Fleiri fréttir Katrín segir kerfið orðið viðskila við réttlætið Formaður VG segir áhyggjur fólks af ástandi heilbrigðismála tengjast reiði vegna þess að á sama tíma skili fyrirtæki og fjármálastofnanir milljörðum í arð. 16.2.2016 19:29 Klippa þurfti mann úr bíl við Egilshöll Farið var í tvö útköll í og við höllina á nánast sama tíma. 16.2.2016 18:36 Rannsakar fyrrverandi undirmann Vararíkissaksóknari segir rannsóknir á lögreglumönnum erfiðar, ekki aðeins vegna mögulegs vanhæfis heldur séu menn settir í óþægilega stöðu. 16.2.2016 18:30 Stofna hamfarasjóð Mun meðal annars greiða kostnað opinberra aðila vegna tjóns af völdum náttúruhamfara. 16.2.2016 17:52 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16.2.2016 16:54 Eigandi bíls sviðsetti innbrot til að svíkja út fé Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsti málið. 16.2.2016 16:29 Líkur á að saga Akranesbæjar endi á haugunum Skiptastjóri Uppheima vildi milljón fyrir upplagið en bærinn vildi ekki borga meira en hálfa milljón. 16.2.2016 16:03 Norrænusmygl: Allir áfram í farbanni Búið er framlengja farbann yfir fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa smyglað rúmlega 20 kílóum af fíkniefnum hingað til lands með Norrænu í september á síðasta ári. 16.2.2016 14:53 166 Albanir hafa sótt um hæli á Íslandi frá 2013 Engum hefur verið veitt hæli hér á landi á tímabilinu. 16.2.2016 14:14 Vinnustöðvun í Straumsvík: "Mikill kurr og mikil reiði í starfsmönnum“ Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, segir að vinnustöðvun félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði álversins í Straumsvík sé eitt skrefið af mörgum í þeirri vegferð að knýja fram nýjan kjarasamning. 16.2.2016 14:11 Össur þykir orðinn ansi forsetalegur Leitar eftir stuðningi í embætti forseta Íslands. 16.2.2016 13:49 Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. 16.2.2016 13:21 Rannsókn á lögreglufulltrúa: Yfirlögregluþjónn færður úr rannsóknarteyminu Grímur Grímsson er náinn samstarfsmaður og vinur síðustu tveggja yfirmanna fíkniefnadeildar, Aldísar Hilmarsdóttur og Karls Steinars Valssonar. 16.2.2016 12:30 Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. 16.2.2016 11:24 Ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti Héraðssaksóknari hefur ákært 29 ára gamlan karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa hótað tveimur lögreglumönnum lífláti og líkamsmeiðingum í janúar í fyrra. 16.2.2016 11:13 Lögreglan lýsir eftir strokufanganum Ingólfi Snæ Ekki talinn hættulegur. 16.2.2016 10:51 Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16.2.2016 10:45 Tímabært að eiga samtal við nemendur á Laugarvatni um smokka Skólameistarinn í ML telur best að nemendafélagið haldi utan um smokkasjálfsalann verði slíkur settur upp í skólanum. 16.2.2016 10:12 Sjúkrabíll fauk út af í Oddskarði Á fimmta tug björgunarsveitarmanna komu að hinum ýmsu björgunaraðgerðum í gærkvöldi og nótt vegna veðurs. 16.2.2016 09:50 Strokufanginn enn ófundinn Annar tveggja manna sem struku úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt mánudags er enn ófundinn og er leitin að honum nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2016 08:27 Fylgstu með óveðrinu „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. 16.2.2016 07:26 Mikil flugumferð yfir landinu vakti athygli Flugumferðin yfir landinu um helgina vakti athygli margra. 16.2.2016 07:00 Innflutningur að nálgast metárið 2007 Töluverð aukning var í flutningum um hafnarsvæði Faxaflóahafna á síðasta ári, og aðallega vegna aukins innflutnings. Aðeins árið 2007 sýnir meiri flutninga í gegnum hafnarsvæði félagsins. 16.2.2016 07:00 Bið eftir grænum tunnum Borgarbúar geta ekki nálgast grænu tunnuna eins og stendur því límmiðar sem settir eru á tunnurnar eru ekki til. 16.2.2016 07:00 Göngin 2,2 milljarða fram úr áætlun Stjórn Vaðlaheiðarganga hf. telur að göngin undir Vaðlaheiði muni borga sig upp á aðeins þrjátíu árum þó kostnaður fari 20 prósent fram úr kostnaðaráætlun. Gert er ráð fyrir að verkið farið rúmlega 2,2 milljarða fram úr áætlun og að opnun ganganna seinki til loka ársins 2017 í fyrsta lagi. 16.2.2016 07:00 Segja Íslandspóst svíkja loforð Sveitarstjórn Skaftárhrepps segir Íslandspóst ekki standa við loforð sem fyrirtækið hafi gefið í fyrra varðandi þjónustustig. 16.2.2016 07:00 Rannsókn HIV-málsins að ljúka Beðið er eftir lokagögnum í rannsókn lögreglu á HIV-málinu svokallaða áður en það verður sent til ákærusviðs. Öll gögn sem óskað var eftir erlendis frá hafa borist lögreglunni. 16.2.2016 07:00 Í opnu fangelsi sökum aldurs Fanginn sem strauk af Sogni aðfaranótt mánudags var í opnu fangelsi sökum aldurs, þrátt fyrir að hafa strokið af Kvíabryggju á síðasta ári. Hann strauk ásamt öðrum manni en þeir eru báðir í kringum tvítugt. Annar þeirra fannst á sjötta tímanum í gær. 16.2.2016 07:00 Leikarar í útvarpsleikhúsinu hafa fengið sömu laun í tíu ár Ekkert hefur þokast í launaviðræðum leikara við Ríkisútvarpið síðan upp úr slitnaði árið 2008. Viðræður eru hafnar að nýju en Félag íslenskra leikara er bjartsýnt á að í þetta sinn muni ganga betur. Sömu launatölur hafa gilt síðan árið 2005. 16.2.2016 07:00 Flóttabarn vistað á Stuðlum Engin úrræði eru til fyrir fylgdarlaus börn sem koma til landsins. Þrjú fylgdarlaus börn dvelja í móttökustöð hælisleitenda. Fylgdarlaust barn hefur verið vistað á Stuðlum án þess að þurfa á slíkri 16.2.2016 07:00 Telja Viðlagatryggingu knýja fólk til uppgjafar Hjón hafa barist frá árinu 2008 fyrir að fá hús sitt bætt hjá Viðlagatryggingu. Þau hafa eytt á annan tug milljóna í lögfræðikostnað á tímabilinu. 16.2.2016 07:00 Viðvörunarbjöllurnar klingja sem aldrei fyrr Ofan í umræðu um öryggi erlendra ferðamanna staðfestir Ferðamálastofa að fjölgun ferðamanna á milli ára var þrjátíu prósent. Sérfræðingur segir að treysta verði og byggja upp flesta innviði í landinu til að mæta fjölguninni. 16.2.2016 07:00 Hávaðamengun í hafinu Velferð sjávarspendýra er ógnað með gífurlegum og sívaxandi hávaða undir yfirborði sjávar. Forseti alþjóðlega dýraverndunarsjóðsins segir mestan skaða af hernaði og borunum olíufyrirtækja en aukin umferð flutningaskipa valdi líka t 16.2.2016 07:00 Búist við ofsaveðri með morgninum Búist er við stormi eða jafnvel ofsaveðri í Skagafirði og Eyjafirði með morgninum með allt að 40 metra á sekúndu meðalvindi og upp í 50 metra í hviðum. 16.2.2016 06:58 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15.2.2016 21:30 Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land. 15.2.2016 21:15 Krybbur til manneldis og svartar hermannaflugur til fiskeldis Fyrir stuttu voru skordýraorkustykkin Jungle bar innkölluð úr búðum en í þeim er prótein úr krybbum. 15.2.2016 20:31 Þjóðardýrgripirnir faldir ofan í geymslu Ferðamenn sem hingað koma hafa margir hug á því að sjá íslensku handritin, en grípa í tómt því þau eru hvergi til sýnis. Forstöðumaður Árnastofnunnar segir að Íslendingum beri skylda til að miðla þessum heimsminjum, en ekkert bólar á Húsi íslenskra fræða. 15.2.2016 20:00 Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15.2.2016 19:30 Tuttugu fjölskyldur vilja taka fylgdarlaus börn að sér Um tuttugu fjölskyldur hafa sett sig í samband við Barnaverndarstofu undanfarin sólarhring og lýst yfir áhuga á taka fylgdarlaus flóttabörn í fóstur eða vistun á heimili sínu. Forstjóri Barnaverndarstofu segir mikilvægt að börn í slíkri stöðu búi við öryggi á meðan mál þeirra séu til umfjöllunar. 15.2.2016 19:15 Annar strokufanganna fundinn Fannst á sjötta tímanum í Reykjavík, en leit heldur áfram að hinum. 15.2.2016 18:20 Gunnar Bragi í Mið-Austurlöndum Utanríkisráðherrann mun heimsækja Ísrael, Palestínu og Jórdaníu í vikunni. 15.2.2016 18:03 Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir Vindhraði gæti náð ofsaveðursstyrk í sumum landshlutum. Ofankoma fylgir veðrinu. 15.2.2016 17:24 Kettir sem fundust í iðnaðarhúsnæði fá nær allir nýtt heimili Það gekk vonum framar á ættleiðingardegi Dýrahjálpar í gær. 15.2.2016 16:38 Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Meðan Ragnar á í vök að verjast með AdaM hótel er Hafþór sakaður um að dreifa löngu útrunnu nammi sem börn á Seyðisfirði hámuðu í sig á Öskudag. 15.2.2016 16:21 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín segir kerfið orðið viðskila við réttlætið Formaður VG segir áhyggjur fólks af ástandi heilbrigðismála tengjast reiði vegna þess að á sama tíma skili fyrirtæki og fjármálastofnanir milljörðum í arð. 16.2.2016 19:29
Klippa þurfti mann úr bíl við Egilshöll Farið var í tvö útköll í og við höllina á nánast sama tíma. 16.2.2016 18:36
Rannsakar fyrrverandi undirmann Vararíkissaksóknari segir rannsóknir á lögreglumönnum erfiðar, ekki aðeins vegna mögulegs vanhæfis heldur séu menn settir í óþægilega stöðu. 16.2.2016 18:30
Stofna hamfarasjóð Mun meðal annars greiða kostnað opinberra aðila vegna tjóns af völdum náttúruhamfara. 16.2.2016 17:52
Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16.2.2016 16:54
Eigandi bíls sviðsetti innbrot til að svíkja út fé Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsti málið. 16.2.2016 16:29
Líkur á að saga Akranesbæjar endi á haugunum Skiptastjóri Uppheima vildi milljón fyrir upplagið en bærinn vildi ekki borga meira en hálfa milljón. 16.2.2016 16:03
Norrænusmygl: Allir áfram í farbanni Búið er framlengja farbann yfir fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa smyglað rúmlega 20 kílóum af fíkniefnum hingað til lands með Norrænu í september á síðasta ári. 16.2.2016 14:53
166 Albanir hafa sótt um hæli á Íslandi frá 2013 Engum hefur verið veitt hæli hér á landi á tímabilinu. 16.2.2016 14:14
Vinnustöðvun í Straumsvík: "Mikill kurr og mikil reiði í starfsmönnum“ Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, segir að vinnustöðvun félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði álversins í Straumsvík sé eitt skrefið af mörgum í þeirri vegferð að knýja fram nýjan kjarasamning. 16.2.2016 14:11
