Fleiri fréttir

Leggja fram sameiginlega kröfugerð

Þrjú stærstu félögin innan BSRB sem semja við Ríkið hafa tekið höndum saman og leggja fram sameiginlega kröfugerð í komandi kjarasamningsviðræðum.

Uppsveitamenn fara utan að skoða vindmyllur

Útsendarar sex sveitarfélaga á Suðurlandi fara til Noregs eða Skotlands að skoða vindmyllur til að marka stefnu um þær. Tvær stórar myllur, sem hafnað var í Vorsabæ vegna skorts á umgjörð þar, voru í staðinn reistar í næsta sveitarfélagi.

Lá við stórbruna á Kjalarnesi

Minnstu munaði að stórbruni yrði í Grundarhverfi á Kjalarnesi laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi þegar eldur kviknaði í mannlaulsum jeppa og hvass vindur bar eldtungurnar í átt að nálægum húsum.

Fimm réðust á ferðamann og rændu í miðborginni

Fimm menn réðust á erlendan ferðamann í miðborginni um miðnætti og rændu hann kreditkorti og Pin númeri. Þeir ógnuðu honum með einhverskonar vopni, að sögn lögreglu, en komust undan og er nú leitað.

Spár um orkutapið hafa allar ræst

Afköst Hellisheiðarvirkjunar minnka nákvæmlega í samræmi við spár vísindamanna Orkuveitu Reykjavíkur árið 2013. Virkjunin skilar nú 269 metavöttum, en gæti framleitt 303 metavött ef orkan væri næg. Gufulögn frá Hverahlíð verður lögð í ár að stærstum hluta.

Lög banna framsal íslenskra ríkisborgara

Alfreð Clausen verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Hann segir sig saklausan og telur kosningabaráttu saksóknara ytra taka mið af því að hátt sé reitt til höggs.

Ferðafólk hættir við að koma vofi verkföll yfir

Yfirvofandi verkfall SGS hefur mikil áhrif á ferðaþjónustu. Fyrri reynsla af verkföllum sýni að ferðamenn afbóki áður en til verkfalls kemur. "Verkfall er algjörlega á ábyrgð SA,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður SGS.

„Síminn hættir ekki að hringja“

Sólmyrkvagleraugu eru uppseld hér á landi eins og alls staðar í Evrópu. Formaður Stjörnu­skoðunarfélags Seltjarn­ar­ness segir að fólk, og ekki síst ferðaþjónustufyrirtæki, hafi tekið seint við sér en hann hefur ekki undan við að svara fyrirspurnum um gleraugun.

Séra Birgir Ásgeirsson kveður

Prestaskipti verða í Hallgrímskirkju á næstunni en séra Birgir Ásgeirsson mun kveðja Hallgrímssöfnuð í messu þann 22. mars.

Sjá næstu 50 fréttir