Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2015 11:09 Maðurinn var handtekinn á flugvellinum í Buenos Aires. vísir/getty Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur, Sölvi Magnússon, sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. Maðurinn var handtekinn á flugvellinum í Buenos Aires í Argentínu í október 2013 með fjögur og hálft kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann var þá á leið frá Argentínu til Alicante á Spáni. Á sínum tíma var greint frá því að um fyrsta brot mannsins var að ræða og var talið að hann þyrfti ekki að afplána nema hluta dómsins, eins og nú liggur fyrir. Þá kom jafnframt fram að fjögurra og hálfs árs fangelsi væri lágmarksrefsing fyrir brot af þessu tagi í Argentínu. Tengdar fréttir Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15. október 2013 07:00 21 árs maður í haldi í Argentínu fyrir kókaínsmygl Þung viðurlög eru við fíkniefnasmygli í Argentínu, maðurinn var á leið frá landinu þegar hann var stoppaður af lögreglu á flugvellinum og hann handtekinn. 13. október 2013 20:27 Fékk lágmarksrefsingu fyrir kókaínsmygl í Argentínu Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Argentínu fyrir kókaínsmygl. Búið er að áfrýja málinu. 10. mars 2014 18:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur, Sölvi Magnússon, sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. Maðurinn var handtekinn á flugvellinum í Buenos Aires í Argentínu í október 2013 með fjögur og hálft kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann var þá á leið frá Argentínu til Alicante á Spáni. Á sínum tíma var greint frá því að um fyrsta brot mannsins var að ræða og var talið að hann þyrfti ekki að afplána nema hluta dómsins, eins og nú liggur fyrir. Þá kom jafnframt fram að fjögurra og hálfs árs fangelsi væri lágmarksrefsing fyrir brot af þessu tagi í Argentínu.
Tengdar fréttir Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15. október 2013 07:00 21 árs maður í haldi í Argentínu fyrir kókaínsmygl Þung viðurlög eru við fíkniefnasmygli í Argentínu, maðurinn var á leið frá landinu þegar hann var stoppaður af lögreglu á flugvellinum og hann handtekinn. 13. október 2013 20:27 Fékk lágmarksrefsingu fyrir kókaínsmygl í Argentínu Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Argentínu fyrir kókaínsmygl. Búið er að áfrýja málinu. 10. mars 2014 18:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15. október 2013 07:00
21 árs maður í haldi í Argentínu fyrir kókaínsmygl Þung viðurlög eru við fíkniefnasmygli í Argentínu, maðurinn var á leið frá landinu þegar hann var stoppaður af lögreglu á flugvellinum og hann handtekinn. 13. október 2013 20:27
Fékk lágmarksrefsingu fyrir kókaínsmygl í Argentínu Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Argentínu fyrir kókaínsmygl. Búið er að áfrýja málinu. 10. mars 2014 18:30