Fleiri fréttir Glaður yfir að fara ekki Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene fékk í gærkvöld þær fréttir að beiðni um flutning hans af landi brott hefði verið afturkölluð. 18.2.2016 07:00 Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18.2.2016 07:00 Pína á álverið að samningaborðinu Engin viðbrögð hafa enn komið frá ÍSAL. Starfsmenn eru komnir með upp í kok. Fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara er í undirbúningi. Boðun aðgerða í næstu viku endurspegla snúna stöðu í deilunni, segir framkvæmdastjóri SA. 18.2.2016 07:00 Kynbundið ofbeldi gegn feðrum sé viðurkennt Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar sagði í umræðum á Alþingi í gær að samfélagið eigi að hætta að tipla á tánum í kringum þá staðreynd að þegar kerfisbundið er komið í veg fyrir að feður geti notið samvista við börnin sín, oft svo árum skiptir, þá er það ekkert annað en kynbundið ofbeldi. 18.2.2016 07:00 Ungir gera sjaldan erfðaskrá Flóknar samsettar fjölskyldur ættu að huga að því að gera erfðaskrá svo ekki þurfi að skipta búi maka við andlát. Ekki má ráðstafa öllum eignum sínum með erfðaskrá ef börn eða maki eru með í spilinu. 18.2.2016 07:00 Þingmaður gagnrýnir breytingar á hringvegi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi á Alþingi í gær fyrirætlanir innanríkisráðherra um að breyta hringveginum á Austurlandi. 18.2.2016 07:00 Selja ferðir að leynilegum fossi í afrétti Hrunamannahrepps Félagið Secret Local Adventurers fær aðgang að fjallakofa Hrunamannahrepps og heimild til að merkja gönguleið að Búðarárfossi. Ætla að gera kofann upp og kynna ferðamönnum. Stefna á leynda staði sem aðrir aka ekki á með sína gesti. 18.2.2016 07:00 Vinnumansal í íslenskri ferðaþjónustu Báran stéttarfélag skoðar hátt í tuttugu mál innan ferðaþjónustunnar á Suðurlandi er varða svarta starfsemi eða misneytingu starfsfólks. Eitt vinnumansalsmál er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. 18.2.2016 07:00 Einhuga um eflingu hafrannsókna Þingmenn allra flokka lýstu því yfir á Alþingi að efling hafrannsókna við landið séu afar mikilvægar. Þjóðhagslegt mikilvægi rannsókna réttlæti fjárútlát. Þetta ætti við um mælingar einstakra stofna sem grunnrannsóknir. 18.2.2016 07:00 Alvarlegar athugasemdir gerðar við 65 prósent leikskólalóða Heilbrigðiseftirlitið gerði alvarlegar athugasemdir við 65 prósent leikskólalóða í Reykavík í árlegu eftirliti sínu. 18.2.2016 07:00 Hælisleitendurnir ekki sendir úr landi í nótt Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð. 17.2.2016 20:52 Eignir ríkisins að grotna niður og samfélagið að versna Þingmenn gagnrýna stjórnvöld fyrir að fjárfesta of lítið í innviðum samfélagsins sem séu við það að grotna niður. Fjármálaráðherra segir svigrúmið lítið. 17.2.2016 19:49 Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17.2.2016 19:15 „Pabbi þinn er ekki fullkominn maður“ Friðgeir Sveinsson segist ekki hafa falið það að hann væri ekki heilagur maður. 17.2.2016 19:14 Bíl ekið í höfnina í Ólafsvík Bílnum hefur verið náð upp og aðgerðir enn í gangi. 17.2.2016 17:40 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um tilraunir til tveggja nauðgana Meint brot þess eðlis að ætla megi að varðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna. 17.2.2016 17:37 Forseti alþjóða bindindissamtaka: Yrðu mikil mistök hjá Íslendingum að aflétta ríkiseinokun á áfengi Hélt erindi á hádegisfundi IOGT-samtakanna í dag. 17.2.2016 16:49 Alþingi tekur peningamálin á dagskrá Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum eru flutningsmenn tillögu um skipan nefndar um úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar í landinu. 17.2.2016 15:53 Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17.2.2016 15:47 Sendi héraðssaksóknara póst vegna athugasemda lögreglumanna Grímur Grímsson steig til hliðar við rannsókn á lögreglufulltrúa eftir athugasemdir lögreglumanna sem höfðu áhyggjur af hlutleysi við skýrslutökur. 17.2.2016 15:22 Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17.2.2016 15:02 Friðarsúlan tendruð í tilefni afmælis Yoko Ono Tendrað verður á friðarsúlunni í Viðey annað kvöld klukkan 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono. 17.2.2016 14:02 Rekstraraðila smálánafyrirtækja gert að greiða dagsektir Hefur ekki orðið við kröfu Neytendastofu um upplýsingagjöf. 17.2.2016 13:58 Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17.2.2016 13:23 Foreldrar í Háaleiti segja hverfið greinilega ekki ætlað börnum Foreldrar og íbúar í Háaleitishverfinu saka borgaryfirvöld um skeytingarleysi og dónalega framkomu í sinn garð. 17.2.2016 13:00 Álverið verði af verulegum tekjum verði af vinnustöðvuninni Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir flest benda til að kaupendur snúi sér annað þegar hætt verði að skipa áli um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. 17.2.2016 12:25 Pirraður páfi í Mexíkó Páfi hrasaði eftir að maður togaði í handlegg hans í heimsókn páfa til Mexíkó. 17.2.2016 12:15 Af hverju áttu ekki pabba eins og allir hinir krakkarnir? Friðgeir Sveinsson hefur ekki séð dóttur sína í fimm og hálft ár. Hann ætlar að breyta heiminum fyrir dóttur sína sem átti afmæli í gær. 17.2.2016 11:44 Eldur í bíl á Gunnarsbraut Enginn í hættu. 17.2.2016 10:46 Nýr meirihluti í Borgarbyggð Fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórn Borgarbyggðar hafa komið sér saman um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn. 17.2.2016 10:35 Sælgætisinnflytjandinn Hafþór játar að hafa gert mistök Hafþór Guðmundsson hjá Íslenskri dreifingu vill lítt við fjölmiðla ræða um gamalt nammi. 17.2.2016 10:12 Fanginn fundinn og á leið í einangrun á Litla-Hraun Fangi sem strauk frá fangelsinu á Sogni aðfaranótt mánudags fannst nú fyrir skömmu. 17.2.2016 10:09 Snorri í Betel mun sækja sér bætur Snorri Óskarsson, jafnan kenndur við Betel, mun sækja sér bætur til Akureyrarbæjar vegna uppsagnar sem dæmd hefur verið ólögmæt, hafi bærinn sjálfur ekki frumkvæði að því að greiða honum bætur vegna málsins. 17.2.2016 09:53 Flensan komin á skrið Flensan virðist nú vera farin að ná sér á strik og hefur fjölgað mikið þeim sjúklingum sem sækja á bráðamóttöku Landsspítalans vegna þess. 17.2.2016 08:05 Vetrarveður á landinu Það verður suðlæg átt 8 til 15 metrar á sekúndu austanlands nú með morgninum en annars staðar hægari breytileg átt samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 17.2.2016 07:29 Umferðarljós úti á Hafnarfjarðarvegi Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 17.2.2016 07:17 Þeir sem eru í hjólastól geta ekki ferðast einir utanbæjar Fólk í hjólastólum getur ekki nýtt sér þjónustu strætisvagna sem keyra milli sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins þar sem engir rampar eru í vögnunum. 