Fleiri fréttir

Vinir á traktor þekkja leyndarmálið á bakvið góða vináttu

Þeir Karl og Grétar hafa verið vinir frá því þeir voru fimm ára gamlir, þeir voru saman í sveit á bænum Valdarási í Húnavatnssýslu og unnu þar sveitastörf. Vináttan er þeim mikils virði og þeir vita vel hvert leyndarmálið á bak við góða vináttu er; einlægni og hjálpfýsi.

Undirskriftasöfnun Þjóðareignar sú fjórða stærsta

Undirskriftasöfnunin Þjóðareign er orðin sú fjórða stærsta í sögunni nú degi áður en henni lýkur. Rúmlega fimmtíu þúsund Íslendingar skora á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá.

Nafn mannsins sem lést

Hann lét lífið þegar­ Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað.

Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi

Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega.

Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia

Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs.

Slösuð göngukona sótt á Hesteyri

22 björgunarmenn og tveir sjúkraflutningamenn sigla nú á björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni og tveimur björgunarbátum yfir Djúp.

Biðja til almættisins að Katrín sigrist á áfallinu

Vinir og aðstandendur Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, 22 ára stúlku frá Flateyri, hafa stofnað styrktarsjóð henni til stuðnings en Katrín, þrátt fyrir ungan aldur, fékk á dögunum sína aðra heilablæðingu.

Sjá næstu 50 fréttir