Dega-fjölskyldunni gert að fara úr landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2016 19:00 Lögmaður fjölskyldunnar óskaði eftir því að hún fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur en því var hafnað. vísir/anton Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. Elsti sonur hjónanna glímir við alvarlegan geðrænan vanda og hefur sótt meðferð við þeim á Laugarási með góðum árangri hingað til. Málinu var skotið til dómstóla og óskaði lögmaður þeirra eftir því að fjölskyldan fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur. Þeirri beiðni hefur nú tvívegis verið hafnað af hálfu kærunefndar. Fjölskyldunni verður því væntanlega gert að yfirgefa landið á næstu vikum. Dega-fjölskyldan leitaði hælis hér á landi í lok júlí í fyrra. Fjölskyldan hefur undanfarna mánuði búið í Hafnarfirði þar sem yngri systkinin ganga í skóla. Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. Elsti sonur hjónanna glímir við alvarlegan geðrænan vanda og hefur sótt meðferð við þeim á Laugarási með góðum árangri hingað til. Málinu var skotið til dómstóla og óskaði lögmaður þeirra eftir því að fjölskyldan fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur. Þeirri beiðni hefur nú tvívegis verið hafnað af hálfu kærunefndar. Fjölskyldunni verður því væntanlega gert að yfirgefa landið á næstu vikum. Dega-fjölskyldan leitaði hælis hér á landi í lok júlí í fyrra. Fjölskyldan hefur undanfarna mánuði búið í Hafnarfirði þar sem yngri systkinin ganga í skóla.
Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira
Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16
„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30
Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38
Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00