17.2.2016 07:00 Nenna ekki að greina skilti Umhverfisstofnun fékk einungis eitt svar við bréfi sínu til sveitarfélaga varðandi auglýsingaskilti sem standa í leyfisleysi meðfram vegum í dreifbýli. 17.2.2016 07:00 Svekktur yfir 57 prósenta ávöxtun Forstjóri Borgunar segir starfsmenn Borgunar hafi selt hlut sinn í fyrirtækinu á allt of lágu verði í sumar. Verðið var helmingi hærra en Landsbankinn seldi þeim á. 17.2.2016 07:00 Hjallastefnan óskar eftir meira fjármagni Hjallastefnan fer fram á endurskoðun á samning um fjármögnun grunnskóla Hjallastefnunnar með þeim hætti að skólinn fái svipað fjármagn og í öðrum sveitarfélögum. Foreldrar barna við skólann hafa sent bæjaryfirvöldum sambærilega áskorun. 17.2.2016 07:00 Vilja sanngirni á Reykjavíkurflugvelli Sveitarstjórnir úti á landi samþykkja hver af annarri þessa dagana ályktanir vegna skipulagsmála á Reykjavíkurflugvelli þar sem mótmælt er fyrirhugaðri lokun á norðaustur-suðvesturbraut, sem heitir 06/24 en sumir kalla neyðarbraut. 17.2.2016 07:00 Stokka upp í sjö sendiráðum Utanríkisráðuneytið hefur tekið ákvörðun um uppstokkun á sjö sendiherraembættum. 17.2.2016 07:00 Landsvirkjun þrýsti á um breytingar á reglum Ef drög að reglum um verkefnisstjórn rammaáætlunar verða að veruleika verður stjórnin að taka virkjanakosti sem áður voru í verndarflokki til umræðu. Þrýstingur frá Landsvirkjun virðist hafa valdið breytingunum. 17.2.2016 07:00 Fá ódýrara vatn fyrir sæeyrun Fyrirtækið Sæbýli ehf. segist stefna að því að framleiða alls 140 tonn af verðmætum sæeyrum, sæbjúgum og ígulkerum í eldisstöð sinni á Eyrarbakka. 17.2.2016 07:00 Ráðherra vill höggva á hnútinn Innanríkisráðherra hefur lagt fram þá hugmynd að legu Hringvegarins á Austurlandi verði breytt. Farið verði um firði og Fagradal upp á Hérað í stað gömlu leiðarinnar um Breiðdalsheiði. Á sex árum hefur heiðin verið lokuð í 621 daga. 17.2.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Glaður yfir að fara ekki Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene fékk í gærkvöld þær fréttir að beiðni um flutning hans af landi brott hefði verið afturkölluð. 18.2.2016 07:00
Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18.2.2016 07:00
Pína á álverið að samningaborðinu Engin viðbrögð hafa enn komið frá ÍSAL. Starfsmenn eru komnir með upp í kok. Fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara er í undirbúningi. Boðun aðgerða í næstu viku endurspegla snúna stöðu í deilunni, segir framkvæmdastjóri SA. 18.2.2016 07:00
Kynbundið ofbeldi gegn feðrum sé viðurkennt Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar sagði í umræðum á Alþingi í gær að samfélagið eigi að hætta að tipla á tánum í kringum þá staðreynd að þegar kerfisbundið er komið í veg fyrir að feður geti notið samvista við börnin sín, oft svo árum skiptir, þá er það ekkert annað en kynbundið ofbeldi. 18.2.2016 07:00
Ungir gera sjaldan erfðaskrá Flóknar samsettar fjölskyldur ættu að huga að því að gera erfðaskrá svo ekki þurfi að skipta búi maka við andlát. Ekki má ráðstafa öllum eignum sínum með erfðaskrá ef börn eða maki eru með í spilinu. 18.2.2016 07:00
Þingmaður gagnrýnir breytingar á hringvegi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi á Alþingi í gær fyrirætlanir innanríkisráðherra um að breyta hringveginum á Austurlandi. 18.2.2016 07:00
Selja ferðir að leynilegum fossi í afrétti Hrunamannahrepps Félagið Secret Local Adventurers fær aðgang að fjallakofa Hrunamannahrepps og heimild til að merkja gönguleið að Búðarárfossi. Ætla að gera kofann upp og kynna ferðamönnum. Stefna á leynda staði sem aðrir aka ekki á með sína gesti. 18.2.2016 07:00
Vinnumansal í íslenskri ferðaþjónustu Báran stéttarfélag skoðar hátt í tuttugu mál innan ferðaþjónustunnar á Suðurlandi er varða svarta starfsemi eða misneytingu starfsfólks. Eitt vinnumansalsmál er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. 18.2.2016 07:00
Einhuga um eflingu hafrannsókna Þingmenn allra flokka lýstu því yfir á Alþingi að efling hafrannsókna við landið séu afar mikilvægar. Þjóðhagslegt mikilvægi rannsókna réttlæti fjárútlát. Þetta ætti við um mælingar einstakra stofna sem grunnrannsóknir. 18.2.2016 07:00
Alvarlegar athugasemdir gerðar við 65 prósent leikskólalóða Heilbrigðiseftirlitið gerði alvarlegar athugasemdir við 65 prósent leikskólalóða í Reykavík í árlegu eftirliti sínu. 18.2.2016 07:00
Hælisleitendurnir ekki sendir úr landi í nótt Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð. 17.2.2016 20:52
Eignir ríkisins að grotna niður og samfélagið að versna Þingmenn gagnrýna stjórnvöld fyrir að fjárfesta of lítið í innviðum samfélagsins sem séu við það að grotna niður. Fjármálaráðherra segir svigrúmið lítið. 17.2.2016 19:49
Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17.2.2016 19:15
„Pabbi þinn er ekki fullkominn maður“ Friðgeir Sveinsson segist ekki hafa falið það að hann væri ekki heilagur maður. 17.2.2016 19:14
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um tilraunir til tveggja nauðgana Meint brot þess eðlis að ætla megi að varðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna. 17.2.2016 17:37
Forseti alþjóða bindindissamtaka: Yrðu mikil mistök hjá Íslendingum að aflétta ríkiseinokun á áfengi Hélt erindi á hádegisfundi IOGT-samtakanna í dag. 17.2.2016 16:49
Alþingi tekur peningamálin á dagskrá Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum eru flutningsmenn tillögu um skipan nefndar um úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar í landinu. 17.2.2016 15:53
Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17.2.2016 15:47
Sendi héraðssaksóknara póst vegna athugasemda lögreglumanna Grímur Grímsson steig til hliðar við rannsókn á lögreglufulltrúa eftir athugasemdir lögreglumanna sem höfðu áhyggjur af hlutleysi við skýrslutökur. 17.2.2016 15:22
Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17.2.2016 15:02
Friðarsúlan tendruð í tilefni afmælis Yoko Ono Tendrað verður á friðarsúlunni í Viðey annað kvöld klukkan 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono. 17.2.2016 14:02
Rekstraraðila smálánafyrirtækja gert að greiða dagsektir Hefur ekki orðið við kröfu Neytendastofu um upplýsingagjöf. 17.2.2016 13:58
Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17.2.2016 13:23
Foreldrar í Háaleiti segja hverfið greinilega ekki ætlað börnum Foreldrar og íbúar í Háaleitishverfinu saka borgaryfirvöld um skeytingarleysi og dónalega framkomu í sinn garð. 17.2.2016 13:00
Álverið verði af verulegum tekjum verði af vinnustöðvuninni Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir flest benda til að kaupendur snúi sér annað þegar hætt verði að skipa áli um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. 17.2.2016 12:25
Pirraður páfi í Mexíkó Páfi hrasaði eftir að maður togaði í handlegg hans í heimsókn páfa til Mexíkó. 17.2.2016 12:15
