Fleiri fréttir

Draghölt ríkisstjórn

Sjaldan eða aldrei hefur nokkur ríkisstjórn tekið við völdum og mætt svo hölt til leiks; hver af öðrum hafa ráðherrarnir fengist við umdeild mál sem hefðu stórskaðað hvern meðalmann.

Lyklaskipti ráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Alfreðsdóttir tóku við lyklum í morgun.

Stór skjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti upp á 4,2 stig varð í norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust upp úr miðnætti og er hann stærsti skjálfti sem mælst hefur á þessum slóðum síðan við goslok í febrúar í fyrra.

Nöfn Íslendinga birtust fyrir mistök í sjónvarpi

Minnispunktar ritstjóra Reykjavik Media með nöfnum forstjóra Alvogen, ritstjóra DV og fyrrverandi seðlabankastjóra voru birt í sænskum sjónvarpsþætti um Panama-skjölin og skattaskjól. Viðkomandi vísa gjarnan á Landsbankann.

Skattstjóri krefst þess að fá Panama-skjölin

Ríkisskattstjóri hefur rétt á að fá Panama-skjölin afhent á grundvelli skattalaga. Ritstjóri Reykjavik Media tjáir sig um málið og segir skjölin ekki á sínu forræði. Hægt að leita dómsúrskurðar eða lögreglurannsóknar sé kröfunni

Föstudagsviðtalið: Sigmundur "hefði átt að segja af sér þingmennsku“

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir erfiða tíma framundan. Hann segir Sigmund hafa átt að segja af sér þingmennsku líka. Höskuldur segir að sér hafi ekki liðið vel eftir að hafa óvart tilkynnt blaðamönnum um nýja ríkisstjórn landsins á miðvikudagskvöld.

Sigmundur aftur á hliðarlínuna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveður ríkisstjórn eftir þrjú ár sem forsætisráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir finnur fyrir auðmýkt og tilhlökkun. Þingmaður Bjartrar framtíðar boðar gíslingu pontu Alþingis.

Nýr rammi er ekki töfralausn

Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er.

Sjá næstu 50 fréttir