Fleiri fréttir

Keyrir Ísbílinn um óbyggðir landsins

Að keyra Ísbílinn er ekki fjölskylduvænt starf. Kostir starfsins eru þó mikill fjöldi fólks sem bílstjórarnir hitta og stórbrotin náttúrufegurð. Fáir vita að Ísbíllinn býður upp á sykurlausan ís og laktósafrían fyrir fólk og börn með mjólkuróþol.

Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum

Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent.

Verðhækkanir eftir nýja kjarasamninga

Nýlegar verðhækkanir á mat og nauðsynjavörum ógna nýjum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði - en fyrirvarar eru í samningunum um að verðhækkanir verði hóflegar. Vísbendingar eru um hið gagnstæða segir varaformaður ASÍ og formaður Eflingar.

„Komum út í smá gróða“

Eigendur Basic House Effect luku við uppgjör vegna Sumargleðinnar í gær og gáfu Barnaspítala Hringsins 100 þúsund krónur.

Átök vegna garðaþjónustu

Lögreglan kölluð til vegna ósættis á milli húseiganda og útlendings sem hafði boðið þjónustu sína við að lagfæra garðinn við húsið.

Hækka verð vegna kjarasamninga

Vísbendingar eru um að nýgerðir kjarasamningar á vinnumarkaði hækki verðlag í landinu. Birgjar eru að hækka verð. "Þetta bentum við á,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna biður um hagræðingu í stað verðhækka

Þriðjungur frumvarpa frá ríkisstjórninni dagar uppi

Af 123 lagafrumvörpum ríkisstjórnarinnar á nýyfirstöðnu þingi voru 90 samþykkt. Á meðal stórra mála sem ekki kláruðust eru húsnæðisfrumvörp félagsmálaráðherra. Um helmingur allra frumvarpa verður að lögum.

Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu

Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu.

Sjá næstu 50 fréttir