Fleiri fréttir Banaslys á Holtavörðuheiði: Ekið of hratt miðað við aðstæður Átján ára drengur og sextán ára stúlka létust í slysinu. 10.7.2015 11:06 Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10.7.2015 10:59 Keyrir Ísbílinn um óbyggðir landsins Að keyra Ísbílinn er ekki fjölskylduvænt starf. Kostir starfsins eru þó mikill fjöldi fólks sem bílstjórarnir hitta og stórbrotin náttúrufegurð. Fáir vita að Ísbíllinn býður upp á sykurlausan ís og laktósafrían fyrir fólk og börn með mjólkuróþol. 10.7.2015 08:00 Blandaður úrgangur minnkar Reykvíkingar standa sig vel í flokkun 10.7.2015 08:00 Föstudagsviðtalið: Allt í lagi að hafa rangt fyrir sér Jón Þór Ólafsson Pírati var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna. 10.7.2015 08:00 Hlýjast á suðvestanverðu landinu Víða verður skýjað með köflum og norðurströndinni verður dálítil súld. Sunnan til er spá skúrum. 10.7.2015 07:23 Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent. 10.7.2015 07:00 Ræddi orku- og auðlindamál við Juncker Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er staddur í Brussel að ræða við forystumenn Evrópusambandsins. 10.7.2015 07:00 Vilja skipta út þremur 15 hæða húsum fyrir 18 hæða turn Allir nema einn almennt hlynntir skipulagsbreytingu á Barónsstígsreit. 10.7.2015 07:00 Skoða hvort fangar fái netaðgang Ráðuneytið vinnur nú að heildarendurskoðun laga um fullnustu refsinga. 10.7.2015 07:00 Undirskriftasöfnuninni lokið: 51.296 skrifuðu undir Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. 10.7.2015 00:05 Þingkona ósátt við þjónustu Símans: „Það er bara ykkur að kenna að velja að búa úti á landi“ Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, vekur athygli á þjónustu Símans við viðskiptavini sína úti á landi og er ekki sátt. 9.7.2015 22:42 Íslenskur lögreglumaður leitaði aðstoðar erlendra hakkara Lýsti yfir sérstökum áhuga á að komast yfir njósnabúnað til að fylgjast með rafrænum samskiptum fólks. 9.7.2015 22:25 Kárahnjúkastífla, Geysir og Hveravellir á meðal „sérlega áhugaverðra staða“ Ferðamálastofa opnaði í dag nýjan vef sem sýnir kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu og áhugaverða staði hér á landi. 9.7.2015 20:05 Verðhækkanir eftir nýja kjarasamninga Nýlegar verðhækkanir á mat og nauðsynjavörum ógna nýjum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði - en fyrirvarar eru í samningunum um að verðhækkanir verði hóflegar. Vísbendingar eru um hið gagnstæða segir varaformaður ASÍ og formaður Eflingar. 9.7.2015 19:30 Erlend leigubílaþjónusta ekki æskileg Hefðbundnir leigubílar eru nú víða um borgir heims í harðri samkeppni við alþjóðleg fyrirtæki eins og Úber og Lyft. 9.7.2015 19:30 Segir Samfylkinguna hafa klikkað á stóru málunum þegar flokkurinn var í ríkisstjórn Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, segir íslenska pólitík „algjörlega út úr kú.“ 9.7.2015 19:19 Tunglið lyktar eins og byssupúður segir síðasti tunglfarinn Harrison Schmitt, síðasti landkönnuðurinn á Tunglinu, tók fyrstur manna ljósmynd af Jörðinni í heilu lagi séð utan úr geimnum. 9.7.2015 19:04 Ísland ekki eins gæludýrafjandsamlegt og áður en á þó enn langt í land „Þetta fer skánandi en það er furðulegt hvað við erum aftarlega,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamtaka Íslands. 9.7.2015 18:26 „Komum út í smá gróða“ Eigendur Basic House Effect luku við uppgjör vegna Sumargleðinnar í gær og gáfu Barnaspítala Hringsins 100 þúsund krónur. 