Fleiri fréttir

Ofskynjunarsveppir gera starfsfólki kirkjugarða lífið leitt

Á hverju ári tínir fjöldi fólks ofskynjunarsveppi í kirkjugörðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar þrífast þeir vel þar sem garðarnir eru vel hirtir og slegnir reglulega. Starfsmenn garðanna segja málið hvimleitt og óviðeigandi.

Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka

Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan.

Tíu prósent eitrana vegna neyslu á ofskynjunarsveppum

Rúm tíu prósent þeirra sem koma á Landspítalann vegna eitrana frá ólöglegum vímuefnum, koma vegna neyslu á ofskynjunarsveppum.Tvö til fimm eitrunartilvik vegna sveppanna komi upp á ári. Læknir og eiturefnafræðingur segir dæmi um dauðsföll af völdum samskonar sveppa í nágrannalöndunum.

Skellinöðrumenn valda skelfingu á Völlunum

"Þetta er alveg skelfilegt, fæ alveg illt í hjartað þegar ég heyri í þessum hjólum í hverfinu.“ Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði hafa fengið sig fullsadda af dólgslegum og hættulegum skellinöðrumönnum.

Harmar framkomu við starfsfólk á Hlemmi

Starfsfólk Strætó er í óvissu um framtíð sína á Hlemmi vegna skipulagsbreytinga sem eru í vændum. Eftir sex vikur stendur til að loka torginu. Sonja Sigurjónsdóttir þjónustufulltrúi og Árni Kjartansson, öryggis- og húsvörður á Hlemmi, segja starfsfólki haldið í óvissu.

Starfsskilyrði íþróttakennara óþolandi

Tveir íþróttakennarar á Akueryri hafa hætt störfum á síðustu árum vegna þess að röddin gefur sig. Doktor í talmeinafræðum segir Íslendinga ekki vita nægilega mikið um hljóðvist og telur aðstæður íþróttakennara óþolandi.

Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael

Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir.

Lýsa vantrausti á sveitarstjórnina

Íbúafundur sem haldinn var í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri segir ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar um að loka grunnskóladeild á staðnum byggjast á röngum gögnum.

Sjá næstu 50 fréttir