Linda Pé flytur inn einn þekktasta vísindamann heims Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 19:27 Jane Goodall er talinn einn helsti sérfræðingur heimsins um simpansa. Breski dýra-, fremdardýra- og mannfræðingurinn Jane Goodall er væntanleg til Íslands í júní á næsta ári. Sigurður Baldvin Sigurðarson, einn þeirra sem hefur veg og vanda af komu hennar til landsins, segir að óvarlegt væri af honum að gefa upp nákvæma fyrirætlan hennar hér á landi að svo stöddu. Hann gat þó staðfest í samtali við Vísi að Goodall hyggðist halda hér erindi um hugðarefni sín og vinna náið með sérfræðingum á vegum Háskóla Íslands þá daga sem hún verður hér á landi – 12. til 16. júní 2016. „Jane ferðast 320 daga ársins til allra landa og boðar sinn boðskap sem er í þágu dýraverndar, velferðar dýra og meðhöndlun þeirra,“ segir Sigurður. „Jafnframt er hún frægur umhverfissinni og mun leggja ríka áherslu á þessa skoðun sína í heimsókn sinni hér. Hún er þeirrar skoðunar að til að betrumbæta framtíðina þurfi að miðla til yngri kynslóða þessum boðskap sínum og standa vörð um verðmæti hvers lands fyrir sig,“ bætir hann við en Jane Goodall hefur aldrei áður komið til Íslands.Dýralögfræðingur og fegurðardrottning lokka hana til landsins Goodall er sérstakur sendiherra Sameinuðu þjóðanna fyrir friði og er talinn einn helsti sérfræðingur heimsins um simpansa. Hún er hvað þekktust fyrir 45 ára langan rannsóknarferil sinn á félagslegri hegðun og fjölskylduböndum viltra simpansa í Gombe Stream National Park í Tansaníu. Hún stofnaði Jane Goodall-stofnunina og hefur unnið mikið að verndun og velferð villtra dýra. Meðal þeirra sem standa að komu Goodall til landsins eru fyrrnefndur Sigurður, fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir og dýralögfræðingurinn Árni Stefán Árnason. Sem fyrr segir mun heimsókn Jane Goodall standa yfir frá 12. til 16. júní 2016. Hér að neðan má sjá hana spjalla við þáttastjórnandann John Oliver. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Breski dýra-, fremdardýra- og mannfræðingurinn Jane Goodall er væntanleg til Íslands í júní á næsta ári. Sigurður Baldvin Sigurðarson, einn þeirra sem hefur veg og vanda af komu hennar til landsins, segir að óvarlegt væri af honum að gefa upp nákvæma fyrirætlan hennar hér á landi að svo stöddu. Hann gat þó staðfest í samtali við Vísi að Goodall hyggðist halda hér erindi um hugðarefni sín og vinna náið með sérfræðingum á vegum Háskóla Íslands þá daga sem hún verður hér á landi – 12. til 16. júní 2016. „Jane ferðast 320 daga ársins til allra landa og boðar sinn boðskap sem er í þágu dýraverndar, velferðar dýra og meðhöndlun þeirra,“ segir Sigurður. „Jafnframt er hún frægur umhverfissinni og mun leggja ríka áherslu á þessa skoðun sína í heimsókn sinni hér. Hún er þeirrar skoðunar að til að betrumbæta framtíðina þurfi að miðla til yngri kynslóða þessum boðskap sínum og standa vörð um verðmæti hvers lands fyrir sig,“ bætir hann við en Jane Goodall hefur aldrei áður komið til Íslands.Dýralögfræðingur og fegurðardrottning lokka hana til landsins Goodall er sérstakur sendiherra Sameinuðu þjóðanna fyrir friði og er talinn einn helsti sérfræðingur heimsins um simpansa. Hún er hvað þekktust fyrir 45 ára langan rannsóknarferil sinn á félagslegri hegðun og fjölskylduböndum viltra simpansa í Gombe Stream National Park í Tansaníu. Hún stofnaði Jane Goodall-stofnunina og hefur unnið mikið að verndun og velferð villtra dýra. Meðal þeirra sem standa að komu Goodall til landsins eru fyrrnefndur Sigurður, fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir og dýralögfræðingurinn Árni Stefán Árnason. Sem fyrr segir mun heimsókn Jane Goodall standa yfir frá 12. til 16. júní 2016. Hér að neðan má sjá hana spjalla við þáttastjórnandann John Oliver.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira