Fleiri fréttir Forsætisráðherra ítrekar byggingahugmyndir sínar á jólakorti Trausti Valsson arkitekt og skipulagsfræðingur sem nýlega gaf út bókina Mótun framtíðar hælir forsætisráðherra fyrir hughrekki í skipulagsmálum. 25.12.2015 18:31 Bein útsending: Fréttatími Stöðvar 2 á jóladag Fréttastofa Stöðvar 2 stendur vaktina á jóladag líkt og alla aðra daga ársins. 25.12.2015 17:45 Spáir þokkalegu rakettuveðri á gamlárskvöld Suðlæg átt og fremur kalt í veðri. 25.12.2015 13:43 Biskup forfallaðist vegna flensu: Jólahátíðin kemur til allra Þúsundir manna sækja hátíðarmessur í kirkjum landsins í dag. Biskup Íslands átti að predika í hátíðarmessu í Dómkirkjunni í morgun en forfallaðist vegna skæðrar flensu. Hún segir jólin koma til allra. 25.12.2015 12:57 Björguðu túristum á meðan kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin Húnar björguðu ferðalöngum frá Suður-Kóreu á meðan landsmenn flestir gæddu sér á jólasteikinni. 25.12.2015 12:48 Jóladagsbarn er fætt á Ísafirði Glæsilegur drengur kom í heiminn á Ísafirði um klukkan hálf ellefu í morgun. 25.12.2015 12:19 Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. 25.12.2015 12:04 130 manns í meðferð á aðfangadagskvöld Um 130 sjúklingar héldu jólin á meðferðarstöðvum SÁÁ að þessu sinni. 25.12.2015 10:53 Milljón til Mæðrastyrksnefndar eftir píanóspil Hagkaup styrkti nefndina um fimm þúsund krónur fyrir hvert spilað lag. 25.12.2015 10:39 Fimm jólabörn í Reykjavík og eitt á Selfossi Lítil stúlka kom í heiminn á Selfossi á sjöunda tímanum í gærkvöldi þegar landsmenn fjölmenntu í messur. Síðan hefur verið rólegt og jólaandi á fæðingardeildum landsins. 25.12.2015 09:55 Aðeins ein höfuðborg í allri Evrópu sem státar af hvítum jólum Jólin eru svo sannarlega hvít í Reykjavík og raunar um allt Ísland. 25.12.2015 09:36 Víða lokað en annars erfið færð og hált Flestar aðalleiðir á Norður- og Austurlandi eru ófærar eða lokaðar framan af degi 25.12.2015 09:24 Grunaður um heimilisofbeldi í Hafnarfirði Lögreglan hafði í ýmsu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og á jólanótt. 25.12.2015 09:10 Sólin kíkir víða í heimsókn á köldum jóladegi Heldur kalt en nokkuð milt verður í veðri hér á landi á jóladag. 25.12.2015 09:01 Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. 24.12.2015 22:00 Gleðileg jól við fallega skreytt jólatréð Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. 24.12.2015 18:15 Aðalleiðir lokast á Norður-og Austurlandi Þar sem þjónustu Vegagerðarinnar er lokið í dag má búast við að ófært verði fljótlega á flestum aðalleiðum á Norður-og Austurlandi, ef það er ekki orðið ófært nú þegar. 24.12.2015 16:38 Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Líkt og undanfarin ár munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld. 24.12.2015 16:15 Fatlað fólk skapar sér frumkvöðlavettvang Nútímatækni hefur haft mikil áhrif til þess að bæta lífsgæði fatlaðs fólks. Sjálfsbjörg hefur nú stofnað vettvang fyrir frumkvöðlastarf á sviði rannsókna- og tækniþróunar sem nýst geti hreyfihömluðum. 24.12.2015 15:45 Vonast til að fá að fara aftur heim til Hollands Greindarskertur hollenskur maður sem dvaldi í átta vikur í einangrun á litla hrauni segir dvölina hafa verið þungbæra og erfiða. Hann á yfir höfði sér þungan dóm og sætir farbanni en vonar að hann geti farið sem fyrst heim til Hollands. 24.12.2015 14:00 Agnarsmár jólakálfur undir Eyjafjöllum Einn allra minnsti kálfur landsins, ef ekki sá minnsti, kom í heiminn í fjósi undir Eyjafjöllum þann 20. desember. 24.12.2015 13:45 Margt geymt þar til á seinustu stundu Það var mikið af fólki í Kringlunni í morgun að redda því seinasta sem átti eftir að gera fyrir jólin. 24.12.2015 13:42 Umferð að þyngjast við kirkjugarða Margir nýta daginn í dag til að heimsækja leiði ástvina og ættingja og má búast umferðarþunga við helstu kirkjugarða landsins. Umsjónarmaður Gufunesskirkjugarðs biður fólk um að sýna þolinmæði. 24.12.2015 12:30 Styrkja fólk sem hefur orðið fyrir áföllum Fjórir fengu nú í aðdraganda jóla úthlutað úr áfallasjóði Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu. Markmið sjóðsins er að styrkja þá sem hafa orðið fyrir fjárhagslegum áföllum vegna sjúkdóma og slysa. 24.12.2015 12:15 Bein útsending: Fréttatími Stöðvar 2 á aðfangadag Fréttastofa Stöðvar 2 stendur vaktina á aðfangadag líkt og alla aðra daga ársins. Fréttirnar á þessum hátíðardegi hefjast á slaginu tólf. 24.12.2015 11:45 Hádegisfréttatími Stöðvar 2: Vonast til að geta farið sem fyrst heim til Hollands Hádegisfréttatími Stöðvar 2 á aðfangadag hefst klukkan 12 og verður á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar og í beinni hér á Vísi. 24.12.2015 11:22 Fjórir dagar eftir í valinu á Manni ársins 2015 Á tólfta þúsund atkvæði komin. 24.12.2015 11:19 Rúta með þrettán erlenda ferðamenn fór út af á Snæfellsnesi Engan sakaði. 24.12.2015 10:59 Víða blint vegna skafrennings Búist er við stormi suðaustanlands í dag og er reiknað með að hviður við Hornafjörð nái 30-35 metrum á sekúndu. 24.12.2015 10:23 Grunaður um að hafa reynt að nauðga tveimur stúlkum í miðbæ Reykjavíkur Önnur árásin er öll til á upptöku úr eftirlitsmyndavél. 24.12.2015 09:43 Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24.12.2015 08:00 Eignaðist svo góða vini á Kvíabryggju Angelo Uijleman hélt hann væri að fara í fría ævintýraferð til Íslands en var handtekinn fyrir grun um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann talar um þungbæra einangrun á Litla-Hrauni, bankamennina á Kvíabryggju og einmanaleg jól án fjölskyldunnar. 24.12.2015 07:00 Orkuveitan borgar 1,7 milljóna króna ferðakostnað fyrir hóp sem fór ekkert Orkuveita Reykjavíkur greiðir 1,7 milljóna króna ferðakostnað fyrir 15 manns sem áttu að fara í 25 manna hópi í tveggja daga vinnutúr til Kaupmannahafnar og fóru hvergi. Kostar næstum jafn mikið og fyrir þá tíu sem fóru utan. 24.12.2015 07:00 Fá fríar tannlækningar Sex og sjö ára börn munu eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum þann 1. janúar næstkomandi. 24.12.2015 07:00 Aldrei fleiri hjálpa í Hjálpræðishernum „Við erum með að nálgast sextíu sjálfboðaliða, sem teygir sig í sjötíu út af jólamatarboðinu. Það eru yfir tvö hundruð með sjálfboðaliðum í matarboðinu. Við höfum aldrei verið svona mörg,“ segir Ingvi Kristinn Skjaldarson, flokksforingi í Reykjavíkurflokki Hjálpræðishersins. Herinn efnir til síns árlega jólaboðs í dag. 24.12.2015 07:00 Einkarekinn skóli samþykktur en kennsluáætlun ófullnægjandi Gögn sem Framsýn Skólafélag ehf. hefur lagt fram eru ófullnægjandi að mati þróunarfulltrúa grunnskóla Hafnarfjarðarkaupstaðar. 24.12.2015 07:00 Mest að gera á sumrin í Litlu jólabúðinni Anna Helen Lindsay hefur rekið Litlu jólabúðina í fimmtán ár við Laugaveg. Hún segir mestu söluna vera á sumarmánuðum til erlendra ferðamenna. Án ferðamannanna gæti verslunin ekki lifað af árið, Íslendingar versla einungis á vetrarmánuðunum. 24.12.2015 07:00 Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24.12.2015 07:00 Bóluefni við inflúensu er uppurið í landinu Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu en frá því í haust hafa sextíu þúsund skammtar verið seldir. 24.12.2015 07:00 Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni Útvarpað er beint frá tónleikunum úr Hörpu á Bylgjunni. 23.12.2015 21:39 Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. 23.12.2015 20:03 Nafn hjólreiðamannsins sem lést Hjólreiðamaðurinn sem lést í umferðarslysi í Ártúnsbrekku í Reykjavík á mánudag hét Juan Valencia Palmero. 23.12.2015 19:38 Mikill mannfjöldi tók þátt í Friðargöngunni Friðarganga á Þorláksmessu hefur verið fastur liður í Reykjavík frá árinu 1981. 23.12.2015 18:46 Bíll við bíl á Miklubraut Umferðarslys í Ártúnsbrekku olli töfum. 23.12.2015 17:39 Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. 23.12.2015 17:10 Sjá næstu 50 fréttir
Forsætisráðherra ítrekar byggingahugmyndir sínar á jólakorti Trausti Valsson arkitekt og skipulagsfræðingur sem nýlega gaf út bókina Mótun framtíðar hælir forsætisráðherra fyrir hughrekki í skipulagsmálum. 25.12.2015 18:31
Bein útsending: Fréttatími Stöðvar 2 á jóladag Fréttastofa Stöðvar 2 stendur vaktina á jóladag líkt og alla aðra daga ársins. 25.12.2015 17:45
Biskup forfallaðist vegna flensu: Jólahátíðin kemur til allra Þúsundir manna sækja hátíðarmessur í kirkjum landsins í dag. Biskup Íslands átti að predika í hátíðarmessu í Dómkirkjunni í morgun en forfallaðist vegna skæðrar flensu. Hún segir jólin koma til allra. 25.12.2015 12:57
Björguðu túristum á meðan kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin Húnar björguðu ferðalöngum frá Suður-Kóreu á meðan landsmenn flestir gæddu sér á jólasteikinni. 25.12.2015 12:48
Jóladagsbarn er fætt á Ísafirði Glæsilegur drengur kom í heiminn á Ísafirði um klukkan hálf ellefu í morgun. 25.12.2015 12:19
Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. 25.12.2015 12:04
130 manns í meðferð á aðfangadagskvöld Um 130 sjúklingar héldu jólin á meðferðarstöðvum SÁÁ að þessu sinni. 25.12.2015 10:53
Milljón til Mæðrastyrksnefndar eftir píanóspil Hagkaup styrkti nefndina um fimm þúsund krónur fyrir hvert spilað lag. 25.12.2015 10:39
Fimm jólabörn í Reykjavík og eitt á Selfossi Lítil stúlka kom í heiminn á Selfossi á sjöunda tímanum í gærkvöldi þegar landsmenn fjölmenntu í messur. Síðan hefur verið rólegt og jólaandi á fæðingardeildum landsins. 25.12.2015 09:55
Aðeins ein höfuðborg í allri Evrópu sem státar af hvítum jólum Jólin eru svo sannarlega hvít í Reykjavík og raunar um allt Ísland. 25.12.2015 09:36
Víða lokað en annars erfið færð og hált Flestar aðalleiðir á Norður- og Austurlandi eru ófærar eða lokaðar framan af degi 25.12.2015 09:24
Grunaður um heimilisofbeldi í Hafnarfirði Lögreglan hafði í ýmsu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og á jólanótt. 25.12.2015 09:10
Sólin kíkir víða í heimsókn á köldum jóladegi Heldur kalt en nokkuð milt verður í veðri hér á landi á jóladag. 25.12.2015 09:01
Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. 24.12.2015 22:00
Gleðileg jól við fallega skreytt jólatréð Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. 24.12.2015 18:15
Aðalleiðir lokast á Norður-og Austurlandi Þar sem þjónustu Vegagerðarinnar er lokið í dag má búast við að ófært verði fljótlega á flestum aðalleiðum á Norður-og Austurlandi, ef það er ekki orðið ófært nú þegar. 24.12.2015 16:38
Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Líkt og undanfarin ár munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld. 24.12.2015 16:15
Fatlað fólk skapar sér frumkvöðlavettvang Nútímatækni hefur haft mikil áhrif til þess að bæta lífsgæði fatlaðs fólks. Sjálfsbjörg hefur nú stofnað vettvang fyrir frumkvöðlastarf á sviði rannsókna- og tækniþróunar sem nýst geti hreyfihömluðum. 24.12.2015 15:45
Vonast til að fá að fara aftur heim til Hollands Greindarskertur hollenskur maður sem dvaldi í átta vikur í einangrun á litla hrauni segir dvölina hafa verið þungbæra og erfiða. Hann á yfir höfði sér þungan dóm og sætir farbanni en vonar að hann geti farið sem fyrst heim til Hollands. 24.12.2015 14:00
Agnarsmár jólakálfur undir Eyjafjöllum Einn allra minnsti kálfur landsins, ef ekki sá minnsti, kom í heiminn í fjósi undir Eyjafjöllum þann 20. desember. 24.12.2015 13:45
Margt geymt þar til á seinustu stundu Það var mikið af fólki í Kringlunni í morgun að redda því seinasta sem átti eftir að gera fyrir jólin. 24.12.2015 13:42
