Efast um að húsnæðismálin verði kláruð fyrir kosningar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. apríl 2016 23:18 Eygló Harðardóttir, félags - og húsnæðismálaráðherra, segist vongóð um að húsnæðisfrumvörp hennar nái í gegnum þingið áður en kosið verður í haust. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga efast aftur á móti um að það takist í tæka tíð. Almennir kjarasamningar haldast í hendur við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur félags og húsnæðismálaráðherra. Frumvörpin hafa verið í vinnslu frá byrjun kjörtímabilsins og en vinnslan hefur gengið erfiðlega. Húsnæðismálin eru eitt þeirra brýnu verkefna sem ríkisstjórnin ætlar klára áður en gengið verður til kosninga í haust. Eygló á von á að frumvörpin komi út úr nefnd mjög fljótlega. „Við erum búin að vinna gífurlega mikið að þessu í mörg ár. Það að við skyldum ná samkomulagi við aðila vinnumarkaðarins, að þetta sé grundvöllur að fjögurra ára kjarasamningum, sem sagt frið á vinnumarkaði, að við skulum vera að gera þetta líka í svona góðu samstarfi við sveitarfélögin, sem eru hér að koma saman og funda og eru að fara yfir þetta og eru að undirbúa sig, það sýnir bara hvað þetta mál er brýnt og hvað það skiptir miklu máli að við ljúkum þessu.“ Nái frumvörpin ekki í gegn í tíma yrði það forsendubrestur í kjarasamningum sem gæti haft miklar afleiðingar í för með sér. „Þetta eru mál sem hafa farið í gegnum ríkisstjórn. Þetta eru mál sem hafa verið unnin að fleirum en mínu ráðuneyti. Þetta eru mál sem liggur fyrir að við ætlum að klára og við getum svo í framhaldinu gengið til kosninga,“ segir Eygló. Halldór Halldórsson, formaður sambands íslenskra sveitarfélaga, er aftur á móti ekki vongóður um að það takist. „Ég verð að viðurkenna að við höfum áhyggjur af því að ráðherra komi þessum málum ekki í gegn. Og við vorum farin að hafa þær áður en þessi uppákoma varð núna í stjórnmálunum á Alþingi og í ríkisstjórn. Ég verð bara að segja alveg eins og er að þessi frumvörp ráðherra, sem öll eru lögð fram af góðum hug og eftir ágætis undirbúning þau virðast samt sem áður þurfa mjög mikla vinnu inni í þinginu miðað við þær meldingar sem við fengum um daginn. Þannig að við erum svolítið áhyggjufull yfir því að ráðherra muni eiga í erfiðleikum með að koma þessu í gegn.“ Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags - og húsnæðismálaráðherra, segist vongóð um að húsnæðisfrumvörp hennar nái í gegnum þingið áður en kosið verður í haust. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga efast aftur á móti um að það takist í tæka tíð. Almennir kjarasamningar haldast í hendur við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur félags og húsnæðismálaráðherra. Frumvörpin hafa verið í vinnslu frá byrjun kjörtímabilsins og en vinnslan hefur gengið erfiðlega. Húsnæðismálin eru eitt þeirra brýnu verkefna sem ríkisstjórnin ætlar klára áður en gengið verður til kosninga í haust. Eygló á von á að frumvörpin komi út úr nefnd mjög fljótlega. „Við erum búin að vinna gífurlega mikið að þessu í mörg ár. Það að við skyldum ná samkomulagi við aðila vinnumarkaðarins, að þetta sé grundvöllur að fjögurra ára kjarasamningum, sem sagt frið á vinnumarkaði, að við skulum vera að gera þetta líka í svona góðu samstarfi við sveitarfélögin, sem eru hér að koma saman og funda og eru að fara yfir þetta og eru að undirbúa sig, það sýnir bara hvað þetta mál er brýnt og hvað það skiptir miklu máli að við ljúkum þessu.“ Nái frumvörpin ekki í gegn í tíma yrði það forsendubrestur í kjarasamningum sem gæti haft miklar afleiðingar í för með sér. „Þetta eru mál sem hafa farið í gegnum ríkisstjórn. Þetta eru mál sem hafa verið unnin að fleirum en mínu ráðuneyti. Þetta eru mál sem liggur fyrir að við ætlum að klára og við getum svo í framhaldinu gengið til kosninga,“ segir Eygló. Halldór Halldórsson, formaður sambands íslenskra sveitarfélaga, er aftur á móti ekki vongóður um að það takist. „Ég verð að viðurkenna að við höfum áhyggjur af því að ráðherra komi þessum málum ekki í gegn. Og við vorum farin að hafa þær áður en þessi uppákoma varð núna í stjórnmálunum á Alþingi og í ríkisstjórn. Ég verð bara að segja alveg eins og er að þessi frumvörp ráðherra, sem öll eru lögð fram af góðum hug og eftir ágætis undirbúning þau virðast samt sem áður þurfa mjög mikla vinnu inni í þinginu miðað við þær meldingar sem við fengum um daginn. Þannig að við erum svolítið áhyggjufull yfir því að ráðherra muni eiga í erfiðleikum með að koma þessu í gegn.“
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira