Píratar gefast upp á Pírataspjallinu Bjarki Ármannsson skrifar 27. desember 2015 21:17 Birgitta Jónsdóttir þingmaður endurnefnir hópinn Þjóðarsálina og segir þá sem stofnuðu flokkinn flesta farna af vettvangnum. Vísir/Stefán „Þjóðarsálin: Pólitískt spjallsvæði áður þekkt sem Pírataspjallið. Viðhorf Pírata eru ekki endilega endurspegluð hér og engin stefnumótun á sér stað á þessum vettvangi.“ Svo hljóða skilaboð á nýrri opnumynd Facebook-hópsins Pírataspjallið sem Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, setti inn fyrr í kvöld eftir að Vísir birti frétt um kýting, persónuárásir og almenna úlfúð inni á Pírataspjallinu. Smári McCarthy Pírati hafði þá birt færslu á Pírataspjallinu þar sem hann sagði skynsemi drukkna í fávitaskap í umræðum á hópnum, sem telur nú nærri fimm og hálfa þúsund manns, og að margir stofnendur og upprunalegir meðlimir Pírata væru hættir að nenna að taka þátt í umræðunum. Í ummælum við frétt Vísis skrifar Birgitta að spjallhópurinn hafi verið endurnefndur um stund vegna þess að þeir aðilar sem láti hópinn um þessar mundir loga í illdeilum eigi ekkert skylt við Píratahreyfinguna. Þau sem hafi tekið þátt í að stofna flokkinn séu að mestu horfin af þessum vettvangi. Á opnumyndinni er þess getið að þeir sem vilja kynna sér stefnu Pírata eða ganga í flokkinn geta heimsótt vefinn piratar.is eða opinberu Facebook-síðuna piratar.island. Tengdar fréttir Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. 27. desember 2015 15:36 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
„Þjóðarsálin: Pólitískt spjallsvæði áður þekkt sem Pírataspjallið. Viðhorf Pírata eru ekki endilega endurspegluð hér og engin stefnumótun á sér stað á þessum vettvangi.“ Svo hljóða skilaboð á nýrri opnumynd Facebook-hópsins Pírataspjallið sem Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, setti inn fyrr í kvöld eftir að Vísir birti frétt um kýting, persónuárásir og almenna úlfúð inni á Pírataspjallinu. Smári McCarthy Pírati hafði þá birt færslu á Pírataspjallinu þar sem hann sagði skynsemi drukkna í fávitaskap í umræðum á hópnum, sem telur nú nærri fimm og hálfa þúsund manns, og að margir stofnendur og upprunalegir meðlimir Pírata væru hættir að nenna að taka þátt í umræðunum. Í ummælum við frétt Vísis skrifar Birgitta að spjallhópurinn hafi verið endurnefndur um stund vegna þess að þeir aðilar sem láti hópinn um þessar mundir loga í illdeilum eigi ekkert skylt við Píratahreyfinguna. Þau sem hafi tekið þátt í að stofna flokkinn séu að mestu horfin af þessum vettvangi. Á opnumyndinni er þess getið að þeir sem vilja kynna sér stefnu Pírata eða ganga í flokkinn geta heimsótt vefinn piratar.is eða opinberu Facebook-síðuna piratar.island.
Tengdar fréttir Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. 27. desember 2015 15:36 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. 27. desember 2015 15:36