Umferð að þyngjast við kirkjugarða Margir nýta daginn í dag til að heimsækja leiði ástvina og ættingja og má búast umferðarþunga við helstu kirkjugarða landsins. Umsjónarmaður Gufunesskirkjugarðs biður fólk um að sýna þolinmæði. 24.12.2015 12:30
Styrkja fólk sem hefur orðið fyrir áföllum Fjórir fengu nú í aðdraganda jóla úthlutað úr áfallasjóði Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu. Markmið sjóðsins er að styrkja þá sem hafa orðið fyrir fjárhagslegum áföllum vegna sjúkdóma og slysa. 24.12.2015 12:15
Bein útsending: Fréttatími Stöðvar 2 á aðfangadag Fréttastofa Stöðvar 2 stendur vaktina á aðfangadag líkt og alla aðra daga ársins. Fréttirnar á þessum hátíðardegi hefjast á slaginu tólf. 24.12.2015 11:45
Hádegisfréttatími Stöðvar 2: Vonast til að geta farið sem fyrst heim til Hollands Hádegisfréttatími Stöðvar 2 á aðfangadag hefst klukkan 12 og verður á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar og í beinni hér á Vísi. 24.12.2015 11:22
Víða blint vegna skafrennings Búist er við stormi suðaustanlands í dag og er reiknað með að hviður við Hornafjörð nái 30-35 metrum á sekúndu. 24.12.2015 10:23
Grunaður um að hafa reynt að nauðga tveimur stúlkum í miðbæ Reykjavíkur Önnur árásin er öll til á upptöku úr eftirlitsmyndavél. 24.12.2015 09:43
Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24.12.2015 08:00
Eignaðist svo góða vini á Kvíabryggju Angelo Uijleman hélt hann væri að fara í fría ævintýraferð til Íslands en var handtekinn fyrir grun um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann talar um þungbæra einangrun á Litla-Hrauni, bankamennina á Kvíabryggju og einmanaleg jól án fjölskyldunnar. 24.12.2015 07:00
Orkuveitan borgar 1,7 milljóna króna ferðakostnað fyrir hóp sem fór ekkert Orkuveita Reykjavíkur greiðir 1,7 milljóna króna ferðakostnað fyrir 15 manns sem áttu að fara í 25 manna hópi í tveggja daga vinnutúr til Kaupmannahafnar og fóru hvergi. Kostar næstum jafn mikið og fyrir þá tíu sem fóru utan. 24.12.2015 07:00
Fá fríar tannlækningar Sex og sjö ára börn munu eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum þann 1. janúar næstkomandi. 24.12.2015 07:00
Aldrei fleiri hjálpa í Hjálpræðishernum „Við erum með að nálgast sextíu sjálfboðaliða, sem teygir sig í sjötíu út af jólamatarboðinu. Það eru yfir tvö hundruð með sjálfboðaliðum í matarboðinu. Við höfum aldrei verið svona mörg,“ segir Ingvi Kristinn Skjaldarson, flokksforingi í Reykjavíkurflokki Hjálpræðishersins. Herinn efnir til síns árlega jólaboðs í dag. 24.12.2015 07:00
Einkarekinn skóli samþykktur en kennsluáætlun ófullnægjandi Gögn sem Framsýn Skólafélag ehf. hefur lagt fram eru ófullnægjandi að mati þróunarfulltrúa grunnskóla Hafnarfjarðarkaupstaðar. 24.12.2015 07:00
Mest að gera á sumrin í Litlu jólabúðinni Anna Helen Lindsay hefur rekið Litlu jólabúðina í fimmtán ár við Laugaveg. Hún segir mestu söluna vera á sumarmánuðum til erlendra ferðamenna. Án ferðamannanna gæti verslunin ekki lifað af árið, Íslendingar versla einungis á vetrarmánuðunum. 24.12.2015 07:00
Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24.12.2015 07:00
Bóluefni við inflúensu er uppurið í landinu Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu en frá því í haust hafa sextíu þúsund skammtar verið seldir. 24.12.2015 07:00
Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni Útvarpað er beint frá tónleikunum úr Hörpu á Bylgjunni. 23.12.2015 21:39
Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. 23.12.2015 20:03
Nafn hjólreiðamannsins sem lést Hjólreiðamaðurinn sem lést í umferðarslysi í Ártúnsbrekku í Reykjavík á mánudag hét Juan Valencia Palmero. 23.12.2015 19:38
Mikill mannfjöldi tók þátt í Friðargöngunni Friðarganga á Þorláksmessu hefur verið fastur liður í Reykjavík frá árinu 1981. 23.12.2015 18:46
Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. 23.12.2015 17:10