Fleiri fréttir Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar. 20.10.2015 08:00 Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. 20.10.2015 08:00 Bakslag í samningaviðræðum veldur formönnum hugarangri Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) heldur áfram í dag eftir slæmt gengi í sáttaviðræðum í gær. Viðræður í gær stóðu yfir langt fram á kvöld. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir ekki hafa gengið jafn vel og væntingar voru til eftir sunnudaginn. 20.10.2015 07:00 3.450 tonn af nautakjöti framleidd Framleiðsla kjöts af nautgripum á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 3.450 tonnum. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá Búnaðarstofu sem opinberað var í gær. 20.10.2015 07:00 Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. 20.10.2015 07:00 Slá ekki meðan land er blautt „Það hefur nánast ekkert færi gefist í október á að slá. Það eru mjög víða óslegnir akrar. Þar að auki fór sprettan í vor seint af stað og því hefur þroskinn verið seinna á ferðinni,“ segir Ólafur Eggertsson, formaður Landssambands kornbænda. Ólafur segir ástandið mjög dapurt á Norður- og Austurlandi en þó skárra að vestan og sunnan. 20.10.2015 07:00 Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. 19.10.2015 23:46 Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19.10.2015 22:37 Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumenna sitja enn við samningaborðið í Karphúsinu. 19.10.2015 21:43 Ísland í dag: Gaf sér 99 daga frest Hanna Kristín Skaftadóttir er með áráttu- og þráhyggjuröskun, sem hún lítur í dag á sem vöggugjöf. 19.10.2015 20:31 Er þjónusta í verslunum á Íslandi nógu góð? Ísland í dag fór á stúfana. 19.10.2015 20:19 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19.10.2015 20:07 „Traust á fjármálamarkaði rýrt“ Fjárlaganefnd hefur óskað eftir frekari skýringum frá Bankasýslu Ríkisins vegna sölu Arion banka á hlut í Símanum. 19.10.2015 20:00 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19.10.2015 19:32 Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19.10.2015 19:28 „Löngu tímabært að stjórnvöld setji sér stefnu í efnamálum" Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun hvetur fólk til að vera vakandi fyrir skaðlegum efnum í neysluvörum. 19.10.2015 19:18 Píratar vilja stytta vinnudaginn um klukkustund Segja margt benda til að styttri vinnudagur leiði til aukinnar framleiðni. 19.10.2015 19:07 Útlendingastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða brottvísanirnar Forstjóri Útlendingastofnunar segir að úrskurðir um að veita annars vegar albanskri, og hins vegar sýrlenskri, fjölskyldu ekki hæli hér á landi, verði ekki endurskoðaðir. Ekki sé forsenda til að endurskoða ákvarðanir sem byggja á lögum sem Alþingi setur. 19.10.2015 19:00 Víða lokaðar dyr vegna verkfalls: „Gömlu fólki er gert afskaplega erfitt fyrir“ Verkföll á sjötta þúsund ríkisstarfsmanna hafa lamað starfsemi á annað hundrað stofana í dag. Eldri borgarar hafa lent í erfiðleikum með að fá lyf sín endurnýjuð og skólar verið lokaðir vegna verkfallsaðgerðanna. 19.10.2015 18:30 Árleg loftsteinadrífa væntanleg Búast má við allt að tuttugu hraðfleygum loftsteinum á klukkustund 19.10.2015 17:46 Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19.10.2015 17:36 Kennarar í HÍ sekir um verkfallsbrot: „Gefa skít í launabaráttu þeirra sem eru lægra settir á staðnum“ Kennarar í Háskóla Íslands hafa fært til kennslu í verkfalli SFR þar sem engar byggingar eða skólastofur eru opnaðar í verkfallinu, fyrir utan stofur í Háskólabíó. 19.10.2015 17:10 Útskrifuð af gjörgæsludeild eftir harðan árekstur á Miklubraut Barn á meðal farþega sem var lagt inn á Barnaspítala Hringsins. 19.10.2015 16:29 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19.10.2015 15:42 Ungir jafnaðarmenn ósáttir við að Björgvin G. setjist á þing Miðstjórn Ungra jafnaðarmenn hefur ítrekað ályktun sína frá 20. janúar vegna Björgvins G. Sigurðarssonar, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 19.10.2015 13:58 Fyrsti dagur vetrar mun bera nafn með rentu Búast má við snjókomu á norðanverðu landinu. 19.10.2015 13:57 Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Undantekning að ræstingafólk sé í SFR. 19.10.2015 13:32 Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19 Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00 Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38 Um þetta snýst mál Illuga og Orku Energy Mál Illuga Gunnarssonar er í raun nokkuð einfalt þó sagan sé löng. Vísir útskýrir málið frá A til Ö. 19.10.2015 10:15 Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga „Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári Stefánsson. 19.10.2015 10:08 Einn helsti sérfræðingur Breta á málþingi um áfallastjórnun Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, breska sendiráðið og NORDRESS standa fyrir opnu málþingi um vísindi áfallastjórnunar. Prófessor Robin Grimes mælir fyrir þinginu sem og Magnús Tumi Guðmundsson. 19.10.2015 08:00 Dræm veiði hjá síldveiðiskipum Dræm veiði hefur verið hjá síldveiðiskipunum um helgina, en þau eru nú flest umþaðbil 50 sjómílur vestur af Garðskaga. Að sögn stýrimanns á einu þeirra er hálf dapurt yfir þessu, þetta sé óttalegt kropp. 19.10.2015 07:29 Verkföll hófust á miðnætti og fundað á ný upp úr hádegi Tveggja sólarhringa verkfall félagsmanna í SFR og og sjúkraliðafélags Íslands, hófst á miðnætti og nær til vel á fjórða þúsund manns. Samningamenn ríkisins og þessara hópa hafa ræðst við hjá ríkissáttasemjara alla helgina og lauk fundi um kvöldmatarleitið í gær. 19.10.2015 07:25 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19.10.2015 07:00 Grunaðir hryðjuverkamenn og ISIS-liðar í Leifsstöð „Menn hafa sérstaklega verið að reyna að fylgjast með því hvort það sé verið að flytja fólk til ISIS-liða eða hvort fólk sé að koma frá þeim,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. 19.10.2015 07:00 Vilja kaupa íbúðir en eiga ekki peninga Íbúðalánasjóður hefur sent 55 sveitarfélögum bréf og óskað eftir viðræðum um nýtingu á íbúðum í eigu sjóðsins. Sjóðurinn á yfir 1.500 íbúðir. Innan við helmingur þeirra er nú í útleigu. 19.10.2015 07:00 Íslendingar eru þriðja langlífasta þjóð heims á eftir Hong Kong og Japan Íslendingar lifa einna lengst samkvæmt nýjum lista World Economic Forum. 19.10.2015 07:00 Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19.10.2015 07:00 Fyrirtæki feðga fær heimild Orkustofnunar til gullleitar í Vopnafirði „Við erum ekki farin að mala gull,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, þar sem félagið Iceland Resources hefur fengið leyfi Orkustofnunar til að leita að gulli og kopar að því er kemur fram í Austurfrétt. 19.10.2015 07:00 Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19.10.2015 07:00 Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18.10.2015 22:45 Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Hún undrast að fólk með mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. 18.10.2015 20:15 Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18.10.2015 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar. 20.10.2015 08:00
Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. 20.10.2015 08:00
Bakslag í samningaviðræðum veldur formönnum hugarangri Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) heldur áfram í dag eftir slæmt gengi í sáttaviðræðum í gær. Viðræður í gær stóðu yfir langt fram á kvöld. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir ekki hafa gengið jafn vel og væntingar voru til eftir sunnudaginn. 20.10.2015 07:00
3.450 tonn af nautakjöti framleidd Framleiðsla kjöts af nautgripum á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 3.450 tonnum. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá Búnaðarstofu sem opinberað var í gær. 20.10.2015 07:00
Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. 20.10.2015 07:00
Slá ekki meðan land er blautt „Það hefur nánast ekkert færi gefist í október á að slá. Það eru mjög víða óslegnir akrar. Þar að auki fór sprettan í vor seint af stað og því hefur þroskinn verið seinna á ferðinni,“ segir Ólafur Eggertsson, formaður Landssambands kornbænda. Ólafur segir ástandið mjög dapurt á Norður- og Austurlandi en þó skárra að vestan og sunnan. 20.10.2015 07:00
Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. 19.10.2015 23:46
Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19.10.2015 22:37
Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumenna sitja enn við samningaborðið í Karphúsinu. 19.10.2015 21:43
Ísland í dag: Gaf sér 99 daga frest Hanna Kristín Skaftadóttir er með áráttu- og þráhyggjuröskun, sem hún lítur í dag á sem vöggugjöf. 19.10.2015 20:31
„Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19.10.2015 20:07
„Traust á fjármálamarkaði rýrt“ Fjárlaganefnd hefur óskað eftir frekari skýringum frá Bankasýslu Ríkisins vegna sölu Arion banka á hlut í Símanum. 19.10.2015 20:00
Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19.10.2015 19:32
Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19.10.2015 19:28
„Löngu tímabært að stjórnvöld setji sér stefnu í efnamálum" Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun hvetur fólk til að vera vakandi fyrir skaðlegum efnum í neysluvörum. 19.10.2015 19:18
Píratar vilja stytta vinnudaginn um klukkustund Segja margt benda til að styttri vinnudagur leiði til aukinnar framleiðni. 19.10.2015 19:07
Útlendingastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða brottvísanirnar Forstjóri Útlendingastofnunar segir að úrskurðir um að veita annars vegar albanskri, og hins vegar sýrlenskri, fjölskyldu ekki hæli hér á landi, verði ekki endurskoðaðir. Ekki sé forsenda til að endurskoða ákvarðanir sem byggja á lögum sem Alþingi setur. 19.10.2015 19:00
Víða lokaðar dyr vegna verkfalls: „Gömlu fólki er gert afskaplega erfitt fyrir“ Verkföll á sjötta þúsund ríkisstarfsmanna hafa lamað starfsemi á annað hundrað stofana í dag. Eldri borgarar hafa lent í erfiðleikum með að fá lyf sín endurnýjuð og skólar verið lokaðir vegna verkfallsaðgerðanna. 19.10.2015 18:30
Árleg loftsteinadrífa væntanleg Búast má við allt að tuttugu hraðfleygum loftsteinum á klukkustund 19.10.2015 17:46
Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19.10.2015 17:36
Kennarar í HÍ sekir um verkfallsbrot: „Gefa skít í launabaráttu þeirra sem eru lægra settir á staðnum“ Kennarar í Háskóla Íslands hafa fært til kennslu í verkfalli SFR þar sem engar byggingar eða skólastofur eru opnaðar í verkfallinu, fyrir utan stofur í Háskólabíó. 19.10.2015 17:10
Útskrifuð af gjörgæsludeild eftir harðan árekstur á Miklubraut Barn á meðal farþega sem var lagt inn á Barnaspítala Hringsins. 19.10.2015 16:29
Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19.10.2015 15:42
Ungir jafnaðarmenn ósáttir við að Björgvin G. setjist á þing Miðstjórn Ungra jafnaðarmenn hefur ítrekað ályktun sína frá 20. janúar vegna Björgvins G. Sigurðarssonar, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 19.10.2015 13:58
Fyrsti dagur vetrar mun bera nafn með rentu Búast má við snjókomu á norðanverðu landinu. 19.10.2015 13:57
Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Undantekning að ræstingafólk sé í SFR. 19.10.2015 13:32
Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19
Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00
Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38
Um þetta snýst mál Illuga og Orku Energy Mál Illuga Gunnarssonar er í raun nokkuð einfalt þó sagan sé löng. Vísir útskýrir málið frá A til Ö. 19.10.2015 10:15
Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga „Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári Stefánsson. 19.10.2015 10:08
Einn helsti sérfræðingur Breta á málþingi um áfallastjórnun Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, breska sendiráðið og NORDRESS standa fyrir opnu málþingi um vísindi áfallastjórnunar. Prófessor Robin Grimes mælir fyrir þinginu sem og Magnús Tumi Guðmundsson. 19.10.2015 08:00
Dræm veiði hjá síldveiðiskipum Dræm veiði hefur verið hjá síldveiðiskipunum um helgina, en þau eru nú flest umþaðbil 50 sjómílur vestur af Garðskaga. Að sögn stýrimanns á einu þeirra er hálf dapurt yfir þessu, þetta sé óttalegt kropp. 19.10.2015 07:29
Verkföll hófust á miðnætti og fundað á ný upp úr hádegi Tveggja sólarhringa verkfall félagsmanna í SFR og og sjúkraliðafélags Íslands, hófst á miðnætti og nær til vel á fjórða þúsund manns. Samningamenn ríkisins og þessara hópa hafa ræðst við hjá ríkissáttasemjara alla helgina og lauk fundi um kvöldmatarleitið í gær. 19.10.2015 07:25
Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19.10.2015 07:00
Grunaðir hryðjuverkamenn og ISIS-liðar í Leifsstöð „Menn hafa sérstaklega verið að reyna að fylgjast með því hvort það sé verið að flytja fólk til ISIS-liða eða hvort fólk sé að koma frá þeim,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. 19.10.2015 07:00
Vilja kaupa íbúðir en eiga ekki peninga Íbúðalánasjóður hefur sent 55 sveitarfélögum bréf og óskað eftir viðræðum um nýtingu á íbúðum í eigu sjóðsins. Sjóðurinn á yfir 1.500 íbúðir. Innan við helmingur þeirra er nú í útleigu. 19.10.2015 07:00
Íslendingar eru þriðja langlífasta þjóð heims á eftir Hong Kong og Japan Íslendingar lifa einna lengst samkvæmt nýjum lista World Economic Forum. 19.10.2015 07:00
Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19.10.2015 07:00
Fyrirtæki feðga fær heimild Orkustofnunar til gullleitar í Vopnafirði „Við erum ekki farin að mala gull,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, þar sem félagið Iceland Resources hefur fengið leyfi Orkustofnunar til að leita að gulli og kopar að því er kemur fram í Austurfrétt. 19.10.2015 07:00
Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19.10.2015 07:00
Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18.10.2015 22:45
Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Hún undrast að fólk með mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. 18.10.2015 20:15
Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18.10.2015 20:15
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent