Fleiri fréttir Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14.10.2015 11:34 30 milljónir í bætur sjö árum eftir slys sem leiddi til 100 prósent örorku Maðurinn var að bera glerplötur þegar hann féll aftur fyrir sig en fallið var fjórir metrar. 14.10.2015 11:12 Ingó Veðurguð segir það mikil mistök að hafa farið í sund Popparinn telur líklegt að það eigi að gera fordæmi úr sér. 14.10.2015 10:57 Mikill meirihluti andvígur ókeypis lóðum fyrir trúfélög Um 73% landsmanna eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögum til að byggja hús fyrir söfnuði sína. 14.10.2015 10:50 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14.10.2015 10:34 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14.10.2015 10:32 Dómstjóri við héraðsdóm: „Það kveikir enginn á perunni“ Mistök og sofandaháttur urðu til þess að tveir Íslendingar, sem handteknir voru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning í ágúst 2011, þurfa að mæta aftur fyrir hérað þar sem aðalmeðferð málsins fer fram að nýju. 14.10.2015 09:15 Skipverjar komnir í land Verið er að tryggja bát sem strandaði við Eyri við Álftanes í morgun á strandstað. 14.10.2015 09:05 Vilja vita hvaða áhrif hvalveiðar hafa haft á samskipti við Bandaríkin Níu þingmenn úr stjórnarandstöðu hafa óskað eftir skýrslu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. 14.10.2015 08:50 Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ 14.10.2015 07:38 Loðnukvótinn aðeins 44 þúsund tonn að mati Hafró Skilyrði til mælinga voru erfið. 14.10.2015 07:11 Bændur styrktir til landgræðslu Ríkissjóður hefur frá hruni veitt rúmar 600 milljónir króna í styrki til bænda til að græða upp eignarlönd þeirra. Samvinnuverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda, Bændur græða landið, kostaði ríkissjóð um 80 milljónir króna í fyrra. 14.10.2015 07:00 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14.10.2015 07:00 Einn lögregluþjónn á hverja 2.000 ferðamenn Þingnefnd taldi árið 2013 að lögreglan á Suðurlandi skyldi hafa 60 manna lögreglulið. Þeir eru 37 í dag. Frá 2007 hefur ferðamönnum á hvern lögregluþjón í landinu fjölgað úr 680 í 2.000. 14.10.2015 07:00 Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Rannsóknir á heimilisofbeldi hafa ekki verið með viðunandi hætti. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögreglustjóri vill skoða mál Antoine Hrannars Fons sem reyndi ítrekað að kæra alvarlegt heimilisofbeldi án árangurs. 14.10.2015 07:00 Kirkjan krefur ríkið um 230 milljónir króna Í bréfi biskups til fjárlaganefndar Alþingis er krafist 230 milljóna króna viðbótarframlags á fjárlögum. Pírati segir samning frá 1998 hagstæðan kirkjunni. 14.10.2015 07:00 Síðasti fundur fyrir verkfall hefst klukkan 10 Semjist ekki núna stefnir allt í víðtæk verkföll annað kvöld. 14.10.2015 06:59 Klippa þurfti bílflak utan af manni eftir veltu af Skeiðavegi Fjórir komust út úr bílnum af sjálfsdáðum en allir sluppu ómeiddir. 14.10.2015 06:56 Gjöreyðingarlyf enn ekki samþykkt Byggðaráð Dalvíkur hefur ekki samþykkt áætlun umhverfisstjóra sveitarfélagsins þar sem hann gerir meðal annarst ráð fyrir að nota „gjöreyðingarlyfið" Roundup til að vinna á lúpínu, kerfli og njóla. 13.10.2015 22:15 „Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13.10.2015 21:42 Ungmennaráð UNICEF stendur fyrir Heilabroti Vekja athygli á úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna. 13.10.2015 20:51 Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13.10.2015 20:45 Bauð þrjátíu flóttamönnum í skemmtiferð um Reykjanesið „Mig langaði bara að þau fengju einn dag í að gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Hans Guðmundsson, rútubílstjóri og fyrrverandi handboltakempa. 13.10.2015 20:25 Fíkniefnin í Norrænu: Konan látin laus en sætir enn farbanni Héraðsdómur úrskurðaði konuna í síðustu viku í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. október en þeim úrskurði var hrundið í Hæstarétti. 13.10.2015 20:15 Vilja upplýsingar vegna hausaþurrkunar Bæjarstjórn Akraness vill vita hvernig HB Grandi ætlar að sporna gegn lyktarmengun. 13.10.2015 19:08 Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13.10.2015 18:45 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13.10.2015 18:30 Fyrsta deildin sem tekin verður í notkun á Hólmsheiði verður fyrir kvenfanga Alls bíða fjörutíu konur eftir því að hefja afplánun fangelsisrefsinga. 