Fleiri fréttir

Einar Öder fallinn frá

Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá.

Morð í sömu götu fyrir þremur árum

Skúlaskeið í Hafnarfirði var vettvangur morðs fyrir þremur árum. Kona er í haldi lögreglu grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum í sömu götu á laugardaginn.

Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda

Verð til framleiðenda svínakjöts hefur lækkað um 9 prósent á síðustu tveimur árum. Verð á svínakjöti út úr búð hefur hins vegar hækkað umfram neysluverðsvísitölu. Svínabændur vilja skýringar á því að verðlækkun fer ekki til neytenda.

Vill milda tilskipanir EES

Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki.

Umræða lituð af fordómum

Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið.

Uppbygging strandar á innsiglingu

Þingmaður vill fá svör um framtíðarsýn innanríkisráðherra á hafnarbætur við Höfn í Hornafirði. Þar taka stærri skip ítrekað niðri á leið til hafnar. Sjómönnum er sögð hætta búin og þróun sjávarútvegs á Höfn eru sögð veruleg takmörk sett að óbreyttu ástand

Nauðsynlegt að vakta mengun

Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands.

Koddar sagðir geta verið slysagildrur

Bifhjólasamtökin Sniglarnir mótmæla eindregið notkun svokallaðra „kodda“ eða trapísulaga hraðahindrana í götum sem eru með meira en 30 km hámarkshraða. Telja samtökin þessa gerð hindrana til að ná niður hraða á götum alls ekki henta bifhjólum.

Vélum fjölgaði um 12,5 prósent milli ára

Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á síðasta ári samsvarar 4.644 ferðum umhverfis jörðina, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Isavia.

Fjölskyldufólkið aðlagast betur

Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu.

Á fjögur hundruð mótorhjól á Stokkseyri

Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum, þó ekki alvöru hjólum því þetta eru allt leikfangamótorhjól.

„Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“

PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum.

Mögnuð myndbönd frá björgunarafreki áhafnarinnar á Tý

Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum.

Neitar að hafa tekið sér laun í heimildarleysi

Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um.

Vilja sambærilegar hækkanir og læknar

Hjúkrunarfræðingar líta til lækna í komandi kjaraviðræðum, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga sem nú móta kröfugerð sína. Hjúkrunarfræðingra horfa til að minnsta kosti tuttugu prósenta launahækkunarkröfu.

„Kraninn fór bara í klessu"

Starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt.

„Það er ekki til peningur fyrir þessu“

Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu.

Aðstoða tvo göngumenn í Reykjadal

Rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til aðstoðar tveimur göngumönnum í Reykjadal, ofan Hveragerðis.

Kaupa Gufunes og risastóra lóð

Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi Gufunes og 70 hektara lands á Geldinganesi af Faxaflóahöfnum.

Niðurstaða um mánaðamótin

Persónuvernd mun ekki skila af sér niðurstöðu um athugun á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, í aðdraganda lekamálsins svokallaða.

Sjá næstu 50 fréttir