9.7.2015 17:33 150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9.7.2015 17:29 Engar undantekningar: Hundar óvelkomnir í jarðarfarir og jarðsetningu Forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík segir reglurnar settar fyrir heildina. Útfararstjóri myndi sjálfur kippa hundinum með væri hann í sporum ættingja hins látna. 9.7.2015 16:45 Rannsókn MAST á sauðfjárdauða enn ekki borið árangur Rannsókninni verður fram haldið í haust. 9.7.2015 16:28 Lögreglan gagnrýnir uppsetningu gangbrautar við hringtorg eftir að ekið var á stúlku "Þetta slys var dæmigert.“ 9.7.2015 15:47 Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9.7.2015 15:26 Lausafé Íslandspósts á þrotum Taprekstur fyrirtækisins fjármagnaður með lánsfé segir framkvæmdastjóri fjármálasviðs. 9.7.2015 15:22 Dagur hótar enn hærri sekt en 20.000 krónum fyrir að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða "Förum hærra ef ófatlaðir hætta ekki að leggja í þessi stæði“ 9.7.2015 15:18 Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9.7.2015 14:41 Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9.7.2015 14:21 Sektir fyrir að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða tvöfaldast Tekur í gildi 1. ágúst. 9.7.2015 13:44 Ómetanlegri tölvu stolið á meðan hún svæfði dætur sínar Hlaðgerður lýsir eftir tölvunni og biðlar til þjófsins. „Það er ekki orðið of seint. Það yrðu ekki neinir eftirmálar af minni hálfu ef ég fengi tölvuna.“ 9.7.2015 13:09 Fleiri heyrnarlausir gætu átt rétt á miskabótum Menntamálaráðherra vill ekki áfrýja dómi héraðsdóms. 9.7.2015 12:13 Kom til átaka á milli íbúa í Vogahverfi og írsku farandverkamannanna eftir handtöku þeirra Ekki aðdáendur írska liðsins sem mætir KR í kvöld. Lögreglan varar við mönnunum. 9.7.2015 11:40 Silfurhringur og snældusnúðar meðal þess sem upp hefur komið við Lækjargötu Fornleifafræðingar segjast vonast til þess að rekast á fleiri gripi, eða jafnvel bein, á næstu dögum. 9.7.2015 11:18 „Ég átti að komast upp til að hjálpa þeim“ Þröstur Leó Gunnarsson er einn þeirra þriggja sem björguðust þegar báturinn Jón Hákon sökk við Aðalvík á þriðjudagsmorgun. 9.7.2015 10:30 Sigmundur Davíð fundar með forvígismönnum ESB Efnahagsmál, norðurslóðir og staða mála í Evrópu verða rædd á fundinum. 9.7.2015 10:12 Líkur á slyddu til fjalla Spáð er bjartviðri eða léttskýjað sunnan og vestan til. 9.7.2015 07:32 Kona slasaðist í hörðum árekstri tveggja bíla í Mývatnssveit Var flutt með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri. 9.7.2015 07:25 Átök vegna garðaþjónustu Lögreglan kölluð til vegna ósættis á milli húseiganda og útlendings sem hafði boðið þjónustu sína við að lagfæra garðinn við húsið. 9.7.2015 07:23 Vélarbilun í tveimur strandveiðibátum Aðrir fiskibátar tóku þá í tog og drógu til hafna. 9.7.2015 07:07 Íslensk leigubílastöð tekur forrit svipað Uber í notkun Nýtt snjallforrit leigubílastöðvarinnar Taxi Service fer í loftið á næstu dögum. Forritið býður upp á alla þætti sem Uber-hugbúnaðurinn inniheldur. Framkvæmdastjóri Hreyfils hefur ekki áhyggjur af samkeppni. 9.7.2015 07:00 Óvæntur fundur við Lækjargötu Fornleifafræðingar fundu landnámsskála við uppgröft. 9.7.2015 07:00 Hækka verð vegna kjarasamninga Vísbendingar eru um að nýgerðir kjarasamningar á vinnumarkaði hækki verðlag í landinu. Birgjar eru að hækka verð. "Þetta bentum við á,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna biður um hagræðingu í stað verðhækka 9.7.2015 07:00 Þriðjungur frumvarpa frá ríkisstjórninni dagar uppi Af 123 lagafrumvörpum ríkisstjórnarinnar á nýyfirstöðnu þingi voru 90 samþykkt. Á meðal stórra mála sem ekki kláruðust eru húsnæðisfrumvörp félagsmálaráðherra. Um helmingur allra frumvarpa verður að lögum. 9.7.2015 07:00 Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Banaslys á Holtavörðuheiði: Ekið of hratt miðað við aðstæður Átján ára drengur og sextán ára stúlka létust í slysinu. 10.7.2015 11:06
Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10.7.2015 10:59
Keyrir Ísbílinn um óbyggðir landsins Að keyra Ísbílinn er ekki fjölskylduvænt starf. Kostir starfsins eru þó mikill fjöldi fólks sem bílstjórarnir hitta og stórbrotin náttúrufegurð. Fáir vita að Ísbíllinn býður upp á sykurlausan ís og laktósafrían fyrir fólk og börn með mjólkuróþol. 10.7.2015 08:00
Föstudagsviðtalið: Allt í lagi að hafa rangt fyrir sér Jón Þór Ólafsson Pírati var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna. 10.7.2015 08:00
Hlýjast á suðvestanverðu landinu Víða verður skýjað með köflum og norðurströndinni verður dálítil súld. Sunnan til er spá skúrum. 10.7.2015 07:23
Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent. 10.7.2015 07:00
Ræddi orku- og auðlindamál við Juncker Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er staddur í Brussel að ræða við forystumenn Evrópusambandsins. 10.7.2015 07:00
Vilja skipta út þremur 15 hæða húsum fyrir 18 hæða turn Allir nema einn almennt hlynntir skipulagsbreytingu á Barónsstígsreit. 10.7.2015 07:00
Skoða hvort fangar fái netaðgang Ráðuneytið vinnur nú að heildarendurskoðun laga um fullnustu refsinga. 10.7.2015 07:00
Undirskriftasöfnuninni lokið: 51.296 skrifuðu undir Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. 10.7.2015 00:05
Þingkona ósátt við þjónustu Símans: „Það er bara ykkur að kenna að velja að búa úti á landi“ Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, vekur athygli á þjónustu Símans við viðskiptavini sína úti á landi og er ekki sátt. 9.7.2015 22:42
Íslenskur lögreglumaður leitaði aðstoðar erlendra hakkara Lýsti yfir sérstökum áhuga á að komast yfir njósnabúnað til að fylgjast með rafrænum samskiptum fólks. 9.7.2015 22:25
Kárahnjúkastífla, Geysir og Hveravellir á meðal „sérlega áhugaverðra staða“ Ferðamálastofa opnaði í dag nýjan vef sem sýnir kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu og áhugaverða staði hér á landi. 9.7.2015 20:05
Verðhækkanir eftir nýja kjarasamninga Nýlegar verðhækkanir á mat og nauðsynjavörum ógna nýjum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði - en fyrirvarar eru í samningunum um að verðhækkanir verði hóflegar. Vísbendingar eru um hið gagnstæða segir varaformaður ASÍ og formaður Eflingar. 9.7.2015 19:30
Erlend leigubílaþjónusta ekki æskileg Hefðbundnir leigubílar eru nú víða um borgir heims í harðri samkeppni við alþjóðleg fyrirtæki eins og Úber og Lyft. 9.7.2015 19:30
Segir Samfylkinguna hafa klikkað á stóru málunum þegar flokkurinn var í ríkisstjórn Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, segir íslenska pólitík „algjörlega út úr kú.“ 9.7.2015 19:19
Tunglið lyktar eins og byssupúður segir síðasti tunglfarinn Harrison Schmitt, síðasti landkönnuðurinn á Tunglinu, tók fyrstur manna ljósmynd af Jörðinni í heilu lagi séð utan úr geimnum. 9.7.2015 19:04
Ísland ekki eins gæludýrafjandsamlegt og áður en á þó enn langt í land „Þetta fer skánandi en það er furðulegt hvað við erum aftarlega,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamtaka Íslands. 9.7.2015 18:26
„Komum út í smá gróða“ Eigendur Basic House Effect luku við uppgjör vegna Sumargleðinnar í gær og gáfu Barnaspítala Hringsins 100 þúsund krónur. 9.7.2015 17:33
150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9.7.2015 17:29
Engar undantekningar: Hundar óvelkomnir í jarðarfarir og jarðsetningu Forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík segir reglurnar settar fyrir heildina. Útfararstjóri myndi sjálfur kippa hundinum með væri hann í sporum ættingja hins látna. 9.7.2015 16:45
Rannsókn MAST á sauðfjárdauða enn ekki borið árangur Rannsókninni verður fram haldið í haust. 9.7.2015 16:28
Lögreglan gagnrýnir uppsetningu gangbrautar við hringtorg eftir að ekið var á stúlku "Þetta slys var dæmigert.“ 9.7.2015 15:47
Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9.7.2015 15:26
Lausafé Íslandspósts á þrotum Taprekstur fyrirtækisins fjármagnaður með lánsfé segir framkvæmdastjóri fjármálasviðs. 9.7.2015 15:22
Dagur hótar enn hærri sekt en 20.000 krónum fyrir að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða "Förum hærra ef ófatlaðir hætta ekki að leggja í þessi stæði“ 9.7.2015 15:18
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9.7.2015 14:41
Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9.7.2015 14:21
Ómetanlegri tölvu stolið á meðan hún svæfði dætur sínar Hlaðgerður lýsir eftir tölvunni og biðlar til þjófsins. „Það er ekki orðið of seint. Það yrðu ekki neinir eftirmálar af minni hálfu ef ég fengi tölvuna.“ 9.7.2015 13:09
Fleiri heyrnarlausir gætu átt rétt á miskabótum Menntamálaráðherra vill ekki áfrýja dómi héraðsdóms. 9.7.2015 12:13
Kom til átaka á milli íbúa í Vogahverfi og írsku farandverkamannanna eftir handtöku þeirra Ekki aðdáendur írska liðsins sem mætir KR í kvöld. Lögreglan varar við mönnunum. 9.7.2015 11:40
Silfurhringur og snældusnúðar meðal þess sem upp hefur komið við Lækjargötu Fornleifafræðingar segjast vonast til þess að rekast á fleiri gripi, eða jafnvel bein, á næstu dögum. 9.7.2015 11:18
„Ég átti að komast upp til að hjálpa þeim“ Þröstur Leó Gunnarsson er einn þeirra þriggja sem björguðust þegar báturinn Jón Hákon sökk við Aðalvík á þriðjudagsmorgun. 9.7.2015 10:30
Sigmundur Davíð fundar með forvígismönnum ESB Efnahagsmál, norðurslóðir og staða mála í Evrópu verða rædd á fundinum. 9.7.2015 10:12
Kona slasaðist í hörðum árekstri tveggja bíla í Mývatnssveit Var flutt með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri. 9.7.2015 07:25
Átök vegna garðaþjónustu Lögreglan kölluð til vegna ósættis á milli húseiganda og útlendings sem hafði boðið þjónustu sína við að lagfæra garðinn við húsið. 9.7.2015 07:23
Vélarbilun í tveimur strandveiðibátum Aðrir fiskibátar tóku þá í tog og drógu til hafna. 9.7.2015 07:07
Íslensk leigubílastöð tekur forrit svipað Uber í notkun Nýtt snjallforrit leigubílastöðvarinnar Taxi Service fer í loftið á næstu dögum. Forritið býður upp á alla þætti sem Uber-hugbúnaðurinn inniheldur. Framkvæmdastjóri Hreyfils hefur ekki áhyggjur af samkeppni. 9.7.2015 07:00
Hækka verð vegna kjarasamninga Vísbendingar eru um að nýgerðir kjarasamningar á vinnumarkaði hækki verðlag í landinu. Birgjar eru að hækka verð. "Þetta bentum við á,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna biður um hagræðingu í stað verðhækka 9.7.2015 07:00
Þriðjungur frumvarpa frá ríkisstjórninni dagar uppi Af 123 lagafrumvörpum ríkisstjórnarinnar á nýyfirstöðnu þingi voru 90 samþykkt. Á meðal stórra mála sem ekki kláruðust eru húsnæðisfrumvörp félagsmálaráðherra. Um helmingur allra frumvarpa verður að lögum. 9.7.2015 07:00
Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9.7.2015 07:00