Skilur ekki skriðukenningu um lúpínu Garðar Örn Úlfarsson skrifar 24. september 2015 07:00 Hreinn Óskarsson skógarvörður segir allan gróður almennt binda jarðveg. „Ég átta mig ekki á hvernig lúpína á að geta aukið skriðuhættu,“ segir Hreinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Hekluskóga, um tilgátu þessa efnis frá Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa á Ísafirði. Í Fréttablaðinu á fimmtudag í síðustu viku kom fram að Ralf er nú að kanna hvort verið geti að lúpína á bröttum stöðum geti aukið hættu á skriðum. „Þegar blotnar verður jarðvegurinn þungur og kannski lausari en venjuleg íslensk fjallabrekka,“ sagði Ralf meðal annars. „Ég er ekki sérfræðingur í skriðum en maður hefur séð skriður falla bæði þar sem er gróður og ekki gróður. Ef lúpína eykur skriðuhættu þá ætti annar gróður að gera það líka. Sem er reyndar ekki alveg samkvæmt bókinni því menn eru til dæmis að setja trjágróður upp í brekkur til að varna skriðum í útlöndum,“ segir Hreinn. „Maður veit að minnsta kosti að hlíðar eru yfirleitt stöðugri með gróðri heldur en án gróðurs.“ Hreinn ítrekar að almenna reglan sé sú að ef það er gróður og rótarkerfi í jarðvegi þá helst hann frekar á sínum stað. Þá eigi skriður oftast upptök sín hátt uppi á gróðursnauðum svæðum. Sem dæmi um samspil skriðu og lúpínu nefnir hann skriðu sem féll á Laugarvatni árið 1963. „Hún byrjaði langt uppi í fjalli fyrir ofan allan gróður og skildi eftir sig sár sem lúpínan kom inn í og þar er nú kominn skógur.“ Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
„Ég átta mig ekki á hvernig lúpína á að geta aukið skriðuhættu,“ segir Hreinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Hekluskóga, um tilgátu þessa efnis frá Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa á Ísafirði. Í Fréttablaðinu á fimmtudag í síðustu viku kom fram að Ralf er nú að kanna hvort verið geti að lúpína á bröttum stöðum geti aukið hættu á skriðum. „Þegar blotnar verður jarðvegurinn þungur og kannski lausari en venjuleg íslensk fjallabrekka,“ sagði Ralf meðal annars. „Ég er ekki sérfræðingur í skriðum en maður hefur séð skriður falla bæði þar sem er gróður og ekki gróður. Ef lúpína eykur skriðuhættu þá ætti annar gróður að gera það líka. Sem er reyndar ekki alveg samkvæmt bókinni því menn eru til dæmis að setja trjágróður upp í brekkur til að varna skriðum í útlöndum,“ segir Hreinn. „Maður veit að minnsta kosti að hlíðar eru yfirleitt stöðugri með gróðri heldur en án gróðurs.“ Hreinn ítrekar að almenna reglan sé sú að ef það er gróður og rótarkerfi í jarðvegi þá helst hann frekar á sínum stað. Þá eigi skriður oftast upptök sín hátt uppi á gróðursnauðum svæðum. Sem dæmi um samspil skriðu og lúpínu nefnir hann skriðu sem féll á Laugarvatni árið 1963. „Hún byrjaði langt uppi í fjalli fyrir ofan allan gróður og skildi eftir sig sár sem lúpínan kom inn í og þar er nú kominn skógur.“
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira