Fleiri fréttir

Harpa böðuð belgísku fánalitunum næstu daga

Ýmsar byggingar í Evrópu hafa í kvöld verið lýstar með belgísku fánalitunum til að sýna samstöðu með Belgum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í dag, en Eiffel-turninn í París og Brandenburgar-hliðið í Berlín hafa meðal annars verið lýst upp.

Dega-fjölskyldunni gert að fara úr landi

Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað.

Brýnt sé að standa vörð um mannúð

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í dag samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Philippe, konungs Belgíu, vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun.

Samkeppni um Gufunessvæði

„Skipulag svæðisins hefur lengi verið órætt og miklar umræður hafa verið um framtíðarþróun þess,“ segir í tilkynningu frá borginni.

Sigmundur gæti hafa verið vanhæfur

Eiríkur Elís Þorláksson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir ráðherra bundna af hæfisreglum stjórnsýsluréttarins er þeir fara með framkvæmdarvald.

Jafngildir verkleysi í heil tvö ár

Samdráttur Reykjavíkur í vegabótum á fimm ára tímabili jafngildir því að ekkert hafi verið gert í tvö ár – miðað við meðalár.

Læknar settir í gámaskrifstofur

Setja á upp átján gáma fyrir skrifstofur starfsfólks Landspítalans í Fossvogi. Rýma á fyrir bráðaskurðstofu og nýju sneiðmyndatæki. Menn kunna vel við að vera í gámum að sögn framkvæmdastjóra rekstrarsviðs.

Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum

Aukin umræða um lýðræðiskerfið hér á landi og stöðu forsetaembættisins skýrir að sumu leyti þann metfjölda sem hefur lýst yfir framboði til forseta. Þetta segir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Fár í Framsóknarflokknum

Hver Framsóknarmaðurinn á fætur öðrum stígur fram á ritvöllinn og úthúðar öllum þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir