Innlent

Fimm réðust á ferðamann og rændu í miðborginni

Vísir/KOlbeinn Tumi
Fimm menn réðust á erlendan ferðamann í miðborginni um miðnætti  og rændu hann kreditkorti og Pin númeri. Þeir ógnuðu honum með einhverskonar vopni, að sögn lögreglu, en komust undan og er nú leitað.

Ekki kemur fram í skeyti lögreglu hvort til átaka kom eða hvort ferðamaðurinn hlaut einhverja áverka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×