13.10.2015 16:46 Stefán Jón Hafstein horfir til Bessastaða Forsetakosningar eru á næsta ári en enginn hefur enn lýst því yfir að hann ætli að bjóða sig fram. 13.10.2015 15:51 Staðgöngumóðir má ekki vera skyld barninu í beinan legg Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. 13.10.2015 15:26 Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13.10.2015 15:19 Samfélagsleg ábyrgð í Vík Ísland í dag sækir Mýrdalshrepp heim í kvöld og kannar hvaða áhrif náttúran og aukinn ferðamannastraumur hefur haft áhrif á hreppinn og fræðist um samfélagslega ábyrgð íbúa í Vík. 13.10.2015 15:14 Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13.10.2015 14:35 Hlemmur lokar frá og með 1. janúar Þann 1. janúar hefjast framkvæmdir og mun núverandi starsemi á Hlemmi leggjast af. 13.10.2015 14:32 „Er Sigmundur Davíð að éta köku enn eina ferðina?“ Forsætisráðherra sagður á hröðum flótta undan öllu tali um afnám verðtryggingar. 13.10.2015 14:18 Birgitta Sif er fundin Lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir Birgittu í morgun. 13.10.2015 14:14 Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13.10.2015 13:57 Grípa til varna fyrir Illuga „Öll þessi umræða er á lágu plani og ömurleg á allan hátt.“ 13.10.2015 13:34 Skilaði umslagi með 250 þúsund krónum á lögreglustöðina Eigandinn fundinn. 13.10.2015 10:30 Ingó Veðurguð ákærður fyrir húsbrot Tónlistarmaðurinn er ákærður fyrir að hafa farið í sund að næturþeli ásamt nokkrum Eyjapeyjum. 13.10.2015 10:11 Lögreglan lýsir eftir Birgittu Sif Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Birgittu Sif Gunnarsdóttur, 17 ára. 13.10.2015 10:03 „Geri mér ekki endilega vonir um að það linni öllum árásum í þessu máli“ Illugi sat fyrir svörum um Orku Energy-málið í Bítinu á Bylgjunni þar sem hann sagðist vera með hreina samvisku. 13.10.2015 10:02 Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði? Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim. 13.10.2015 08:57 Gekk berserksgang í Kópavogi Kona tæmdi úr tveimur slökkvitækjum og skemmdi hurð. 13.10.2015 07:47 Kveiktu eld í grennd við Síðuskóla Eldsupptök liggja ekki fyrir en lögregla telur fullvíst að kveikt hafi veri í. 13.10.2015 07:41 Sjá næstu 50 fréttir
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14.10.2015 11:34
30 milljónir í bætur sjö árum eftir slys sem leiddi til 100 prósent örorku Maðurinn var að bera glerplötur þegar hann féll aftur fyrir sig en fallið var fjórir metrar. 14.10.2015 11:12
Ingó Veðurguð segir það mikil mistök að hafa farið í sund Popparinn telur líklegt að það eigi að gera fordæmi úr sér. 14.10.2015 10:57
Mikill meirihluti andvígur ókeypis lóðum fyrir trúfélög Um 73% landsmanna eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögum til að byggja hús fyrir söfnuði sína. 14.10.2015 10:50
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14.10.2015 10:34
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14.10.2015 10:32
Dómstjóri við héraðsdóm: „Það kveikir enginn á perunni“ Mistök og sofandaháttur urðu til þess að tveir Íslendingar, sem handteknir voru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning í ágúst 2011, þurfa að mæta aftur fyrir hérað þar sem aðalmeðferð málsins fer fram að nýju. 14.10.2015 09:15
Skipverjar komnir í land Verið er að tryggja bát sem strandaði við Eyri við Álftanes í morgun á strandstað. 14.10.2015 09:05
Vilja vita hvaða áhrif hvalveiðar hafa haft á samskipti við Bandaríkin Níu þingmenn úr stjórnarandstöðu hafa óskað eftir skýrslu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. 14.10.2015 08:50
Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ 14.10.2015 07:38
Bændur styrktir til landgræðslu Ríkissjóður hefur frá hruni veitt rúmar 600 milljónir króna í styrki til bænda til að græða upp eignarlönd þeirra. Samvinnuverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda, Bændur græða landið, kostaði ríkissjóð um 80 milljónir króna í fyrra. 14.10.2015 07:00
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14.10.2015 07:00
