Innlent

Eldur í bíl á Gunnarsbraut

Birgir Olgeirsson skrifar
Mynd sem tekin var af reyknum sem leggur frá eldsvoðanum.
Mynd sem tekin var af reyknum sem leggur frá eldsvoðanum.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út á ellefta tímanum í morgun vegna elds í bíl á gatnamótum Gunnarsbrautar og Skeggjagötu í Reykjavík. Að sögn slökkviliðsins gengur slökkvistarf vel og enginn í hættu vegna eldsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×