Vinna sjálfboðaliða á leikskólum gagnrýnd Sveinn Arnarsson skrifar 2. febrúar 2017 07:00 Skúli Helgason Dæmi eru um að leikskólar Reykjavíkurborgar nýti sér sjálfboðaliða til starfa. Er bæði um að ræða leikskóla sem rekinn er beint af Reykjavíkurborg en einnig einkarekna leikskóla sem fá úthlutað rekstrarfé frá borginni. Um er að ræða leikskólann Björtuhlíð, leikskóla sem Reykjavíkurborg rekur. Þar hafa verið nýttir sjálfboðaliðar í nokkur ár án þess að gerður hafi verið ráðningarsamningur við sjálfboðaliða eða þeim greitt fyrir vinnu sína. Er þetta að mati Alþýðusambands Íslands skýrt brot á kjarasamningum þar sem verið er að ganga í störf almennra starfsmanna sem um gilda kjarasamningar. Einnig eru einkareknu leikskólarnir Waldorfskólinn Sólstafir og Waldorfskólinn Höfn auk Sælukots með sjálfboðaliða. Fá þessir leikskólar greitt í samræmi við barnafjölda á leikskólanum úr borgarsjóði á sama hátt og aðrir leikskólar. Snorri Traustason, leikskólastjóri Waldorfskólans Sólstafa, neitaði að tjá sig um sjálfboðaliðana sem eru á hans leikskóla. Tveir sjálfboðaliðar starfa á leikskólanum núna og hefur leikskólinn haft sjálfboðaliða í mörg ár innan sinna raða. Fullyrt er þó að sjálfboðaliðar gangi ekki inn í launuð störf og því sé ekki um brot á lögum um kjarasamninga að ræða. Í engu þessara tilvika var fallist á þá kröfu Alþýðusambands Íslands að gera ráðningarsamninga við sjálfboðaliðana þegar eftir því var leitað. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs borgarinnar, segist leggja mikla áherslu á að standa rétt að málum og að hann hafi ekki haft vitneskju um þessa sjálfboðaliða. Mikilvægt sé að farið sé að lögum og reglum í þessu sambandi. „Við leggjum mikla áherslu á að eiga gott samstarf, bæði við Félag grunnskólakennara, leikskólakennara sem og Alþýðusambandið. Við leggjum metnað í að fara eftir settum lögum og reglum. Ég hef látið fræðslusvið borgarinnar skoða þessi mál gaumgæfilega til að fá frekari upplýsingar um málið,“ segir Skúla Helgason.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Dæmi eru um að leikskólar Reykjavíkurborgar nýti sér sjálfboðaliða til starfa. Er bæði um að ræða leikskóla sem rekinn er beint af Reykjavíkurborg en einnig einkarekna leikskóla sem fá úthlutað rekstrarfé frá borginni. Um er að ræða leikskólann Björtuhlíð, leikskóla sem Reykjavíkurborg rekur. Þar hafa verið nýttir sjálfboðaliðar í nokkur ár án þess að gerður hafi verið ráðningarsamningur við sjálfboðaliða eða þeim greitt fyrir vinnu sína. Er þetta að mati Alþýðusambands Íslands skýrt brot á kjarasamningum þar sem verið er að ganga í störf almennra starfsmanna sem um gilda kjarasamningar. Einnig eru einkareknu leikskólarnir Waldorfskólinn Sólstafir og Waldorfskólinn Höfn auk Sælukots með sjálfboðaliða. Fá þessir leikskólar greitt í samræmi við barnafjölda á leikskólanum úr borgarsjóði á sama hátt og aðrir leikskólar. Snorri Traustason, leikskólastjóri Waldorfskólans Sólstafa, neitaði að tjá sig um sjálfboðaliðana sem eru á hans leikskóla. Tveir sjálfboðaliðar starfa á leikskólanum núna og hefur leikskólinn haft sjálfboðaliða í mörg ár innan sinna raða. Fullyrt er þó að sjálfboðaliðar gangi ekki inn í launuð störf og því sé ekki um brot á lögum um kjarasamninga að ræða. Í engu þessara tilvika var fallist á þá kröfu Alþýðusambands Íslands að gera ráðningarsamninga við sjálfboðaliðana þegar eftir því var leitað. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs borgarinnar, segist leggja mikla áherslu á að standa rétt að málum og að hann hafi ekki haft vitneskju um þessa sjálfboðaliða. Mikilvægt sé að farið sé að lögum og reglum í þessu sambandi. „Við leggjum mikla áherslu á að eiga gott samstarf, bæði við Félag grunnskólakennara, leikskólakennara sem og Alþýðusambandið. Við leggjum metnað í að fara eftir settum lögum og reglum. Ég hef látið fræðslusvið borgarinnar skoða þessi mál gaumgæfilega til að fá frekari upplýsingar um málið,“ segir Skúla Helgason.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent