Fleiri fréttir

Hættustigi vegna Skaftárhlaups aflétt

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í samráði við vísindamenn ákveðið að aflétta hættustigi vegna Skaftárhlaups.

Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim

Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands.

Bátnum komið á flot í gærkvöldi

Báturinn, sem strandaði við Álftanes í gærmorgun, náðist á flot á flóðinu um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Skrokkurinn virðist óskemmdur, en einhverjar skemmdir urðu á skrúfunni.

Hafa endurhannað vinsælan stafaruglsleik

Þeir geta glaðst sem leiðist fjöldi e-a í skrafli. Ofurtölva og helstu sérfræðingar landsins komu að gerð nýs stigakerfis fyrir stafa­ruglsleikinn vinsæla.

Úrræðaleysi eftir útskriftina

Sífellt fleiri stíga fram undir merkjum #égerekkitabú á samfélagsmiðlum og lýsa glímu við geðraskanir og geðsjúkdóma. Á bak við hverja veika manneskju eru að jafnaði þrír til fimm nánir aðstandendur. Geðhjálp efndi í gær til málþings undir yfirskriftinni Öðruvísi líf þar sem aðstandendur lýstu sinni sýn.

Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn

Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn.

Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma

Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar ­hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar.

Vegagerðin eitrar áfram með Roundup

Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin.

Illugi birtir skattframtal

„Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“

Burðardýr sem fari á milli Hollands og Íslands valin vandlega

Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna.

Sjá næstu 50 fréttir