Fleiri fréttir Formaður SFR: „Þetta er rétt að byrja“ Efnt hefur verið til samstöðufundar fyrir utan Stjórnarráðið í fyrramálið. 15.10.2015 14:57 Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur Eyþór Arnalds hætti í stjórn Brunavarna Árnessýslu einu og hálfu ári áður en bakvaktagreiðslurnar hófust. 15.10.2015 14:48 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15.10.2015 14:15 Hættustigi vegna Skaftárhlaups aflétt Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í samráði við vísindamenn ákveðið að aflétta hættustigi vegna Skaftárhlaups. 15.10.2015 13:57 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15.10.2015 13:30 Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Í dag fer fjórði milljónasti farþeginn um flugstöð Leifs Eiríkssonar og þar með verður slegið met í farþegafjölda um flugstöðina. 15.10.2015 13:05 Vilja að laun og allar aðrar greiðslur til þingmanna verði opinberar Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. 15.10.2015 12:47 Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15.10.2015 12:32 Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15.10.2015 12:23 Finnst þeir læra fyrir kennara og foreldra Kenna á markmiðasetningu á unglingastiginu í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Vonast er til að nemendur uppgötvi að ábyrgðin á náminu er þeirra. 15.10.2015 12:00 Símaþjófur sem var gripinn í Austurstræti var með nokkra síma á sér Málið til rannsóknar. 15.10.2015 11:15 Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. 15.10.2015 11:09 Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15.10.2015 11:06 Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Innanríkisráðherra telur betra að kjör lögregluþjóna ráðist við samningaborðið en að þeir fái verkfallsrétt. 15.10.2015 10:51 Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15.10.2015 10:47 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15.10.2015 10:00 Koma fjölskyldu Florians til Íslands varpaði frekara ljósi á líkfundarmálið í Laxárdal Ekkert sem bendir til þess að hann hafi átt sér óvildarmenn eða flæktur í eitthvað misjafnt. 15.10.2015 09:15 Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15.10.2015 09:02 Bátnum komið á flot í gærkvöldi Báturinn, sem strandaði við Álftanes í gærmorgun, náðist á flot á flóðinu um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Skrokkurinn virðist óskemmdur, en einhverjar skemmdir urðu á skrúfunni. 15.10.2015 07:45 Hafa endurhannað vinsælan stafaruglsleik Þeir geta glaðst sem leiðist fjöldi e-a í skrafli. Ofurtölva og helstu sérfræðingar landsins komu að gerð nýs stigakerfis fyrir stafaruglsleikinn vinsæla. 15.10.2015 07:00 Skóli án aðgreiningar gengur ekki upp í núverandi mynd Foreldrar, skólastjórnendur, kennarar og aðrir hagsmunaaðilar sameinast í áskorun til stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn í grunnskólum. Fjórðungur barna í grunnskólum þurfa sérkennslu. 15.10.2015 07:00 Úrræðaleysi eftir útskriftina Sífellt fleiri stíga fram undir merkjum #égerekkitabú á samfélagsmiðlum og lýsa glímu við geðraskanir og geðsjúkdóma. Á bak við hverja veika manneskju eru að jafnaði þrír til fimm nánir aðstandendur. Geðhjálp efndi í gær til málþings undir yfirskriftinni Öðruvísi líf þar sem aðstandendur lýstu sinni sýn. 15.10.2015 07:00 Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15.10.2015 07:00 Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. 15.10.2015 07:00 Vegagerðin eitrar áfram með Roundup Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin. 15.10.2015 07:00 Ætlar ekki að fara á vasapeninga „Ég ætla ekki að fara á vasapeninga, það er mannréttindabrot,“ segir Guðrún Einarsdóttir ellilífeyrisþegi. 15.10.2015 07:00 Gagnrýna málaþurrð ríkisstjórnarinnar Fá stór mál ríkisstjórnarinnar eru komin fram á þingi og hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt þunna dagskrá þingfunda það sem af er vetri. 15.10.2015 07:00 Slær „eiturefnahernað“ af borðinu í Dalvíkurbyggð „Það verður ekki farið í neinn eiturefnahernað hér í Dalvíkurbyggð,“ segir Bjarni Theódór Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, vegna frétta af eyðingu illgresis í sveitarfélaginu. 15.10.2015 07:00 Illugi birtir skattframtal „Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“ 14.10.2015 22:40 Býr sig undir langa og stranga forsjárdeilu milli landa Sonur Ragnars Hafsteinssonar skilaði sér ekki aftur eftir dvöl hjá móður sinni í Slóvakíu. 14.10.2015 22:07 Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14.10.2015 20:00 Ljósmæður eru slegnar Þrír af fimm dómurum Félagsdóms mynduðu meirihluta. 14.10.2015 19:45 Óvenjuleg sólarupprás við Norræna húsið Listaverk sem mun skína í skammdeginu. 14.10.2015 19:30 Burðardýr sem fari á milli Hollands og Íslands valin vandlega Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. 14.10.2015 19:00 Ríkið sýknað af kröfum Ljósmæðrafélagsins Ljósmæður fá ekki greidd laun fyrir unna vinnu í verkfallinu í vor. 14.10.2015 17:47 Átti ekki í önnur hús að venda en fangageymslur lögreglu Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær, var meðal annars án peninga og skilríkja þar sem lögreglan á Austurlandi lagði hald á persónulegar eigur hennar við handtöku. 14.10.2015 16:48 Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14.10.2015 16:45 Reykjavíkurborg þjónustar 90 hælisleitendur Í fyrsta sinn fá fjölskyldur í hælisleit þjónustu frá borginni. 14.10.2015 15:42 Læknaráð Landspítalans segir stjórnvöld bera ábyrgð á röskunum vegna yfirvofandi verkfalls Fjölmargir starfsmenn Landspítalans eru á leið í verkfall og óttast ráðið að það muni hafa veruleg neikvæð áhrif á starfsemi spítalans. 14.10.2015 15:12 Íslandsvinir á níræðisaldri endurheimtu græna kortið Hjónin týndu veski sínu um síðustu helgi en í því voru peningar, greiðslukort og græna kortið. 14.10.2015 15:00 Banaslys við Meðallandsveg: Ökumaðurinn ákærður fyrir manndráp af gáleysi Tvær pólskar stúlkur, 15 og 16 ára gamlar, létust í slysinu sem varð þann 4. ágúst 2013. 14.10.2015 14:55 Ástríðuþrungin elska á Íslandi var drifkraftur Jóhönnu Knudsen Baráttan gegn óhollum erlendum áhrifum þýddi að taka varð ástandsstúlkur föstum tökum. 14.10.2015 14:50 Óvissustigi aflétt vegna jarðhræringa í Bárðarbungu Óvissustiginu var lýst yfir 16. ágúst 2014 en í kjölfarið hófst eldgosið í Holuhrauni. 14.10.2015 14:45 Skógarmítill fannst á Vestfjörðum: Hunda- og kattaeigendur beðnir um að leita á dýrum sínum Skógarmítill fannst í síðustu viku á eyrinni á Ísafirði. 14.10.2015 14:34 80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14.10.2015 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Formaður SFR: „Þetta er rétt að byrja“ Efnt hefur verið til samstöðufundar fyrir utan Stjórnarráðið í fyrramálið. 15.10.2015 14:57
Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur Eyþór Arnalds hætti í stjórn Brunavarna Árnessýslu einu og hálfu ári áður en bakvaktagreiðslurnar hófust. 15.10.2015 14:48
Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15.10.2015 14:15
Hættustigi vegna Skaftárhlaups aflétt Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í samráði við vísindamenn ákveðið að aflétta hættustigi vegna Skaftárhlaups. 15.10.2015 13:57
Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15.10.2015 13:30
Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Í dag fer fjórði milljónasti farþeginn um flugstöð Leifs Eiríkssonar og þar með verður slegið met í farþegafjölda um flugstöðina. 15.10.2015 13:05
Vilja að laun og allar aðrar greiðslur til þingmanna verði opinberar Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. 15.10.2015 12:47
Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15.10.2015 12:32
Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15.10.2015 12:23
Finnst þeir læra fyrir kennara og foreldra Kenna á markmiðasetningu á unglingastiginu í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Vonast er til að nemendur uppgötvi að ábyrgðin á náminu er þeirra. 15.10.2015 12:00
Símaþjófur sem var gripinn í Austurstræti var með nokkra síma á sér Málið til rannsóknar. 15.10.2015 11:15
Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. 15.10.2015 11:09
Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15.10.2015 11:06
Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Innanríkisráðherra telur betra að kjör lögregluþjóna ráðist við samningaborðið en að þeir fái verkfallsrétt. 15.10.2015 10:51
Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15.10.2015 10:47
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15.10.2015 10:00
Koma fjölskyldu Florians til Íslands varpaði frekara ljósi á líkfundarmálið í Laxárdal Ekkert sem bendir til þess að hann hafi átt sér óvildarmenn eða flæktur í eitthvað misjafnt. 15.10.2015 09:15
Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15.10.2015 09:02
Bátnum komið á flot í gærkvöldi Báturinn, sem strandaði við Álftanes í gærmorgun, náðist á flot á flóðinu um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Skrokkurinn virðist óskemmdur, en einhverjar skemmdir urðu á skrúfunni. 15.10.2015 07:45
Hafa endurhannað vinsælan stafaruglsleik Þeir geta glaðst sem leiðist fjöldi e-a í skrafli. Ofurtölva og helstu sérfræðingar landsins komu að gerð nýs stigakerfis fyrir stafaruglsleikinn vinsæla. 15.10.2015 07:00
Skóli án aðgreiningar gengur ekki upp í núverandi mynd Foreldrar, skólastjórnendur, kennarar og aðrir hagsmunaaðilar sameinast í áskorun til stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn í grunnskólum. Fjórðungur barna í grunnskólum þurfa sérkennslu. 15.10.2015 07:00
Úrræðaleysi eftir útskriftina Sífellt fleiri stíga fram undir merkjum #égerekkitabú á samfélagsmiðlum og lýsa glímu við geðraskanir og geðsjúkdóma. Á bak við hverja veika manneskju eru að jafnaði þrír til fimm nánir aðstandendur. Geðhjálp efndi í gær til málþings undir yfirskriftinni Öðruvísi líf þar sem aðstandendur lýstu sinni sýn. 15.10.2015 07:00
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15.10.2015 07:00
Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. 15.10.2015 07:00
Vegagerðin eitrar áfram með Roundup Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin. 15.10.2015 07:00
Ætlar ekki að fara á vasapeninga „Ég ætla ekki að fara á vasapeninga, það er mannréttindabrot,“ segir Guðrún Einarsdóttir ellilífeyrisþegi. 15.10.2015 07:00
Gagnrýna málaþurrð ríkisstjórnarinnar Fá stór mál ríkisstjórnarinnar eru komin fram á þingi og hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt þunna dagskrá þingfunda það sem af er vetri. 15.10.2015 07:00
Slær „eiturefnahernað“ af borðinu í Dalvíkurbyggð „Það verður ekki farið í neinn eiturefnahernað hér í Dalvíkurbyggð,“ segir Bjarni Theódór Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, vegna frétta af eyðingu illgresis í sveitarfélaginu. 15.10.2015 07:00
Illugi birtir skattframtal „Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“ 14.10.2015 22:40
Býr sig undir langa og stranga forsjárdeilu milli landa Sonur Ragnars Hafsteinssonar skilaði sér ekki aftur eftir dvöl hjá móður sinni í Slóvakíu. 14.10.2015 22:07
Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14.10.2015 20:00
Burðardýr sem fari á milli Hollands og Íslands valin vandlega Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. 14.10.2015 19:00
Ríkið sýknað af kröfum Ljósmæðrafélagsins Ljósmæður fá ekki greidd laun fyrir unna vinnu í verkfallinu í vor. 14.10.2015 17:47
Átti ekki í önnur hús að venda en fangageymslur lögreglu Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær, var meðal annars án peninga og skilríkja þar sem lögreglan á Austurlandi lagði hald á persónulegar eigur hennar við handtöku. 14.10.2015 16:48
Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14.10.2015 16:45
Reykjavíkurborg þjónustar 90 hælisleitendur Í fyrsta sinn fá fjölskyldur í hælisleit þjónustu frá borginni. 14.10.2015 15:42
Læknaráð Landspítalans segir stjórnvöld bera ábyrgð á röskunum vegna yfirvofandi verkfalls Fjölmargir starfsmenn Landspítalans eru á leið í verkfall og óttast ráðið að það muni hafa veruleg neikvæð áhrif á starfsemi spítalans. 14.10.2015 15:12
Íslandsvinir á níræðisaldri endurheimtu græna kortið Hjónin týndu veski sínu um síðustu helgi en í því voru peningar, greiðslukort og græna kortið. 14.10.2015 15:00
Banaslys við Meðallandsveg: Ökumaðurinn ákærður fyrir manndráp af gáleysi Tvær pólskar stúlkur, 15 og 16 ára gamlar, létust í slysinu sem varð þann 4. ágúst 2013. 14.10.2015 14:55
Ástríðuþrungin elska á Íslandi var drifkraftur Jóhönnu Knudsen Baráttan gegn óhollum erlendum áhrifum þýddi að taka varð ástandsstúlkur föstum tökum. 14.10.2015 14:50
Óvissustigi aflétt vegna jarðhræringa í Bárðarbungu Óvissustiginu var lýst yfir 16. ágúst 2014 en í kjölfarið hófst eldgosið í Holuhrauni. 14.10.2015 14:45
Skógarmítill fannst á Vestfjörðum: Hunda- og kattaeigendur beðnir um að leita á dýrum sínum Skógarmítill fannst í síðustu viku á eyrinni á Ísafirði. 14.10.2015 14:34
80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14.10.2015 14:30