Af hverju áttu ekki pabba eins og allir hinir krakkarnir? Friðgeir Sveinsson hefur ekki séð dóttur sína í fimm og hálft ár. Hann ætlar að breyta heiminum fyrir dóttur sína sem átti afmæli í gær. 17.2.2016 11:44
Nýr meirihluti í Borgarbyggð Fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórn Borgarbyggðar hafa komið sér saman um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn. 17.2.2016 10:35
Sælgætisinnflytjandinn Hafþór játar að hafa gert mistök Hafþór Guðmundsson hjá Íslenskri dreifingu vill lítt við fjölmiðla ræða um gamalt nammi. 17.2.2016 10:12
Fanginn fundinn og á leið í einangrun á Litla-Hraun Fangi sem strauk frá fangelsinu á Sogni aðfaranótt mánudags fannst nú fyrir skömmu. 17.2.2016 10:09
Snorri í Betel mun sækja sér bætur Snorri Óskarsson, jafnan kenndur við Betel, mun sækja sér bætur til Akureyrarbæjar vegna uppsagnar sem dæmd hefur verið ólögmæt, hafi bærinn sjálfur ekki frumkvæði að því að greiða honum bætur vegna málsins. 17.2.2016 09:53
Flensan komin á skrið Flensan virðist nú vera farin að ná sér á strik og hefur fjölgað mikið þeim sjúklingum sem sækja á bráðamóttöku Landsspítalans vegna þess. 17.2.2016 08:05
Vetrarveður á landinu Það verður suðlæg átt 8 til 15 metrar á sekúndu austanlands nú með morgninum en annars staðar hægari breytileg átt samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 17.2.2016 07:29
Þeir sem eru í hjólastól geta ekki ferðast einir utanbæjar Fólk í hjólastólum getur ekki nýtt sér þjónustu strætisvagna sem keyra milli sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins þar sem engir rampar eru í vögnunum. 17.2.2016 07:00
Nenna ekki að greina skilti Umhverfisstofnun fékk einungis eitt svar við bréfi sínu til sveitarfélaga varðandi auglýsingaskilti sem standa í leyfisleysi meðfram vegum í dreifbýli. 17.2.2016 07:00
Svekktur yfir 57 prósenta ávöxtun Forstjóri Borgunar segir starfsmenn Borgunar hafi selt hlut sinn í fyrirtækinu á allt of lágu verði í sumar. Verðið var helmingi hærra en Landsbankinn seldi þeim á. 17.2.2016 07:00
Hjallastefnan óskar eftir meira fjármagni Hjallastefnan fer fram á endurskoðun á samning um fjármögnun grunnskóla Hjallastefnunnar með þeim hætti að skólinn fái svipað fjármagn og í öðrum sveitarfélögum. Foreldrar barna við skólann hafa sent bæjaryfirvöldum sambærilega áskorun. 17.2.2016 07:00
Vilja sanngirni á Reykjavíkurflugvelli Sveitarstjórnir úti á landi samþykkja hver af annarri þessa dagana ályktanir vegna skipulagsmála á Reykjavíkurflugvelli þar sem mótmælt er fyrirhugaðri lokun á norðaustur-suðvesturbraut, sem heitir 06/24 en sumir kalla neyðarbraut. 17.2.2016 07:00
Stokka upp í sjö sendiráðum Utanríkisráðuneytið hefur tekið ákvörðun um uppstokkun á sjö sendiherraembættum. 17.2.2016 07:00
Landsvirkjun þrýsti á um breytingar á reglum Ef drög að reglum um verkefnisstjórn rammaáætlunar verða að veruleika verður stjórnin að taka virkjanakosti sem áður voru í verndarflokki til umræðu. Þrýstingur frá Landsvirkjun virðist hafa valdið breytingunum. 17.2.2016 07:00
Fá ódýrara vatn fyrir sæeyrun Fyrirtækið Sæbýli ehf. segist stefna að því að framleiða alls 140 tonn af verðmætum sæeyrum, sæbjúgum og ígulkerum í eldisstöð sinni á Eyrarbakka. 17.2.2016 07:00
Ráðherra vill höggva á hnútinn Innanríkisráðherra hefur lagt fram þá hugmynd að legu Hringvegarins á Austurlandi verði breytt. Farið verði um firði og Fagradal upp á Hérað í stað gömlu leiðarinnar um Breiðdalsheiði. Á sex árum hefur heiðin verið lokuð í 621 daga. 17.2.2016 07:00