Össur þykir orðinn ansi forsetalegur Leitar eftir stuðningi í embætti forseta Íslands. 16.2.2016 13:49
Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. 16.2.2016 13:21
Rannsókn á lögreglufulltrúa: Yfirlögregluþjónn færður úr rannsóknarteyminu Grímur Grímsson er náinn samstarfsmaður og vinur síðustu tveggja yfirmanna fíkniefnadeildar, Aldísar Hilmarsdóttur og Karls Steinars Valssonar. 16.2.2016 12:30
Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. 16.2.2016 11:24
Ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti Héraðssaksóknari hefur ákært 29 ára gamlan karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa hótað tveimur lögreglumönnum lífláti og líkamsmeiðingum í janúar í fyrra. 16.2.2016 11:13
Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16.2.2016 10:45
Tímabært að eiga samtal við nemendur á Laugarvatni um smokka Skólameistarinn í ML telur best að nemendafélagið haldi utan um smokkasjálfsalann verði slíkur settur upp í skólanum. 16.2.2016 10:12
Sjúkrabíll fauk út af í Oddskarði Á fimmta tug björgunarsveitarmanna komu að hinum ýmsu björgunaraðgerðum í gærkvöldi og nótt vegna veðurs. 16.2.2016 09:50
Strokufanginn enn ófundinn Annar tveggja manna sem struku úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt mánudags er enn ófundinn og er leitin að honum nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2016 08:27
Fylgstu með óveðrinu „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. 16.2.2016 07:26
Mikil flugumferð yfir landinu vakti athygli Flugumferðin yfir landinu um helgina vakti athygli margra. 16.2.2016 07:00
Innflutningur að nálgast metárið 2007 Töluverð aukning var í flutningum um hafnarsvæði Faxaflóahafna á síðasta ári, og aðallega vegna aukins innflutnings. Aðeins árið 2007 sýnir meiri flutninga í gegnum hafnarsvæði félagsins. 16.2.2016 07:00
Bið eftir grænum tunnum Borgarbúar geta ekki nálgast grænu tunnuna eins og stendur því límmiðar sem settir eru á tunnurnar eru ekki til. 16.2.2016 07:00
Göngin 2,2 milljarða fram úr áætlun Stjórn Vaðlaheiðarganga hf. telur að göngin undir Vaðlaheiði muni borga sig upp á aðeins þrjátíu árum þó kostnaður fari 20 prósent fram úr kostnaðaráætlun. Gert er ráð fyrir að verkið farið rúmlega 2,2 milljarða fram úr áætlun og að opnun ganganna seinki til loka ársins 2017 í fyrsta lagi. 16.2.2016 07:00
Segja Íslandspóst svíkja loforð Sveitarstjórn Skaftárhrepps segir Íslandspóst ekki standa við loforð sem fyrirtækið hafi gefið í fyrra varðandi þjónustustig. 16.2.2016 07:00
Rannsókn HIV-málsins að ljúka Beðið er eftir lokagögnum í rannsókn lögreglu á HIV-málinu svokallaða áður en það verður sent til ákærusviðs. Öll gögn sem óskað var eftir erlendis frá hafa borist lögreglunni. 16.2.2016 07:00
Í opnu fangelsi sökum aldurs Fanginn sem strauk af Sogni aðfaranótt mánudags var í opnu fangelsi sökum aldurs, þrátt fyrir að hafa strokið af Kvíabryggju á síðasta ári. Hann strauk ásamt öðrum manni en þeir eru báðir í kringum tvítugt. Annar þeirra fannst á sjötta tímanum í gær. 16.2.2016 07:00
Leikarar í útvarpsleikhúsinu hafa fengið sömu laun í tíu ár Ekkert hefur þokast í launaviðræðum leikara við Ríkisútvarpið síðan upp úr slitnaði árið 2008. Viðræður eru hafnar að nýju en Félag íslenskra leikara er bjartsýnt á að í þetta sinn muni ganga betur. Sömu launatölur hafa gilt síðan árið 2005. 16.2.2016 07:00
Flóttabarn vistað á Stuðlum Engin úrræði eru til fyrir fylgdarlaus börn sem koma til landsins. Þrjú fylgdarlaus börn dvelja í móttökustöð hælisleitenda. Fylgdarlaust barn hefur verið vistað á Stuðlum án þess að þurfa á slíkri 16.2.2016 07:00
Telja Viðlagatryggingu knýja fólk til uppgjafar Hjón hafa barist frá árinu 2008 fyrir að fá hús sitt bætt hjá Viðlagatryggingu. Þau hafa eytt á annan tug milljóna í lögfræðikostnað á tímabilinu. 16.2.2016 07:00
Viðvörunarbjöllurnar klingja sem aldrei fyrr Ofan í umræðu um öryggi erlendra ferðamanna staðfestir Ferðamálastofa að fjölgun ferðamanna á milli ára var þrjátíu prósent. Sérfræðingur segir að treysta verði og byggja upp flesta innviði í landinu til að mæta fjölguninni. 16.2.2016 07:00
Hávaðamengun í hafinu Velferð sjávarspendýra er ógnað með gífurlegum og sívaxandi hávaða undir yfirborði sjávar. Forseti alþjóðlega dýraverndunarsjóðsins segir mestan skaða af hernaði og borunum olíufyrirtækja en aukin umferð flutningaskipa valdi líka t 16.2.2016 07:00
Búist við ofsaveðri með morgninum Búist er við stormi eða jafnvel ofsaveðri í Skagafirði og Eyjafirði með morgninum með allt að 40 metra á sekúndu meðalvindi og upp í 50 metra í hviðum. 16.2.2016 06:58
Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15.2.2016 21:30
Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land. 15.2.2016 21:15
Krybbur til manneldis og svartar hermannaflugur til fiskeldis Fyrir stuttu voru skordýraorkustykkin Jungle bar innkölluð úr búðum en í þeim er prótein úr krybbum. 15.2.2016 20:31
Þjóðardýrgripirnir faldir ofan í geymslu Ferðamenn sem hingað koma hafa margir hug á því að sjá íslensku handritin, en grípa í tómt því þau eru hvergi til sýnis. Forstöðumaður Árnastofnunnar segir að Íslendingum beri skylda til að miðla þessum heimsminjum, en ekkert bólar á Húsi íslenskra fræða. 15.2.2016 20:00
Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15.2.2016 19:30
Tuttugu fjölskyldur vilja taka fylgdarlaus börn að sér Um tuttugu fjölskyldur hafa sett sig í samband við Barnaverndarstofu undanfarin sólarhring og lýst yfir áhuga á taka fylgdarlaus flóttabörn í fóstur eða vistun á heimili sínu. Forstjóri Barnaverndarstofu segir mikilvægt að börn í slíkri stöðu búi við öryggi á meðan mál þeirra séu til umfjöllunar. 15.2.2016 19:15
Annar strokufanganna fundinn Fannst á sjötta tímanum í Reykjavík, en leit heldur áfram að hinum. 15.2.2016 18:20
Gunnar Bragi í Mið-Austurlöndum Utanríkisráðherrann mun heimsækja Ísrael, Palestínu og Jórdaníu í vikunni. 15.2.2016 18:03
Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir Vindhraði gæti náð ofsaveðursstyrk í sumum landshlutum. Ofankoma fylgir veðrinu. 15.2.2016 17:24
Kettir sem fundust í iðnaðarhúsnæði fá nær allir nýtt heimili Það gekk vonum framar á ættleiðingardegi Dýrahjálpar í gær. 15.2.2016 16:38
Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Meðan Ragnar á í vök að verjast með AdaM hótel er Hafþór sakaður um að dreifa löngu útrunnu nammi sem börn á Seyðisfirði hámuðu í sig á Öskudag. 15.2.2016 16:21