Fleiri fréttir

Fjórum óvirkum myndavélum skipt út

Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði.

Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi

Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið.

Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar

Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni.

Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið

Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda.

Segja ekkert saknæmt tiltekið

Stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) segir að samkvæmt bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda um fjármál fyrrverandi framkvæmdastjóra, Hermanns Sigurðssonar, sé ekki um saknæmt athæfi að ræða.

Milljón manns í 300 íbúa þorpi

Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu.

Svona verður útsýnið úr grænlenska fangelsinu

Þeir segja að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn. Við blasa stórkostlegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn.

Skipverjinn sem látinn var laus farinn úr landi

Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, er farinn úr landi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Verði sjómaðurinn, sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna dauða Birnu Brjánsdóttur, ákærður og dæmdur, gæti hann fengið að afplána í fyrsta lokaða fangelsi Grænlands, sem nú rís í Nuuk.

Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar.

Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi

Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra.

Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli

Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop

Sýrlensku flóttafólki vegnar vel

Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn.

Var sagður hafa notað kreditkort skáta í eigin þágu

Í niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn.

Neyðarskorsteinar valda Samgöngustofu áhyggjum

Samgöngustofa hefur sent Umhverfisstofnun athugasemd vegna umsóknarferlis Thorsil um starfsleyfi. Thorsil óskar eftir leyfi til að nota neyðarskorsteina sem blása rykögnum í andrúmsloftið. Alþjóðaflugvöllur í Keflavík er í næsta nágrenn

Vinna sjálfboðaliða á leikskólum gagnrýnd

Minnst fjórir leikskólar á höfuðborgarsvæðinu nota starfskrafta sjálfboðaliða. Þar af eru þrír einkareknir leikskólar sem fá fé úr borgarsjóði. Viðgengist í mörg ár. Formaður skóla- og frístundasviðs segist ekki hafa vitað um s

Markmið djúpborunar náðust

HS Orka og samstarfs­aðilar fyrirtækisins telja öll markmið djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hafa náðst. Nýtingarmöguleikar liggja ekki fyrir enn. Tæknin nýtist um allan heim. Gæti reynst byltingarkennd.

Sjá næstu 50 fréttir