Fleiri fréttir Hægur gangur í viðræðunum Ríkið hefur boðið sambærilegar hækkanir og á almenna markaðnum, en félögin krefjast sömu hækkana og gerðardómur dæmdi öðrum ríkisstarfsmönnum. 21.10.2015 18:10 Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun „Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt.“ 21.10.2015 17:30 Árásina má rekja til fíkniefnaneyslu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um líkamsárás í Breiðholti um miðjan ágúst. 21.10.2015 17:19 Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. 21.10.2015 16:56 Forsætisráðherra er mikill Back to the Future aðdáandi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 16:21 Húsameistari ríkisins: „Hér verða ekki teiknuð hús“ Stefán Thors segir verkefnum Húsameistara ríkisins áður hafa verið sinnt innan forsætisráðuneytisins. 21.10.2015 15:08 Nokkuð um verkfallsbrot á Landspítalanum Forysta Sjúkraliðafélagsins og Landspítalans funduðu um meint verkfallsbrot á spítalanum í morgun. 21.10.2015 14:09 „Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21.10.2015 14:00 Lesa lítið og telja að pabbi eigi að gera við bílinn Ný rannsókn sem gerð var á meðal nemenda í 5.-7. bekk í grunnskólum landsins í febrúar síðastliðnum sýnir að meirihluti barnanna ver minna en klukkustund á dag í að lesa aðrar bækur en skólabækurnar. 21.10.2015 13:58 Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki vopnum sínum Landfundur haldinn í skugga lítils fylgis; fjarað hefur undan flokkun frá í lok árs 2014. 21.10.2015 13:52 Skemmdarverk og þjófnaður í Foldaskóla Skólastjórinn biður nágranna skólans að vera á varðbergi vegna grunsamlegra mannaferða við skólann að næturlagi. 21.10.2015 13:10 Einn á slysadeild eftir árekstur í miðbænum Fólksbíll og flutningabíll rákust saman á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um klukkan hálf eitt í hádeginu í dag. 21.10.2015 12:53 Bætir í frostið norðan heiða: Allt að 18 stiga frost á Akureyri Bætir í kuldaspána fyrir helgina. 21.10.2015 11:28 Sjálfstæðisflokkurinn hrapar og mælist með tæplega 22 prósenta fylgi Píratar halda sínu striki, eru stærstir og mælast með 34 prósenta fylgi. 21.10.2015 11:15 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21.10.2015 10:50 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21.10.2015 08:15 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21.10.2015 07:53 Stöðvaður á stolnum bíl Lögreglunni á Suðurlandi var í gærkvöldi tilkynnt um að númerum hafi verið stolið af bíl sem stóð fyrir utan verkstæði á Selfossi. Skömmu síðar sást svipaður bíll aka í gegnum bæinn og halda til Vesturs. Lögreglan stöðvaði hann undir Ingólfsfjalli og var búið að setja stolnu númerin á hann, auk þess sem þeim bíl hafði líka verið stolið. Þessu til viðbótar fannst stolið númer í bílnum og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 21.10.2015 07:38 Bílvelta í Víkurskarði Tvennt var flultt á sjúkrahús á Akureyri til skoðunar og aðhlynningar eftir að bíll valt efst í Víkurskarði í gærkvöldi. Þar hafði snjóað og var bíllinn á slitnum sumardekkjum. Fólkið meiddist ekki alvarlega og fékk að fara hem að skoðun lokinni, en bíllinn er mikið skemmdur. 21.10.2015 07:36 Segir ótækt að fjölga borgarfulltrúum á meðan hagræðing á sér stað Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg fái sjálfdæmi varðandi fjölda borgarfulltrúa var vísað til forsætisnefndar borgarinnar á fundi borgarstjórnar í gær. 21.10.2015 07:00 Framboð heilbrigðisstarfsmanna ekki í takt við spár Framboð á starfsfólki innan helstu heilbrigðisstétta var meira en spár gerðu ráð fyrir í tilfelli hjúkrunarfræðinga og minna í tilfelli lækna. 21.10.2015 07:00 Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21.10.2015 07:00 Einn fékk hæli en 25 synjun Einum Líbýumanni var veitt hæli sem flóttamanni síðastliðinn föstudag þegar Útlendingastofnun birti ákvarðanir í 26 málum. Tuttugu og fimm var synjað um hæli. Þetta staðfestir Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun. 21.10.2015 07:00 Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21.10.2015 07:00 Útlendingastofnun sakar nýbakaða foreldra um málamyndahjónaband Lögmaður hjónanna segir ásakanirnar algjöran fyrirslátt. 21.10.2015 07:00 „Er búin að bíða eftir því í dag að hitta Marty McFly“ Stöð 2 ræddi við nokkra þingmenn sem fæddust á 8. áratugnum um Back to the Future í tilefni þess að Marty McFly sneri til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 00:01 Viðræðurnar hægfara en þokuðust í rétta átt Fundi SFR, sjúkraliða, lögreglumanna og ríkisins lauk skömmu fyrir tíu. Annar fundur hefur verið boðaður. 20.10.2015 22:35 „Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20.10.2015 20:00 Skírnum barna fækkað mjög frá árinu 2005 Hlutfall skírna ár hvert er nú tæp 60% en var 75% fyrir tíu árum síðan. 20.10.2015 19:19 „Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. 20.10.2015 18:02 Leggur til stofnun hamfarasjóðs Starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins mun útfæra regluverk sjóðsins. 20.10.2015 17:30 Sameining ríkisbanka útilokuð Sérfræðingur í samkeppnisrétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík telur sameiningu Íslandsbanka og Landsbanka útilokaða í ljósi samþjöppunar á bankamarkaði. 20.10.2015 16:53 Verkefnið Jól í skókassa hafið Síðasti skiladagur skókassa er 14. nóvember. 20.10.2015 16:44 Allt að tíu stiga frost næstkomandi sunnudagskvöld Kaldasta loft sem veðufræðingar hafa séð í haust. 20.10.2015 16:31 Snævi þakin Hellisheiði Veðurstofan varar við því að snjóað geti á fjallvegum víða í dag. 20.10.2015 15:46 Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana "Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“ 20.10.2015 15:31 Ætla að koma upp vegriði við Miklubraut þar sem harður árekstur átti sér stað Vegagerðin segist hafa komið upp fjölda vegriða á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár. 20.10.2015 15:14 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20.10.2015 14:21 Sjálfstæðisflokkurinn fær og eyðir mest Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálaflokka á síðasta ári. 20.10.2015 13:28 Enginn enn haft samband við foreldra Evu Maríu: „Væri sáttari við að vita hvað gerðist“ Eva María Þorvarðardóttir lést úr of stórum skammti af MDMA árið 2013. 20.10.2015 13:12 Aukin bjartsýni á lausn kjaradeilu opinberra starfsmanna Samninganefndum tókst að höggva á hnút sem kominn var í viðræðurnar í gær. Áfram fundað í dag. 20.10.2015 12:55 38 leðurblökur hafa komið til landsins frá 2012 Vitað er um 38 leðurblökur sem hafa komið hingað til lands frá árinu 2012 en Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess að nýlega fundust leðurblökur í flutningaskipi sem kom til Siglufjarðar. 20.10.2015 12:44 Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20.10.2015 12:31 Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20.10.2015 11:56 Starfsfólk lögreglunnar greinir á um ágæti nálgunarbanna vegna heimilisofbeldis Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. 20.10.2015 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hægur gangur í viðræðunum Ríkið hefur boðið sambærilegar hækkanir og á almenna markaðnum, en félögin krefjast sömu hækkana og gerðardómur dæmdi öðrum ríkisstarfsmönnum. 21.10.2015 18:10
Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun „Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt.“ 21.10.2015 17:30
Árásina má rekja til fíkniefnaneyslu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um líkamsárás í Breiðholti um miðjan ágúst. 21.10.2015 17:19
Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. 21.10.2015 16:56
Forsætisráðherra er mikill Back to the Future aðdáandi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 16:21
Húsameistari ríkisins: „Hér verða ekki teiknuð hús“ Stefán Thors segir verkefnum Húsameistara ríkisins áður hafa verið sinnt innan forsætisráðuneytisins. 21.10.2015 15:08
Nokkuð um verkfallsbrot á Landspítalanum Forysta Sjúkraliðafélagsins og Landspítalans funduðu um meint verkfallsbrot á spítalanum í morgun. 21.10.2015 14:09
„Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21.10.2015 14:00
Lesa lítið og telja að pabbi eigi að gera við bílinn Ný rannsókn sem gerð var á meðal nemenda í 5.-7. bekk í grunnskólum landsins í febrúar síðastliðnum sýnir að meirihluti barnanna ver minna en klukkustund á dag í að lesa aðrar bækur en skólabækurnar. 21.10.2015 13:58
Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki vopnum sínum Landfundur haldinn í skugga lítils fylgis; fjarað hefur undan flokkun frá í lok árs 2014. 21.10.2015 13:52
Skemmdarverk og þjófnaður í Foldaskóla Skólastjórinn biður nágranna skólans að vera á varðbergi vegna grunsamlegra mannaferða við skólann að næturlagi. 21.10.2015 13:10
Einn á slysadeild eftir árekstur í miðbænum Fólksbíll og flutningabíll rákust saman á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um klukkan hálf eitt í hádeginu í dag. 21.10.2015 12:53
Bætir í frostið norðan heiða: Allt að 18 stiga frost á Akureyri Bætir í kuldaspána fyrir helgina. 21.10.2015 11:28
Sjálfstæðisflokkurinn hrapar og mælist með tæplega 22 prósenta fylgi Píratar halda sínu striki, eru stærstir og mælast með 34 prósenta fylgi. 21.10.2015 11:15
Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21.10.2015 10:50
Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21.10.2015 08:15
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21.10.2015 07:53
Stöðvaður á stolnum bíl Lögreglunni á Suðurlandi var í gærkvöldi tilkynnt um að númerum hafi verið stolið af bíl sem stóð fyrir utan verkstæði á Selfossi. Skömmu síðar sást svipaður bíll aka í gegnum bæinn og halda til Vesturs. Lögreglan stöðvaði hann undir Ingólfsfjalli og var búið að setja stolnu númerin á hann, auk þess sem þeim bíl hafði líka verið stolið. Þessu til viðbótar fannst stolið númer í bílnum og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 21.10.2015 07:38
Bílvelta í Víkurskarði Tvennt var flultt á sjúkrahús á Akureyri til skoðunar og aðhlynningar eftir að bíll valt efst í Víkurskarði í gærkvöldi. Þar hafði snjóað og var bíllinn á slitnum sumardekkjum. Fólkið meiddist ekki alvarlega og fékk að fara hem að skoðun lokinni, en bíllinn er mikið skemmdur. 21.10.2015 07:36
Segir ótækt að fjölga borgarfulltrúum á meðan hagræðing á sér stað Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg fái sjálfdæmi varðandi fjölda borgarfulltrúa var vísað til forsætisnefndar borgarinnar á fundi borgarstjórnar í gær. 21.10.2015 07:00
Framboð heilbrigðisstarfsmanna ekki í takt við spár Framboð á starfsfólki innan helstu heilbrigðisstétta var meira en spár gerðu ráð fyrir í tilfelli hjúkrunarfræðinga og minna í tilfelli lækna. 21.10.2015 07:00
Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21.10.2015 07:00
Einn fékk hæli en 25 synjun Einum Líbýumanni var veitt hæli sem flóttamanni síðastliðinn föstudag þegar Útlendingastofnun birti ákvarðanir í 26 málum. Tuttugu og fimm var synjað um hæli. Þetta staðfestir Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun. 21.10.2015 07:00
Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21.10.2015 07:00
Útlendingastofnun sakar nýbakaða foreldra um málamyndahjónaband Lögmaður hjónanna segir ásakanirnar algjöran fyrirslátt. 21.10.2015 07:00
„Er búin að bíða eftir því í dag að hitta Marty McFly“ Stöð 2 ræddi við nokkra þingmenn sem fæddust á 8. áratugnum um Back to the Future í tilefni þess að Marty McFly sneri til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 00:01
Viðræðurnar hægfara en þokuðust í rétta átt Fundi SFR, sjúkraliða, lögreglumanna og ríkisins lauk skömmu fyrir tíu. Annar fundur hefur verið boðaður. 20.10.2015 22:35
„Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20.10.2015 20:00
Skírnum barna fækkað mjög frá árinu 2005 Hlutfall skírna ár hvert er nú tæp 60% en var 75% fyrir tíu árum síðan. 20.10.2015 19:19
„Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. 20.10.2015 18:02
Leggur til stofnun hamfarasjóðs Starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins mun útfæra regluverk sjóðsins. 20.10.2015 17:30
Sameining ríkisbanka útilokuð Sérfræðingur í samkeppnisrétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík telur sameiningu Íslandsbanka og Landsbanka útilokaða í ljósi samþjöppunar á bankamarkaði. 20.10.2015 16:53
Allt að tíu stiga frost næstkomandi sunnudagskvöld Kaldasta loft sem veðufræðingar hafa séð í haust. 20.10.2015 16:31
Snævi þakin Hellisheiði Veðurstofan varar við því að snjóað geti á fjallvegum víða í dag. 20.10.2015 15:46
Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana "Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“ 20.10.2015 15:31
Ætla að koma upp vegriði við Miklubraut þar sem harður árekstur átti sér stað Vegagerðin segist hafa komið upp fjölda vegriða á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár. 20.10.2015 15:14
„2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20.10.2015 14:21
Sjálfstæðisflokkurinn fær og eyðir mest Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálaflokka á síðasta ári. 20.10.2015 13:28
Enginn enn haft samband við foreldra Evu Maríu: „Væri sáttari við að vita hvað gerðist“ Eva María Þorvarðardóttir lést úr of stórum skammti af MDMA árið 2013. 20.10.2015 13:12
Aukin bjartsýni á lausn kjaradeilu opinberra starfsmanna Samninganefndum tókst að höggva á hnút sem kominn var í viðræðurnar í gær. Áfram fundað í dag. 20.10.2015 12:55
38 leðurblökur hafa komið til landsins frá 2012 Vitað er um 38 leðurblökur sem hafa komið hingað til lands frá árinu 2012 en Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess að nýlega fundust leðurblökur í flutningaskipi sem kom til Siglufjarðar. 20.10.2015 12:44
Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20.10.2015 12:31
Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20.10.2015 11:56
Starfsfólk lögreglunnar greinir á um ágæti nálgunarbanna vegna heimilisofbeldis Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. 20.10.2015 11:15