Dega-fjölskyldunni gert að fara úr landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2016 19:00 Lögmaður fjölskyldunnar óskaði eftir því að hún fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur en því var hafnað. vísir/anton Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. Elsti sonur hjónanna glímir við alvarlegan geðrænan vanda og hefur sótt meðferð við þeim á Laugarási með góðum árangri hingað til. Málinu var skotið til dómstóla og óskaði lögmaður þeirra eftir því að fjölskyldan fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur. Þeirri beiðni hefur nú tvívegis verið hafnað af hálfu kærunefndar. Fjölskyldunni verður því væntanlega gert að yfirgefa landið á næstu vikum. Dega-fjölskyldan leitaði hælis hér á landi í lok júlí í fyrra. Fjölskyldan hefur undanfarna mánuði búið í Hafnarfirði þar sem yngri systkinin ganga í skóla. Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. Elsti sonur hjónanna glímir við alvarlegan geðrænan vanda og hefur sótt meðferð við þeim á Laugarási með góðum árangri hingað til. Málinu var skotið til dómstóla og óskaði lögmaður þeirra eftir því að fjölskyldan fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur. Þeirri beiðni hefur nú tvívegis verið hafnað af hálfu kærunefndar. Fjölskyldunni verður því væntanlega gert að yfirgefa landið á næstu vikum. Dega-fjölskyldan leitaði hælis hér á landi í lok júlí í fyrra. Fjölskyldan hefur undanfarna mánuði búið í Hafnarfirði þar sem yngri systkinin ganga í skóla.
Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16
„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30
Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38
Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00