Fleiri fréttir

Fimm jólabörn í Reykjavík og eitt á Selfossi

Lítil stúlka kom í heiminn á Selfossi á sjöunda tímanum í gærkvöldi þegar landsmenn fjölmenntu í messur. Síðan hefur verið rólegt og jólaandi á fæðingardeildum landsins.

Jólatónleikar Fíladelfíu

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23.

Aðalleiðir lokast á Norður-og Austurlandi

Þar sem þjónustu Vegagerðarinnar er lokið í dag má búast við að ófært verði fljótlega á flestum aðalleiðum á Norður-og Austurlandi, ef það er ekki orðið ófært nú þegar.

Fatlað fólk skapar sér frumkvöðlavettvang

Nútímatækni hefur haft mikil áhrif til þess að bæta lífsgæði fatlaðs fólks. Sjálfsbjörg hefur nú stofnað vettvang fyrir frumkvöðlastarf á sviði rannsókna- og tækniþróunar sem nýst geti hreyfihömluðum.

Vonast til að fá að fara aftur heim til Hollands

Greindarskertur hollenskur maður sem dvaldi í átta vikur í einangrun á litla hrauni segir dvölina hafa verið þungbæra og erfiða. Hann á yfir höfði sér þungan dóm og sætir farbanni en vonar að hann geti farið sem fyrst heim til Hollands.

Umferð að þyngjast við kirkjugarða

Margir nýta daginn í dag til að heimsækja leiði ástvina og ættingja og má búast umferðarþunga við helstu kirkjugarða landsins. Umsjónarmaður Gufunesskirkjugarðs biður fólk um að sýna þolinmæði.

Styrkja fólk sem hefur orðið fyrir áföllum

Fjórir fengu nú í aðdraganda jóla úthlutað úr áfallasjóði Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu. Markmið sjóðsins er að styrkja þá sem hafa orðið fyrir fjárhagslegum áföllum vegna sjúkdóma og slysa.

Víða blint vegna skafrennings

Búist er við stormi suðaustanlands í dag og er reiknað með að hviður við Hornafjörð nái 30-35 metrum á sekúndu.

Eignaðist svo góða vini á Kvíabryggju

Angelo Uijleman hélt hann væri að fara í fría ævintýraferð til Íslands en var handtekinn fyrir grun um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann talar um þungbæra einangrun á Litla-Hrauni, bankamennina á Kvíabryggju og einmanaleg jól án fjölskyldunnar.

Fá fríar tannlækningar

Sex og sjö ára börn munu eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum þann 1. janúar næstkomandi.

Aldrei fleiri hjálpa í Hjálpræðishernum

„Við erum með að nálgast sextíu sjálfboðaliða, sem teygir sig í sjötíu út af jólamatarboðinu. Það eru yfir tvö hundruð með sjálfboðaliðum í matarboðinu. Við höfum aldrei verið svona mörg,“ segir Ingvi Kristinn Skjaldarson, flokksforingi í Reykjavíkurflokki Hjálpræðishersins. Herinn efnir til síns árlega jólaboðs í dag.

Mest að gera á sumrin í Litlu jólabúðinni

Anna Helen Lindsay hefur rekið Litlu jólabúðina í fimmtán ár við Laugaveg. Hún segir mestu söluna vera á sumarmánuðum til erlendra ferðamenna. Án ferðamannanna gæti verslunin ekki lifað af árið, Íslendingar versla einungis á vetrarmánuðunum.

Góðærisbragur á jólaklippingum

„Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið.

Sjá næstu 50 fréttir