Fleiri fréttir Vinir á traktor þekkja leyndarmálið á bakvið góða vináttu Þeir Karl og Grétar hafa verið vinir frá því þeir voru fimm ára gamlir, þeir voru saman í sveit á bænum Valdarási í Húnavatnssýslu og unnu þar sveitastörf. Vináttan er þeim mikils virði og þeir vita vel hvert leyndarmálið á bak við góða vináttu er; einlægni og hjálpfýsi. 8.7.2015 21:15 Undirskriftasöfnun Þjóðareignar sú fjórða stærsta Undirskriftasöfnunin Þjóðareign er orðin sú fjórða stærsta í sögunni nú degi áður en henni lýkur. Rúmlega fimmtíu þúsund Íslendingar skora á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. 8.7.2015 21:05 Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Fangar á Litla-Hrauni mótmæla lokun Barnakots um helgar. 8.7.2015 20:46 Sigmundur rúmlega fimmfalt dýrari en Jóhanna Kostnaður við utanlandsferðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar rúmlega fimm sinnum meiri en Jóhönnu Sigurðardóttur. 8.7.2015 20:22 Ákærðir fyrir fjölda lögbrota: Lífsýni kom upp um mennina Tveimur karlmönnum á fertugsaldri er gefið að sök að hafa brotist inn í íbúðir á Suðurnesjum, þjófnað og fleira. 8.7.2015 19:42 Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8.7.2015 17:46 Sögðu pabba sinn hafa verið „brjálaðan og reiðan“ er hann braut vegginn Maður var í gær dæmdur til að sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði eftir að hafa veist að barnsmóður sinni að börnum þeirra aðsjáandi. 8.7.2015 15:50 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótt tvo slasaða það sem af er degi Flaug í Þórsmök skömmu fyrir hádegi og er nú á leið að Heklu til að sækja konu sem féll af hestbaki. 8.7.2015 15:37 Svíar á leið til landsins til að taka út hafnargarðinn Engar ákvarðanir verið teknar um varðveislu fornminjanna. 8.7.2015 14:45 Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. 8.7.2015 14:30 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8.7.2015 14:25 Kemur munaðarlausum æðarungum á legg: „Þeir elta mig hvert sem ég fer“ Baldur Björnsson viðheldur tæplega þrjátíu ára hefð í Vigur í Ísafjarðardjúpi. 8.7.2015 14:15 Vanhöld eru á að skipstjórnarmenn hlusti á neyðarrásina Engin bátur svaraði neyðarsendingu frá Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þegar fiskibáturinn Jón Hákon sökk í Aðalvík á Ströndum í gær. 8.7.2015 13:37 Samfylkingin aldrei mælst með minna fylgi Samfylkingin mælist minni en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun MMR. Þriðjungur þjóðarinnar kýs Pírata sem mælast stærstir. 8.7.2015 13:33 Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið. 8.7.2015 12:30 Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8.7.2015 12:11 Óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð um bílaleigubíla Nýja reglugerðin byggir á nýsamþykktum lögum Alþingis. Umsagnarfrestur er til 29. júlí næstkomandi. 8.7.2015 11:22 Biður fólk um að hjálpa sér við að komast úr landi Hinn 25 ára Jüri Burmeister, sem staddur er hér á landi, segist elska Ísland en vonast til að komast frá landi sem fyrst svo hann nái markmiði sínu. 8.7.2015 10:00 Sjálfstæðisflokkurinn braut fjarskiptalög Niðurstaðan kemur á óvart segir framkvæmdastjórinn sem býst við kæru til áfrýjunarnefndar. 8.7.2015 09:00 Nafn mannsins sem lést Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað. 8.7.2015 08:57 Netpungum smyglað á Litla-Hraun: Fangelsisyfirvöld vilja hleypa föngum á netið Netnotkun er óheimil í fangelsum. Netpungum er þó smyglað inn til fanganna og fangelsismálastjóri og forstöðumaður Litla-Hrauns vilja að fangar fái að nota netið. 8.7.2015 08:00 Stefna ríkinu bjóði ráðuneytið ekki bætur að fyrra bragði Lögreglustjóri mátti ekki víkja Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni tímabundið frá störfum. 8.7.2015 08:00 Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8.7.2015 07:30 Spá rigningu seinni partinn Hiti verður sex til 18 stig og hlýjast verður á suðvesturhluta landsins. 8.7.2015 07:22 Mega ekki miðla upplýsingum um börn Vinna sérfræðingateymis velferðarráðuneytis um þjónustu við börn með geðraskanir í hættu. 8.7.2015 07:00 Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. 8.7.2015 07:00 Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs. 8.7.2015 07:00 Yfirvöld í Kenía hafa lokað barnaskóla ABC Enn deila hjálparsamtök ABC og Þórunn Helgadóttir. Skóla ABC í Kenía var lokað af yfirvöldum sem rannsaka nú fjármál ABC. Tvennum sögum fer af lokuninni. 8.7.2015 07:00 Segja úttekt á höfn unna af vanþekkingu Samfylkingin og Vinstri græn kvarta yfir nýrri skýrslu um rekstur, fjármál og stjórn Hafnarfjarðarhafnar. 8.7.2015 07:00 Lét lífið í sjóslysi á Vestfjörðum Mennirnir sem lentu í sjóskaða fyrir vestan biðu í klukkustund eftir aðstoð. 8.7.2015 07:00 Takmörkuð vernd náttúruperla Starfshópur skoðar sameiningu Umhverfisstofnunar og Landgræðslunnar. 8.7.2015 07:00 Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. 7.7.2015 20:49 Þriggja ára drengurinn kominn í leitirnar Var leitað á Selfossi en fannst sofandi heima hjá. 7.7.2015 19:53 Ekki hægt að sætta sig við þolanlegt flugöryggi 7.7.2015 19:30 Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7.7.2015 19:04 Slösuð göngukona sótt á Hesteyri 22 björgunarmenn og tveir sjúkraflutningamenn sigla nú á björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni og tveimur björgunarbátum yfir Djúp. 7.7.2015 19:01 Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7.7.2015 18:15 Kólnandi veður og gera ráð fyrir slyddu til fjalla Norðanáttin ber kalt heimskautaloft til landsins. 7.7.2015 17:59 Biðja til almættisins að Katrín sigrist á áfallinu Vinir og aðstandendur Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, 22 ára stúlku frá Flateyri, hafa stofnað styrktarsjóð henni til stuðnings en Katrín, þrátt fyrir ungan aldur, fékk á dögunum sína aðra heilablæðingu. 7.7.2015 17:39 Efla rannsóknir og kennslu í fjarskiptaverkfræði Háskóli Íslands og Síminn hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára um að efla rannsóknir og kennslu á sviði fjarskiptaverkfræði. 7.7.2015 16:55 Maðurinn sem handtekinn var vegna kynferðisbrots í Eyjum laus úr haldi Maðurinn er á sextugsaldri. 7.7.2015 16:18 Færðu blóðlækningadeild gjöf í minningu föður síns Börn Arnar Guðmundssonar færðu í dag blóðlækningadeild 11G á Landspítala peningagjöf. 7.7.2015 16:08 Mangó með bjöllum í morgunmat: Erla reiknar ekki með því að borða mangó í bráð Það var ófögur sjónin sem blasti við Erlu Gísladóttur þegar hún hugðist gæða sér á ljúffengu mangói í morgunsárið. 7.7.2015 15:40 Segir ökumenn hjá ferðaþjónustu fatlaðra hafa áreitt sig kynferðislega Steinunn Jakobsdóttir segir mennina meðal annars hafa káfað á sér og sent henni SMS utan vinnu. 7.7.2015 15:37 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7.7.2015 15:20 Sjá næstu 50 fréttir
Vinir á traktor þekkja leyndarmálið á bakvið góða vináttu Þeir Karl og Grétar hafa verið vinir frá því þeir voru fimm ára gamlir, þeir voru saman í sveit á bænum Valdarási í Húnavatnssýslu og unnu þar sveitastörf. Vináttan er þeim mikils virði og þeir vita vel hvert leyndarmálið á bak við góða vináttu er; einlægni og hjálpfýsi. 8.7.2015 21:15
Undirskriftasöfnun Þjóðareignar sú fjórða stærsta Undirskriftasöfnunin Þjóðareign er orðin sú fjórða stærsta í sögunni nú degi áður en henni lýkur. Rúmlega fimmtíu þúsund Íslendingar skora á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. 8.7.2015 21:05
Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Fangar á Litla-Hrauni mótmæla lokun Barnakots um helgar. 8.7.2015 20:46
Sigmundur rúmlega fimmfalt dýrari en Jóhanna Kostnaður við utanlandsferðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar rúmlega fimm sinnum meiri en Jóhönnu Sigurðardóttur. 8.7.2015 20:22
Ákærðir fyrir fjölda lögbrota: Lífsýni kom upp um mennina Tveimur karlmönnum á fertugsaldri er gefið að sök að hafa brotist inn í íbúðir á Suðurnesjum, þjófnað og fleira. 8.7.2015 19:42
Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8.7.2015 17:46
Sögðu pabba sinn hafa verið „brjálaðan og reiðan“ er hann braut vegginn Maður var í gær dæmdur til að sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði eftir að hafa veist að barnsmóður sinni að börnum þeirra aðsjáandi. 8.7.2015 15:50
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótt tvo slasaða það sem af er degi Flaug í Þórsmök skömmu fyrir hádegi og er nú á leið að Heklu til að sækja konu sem féll af hestbaki. 8.7.2015 15:37
Svíar á leið til landsins til að taka út hafnargarðinn Engar ákvarðanir verið teknar um varðveislu fornminjanna. 8.7.2015 14:45
Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. 8.7.2015 14:30
Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8.7.2015 14:25
Kemur munaðarlausum æðarungum á legg: „Þeir elta mig hvert sem ég fer“ Baldur Björnsson viðheldur tæplega þrjátíu ára hefð í Vigur í Ísafjarðardjúpi. 8.7.2015 14:15
Vanhöld eru á að skipstjórnarmenn hlusti á neyðarrásina Engin bátur svaraði neyðarsendingu frá Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þegar fiskibáturinn Jón Hákon sökk í Aðalvík á Ströndum í gær. 8.7.2015 13:37
Samfylkingin aldrei mælst með minna fylgi Samfylkingin mælist minni en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun MMR. Þriðjungur þjóðarinnar kýs Pírata sem mælast stærstir. 8.7.2015 13:33
Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið. 8.7.2015 12:30
Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8.7.2015 12:11
Óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð um bílaleigubíla Nýja reglugerðin byggir á nýsamþykktum lögum Alþingis. Umsagnarfrestur er til 29. júlí næstkomandi. 8.7.2015 11:22
Biður fólk um að hjálpa sér við að komast úr landi Hinn 25 ára Jüri Burmeister, sem staddur er hér á landi, segist elska Ísland en vonast til að komast frá landi sem fyrst svo hann nái markmiði sínu. 8.7.2015 10:00
Sjálfstæðisflokkurinn braut fjarskiptalög Niðurstaðan kemur á óvart segir framkvæmdastjórinn sem býst við kæru til áfrýjunarnefndar. 8.7.2015 09:00
Nafn mannsins sem lést Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað. 8.7.2015 08:57
Netpungum smyglað á Litla-Hraun: Fangelsisyfirvöld vilja hleypa föngum á netið Netnotkun er óheimil í fangelsum. Netpungum er þó smyglað inn til fanganna og fangelsismálastjóri og forstöðumaður Litla-Hrauns vilja að fangar fái að nota netið. 8.7.2015 08:00
Stefna ríkinu bjóði ráðuneytið ekki bætur að fyrra bragði Lögreglustjóri mátti ekki víkja Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni tímabundið frá störfum. 8.7.2015 08:00
Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8.7.2015 07:30
Spá rigningu seinni partinn Hiti verður sex til 18 stig og hlýjast verður á suðvesturhluta landsins. 8.7.2015 07:22
Mega ekki miðla upplýsingum um börn Vinna sérfræðingateymis velferðarráðuneytis um þjónustu við börn með geðraskanir í hættu. 8.7.2015 07:00
Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. 8.7.2015 07:00
Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs. 8.7.2015 07:00
Yfirvöld í Kenía hafa lokað barnaskóla ABC Enn deila hjálparsamtök ABC og Þórunn Helgadóttir. Skóla ABC í Kenía var lokað af yfirvöldum sem rannsaka nú fjármál ABC. Tvennum sögum fer af lokuninni. 8.7.2015 07:00
Segja úttekt á höfn unna af vanþekkingu Samfylkingin og Vinstri græn kvarta yfir nýrri skýrslu um rekstur, fjármál og stjórn Hafnarfjarðarhafnar. 8.7.2015 07:00
Lét lífið í sjóslysi á Vestfjörðum Mennirnir sem lentu í sjóskaða fyrir vestan biðu í klukkustund eftir aðstoð. 8.7.2015 07:00
Takmörkuð vernd náttúruperla Starfshópur skoðar sameiningu Umhverfisstofnunar og Landgræðslunnar. 8.7.2015 07:00
Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. 7.7.2015 20:49
Þriggja ára drengurinn kominn í leitirnar Var leitað á Selfossi en fannst sofandi heima hjá. 7.7.2015 19:53
Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7.7.2015 19:04
Slösuð göngukona sótt á Hesteyri 22 björgunarmenn og tveir sjúkraflutningamenn sigla nú á björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni og tveimur björgunarbátum yfir Djúp. 7.7.2015 19:01
Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7.7.2015 18:15
Kólnandi veður og gera ráð fyrir slyddu til fjalla Norðanáttin ber kalt heimskautaloft til landsins. 7.7.2015 17:59
Biðja til almættisins að Katrín sigrist á áfallinu Vinir og aðstandendur Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, 22 ára stúlku frá Flateyri, hafa stofnað styrktarsjóð henni til stuðnings en Katrín, þrátt fyrir ungan aldur, fékk á dögunum sína aðra heilablæðingu. 7.7.2015 17:39
Efla rannsóknir og kennslu í fjarskiptaverkfræði Háskóli Íslands og Síminn hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára um að efla rannsóknir og kennslu á sviði fjarskiptaverkfræði. 7.7.2015 16:55
Maðurinn sem handtekinn var vegna kynferðisbrots í Eyjum laus úr haldi Maðurinn er á sextugsaldri. 7.7.2015 16:18
Færðu blóðlækningadeild gjöf í minningu föður síns Börn Arnar Guðmundssonar færðu í dag blóðlækningadeild 11G á Landspítala peningagjöf. 7.7.2015 16:08
Mangó með bjöllum í morgunmat: Erla reiknar ekki með því að borða mangó í bráð Það var ófögur sjónin sem blasti við Erlu Gísladóttur þegar hún hugðist gæða sér á ljúffengu mangói í morgunsárið. 7.7.2015 15:40
Segir ökumenn hjá ferðaþjónustu fatlaðra hafa áreitt sig kynferðislega Steinunn Jakobsdóttir segir mennina meðal annars hafa káfað á sér og sent henni SMS utan vinnu. 7.7.2015 15:37
Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7.7.2015 15:20