Einn lögregluþjónn á hverja 2.000 ferðamenn Þingnefnd taldi árið 2013 að lögreglan á Suðurlandi skyldi hafa 60 manna lögreglulið. Þeir eru 37 í dag. Frá 2007 hefur ferðamönnum á hvern lögregluþjón í landinu fjölgað úr 680 í 2.000. 14.10.2015 07:00
Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Rannsóknir á heimilisofbeldi hafa ekki verið með viðunandi hætti. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögreglustjóri vill skoða mál Antoine Hrannars Fons sem reyndi ítrekað að kæra alvarlegt heimilisofbeldi án árangurs. 14.10.2015 07:00
Kirkjan krefur ríkið um 230 milljónir króna Í bréfi biskups til fjárlaganefndar Alþingis er krafist 230 milljóna króna viðbótarframlags á fjárlögum. Pírati segir samning frá 1998 hagstæðan kirkjunni. 14.10.2015 07:00
Síðasti fundur fyrir verkfall hefst klukkan 10 Semjist ekki núna stefnir allt í víðtæk verkföll annað kvöld. 14.10.2015 06:59
Klippa þurfti bílflak utan af manni eftir veltu af Skeiðavegi Fjórir komust út úr bílnum af sjálfsdáðum en allir sluppu ómeiddir. 14.10.2015 06:56
Gjöreyðingarlyf enn ekki samþykkt Byggðaráð Dalvíkur hefur ekki samþykkt áætlun umhverfisstjóra sveitarfélagsins þar sem hann gerir meðal annarst ráð fyrir að nota „gjöreyðingarlyfið" Roundup til að vinna á lúpínu, kerfli og njóla. 13.10.2015 22:15
„Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13.10.2015 21:42
Ungmennaráð UNICEF stendur fyrir Heilabroti Vekja athygli á úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna. 13.10.2015 20:51
Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13.10.2015 20:45
Bauð þrjátíu flóttamönnum í skemmtiferð um Reykjanesið „Mig langaði bara að þau fengju einn dag í að gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Hans Guðmundsson, rútubílstjóri og fyrrverandi handboltakempa. 13.10.2015 20:25
Fíkniefnin í Norrænu: Konan látin laus en sætir enn farbanni Héraðsdómur úrskurðaði konuna í síðustu viku í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. október en þeim úrskurði var hrundið í Hæstarétti. 13.10.2015 20:15
Vilja upplýsingar vegna hausaþurrkunar Bæjarstjórn Akraness vill vita hvernig HB Grandi ætlar að sporna gegn lyktarmengun. 13.10.2015 19:08
Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13.10.2015 18:45
„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13.10.2015 18:30
Fyrsta deildin sem tekin verður í notkun á Hólmsheiði verður fyrir kvenfanga Alls bíða fjörutíu konur eftir því að hefja afplánun fangelsisrefsinga. 13.10.2015 16:46
Stefán Jón Hafstein horfir til Bessastaða Forsetakosningar eru á næsta ári en enginn hefur enn lýst því yfir að hann ætli að bjóða sig fram. 13.10.2015 15:51
Staðgöngumóðir má ekki vera skyld barninu í beinan legg Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. 13.10.2015 15:26
Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13.10.2015 15:19
Samfélagsleg ábyrgð í Vík Ísland í dag sækir Mýrdalshrepp heim í kvöld og kannar hvaða áhrif náttúran og aukinn ferðamannastraumur hefur haft áhrif á hreppinn og fræðist um samfélagslega ábyrgð íbúa í Vík. 13.10.2015 15:14
Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13.10.2015 14:35
Hlemmur lokar frá og með 1. janúar Þann 1. janúar hefjast framkvæmdir og mun núverandi starsemi á Hlemmi leggjast af. 13.10.2015 14:32
„Er Sigmundur Davíð að éta köku enn eina ferðina?“ Forsætisráðherra sagður á hröðum flótta undan öllu tali um afnám verðtryggingar. 13.10.2015 14:18
Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13.10.2015 13:57
Grípa til varna fyrir Illuga „Öll þessi umræða er á lágu plani og ömurleg á allan hátt.“ 13.10.2015 13:34
Ingó Veðurguð ákærður fyrir húsbrot Tónlistarmaðurinn er ákærður fyrir að hafa farið í sund að næturþeli ásamt nokkrum Eyjapeyjum. 13.10.2015 10:11
Lögreglan lýsir eftir Birgittu Sif Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Birgittu Sif Gunnarsdóttur, 17 ára. 13.10.2015 10:03
„Geri mér ekki endilega vonir um að það linni öllum árásum í þessu máli“ Illugi sat fyrir svörum um Orku Energy-málið í Bítinu á Bylgjunni þar sem hann sagðist vera með hreina samvisku. 13.10.2015 10:02
Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði? Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim. 13.10.2015 08:57
Kveiktu eld í grennd við Síðuskóla Eldsupptök liggja ekki fyrir en lögregla telur fullvíst að kveikt hafi veri í. 13.10.2015 07:41