Fleiri fréttir Rannsókn á líkamsárásinni í Gerðunum miðar vel Meintur árásarmaður í haldi. 1.2.2017 13:35 Ljósmyndari átti að auglýsa iPhone og fór beint til Íslands Á síðasta ári fékk bandaríski tæknirisinn Apple hóp ljósmyndara til þess að sýna hversu vel myndavélin á iPhone 7 síminn virkar í aðstæðum þar sem lítillar birtu nýtur við. 1.2.2017 13:17 Skora á stjórnvöld að koma að lausn sjómannadeilunnar Bæjarstjórar Snæfellsness lýsa yfir áhyggjum af verkfalli sjómanna. 1.2.2017 12:42 Forsetinn fékk gamalt Andrésblað Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í morgun góða gjöf þegar Dani nokkur sendi honum Andrésar Andarblað frá árinu 1968. 1.2.2017 12:40 Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga 16 ára stúlku Pilturinn útskýrði síbreytilegan framburð á þann veg að hann óttaðist að vera vísað úr landi eftir að hafa komið hingað sem flóttamaður í fyrra. 1.2.2017 11:56 Nýtt met í nýtingu hótelherbergja Nýtingin hefur haldist í hendur við mikla fjölgun erlendra ferðamanna. 1.2.2017 11:23 Óli Björn: „Við köllum ekki þjóðhöfðingja Bandaríkjanna fasista“ Þingmenn tókust á um umræðu í um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. 1.2.2017 10:30 Óvíst hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldið rennur út á morgun. 1.2.2017 08:13 Glerhált í höfuðborginni og fólk hvatt til að nota mannbrodda "Komum öll heil heim í dag,“ segir lögregla. 1.2.2017 08:02 Afurðastöðvar koma ekki að samningnum Stjórn SAM telur að með skipan hópsins sé ekki farið að lagaákvæðum um skipan samráðshópsins. 1.2.2017 07:00 Stjórnvöld verða að grípa inn í Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum. 1.2.2017 07:00 Garðabær vill auka öryggi Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum. 1.2.2017 07:00 Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn. 1.2.2017 07:00 Vilja lengja fæðingarorlof upp í heilt ár Svandís Svavarsdóttir, segir að samfélagið nái ekki að taka þátt í lífi barna milli fæðingarorlofs og leikskóla og vill lengja orlofið upp í ár. 1.2.2017 07:00 Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka. 1.2.2017 07:00 Brjóta lög með sjálfboðaliðum Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum. 1.2.2017 07:00 Gujo byggir upp grænlenska þjóð Íslendingur sem búið hefur á Grænlandi í 46 ár segir að það taki tíma að byggja upp þjóð úr fátækt og drykkju. 31.1.2017 21:30 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31.1.2017 21:00 Leggur fram miðlunartillögu í kjaradeilu tónlistarkennara Tuttugu árangurslausir fundir hafa verið haldnir í málinu og telur ríkissáttasemjari að frekari sáttaumleitanir muni ekki bera árangur. 31.1.2017 20:33 Segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum með því að birta ekki tvær skýrslur fyrir kosningar þótt þær hafi verið tilbúnar. 31.1.2017 20:17 Bæta lýsingu á Klambratúni og gera túnið að heitum reit Öllum lömpum á núverandi tuttugu staurum verður skipt út og 24 nýjum ljósastaurum bætt við. 31.1.2017 20:16 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31.1.2017 19:32 Mótmæla að fá ekki fulltrúa í samráðshópi um búvörusamninga Stjórn Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur mótmælt því harðlega að enginn fulltrúi afurðastöðva hafi verið tilnefndur í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 18:52 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. 31.1.2017 18:00 Lögreglan heldur rannsókn á kynferðisofbeldi og frelsissviptingu til streitu Lögregla telur að frásögn konunnar á neyðarmóttöku og áverkar á henni bendi til þess að hún hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi. 31.1.2017 17:49 Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 17:33 Sölvi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli. 31.1.2017 17:01 Fordæmi fyrir því að fólk sitji á þingi og í sveitarstjórn Misjafnt er hvort að sveitarstjórnarmenn segi af sér embætti þegar þeir taka sæti á Alþingi. 31.1.2017 17:00 ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku. 31.1.2017 15:51 Tölvuþrjótar reyndu að svíkja út milljónir úr íslensku fyrirtæki Starfsmaður fyrirtækisins sá í gegnum svikamylluna. 