Fleiri fréttir

Forsetinn fékk gamalt Andrésblað

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í morgun góða gjöf þegar Dani nokkur sendi honum Andrésar Andarblað frá árinu 1968.

Stjórnvöld verða að grípa inn í

Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum.

Garðabær vill auka öryggi

Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum.

Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið

Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn.

Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund

Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka.

Brjóta lög með sjálfboðaliðum

Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Gujo byggir upp grænlenska þjóð

Íslendingur sem búið hefur á Grænlandi í 46 ár segir að það taki tíma að byggja upp þjóð úr fátækt og drykkju.

Sölvi hlaut Nýsköpunarverðlaunin

Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli.

ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta

Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku.

Greiðslur til þingmanna lækkaðar

Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í dag að lækka greiðslur vegna ferðakostnaðar og starfskostnaðar alþingismanna.

Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir