Fleiri fréttir Samherji byggir upp á Dalvík Samherji áformar að reisa nýtt hátæknifrystihús á Dalvík á komandi misserum og með því styrkja ennfremur landvinnslu sína í sveitarfélaginu. 11.4.2016 07:00 Töluvert skattahagræði Fléttan sem bankar buðu einstaklingum með stofnun aflandsfélaga er flókin. Fyrrverandi starfsmenn Landsbankans í Lúxemborg segja ekkert óeðlilegt við viðskiptin og fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði þau í takt við tímann. 11.4.2016 07:00 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11.4.2016 07:00 Hittu á lofandi heitavatnsæðar Við rannsóknarboranir við Hoffell í Hornafirði fundust heitar vatnsæðar á miklu dýpi. Ekki útilokað að 25 ára leit skili nægu vatni fyrir hitaveitu á Höfn. Bæjarstjórinn segir ávinninginn augljósan ef allt gengur upp. 11.4.2016 07:00 Brynjar Níelsson: Flokkurinn verður að standa saman í stóru málunum Lítið hrifin af því að samflokkskona sín hafi greitt atkvæði með tillögum stjórnarandstöðunnar um þingrof. 10.4.2016 21:03 Eldur á veitingastað við Tryggvagötu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á veitingastað við Tryggvagötu. 10.4.2016 20:02 Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn Benedikt Kristján Mewes bætist við í frambjóðendaflóruna. 10.4.2016 19:20 Engin ákvörðun um breytt eignarhald Landsnets Iðnaðar- og viðskiptaráðherra vill að rætt verði með opinskáum og yfirveguðum hætti um eignarhald Landsnets til lengri tíma. 10.4.2016 18:54 Ekki tímabært að ákveða kjördag Fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ákveða kjördag í haust. Málið muni skýrast á næstu vikum og velta á framgangi þingmála. Þá útilokar hann ekki sumarþing til hægt verði að afgreiða þau mál sem ríkisstjórnin vill klára. 10.4.2016 18:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Rætt við fyrrverandi ráðherra sem segir ríkisstjórnina búna að vera, miðstjórnarfundur Sjálfstæðisflokks, syngjandi hundur á Suðurlandi og margt fleira. 10.4.2016 18:04 Andri Snær tilkynnir um framboð á morgun Boðar til opins fundar. 10.4.2016 17:58 Kajakræðarar hætt komnir í Holtsósi Björgunarsveitir og þyrlan kölluð út. 10.4.2016 17:48 Bátar héldu sig fyrir utan drægi ferilvöktunarkerfisins Athæfið er brot á lögum og reglugerðum. 10.4.2016 16:57 Segir mál Davids Cameron líkjast meira máli Bjarna Benediktssonar Stjórnmálafræðiprófessor segir mál breska forsætisráðherrans töluvert minna að umfangi en mál Sigmundar Davíðs. 10.4.2016 16:34 Banaslys í Stykkishólmi þegar bíll fór í höfnina Lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins. 10.4.2016 14:48 Ekki útilokað að Vinstri græn séu byrjuð að taka fylgi frá Pírötum Prófessor í stjórnmálafræði segir að margt bendi til þess að stjórnarflokkarnir séu byrjaðir að missa sínu dyggustu stuðningsmenn. 10.4.2016 13:47 Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. 10.4.2016 12:46 Tveir liggja þungt haldnir á gjörgæsludeild Annar slasaðist í bílslysi á Holtavörðuheiði en hinn í vélsleðaslysi nærri Hrafntinnuskeri. 10.4.2016 10:31 Átta klukkustunda útkall vegna bílsins sem fór fram af hengju við Jökulfell Farþeginn aumur í baki en ekki talinn alvarlega slasaður. 10.4.2016 09:38 Ökumaður grunaður um ölvun við akstur var með fimm ára son sinn í bílnum Ættingi fengi til að sækja drenginn. 10.4.2016 08:48 Efast um að húsnæðismálin verði kláruð fyrir kosningar Félags - og húsnæðismálaráðherra segist vongóð um að húsnæðisfrumvörp hennar nái í gegnum þingið áður en kosið verður í haust. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga efast aftur á móti um að það takist í tæka tíð. 9.4.2016 23:18 Sækja slasaðan farþega eftir að bíl var ekið fram af hengju við Jökulheima Tekur þrjá tíma að komast á slysstað en þyrla Landhelgisgæslunnar er ekki tiltæk. 9.4.2016 21:35 "Ég var bara með svo fjandi mikla túrverki!“ Átján ára stúlka vill opna umræðuna um sjúkdóminn legslímuflakk sem hún segir stjórna lífi sínu. Fjöldi kvenna á öllum aldri þjáist vegna þessa sjúkdóms en samtök um sjúkdóminn fögnuðu tíu ára afmæli í dag. 9.4.2016 19:30 Cameron stendur höllum fæti vegna mótmælanna á Íslandi Þúsundir mótmælenda komu saman í Lundúnum í dag til að krefjast afsagnar David Cameron forsætisráðherra landsins vegna tengsla hans við skattaskjól. Stjórnmálafræði-prófessor segir Cameron standa höllum fæti í Bretlandi vegna atburða síðustu daga og mótmælanna á Íslandi. 9.4.2016 19:15 Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9.4.2016 19:14 Guðni íhugar að íhuga framboð „Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því.“ 9.4.2016 18:33 Fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við loforð um kosningar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við yfirlýsingar um kosningar í haust. Hann á von á því að endanleg dagsetning liggi fyrir á næstu vikum. Þingmaður Pírata vill að forseti Íslands beiti sér í málinu. 9.4.2016 18:30 Vesturlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Fólksbíll og jeppi skullu saman. Ekki er vitað um líðan farþega. 9.4.2016 17:19 Arndís Soffía bætist í frambjóðendaflóruna Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn, Arndís Soffía Sigurðardóttir, hyggur á framboð til embættis forseta Íslands. 9.4.2016 14:34 Fjölmennt á Austurvelli Mikil dagskrá á Austurvelli í dag. 9.4.2016 14:30 Angelo ákærður fyrir innflutninginn Greindarskerti Hollendingurinn hefur verið ákærður fyrir umfangsmikið fíkniefnasmygl. 9.4.2016 13:33 Krefjast afsagnar Cameron Mótmælt að íslenskri fyrirmynd. 9.4.2016 12:07 Þungt haldinn eftir bílslys á Holtavörðuheiði Tvítugur karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílslys á Holtavörðuheiði í nótt. 9.4.2016 11:34 Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9.4.2016 10:32 Átján ára handtekinn í annarlegu ástandi Braut tvær rúður. 9.4.2016 10:05 Fluttur með þyrlu eftir bílslys Bílslys á Holtavörðuheiði. 9.4.2016 09:46 Markarfljótsbrú kostar 220 milljónir Vel sækist að fjármagna göngubrú yfir Markarfljót við Húsadal í Þórsmörk, sem verður 158 metra löng fullbyggð. Brúin gerir eitt af vinsælustu ferðamannasvæðum landsins aðgengilegra en einnig öruggara, segir í frétt Skógræktar ríkisins. 9.4.2016 07:00 Lifði af fyrsta daginn sem forsætisráðherra Tillaga um þingrof og kosningar var felld á Alþingi í gær. Einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins kaus með þingrofi. Stjórnarandstaðan spyr hvers vegna dagsetning fyrir kosningar í haust sé ekki komin fram. 9.4.2016 07:00 Niðurrif varðar jafnvel þriggja ára fangelsi Byggingarfulltrúi Reykjavíkur hefur kært niðurrif svokallaðs Exeter-húss til lögreglu. Niðurrifið getur varðað allt að þriggja ára fangelsi. Formaður skipulagsráðs vill að húsið verði endurbyggt tafarlaust. 9.4.2016 07:00 FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9.4.2016 07:00 Mæla lýsingu í Reykjavík "Mælingarbíll verður á ferðinni næstu sex nætur og ekur hann samtals 250 kílómetra leið um götur borgarinnar,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar um mælingar á götulýsingu. 9.4.2016 07:00 Ekkert áætlunarflug á Reykjavíkurflugvelli í nótt vegna yfirvinnubanns Völlurinn er sem stendur aðeins opinn fyrir sjúkra- og neyðarflug. 8.4.2016 20:42 MR vann Verzló í úrslitum Morfís Verzlunarskólinn og MR mætast í Háskólabíói. 8.4.2016 20:19 Perlan fær nýtt hlutverk vorið 2017 Perlan er eitt helsta kennileiti borgarinnar en um langt skeið hefur verið ákveðin óvissa um hvernig best sé að nýta húsið. 8.4.2016 19:00 Niðurrif kært til lögreglu Eyðilegging friðaðra húsa getur varðað allt að þriggja ára fangelsi eða sektum. 8.4.2016 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Samherji byggir upp á Dalvík Samherji áformar að reisa nýtt hátæknifrystihús á Dalvík á komandi misserum og með því styrkja ennfremur landvinnslu sína í sveitarfélaginu. 11.4.2016 07:00
Töluvert skattahagræði Fléttan sem bankar buðu einstaklingum með stofnun aflandsfélaga er flókin. Fyrrverandi starfsmenn Landsbankans í Lúxemborg segja ekkert óeðlilegt við viðskiptin og fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði þau í takt við tímann. 11.4.2016 07:00
Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11.4.2016 07:00
Hittu á lofandi heitavatnsæðar Við rannsóknarboranir við Hoffell í Hornafirði fundust heitar vatnsæðar á miklu dýpi. Ekki útilokað að 25 ára leit skili nægu vatni fyrir hitaveitu á Höfn. Bæjarstjórinn segir ávinninginn augljósan ef allt gengur upp. 11.4.2016 07:00
Brynjar Níelsson: Flokkurinn verður að standa saman í stóru málunum Lítið hrifin af því að samflokkskona sín hafi greitt atkvæði með tillögum stjórnarandstöðunnar um þingrof. 10.4.2016 21:03
Eldur á veitingastað við Tryggvagötu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á veitingastað við Tryggvagötu. 10.4.2016 20:02
Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn Benedikt Kristján Mewes bætist við í frambjóðendaflóruna. 10.4.2016 19:20
Engin ákvörðun um breytt eignarhald Landsnets Iðnaðar- og viðskiptaráðherra vill að rætt verði með opinskáum og yfirveguðum hætti um eignarhald Landsnets til lengri tíma. 10.4.2016 18:54
Ekki tímabært að ákveða kjördag Fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ákveða kjördag í haust. Málið muni skýrast á næstu vikum og velta á framgangi þingmála. Þá útilokar hann ekki sumarþing til hægt verði að afgreiða þau mál sem ríkisstjórnin vill klára. 10.4.2016 18:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Rætt við fyrrverandi ráðherra sem segir ríkisstjórnina búna að vera, miðstjórnarfundur Sjálfstæðisflokks, syngjandi hundur á Suðurlandi og margt fleira. 10.4.2016 18:04
Bátar héldu sig fyrir utan drægi ferilvöktunarkerfisins Athæfið er brot á lögum og reglugerðum. 10.4.2016 16:57
Segir mál Davids Cameron líkjast meira máli Bjarna Benediktssonar Stjórnmálafræðiprófessor segir mál breska forsætisráðherrans töluvert minna að umfangi en mál Sigmundar Davíðs. 10.4.2016 16:34
Banaslys í Stykkishólmi þegar bíll fór í höfnina Lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins. 10.4.2016 14:48
Ekki útilokað að Vinstri græn séu byrjuð að taka fylgi frá Pírötum Prófessor í stjórnmálafræði segir að margt bendi til þess að stjórnarflokkarnir séu byrjaðir að missa sínu dyggustu stuðningsmenn. 10.4.2016 13:47
Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. 10.4.2016 12:46
Tveir liggja þungt haldnir á gjörgæsludeild Annar slasaðist í bílslysi á Holtavörðuheiði en hinn í vélsleðaslysi nærri Hrafntinnuskeri. 10.4.2016 10:31
Átta klukkustunda útkall vegna bílsins sem fór fram af hengju við Jökulfell Farþeginn aumur í baki en ekki talinn alvarlega slasaður. 10.4.2016 09:38
Ökumaður grunaður um ölvun við akstur var með fimm ára son sinn í bílnum Ættingi fengi til að sækja drenginn. 10.4.2016 08:48
Efast um að húsnæðismálin verði kláruð fyrir kosningar Félags - og húsnæðismálaráðherra segist vongóð um að húsnæðisfrumvörp hennar nái í gegnum þingið áður en kosið verður í haust. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga efast aftur á móti um að það takist í tæka tíð. 9.4.2016 23:18
Sækja slasaðan farþega eftir að bíl var ekið fram af hengju við Jökulheima Tekur þrjá tíma að komast á slysstað en þyrla Landhelgisgæslunnar er ekki tiltæk. 9.4.2016 21:35
"Ég var bara með svo fjandi mikla túrverki!“ Átján ára stúlka vill opna umræðuna um sjúkdóminn legslímuflakk sem hún segir stjórna lífi sínu. Fjöldi kvenna á öllum aldri þjáist vegna þessa sjúkdóms en samtök um sjúkdóminn fögnuðu tíu ára afmæli í dag. 9.4.2016 19:30
Cameron stendur höllum fæti vegna mótmælanna á Íslandi Þúsundir mótmælenda komu saman í Lundúnum í dag til að krefjast afsagnar David Cameron forsætisráðherra landsins vegna tengsla hans við skattaskjól. Stjórnmálafræði-prófessor segir Cameron standa höllum fæti í Bretlandi vegna atburða síðustu daga og mótmælanna á Íslandi. 9.4.2016 19:15
Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9.4.2016 19:14
Guðni íhugar að íhuga framboð „Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því.“ 9.4.2016 18:33
Fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við loforð um kosningar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við yfirlýsingar um kosningar í haust. Hann á von á því að endanleg dagsetning liggi fyrir á næstu vikum. Þingmaður Pírata vill að forseti Íslands beiti sér í málinu. 9.4.2016 18:30
Vesturlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Fólksbíll og jeppi skullu saman. Ekki er vitað um líðan farþega. 9.4.2016 17:19
Arndís Soffía bætist í frambjóðendaflóruna Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn, Arndís Soffía Sigurðardóttir, hyggur á framboð til embættis forseta Íslands. 9.4.2016 14:34
Angelo ákærður fyrir innflutninginn Greindarskerti Hollendingurinn hefur verið ákærður fyrir umfangsmikið fíkniefnasmygl. 9.4.2016 13:33
Þungt haldinn eftir bílslys á Holtavörðuheiði Tvítugur karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílslys á Holtavörðuheiði í nótt. 9.4.2016 11:34
Markarfljótsbrú kostar 220 milljónir Vel sækist að fjármagna göngubrú yfir Markarfljót við Húsadal í Þórsmörk, sem verður 158 metra löng fullbyggð. Brúin gerir eitt af vinsælustu ferðamannasvæðum landsins aðgengilegra en einnig öruggara, segir í frétt Skógræktar ríkisins. 9.4.2016 07:00
Lifði af fyrsta daginn sem forsætisráðherra Tillaga um þingrof og kosningar var felld á Alþingi í gær. Einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins kaus með þingrofi. Stjórnarandstaðan spyr hvers vegna dagsetning fyrir kosningar í haust sé ekki komin fram. 9.4.2016 07:00
Niðurrif varðar jafnvel þriggja ára fangelsi Byggingarfulltrúi Reykjavíkur hefur kært niðurrif svokallaðs Exeter-húss til lögreglu. Niðurrifið getur varðað allt að þriggja ára fangelsi. Formaður skipulagsráðs vill að húsið verði endurbyggt tafarlaust. 9.4.2016 07:00
FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9.4.2016 07:00
Mæla lýsingu í Reykjavík "Mælingarbíll verður á ferðinni næstu sex nætur og ekur hann samtals 250 kílómetra leið um götur borgarinnar,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar um mælingar á götulýsingu. 9.4.2016 07:00
Ekkert áætlunarflug á Reykjavíkurflugvelli í nótt vegna yfirvinnubanns Völlurinn er sem stendur aðeins opinn fyrir sjúkra- og neyðarflug. 8.4.2016 20:42
Perlan fær nýtt hlutverk vorið 2017 Perlan er eitt helsta kennileiti borgarinnar en um langt skeið hefur verið ákveðin óvissa um hvernig best sé að nýta húsið. 8.4.2016 19:00
Niðurrif kært til lögreglu Eyðilegging friðaðra húsa getur varðað allt að þriggja ára fangelsi eða sektum. 8.4.2016 19:00