Fleiri fréttir Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. 15.10.2015 07:00 Vegagerðin eitrar áfram með Roundup Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin. 15.10.2015 07:00 Ætlar ekki að fara á vasapeninga „Ég ætla ekki að fara á vasapeninga, það er mannréttindabrot,“ segir Guðrún Einarsdóttir ellilífeyrisþegi. 15.10.2015 07:00 Gagnrýna málaþurrð ríkisstjórnarinnar Fá stór mál ríkisstjórnarinnar eru komin fram á þingi og hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt þunna dagskrá þingfunda það sem af er vetri. 15.10.2015 07:00 Slær „eiturefnahernað“ af borðinu í Dalvíkurbyggð „Það verður ekki farið í neinn eiturefnahernað hér í Dalvíkurbyggð,“ segir Bjarni Theódór Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, vegna frétta af eyðingu illgresis í sveitarfélaginu. 15.10.2015 07:00 Illugi birtir skattframtal „Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“ 14.10.2015 22:40 Býr sig undir langa og stranga forsjárdeilu milli landa Sonur Ragnars Hafsteinssonar skilaði sér ekki aftur eftir dvöl hjá móður sinni í Slóvakíu. 14.10.2015 22:07 Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14.10.2015 20:00 Ljósmæður eru slegnar Þrír af fimm dómurum Félagsdóms mynduðu meirihluta. 14.10.2015 19:45 Óvenjuleg sólarupprás við Norræna húsið Listaverk sem mun skína í skammdeginu. 14.10.2015 19:30 Burðardýr sem fari á milli Hollands og Íslands valin vandlega Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. 14.10.2015 19:00 Ríkið sýknað af kröfum Ljósmæðrafélagsins Ljósmæður fá ekki greidd laun fyrir unna vinnu í verkfallinu í vor. 14.10.2015 17:47 Átti ekki í önnur hús að venda en fangageymslur lögreglu Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær, var meðal annars án peninga og skilríkja þar sem lögreglan á Austurlandi lagði hald á persónulegar eigur hennar við handtöku. 14.10.2015 16:48 Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14.10.2015 16:45 Reykjavíkurborg þjónustar 90 hælisleitendur Í fyrsta sinn fá fjölskyldur í hælisleit þjónustu frá borginni. 14.10.2015 15:42 Læknaráð Landspítalans segir stjórnvöld bera ábyrgð á röskunum vegna yfirvofandi verkfalls Fjölmargir starfsmenn Landspítalans eru á leið í verkfall og óttast ráðið að það muni hafa veruleg neikvæð áhrif á starfsemi spítalans. 14.10.2015 15:12 Íslandsvinir á níræðisaldri endurheimtu græna kortið Hjónin týndu veski sínu um síðustu helgi en í því voru peningar, greiðslukort og græna kortið. 14.10.2015 15:00 Banaslys við Meðallandsveg: Ökumaðurinn ákærður fyrir manndráp af gáleysi Tvær pólskar stúlkur, 15 og 16 ára gamlar, létust í slysinu sem varð þann 4. ágúst 2013. 14.10.2015 14:55 Ástríðuþrungin elska á Íslandi var drifkraftur Jóhönnu Knudsen Baráttan gegn óhollum erlendum áhrifum þýddi að taka varð ástandsstúlkur föstum tökum. 14.10.2015 14:50 Óvissustigi aflétt vegna jarðhræringa í Bárðarbungu Óvissustiginu var lýst yfir 16. ágúst 2014 en í kjölfarið hófst eldgosið í Holuhrauni. 14.10.2015 14:45 Skógarmítill fannst á Vestfjörðum: Hunda- og kattaeigendur beðnir um að leita á dýrum sínum Skógarmítill fannst í síðustu viku á eyrinni á Ísafirði. 14.10.2015 14:34 80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14.10.2015 14:30 Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14.10.2015 13:52 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14.10.2015 13:16 Lögreglan lýsir eftir Herði Björnssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Herði Björnssyni sem er 25 ára. 14.10.2015 13:14 Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14.10.2015 12:07 Sjáðu stuttmyndina sem framhaldsskólanemar landsins horfa á í dag "Við myndum aldrei láta fótbrotið barn bíða eftir hjálp,“ eru skilaboð ungmennaráðs UNICEF á Íslandi. 14.10.2015 12:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14.10.2015 11:34 30 milljónir í bætur sjö árum eftir slys sem leiddi til 100 prósent örorku Maðurinn var að bera glerplötur þegar hann féll aftur fyrir sig en fallið var fjórir metrar. 14.10.2015 11:12 Ingó Veðurguð segir það mikil mistök að hafa farið í sund Popparinn telur líklegt að það eigi að gera fordæmi úr sér. 14.10.2015 10:57 Mikill meirihluti andvígur ókeypis lóðum fyrir trúfélög Um 73% landsmanna eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögum til að byggja hús fyrir söfnuði sína. 14.10.2015 10:50 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14.10.2015 10:34 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14.10.2015 10:32 Dómstjóri við héraðsdóm: „Það kveikir enginn á perunni“ Mistök og sofandaháttur urðu til þess að tveir Íslendingar, sem handteknir voru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning í ágúst 2011, þurfa að mæta aftur fyrir hérað þar sem aðalmeðferð málsins fer fram að nýju. 14.10.2015 09:15 Skipverjar komnir í land Verið er að tryggja bát sem strandaði við Eyri við Álftanes í morgun á strandstað. 14.10.2015 09:05 Vilja vita hvaða áhrif hvalveiðar hafa haft á samskipti við Bandaríkin Níu þingmenn úr stjórnarandstöðu hafa óskað eftir skýrslu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. 14.10.2015 08:50 Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ 14.10.2015 07:38 Loðnukvótinn aðeins 44 þúsund tonn að mati Hafró Skilyrði til mælinga voru erfið. 14.10.2015 07:11 Bændur styrktir til landgræðslu Ríkissjóður hefur frá hruni veitt rúmar 600 milljónir króna í styrki til bænda til að græða upp eignarlönd þeirra. Samvinnuverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda, Bændur græða landið, kostaði ríkissjóð um 80 milljónir króna í fyrra. 14.10.2015 07:00 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14.10.2015 07:00 Einn lögregluþjónn á hverja 2.000 ferðamenn Þingnefnd taldi árið 2013 að lögreglan á Suðurlandi skyldi hafa 60 manna lögreglulið. Þeir eru 37 í dag. Frá 2007 hefur ferðamönnum á hvern lögregluþjón í landinu fjölgað úr 680 í 2.000. 14.10.2015 07:00 Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Rannsóknir á heimilisofbeldi hafa ekki verið með viðunandi hætti. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögreglustjóri vill skoða mál Antoine Hrannars Fons sem reyndi ítrekað að kæra alvarlegt heimilisofbeldi án árangurs. 14.10.2015 07:00 Kirkjan krefur ríkið um 230 milljónir króna Í bréfi biskups til fjárlaganefndar Alþingis er krafist 230 milljóna króna viðbótarframlags á fjárlögum. Pírati segir samning frá 1998 hagstæðan kirkjunni. 14.10.2015 07:00 Síðasti fundur fyrir verkfall hefst klukkan 10 Semjist ekki núna stefnir allt í víðtæk verkföll annað kvöld. 14.10.2015 06:59 Klippa þurfti bílflak utan af manni eftir veltu af Skeiðavegi Fjórir komust út úr bílnum af sjálfsdáðum en allir sluppu ómeiddir. 14.10.2015 06:56 Sjá næstu 50 fréttir
Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. 15.10.2015 07:00
Vegagerðin eitrar áfram með Roundup Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin. 15.10.2015 07:00
Ætlar ekki að fara á vasapeninga „Ég ætla ekki að fara á vasapeninga, það er mannréttindabrot,“ segir Guðrún Einarsdóttir ellilífeyrisþegi. 15.10.2015 07:00
Gagnrýna málaþurrð ríkisstjórnarinnar Fá stór mál ríkisstjórnarinnar eru komin fram á þingi og hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt þunna dagskrá þingfunda það sem af er vetri. 15.10.2015 07:00
Slær „eiturefnahernað“ af borðinu í Dalvíkurbyggð „Það verður ekki farið í neinn eiturefnahernað hér í Dalvíkurbyggð,“ segir Bjarni Theódór Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, vegna frétta af eyðingu illgresis í sveitarfélaginu. 15.10.2015 07:00
Illugi birtir skattframtal „Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“ 14.10.2015 22:40
Býr sig undir langa og stranga forsjárdeilu milli landa Sonur Ragnars Hafsteinssonar skilaði sér ekki aftur eftir dvöl hjá móður sinni í Slóvakíu. 14.10.2015 22:07
Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14.10.2015 20:00
Burðardýr sem fari á milli Hollands og Íslands valin vandlega Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. 14.10.2015 19:00
Ríkið sýknað af kröfum Ljósmæðrafélagsins Ljósmæður fá ekki greidd laun fyrir unna vinnu í verkfallinu í vor. 14.10.2015 17:47
Átti ekki í önnur hús að venda en fangageymslur lögreglu Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær, var meðal annars án peninga og skilríkja þar sem lögreglan á Austurlandi lagði hald á persónulegar eigur hennar við handtöku. 14.10.2015 16:48
Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14.10.2015 16:45
Reykjavíkurborg þjónustar 90 hælisleitendur Í fyrsta sinn fá fjölskyldur í hælisleit þjónustu frá borginni. 14.10.2015 15:42
Læknaráð Landspítalans segir stjórnvöld bera ábyrgð á röskunum vegna yfirvofandi verkfalls Fjölmargir starfsmenn Landspítalans eru á leið í verkfall og óttast ráðið að það muni hafa veruleg neikvæð áhrif á starfsemi spítalans. 14.10.2015 15:12
Íslandsvinir á níræðisaldri endurheimtu græna kortið Hjónin týndu veski sínu um síðustu helgi en í því voru peningar, greiðslukort og græna kortið. 14.10.2015 15:00
Banaslys við Meðallandsveg: Ökumaðurinn ákærður fyrir manndráp af gáleysi Tvær pólskar stúlkur, 15 og 16 ára gamlar, létust í slysinu sem varð þann 4. ágúst 2013. 14.10.2015 14:55
Ástríðuþrungin elska á Íslandi var drifkraftur Jóhönnu Knudsen Baráttan gegn óhollum erlendum áhrifum þýddi að taka varð ástandsstúlkur föstum tökum. 14.10.2015 14:50
Óvissustigi aflétt vegna jarðhræringa í Bárðarbungu Óvissustiginu var lýst yfir 16. ágúst 2014 en í kjölfarið hófst eldgosið í Holuhrauni. 14.10.2015 14:45
Skógarmítill fannst á Vestfjörðum: Hunda- og kattaeigendur beðnir um að leita á dýrum sínum Skógarmítill fannst í síðustu viku á eyrinni á Ísafirði. 14.10.2015 14:34
80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14.10.2015 14:30
Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14.10.2015 13:52
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14.10.2015 13:16
Lögreglan lýsir eftir Herði Björnssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Herði Björnssyni sem er 25 ára. 14.10.2015 13:14
Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14.10.2015 12:07
Sjáðu stuttmyndina sem framhaldsskólanemar landsins horfa á í dag "Við myndum aldrei láta fótbrotið barn bíða eftir hjálp,“ eru skilaboð ungmennaráðs UNICEF á Íslandi. 14.10.2015 12:07
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14.10.2015 11:34
30 milljónir í bætur sjö árum eftir slys sem leiddi til 100 prósent örorku Maðurinn var að bera glerplötur þegar hann féll aftur fyrir sig en fallið var fjórir metrar. 14.10.2015 11:12
Ingó Veðurguð segir það mikil mistök að hafa farið í sund Popparinn telur líklegt að það eigi að gera fordæmi úr sér. 14.10.2015 10:57
Mikill meirihluti andvígur ókeypis lóðum fyrir trúfélög Um 73% landsmanna eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögum til að byggja hús fyrir söfnuði sína. 14.10.2015 10:50
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14.10.2015 10:34
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14.10.2015 10:32
Dómstjóri við héraðsdóm: „Það kveikir enginn á perunni“ Mistök og sofandaháttur urðu til þess að tveir Íslendingar, sem handteknir voru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning í ágúst 2011, þurfa að mæta aftur fyrir hérað þar sem aðalmeðferð málsins fer fram að nýju. 14.10.2015 09:15
Skipverjar komnir í land Verið er að tryggja bát sem strandaði við Eyri við Álftanes í morgun á strandstað. 14.10.2015 09:05
Vilja vita hvaða áhrif hvalveiðar hafa haft á samskipti við Bandaríkin Níu þingmenn úr stjórnarandstöðu hafa óskað eftir skýrslu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. 14.10.2015 08:50
Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ 14.10.2015 07:38
Bændur styrktir til landgræðslu Ríkissjóður hefur frá hruni veitt rúmar 600 milljónir króna í styrki til bænda til að græða upp eignarlönd þeirra. Samvinnuverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda, Bændur græða landið, kostaði ríkissjóð um 80 milljónir króna í fyrra. 14.10.2015 07:00
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14.10.2015 07:00
Einn lögregluþjónn á hverja 2.000 ferðamenn Þingnefnd taldi árið 2013 að lögreglan á Suðurlandi skyldi hafa 60 manna lögreglulið. Þeir eru 37 í dag. Frá 2007 hefur ferðamönnum á hvern lögregluþjón í landinu fjölgað úr 680 í 2.000. 14.10.2015 07:00
Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Rannsóknir á heimilisofbeldi hafa ekki verið með viðunandi hætti. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögreglustjóri vill skoða mál Antoine Hrannars Fons sem reyndi ítrekað að kæra alvarlegt heimilisofbeldi án árangurs. 14.10.2015 07:00
Kirkjan krefur ríkið um 230 milljónir króna Í bréfi biskups til fjárlaganefndar Alþingis er krafist 230 milljóna króna viðbótarframlags á fjárlögum. Pírati segir samning frá 1998 hagstæðan kirkjunni. 14.10.2015 07:00
Síðasti fundur fyrir verkfall hefst klukkan 10 Semjist ekki núna stefnir allt í víðtæk verkföll annað kvöld. 14.10.2015 06:59
Klippa þurfti bílflak utan af manni eftir veltu af Skeiðavegi Fjórir komust út úr bílnum af sjálfsdáðum en allir sluppu ómeiddir. 14.10.2015 06:56