Fleiri fréttir

Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst

Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum.

Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala

Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum.

Hvalreki á Þórshöfn

Hvalreki varð á Þórshöfn á Langanesi í dag þegar hrefnu rak þar að landi við smábátahöfnina í bænum.

Björgólfur Thor fer fram á frávísun

Lögmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar óskaði í morgun eftir þriggja vikna fresti til að skila inn greinargerð um frávísun málsins frá dómi.

Hlaupið óð yfir þúsundir hektara lands

Nokkur hundruð hektarar af uppgræðslusvæðum bænda og Landgræðslunnar fóru undir jökuleðju og sand í Skaftárhlaupinu á ­dögunum. Enn er erfitt að meta skaðann. Skemmdir á flóðavörnum minni en óttast var.

Skátar biðja um milljónir

Sveitarstjórnin hefur þegar hafnað ósk um að veita tveggja milljóna styrk og 700 þúsund krónur að auki

Langflestar tilkynningar vegna vanrækslu barna

Langflestar tilkynningar til Barnaverndar á árinu eru vegna vanrækslu barna. Um 60 prósent tilkynninga eru aldrei rannsökuð. Dæmi um tilkynningar eru allt frá því að barn er sent eitt út í búð eftir mjólk yfir í stórfellda vanrækslu um foreldra sem sinna ekki grunnþörfum barna.

Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum

Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra.

Stál í stál í deilu um meintar fornminjar

Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar.

Sjá næstu 50 fréttir