigurjónsson lögfræðingur hefur að nýju óskað eftir viðræðum við Mosfellsbæ um "áform vegna vindmyllugarðs með það að markmiði að semja um aðgang til rannsókna og eftir atvikum uppsetningu vindmyllugarðs innan sveitarfélagsins“. 11.5.2017 07:00 Ekkert úrræði til staðar fyrir karlmenn Ekkert athvarf er fyrir karlmenn sem flýja heimili sín vegna ofbeldis af höndum maka. 11.5.2017 07:00 Færri tækifæri fyrir konurnar Aðgengi karlfanga að námi á Litla-Hrauni er meira en aðgengi kvenfanga að námi á Hólmsheiði. Ástandið er þó betra á Hólmsheiði en það var í kvennafangelsinu i Kópavogi. Almennir borgarar aðstoða konurnar. 11.5.2017 07:00 Útgjöld til lyfja þau sömu síðan 2009 Lyfjakostnaður hins opinbera, þar með talið S-lyfja, hefur hækkað um 0,1 prósent frá árinu 2009 á meðan útgjöld til heilbrigðismála hafa aukist um 44 prósent. Að mati Félags atvinnurekenda sýnir það glögglega að lyfjakaup eru ekki að sliga heilbrigðiskerfið eins og menn vilja láta í veðri vaka á stundum. 11.5.2017 07:00 Ekki fundist fuglaflensa í sýnum úr hræjum villtra fugla Enn sem komið er hefur ekki fundist fuglaflensa í sýnum úr dauðum villtum fuglum hér á landi. Samtals hafa verið rannsökuð 14 sýni hjá Tilraunastöðinni á Keldum, þar sem rannsóknir fara fram, að því er kemur fram í frétt Matvælastofnunar. 11.5.2017 07:00 Málþóf í tálmunarfrumvarpi Efasemdir eru í stjórnarliðinu um frumvarp sem heimilar fangelsisvist foreldra sem tálma umgengni. Litlar líkur eru á að það fái afgreiðslu þingsins. Fyrsti flutningsmaður segir stjórnarandstöðuna stunda málþóf. 11.5.2017 07:00 Tónlistarhátið The xx: Heimamenn vilja tryggja aðgengi að Skógafossi Umsókn hátíðarinnar um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðina Night + Day sem halda á í júlí hefur verið hafnað. 10.5.2017 23:45 Um 50 í fjöldahjálparmiðstöð í Vík: Fjarskiptamastur fallið og rúður hafa brotnað í ökutækjum Gert er ráð fyrir að eitthvað dúri í nótt en bæti síðan í vind aftur og verði mjög hvasst fram eftir morgninum. 10.5.2017 22:22 Ævintýraleg fjölgun ferðamanna í apríl Ferðamannafjöldinn sem heimsótti Ísland þennan veturinn fór yfir eina milljón og jókst um 60 prósent milli ára. 10.5.2017 21:30 Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10.5.2017 20:21 Ekki hægt að kenna læknum í hlutastarfi um vanda Landspítalans að mati lækna Formenn læknafélaga og læknaráð Landspítalans bregðast harðlega við fullyrðingum landlæknis. 10.5.2017 19:20 Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10.5.2017 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nennir ekki að svara nettröllum, þó þau detti inn á þing Sigmundur Davíð segir þingmannastarfið fela í sér mun meira en að sitja allan daginn í sófunum í þinghúsinu. 11.5.2017 21:58
Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur í Oddskarðsgöngum Slysið átti sér stað norðan megin í göngunum. 11.5.2017 21:04
Mestu gatnaframkvæmdir sögunnar í borginni í sumar Búast má við röskun á umferð víðar í borginni í sumar vegna gatnaframkvæmda. 11.5.2017 20:00
Klifurkettir í Kópavogi Á heilsuleikskóla í Kópavogi er að finna spræka klifurketti sem víla ekki fyrir sér að takast á við nýjar áskoranir. 11.5.2017 20:00
Telur greiðslu á aðgerðum erlendis illa meðferð skattfjár Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að það sé ekki góð nýting á fjármunum að senda sjúklinga til útlanda í aðgerðir á kostnað skattgreiðenda þótt þeir eigi rétt á því samkvæmt Evróputilskipun um bið eftir aðgerðum. 11.5.2017 18:30
Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Þorsteini Sindra Elíassyni. 11.5.2017 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þungt hljóð er í starfsmönnum HB Granda á Akranesi eftir að fyrirtækið tilkynnti í dag að botnfiskvinnslunni yrði lokað og að 86 starfsmenn fengu uppsagnarbréf. 11.5.2017 18:00
Varað við mikilli úrkomu á landinu Veðurstofan varar við talsverðri eða mikilli úrkomu á landinu á morgun, föstudag, einkum á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. 11.5.2017 16:33
„Þetta er mikið og þungt högg“ "Þetta eru mjög mikilvæg störf sem við erum hér að missa,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, eftir að tilkynnt var um að 86 starfsmenn HB Granda sem allir starfa í botnfiskvinnslu verði sagt upp. 11.5.2017 16:23
Forstjóri HB Granda: Fólk var dapurt og leitt „Við munum bjóða öllum vinnu en langflestum í Reykjavík. Það verður að koma í ljós hversu margir geta þegið það boð.“ 11.5.2017 16:14
Jóhanna Kristjónsdóttir látin Jóhanna lætur eftir sig fjögur uppkomin börn, sem og barnabörn og barnabarnabörn. 11.5.2017 16:09
Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslu HB Granda verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. 11.5.2017 16:02
Fréttir Stöðvar 2 - Íslendingasamfélagið á Kanarí Kanarí er fyrir mörgum annað heimili, enda eru margir sem heimsækja eyjuna árlega og hafa gert áratugum saman. 11.5.2017 15:00
Óskað eftir vitnum að ógætilegum akstri í Laugardal Lögreglan óskar eftir vitnum að ógætilegum akstri svartrar Opel Astra OPC bifreiðar á göngustíg milli Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Grasagarðsins í Laugardal um fjögur leytið síðdegis mánudaginn 10. apríl síðastliðinn. 11.5.2017 14:35
Örlög hundrað starfsmanna HB Granda skýrast Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, situr nú fund með formanni Verkalýðsfélagi Akraness og trúnaðarmönnum. 11.5.2017 14:28
Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11.5.2017 13:23
Mikilli spennu á vinnumarkaði mætt með innflutningi á fólki Gífurleg eftirspurn er eftir vinnuafli á Íslandi um þessar mundir og fjölgaði starfandi fólki á vinnumarkaði um átta þúsund manns frá febrúar til mars. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna frá hruni en aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hefur verið mætt með auknum innflutningi á fólki. 11.5.2017 12:59
Forsetinn heimsækir Færeyjar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og kona hans, Eliza Reid, halda í heimsókn til Færeyja næstkomandi mánudag, þann 15. maí. Með honum í för verða Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og kona hans, Ágústa Johnson, auk embættismanna. 11.5.2017 12:17
Skólameistari FÁ færir sig yfir í Hamrahlíðina Steinn Jóhannsson segir að ólíkt öðru starfsfólki FÁ hafi hann ekki haft tryggingu um áframhaldandi starf. 11.5.2017 11:46
Krossbregður þegar hann sér Sigmund Davíð í þinghúsinu Sigmundur Davíð hefur ekki greitt atkvæði í 140 daga. 11.5.2017 11:17
Telur að lögreglan hafi beitt ólögmætum aðferðum við yfirheyrslu Angelo Uyleman, Hollendingur sem ákærður var fyrir aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli með Norrænu í september 2015, telur að lögreglan hafi beitt ólögmætum aðferðum við yfirheyrslu þegar tekin var af honum skýrsla vegna málsins þann 7. október 2015. 11.5.2017 11:15
Geirsgata verður áfram opin um hjáleið Stefnt var að því að færa hjáleiðina þann 15. apríl síðastliðinn en þar sem töf varð á upphafi framkvæmda síðasta haust náðist það ekki. 11.5.2017 10:02
Helstu foringjar þjóðarinnar tefla við Hrafn Hrókurinn blæs til skákmaraþons forsetans sem ætlar að tefla 200 skákir um næstu helgi. 11.5.2017 09:59
Skipuleggjendur Night + Day: Fullkomlega eðlilegt að ekki séu öll leyfi komin Skipuleggjendur Night + Day tónlistarhátíðarinnar segja að samningar liggi fyrir við landeiganda í Drangshlíðardal og að hátíðin muni fara fram við Skógafoss í sumar. 11.5.2017 09:58
Spyr hvað fólkið sem felldi tár ætli að gera í málunum "Ekki gráta og gera svo ekkert!!!“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir, körfuboltakempa og fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Grindavík. 11.5.2017 09:56
Sex menn handteknir af sérsveitinni Sex karlmenn voru handteknir í aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjóra í austurborginni í nótt. 11.5.2017 07:39
Sjaldan fleiri beðið eftir áfengismeðferð Biðin eftir því að komast í áfengismeðferð hjá SÁÁ er nú allt að 150 dagar. Framkvæmdastjóri segir neytendur að eldast og þjónustu ríkisins við hópinn að minnka. Áhersla á málaflokkinn þurfi að aukast. 11.5.2017 07:00
Plastpokarnir virðast á útleið Verulega hefur dregið úr sölu plastpoka á Íslandi undanfarna mánuði, allt upp í tuttugu prósent í sumum verslunum. 11.5.2017 07:00
Neyðast til að byggja yfir starfsmenn sína Breytingar vegna sívaxandi ferðaþjónustu urðu til þess að Sláturfélag Suðurlands ákvað að reisa 24 raðhúsaíbúðir fyrir starfsmenn sína á Hvolsvelli. Fjárfestingin hljóðar upp á 400 milljónir. 11.5.2017 07:00
Vill setja reglur um tilvísanir Landspítalinn hefur enga yfirsýn yfir hvort sérfræðilæknar vísi sjúklingum til sín á einkastofur og fái meira greitt. Landlæknir segir brýnt að setja skýrar reglur um þetta og fara eftir þeim, eins og gert er í Svíþjóð. 11.5.2017 07:00
Koma að utan til að skoða stæði fyrir vindmyllur á Mosfellsheiði Ketill Sigurjónsson lögfræðingur hefur að nýju óskað eftir viðræðum við Mosfellsbæ um "áform vegna vindmyllugarðs með það að markmiði að semja um aðgang til rannsókna og eftir atvikum uppsetningu vindmyllugarðs innan sveitarfélagsins“. 11.5.2017 07:00
Ekkert úrræði til staðar fyrir karlmenn Ekkert athvarf er fyrir karlmenn sem flýja heimili sín vegna ofbeldis af höndum maka. 11.5.2017 07:00
Færri tækifæri fyrir konurnar Aðgengi karlfanga að námi á Litla-Hrauni er meira en aðgengi kvenfanga að námi á Hólmsheiði. Ástandið er þó betra á Hólmsheiði en það var í kvennafangelsinu i Kópavogi. Almennir borgarar aðstoða konurnar. 11.5.2017 07:00
Útgjöld til lyfja þau sömu síðan 2009 Lyfjakostnaður hins opinbera, þar með talið S-lyfja, hefur hækkað um 0,1 prósent frá árinu 2009 á meðan útgjöld til heilbrigðismála hafa aukist um 44 prósent. Að mati Félags atvinnurekenda sýnir það glögglega að lyfjakaup eru ekki að sliga heilbrigðiskerfið eins og menn vilja láta í veðri vaka á stundum. 11.5.2017 07:00
Ekki fundist fuglaflensa í sýnum úr hræjum villtra fugla Enn sem komið er hefur ekki fundist fuglaflensa í sýnum úr dauðum villtum fuglum hér á landi. Samtals hafa verið rannsökuð 14 sýni hjá Tilraunastöðinni á Keldum, þar sem rannsóknir fara fram, að því er kemur fram í frétt Matvælastofnunar. 11.5.2017 07:00
Málþóf í tálmunarfrumvarpi Efasemdir eru í stjórnarliðinu um frumvarp sem heimilar fangelsisvist foreldra sem tálma umgengni. Litlar líkur eru á að það fái afgreiðslu þingsins. Fyrsti flutningsmaður segir stjórnarandstöðuna stunda málþóf. 11.5.2017 07:00
Tónlistarhátið The xx: Heimamenn vilja tryggja aðgengi að Skógafossi Umsókn hátíðarinnar um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðina Night + Day sem halda á í júlí hefur verið hafnað. 10.5.2017 23:45
Um 50 í fjöldahjálparmiðstöð í Vík: Fjarskiptamastur fallið og rúður hafa brotnað í ökutækjum Gert er ráð fyrir að eitthvað dúri í nótt en bæti síðan í vind aftur og verði mjög hvasst fram eftir morgninum. 10.5.2017 22:22
Ævintýraleg fjölgun ferðamanna í apríl Ferðamannafjöldinn sem heimsótti Ísland þennan veturinn fór yfir eina milljón og jókst um 60 prósent milli ára. 10.5.2017 21:30
Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10.5.2017 20:21
Ekki hægt að kenna læknum í hlutastarfi um vanda Landspítalans að mati lækna Formenn læknafélaga og læknaráð Landspítalans bregðast harðlega við fullyrðingum landlæknis. 10.5.2017 19:20
Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10.5.2017 18:45