31.1.2017 15:27 „Hef áhyggjur af því að forseti Bandaríkjanna sé fasisti, kvenhatari og rasisti“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, lýsir yfir áhyggjum vegna Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 15:14 Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Fluttur á sjúkrahús. 31.1.2017 15:02 Afturkallar skipan þriggja fulltrúa og skipar nýjan formann samráðshóps Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 14:30 Bein útsending: Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum til umræðu á Alþingi Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata. 31.1.2017 14:09 Greiðslur til þingmanna lækkaðar Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í dag að lækka greiðslur vegna ferðakostnaðar og starfskostnaðar alþingismanna. 31.1.2017 13:45 Bandarísku taekwondo samtökin komin í mál Meisam Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 31.1.2017 13:30 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31.1.2017 12:48 „Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“ Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli. 31.1.2017 12:40 Guðni Th: Íslendingar ekki jafn hrokafullir og áður Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar hafi lært af reynslunni í kringum bankahrunið 2008 og séu ekki jafn hrokafullir og áður. 31.1.2017 12:07 Skipverjarnir yfirheyrðir á Hrauninu í dag Yfirheyrslur munu fara fram á grænlensku. 31.1.2017 10:32 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31.1.2017 10:29 Sýslumaður braut jafnréttislög með því að ráða þrjár konur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerðist brotlegur við jafnréttislög þegar hann réði þrjár konur í sumarstörf hjá embættinu á síðasta ári og gekk framhjá karli. 31.1.2017 10:19 Fjögurra mánaða fangelsi fyrir hættulega líkamsárás á veitingastað í Reykjavík Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann í fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 31.1.2017 09:03 Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit Síðasti fundur var fyrir rúmri viku. 31.1.2017 07:54 Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. 31.1.2017 07:42 Sjá næstu 50 fréttir
Ljósmyndari átti að auglýsa iPhone og fór beint til Íslands Á síðasta ári fékk bandaríski tæknirisinn Apple hóp ljósmyndara til þess að sýna hversu vel myndavélin á iPhone 7 síminn virkar í aðstæðum þar sem lítillar birtu nýtur við. 1.2.2017 13:17
Skora á stjórnvöld að koma að lausn sjómannadeilunnar Bæjarstjórar Snæfellsness lýsa yfir áhyggjum af verkfalli sjómanna. 1.2.2017 12:42
Forsetinn fékk gamalt Andrésblað Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í morgun góða gjöf þegar Dani nokkur sendi honum Andrésar Andarblað frá árinu 1968. 1.2.2017 12:40
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga 16 ára stúlku Pilturinn útskýrði síbreytilegan framburð á þann veg að hann óttaðist að vera vísað úr landi eftir að hafa komið hingað sem flóttamaður í fyrra. 1.2.2017 11:56
Nýtt met í nýtingu hótelherbergja Nýtingin hefur haldist í hendur við mikla fjölgun erlendra ferðamanna. 1.2.2017 11:23
Óli Björn: „Við köllum ekki þjóðhöfðingja Bandaríkjanna fasista“ Þingmenn tókust á um umræðu í um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. 1.2.2017 10:30
Óvíst hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldið rennur út á morgun. 1.2.2017 08:13
Glerhált í höfuðborginni og fólk hvatt til að nota mannbrodda "Komum öll heil heim í dag,“ segir lögregla. 1.2.2017 08:02
Afurðastöðvar koma ekki að samningnum Stjórn SAM telur að með skipan hópsins sé ekki farið að lagaákvæðum um skipan samráðshópsins. 1.2.2017 07:00
Stjórnvöld verða að grípa inn í Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum. 1.2.2017 07:00
Garðabær vill auka öryggi Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum. 1.2.2017 07:00
Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn. 1.2.2017 07:00
Vilja lengja fæðingarorlof upp í heilt ár Svandís Svavarsdóttir, segir að samfélagið nái ekki að taka þátt í lífi barna milli fæðingarorlofs og leikskóla og vill lengja orlofið upp í ár. 1.2.2017 07:00
Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka. 1.2.2017 07:00
Brjóta lög með sjálfboðaliðum Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum. 1.2.2017 07:00
Gujo byggir upp grænlenska þjóð Íslendingur sem búið hefur á Grænlandi í 46 ár segir að það taki tíma að byggja upp þjóð úr fátækt og drykkju. 31.1.2017 21:30
Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31.1.2017 21:00
Leggur fram miðlunartillögu í kjaradeilu tónlistarkennara Tuttugu árangurslausir fundir hafa verið haldnir í málinu og telur ríkissáttasemjari að frekari sáttaumleitanir muni ekki bera árangur. 31.1.2017 20:33
Segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum með því að birta ekki tvær skýrslur fyrir kosningar þótt þær hafi verið tilbúnar. 31.1.2017 20:17
Bæta lýsingu á Klambratúni og gera túnið að heitum reit Öllum lömpum á núverandi tuttugu staurum verður skipt út og 24 nýjum ljósastaurum bætt við. 31.1.2017 20:16
Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31.1.2017 19:32
Mótmæla að fá ekki fulltrúa í samráðshópi um búvörusamninga Stjórn Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur mótmælt því harðlega að enginn fulltrúi afurðastöðva hafi verið tilnefndur í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 18:52
Lögreglan heldur rannsókn á kynferðisofbeldi og frelsissviptingu til streitu Lögregla telur að frásögn konunnar á neyðarmóttöku og áverkar á henni bendi til þess að hún hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi. 31.1.2017 17:49
Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 17:33
Sölvi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli. 31.1.2017 17:01
Fordæmi fyrir því að fólk sitji á þingi og í sveitarstjórn Misjafnt er hvort að sveitarstjórnarmenn segi af sér embætti þegar þeir taka sæti á Alþingi. 31.1.2017 17:00
ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku. 31.1.2017 15:51
Tölvuþrjótar reyndu að svíkja út milljónir úr íslensku fyrirtæki Starfsmaður fyrirtækisins sá í gegnum svikamylluna. 31.1.2017 15:27
„Hef áhyggjur af því að forseti Bandaríkjanna sé fasisti, kvenhatari og rasisti“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, lýsir yfir áhyggjum vegna Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 15:14
Afturkallar skipan þriggja fulltrúa og skipar nýjan formann samráðshóps Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 14:30
Bein útsending: Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum til umræðu á Alþingi Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata. 31.1.2017 14:09
Greiðslur til þingmanna lækkaðar Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í dag að lækka greiðslur vegna ferðakostnaðar og starfskostnaðar alþingismanna. 31.1.2017 13:45
Bandarísku taekwondo samtökin komin í mál Meisam Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 31.1.2017 13:30
Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31.1.2017 12:48
„Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“ Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli. 31.1.2017 12:40
Guðni Th: Íslendingar ekki jafn hrokafullir og áður Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar hafi lært af reynslunni í kringum bankahrunið 2008 og séu ekki jafn hrokafullir og áður. 31.1.2017 12:07
Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31.1.2017 10:29
Sýslumaður braut jafnréttislög með því að ráða þrjár konur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerðist brotlegur við jafnréttislög þegar hann réði þrjár konur í sumarstörf hjá embættinu á síðasta ári og gekk framhjá karli. 31.1.2017 10:19
Fjögurra mánaða fangelsi fyrir hættulega líkamsárás á veitingastað í Reykjavík Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann í fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 31.1.2017 09:03
Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit Síðasti fundur var fyrir rúmri viku. 31.1.2017 07:54
Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. 31.1.2017 07:42