Borgin veitir landflótta rithöfundi skjól Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2015 14:47 Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur tekið á móti landflótta rithöfundi frá Kúbu. Í tilkynningu segir að borgin ætli að veita honum „skjólborg þar sem honum er tryggður öruggur dvalarstaður og efnahagslegt öryggi.“ Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. „Lazo útskrifaðist sem lífefnafræðingur frá Háskólanum í Havana árið 1994 og starfaði sem sameinda líffræðingur í Miðstöð erfðatækni- og líftæknirannsókna (1994-1999), þar til hann var rekinn af pólitískum ástæðum. Hann er rithöfundur, blaðamaður, bloggari, ritstjóri, ljósmyndari og félagslegur aktívisti. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Hann er vefstjóri "Boring Home Utopics" og heldur úti bloggsíðunni "Lunes de eftir Revolución". Í heimalandi sínu Kúbu ritstýrði hann sjálfstæðu stafrænu tímaritunum, Cacharro (s), The Revolution Evening Post, og Voces. Árið 2013 varð hann að yfirgefa land sitt og síðan þá hefur hann haldið fyrirlestra í mörgum bandarískum háskólum um félagslegar aðgerðir á Kúbu, um borgaralegt samfélag og ritskoðun bókmennta af hálfu kúbverska ríkisins. 2014-2015 var hann félagi í International Writer Project við Brown Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann var einnig aðjúnkt í ritlist í rómönskum fræðum. Lazo ritaði bókina Boring Home sem hlaut tékknesku bókmenntaverðlaunin 2014 og skrifaði og ritstýrði smásagnasafninu Cuba in Splinters; Eleven Stories from the New Cuba. Mannréttindaskrifstofa mun halda utan um verkefnið líkt og áður ásamt starfshópi skipuðum af borgarstjóra í júní 2014,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Tengdar fréttir Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11 Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00 „Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur tekið á móti landflótta rithöfundi frá Kúbu. Í tilkynningu segir að borgin ætli að veita honum „skjólborg þar sem honum er tryggður öruggur dvalarstaður og efnahagslegt öryggi.“ Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. „Lazo útskrifaðist sem lífefnafræðingur frá Háskólanum í Havana árið 1994 og starfaði sem sameinda líffræðingur í Miðstöð erfðatækni- og líftæknirannsókna (1994-1999), þar til hann var rekinn af pólitískum ástæðum. Hann er rithöfundur, blaðamaður, bloggari, ritstjóri, ljósmyndari og félagslegur aktívisti. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Hann er vefstjóri "Boring Home Utopics" og heldur úti bloggsíðunni "Lunes de eftir Revolución". Í heimalandi sínu Kúbu ritstýrði hann sjálfstæðu stafrænu tímaritunum, Cacharro (s), The Revolution Evening Post, og Voces. Árið 2013 varð hann að yfirgefa land sitt og síðan þá hefur hann haldið fyrirlestra í mörgum bandarískum háskólum um félagslegar aðgerðir á Kúbu, um borgaralegt samfélag og ritskoðun bókmennta af hálfu kúbverska ríkisins. 2014-2015 var hann félagi í International Writer Project við Brown Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann var einnig aðjúnkt í ritlist í rómönskum fræðum. Lazo ritaði bókina Boring Home sem hlaut tékknesku bókmenntaverðlaunin 2014 og skrifaði og ritstýrði smásagnasafninu Cuba in Splinters; Eleven Stories from the New Cuba. Mannréttindaskrifstofa mun halda utan um verkefnið líkt og áður ásamt starfshópi skipuðum af borgarstjóra í júní 2014,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti.
Tengdar fréttir Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11 Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00 „Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11
Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00
„Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent