Fleiri fréttir Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16.2.2015 12:02 Morð í sömu götu fyrir þremur árum Skúlaskeið í Hafnarfirði var vettvangur morðs fyrir þremur árum. Kona er í haldi lögreglu grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum í sömu götu á laugardaginn. 16.2.2015 11:51 Ræningjarnir í Pétursbúð aðeins 17 ára gamlir Annar var vopnaður sprautunál en hinn spýtu. Höfðu þeir á brott með sér alla peningana úr peningakassanum. 16.2.2015 09:42 Neyðarástand að skapast vegna vöntunar á hjúkrunarrýmum Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að fjármagn Framkvæmdarsjóðs aldraðra verði notað til þess að greiða rekstur hjúkrunarheimila. 16.2.2015 09:36 Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda Verð til framleiðenda svínakjöts hefur lækkað um 9 prósent á síðustu tveimur árum. Verð á svínakjöti út úr búð hefur hins vegar hækkað umfram neysluverðsvísitölu. Svínabændur vilja skýringar á því að verðlækkun fer ekki til neytenda. 16.2.2015 08:15 Vill milda tilskipanir EES Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki. 16.2.2015 08:00 Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16.2.2015 07:00 Uppbygging strandar á innsiglingu Þingmaður vill fá svör um framtíðarsýn innanríkisráðherra á hafnarbætur við Höfn í Hornafirði. Þar taka stærri skip ítrekað niðri á leið til hafnar. Sjómönnum er sögð hætta búin og þróun sjávarútvegs á Höfn eru sögð veruleg takmörk sett að óbreyttu ástand 16.2.2015 07:00 Kona á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi fram yfir helgi Lögregla hefur hvorki haft áður afskipti af konu sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum með eggvopni um helgina, né manninum sem ráðinn var bani. 16.2.2015 07:00 Ný sprunga í ísgöngunum í Langjökli Búist er við að hringnum í ísgöngum fyrirtækisins Icecave í vestanverðum Langjökli verði lokað á næstu tíu dögum eða svo. 16.2.2015 07:00 Nauðsynlegt að vakta mengun Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands. 16.2.2015 07:00 Koddar sagðir geta verið slysagildrur Bifhjólasamtökin Sniglarnir mótmæla eindregið notkun svokallaðra „kodda“ eða trapísulaga hraðahindrana í götum sem eru með meira en 30 km hámarkshraða. Telja samtökin þessa gerð hindrana til að ná niður hraða á götum alls ekki henta bifhjólum. 16.2.2015 07:00 Vélum fjölgaði um 12,5 prósent milli ára Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á síðasta ári samsvarar 4.644 ferðum umhverfis jörðina, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Isavia. 16.2.2015 07:00 Fjölskyldufólkið aðlagast betur Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. 16.2.2015 07:00 Gunnar látinn lofa því að skipta sér ekki af flokkapólitík í Fjallabyggð "Gunnar I. Birgisson er ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar á faglegum forsendum og sem slíkur heitir hann því að hafa ekki afskipti af flokkapólitík í Fjallabyggð á kjörtímabilinu,“ segir í 1. grein ráðningarsamnings Gunnars sem bæjarstjóra Fjallabyggðar. 16.2.2015 00:01 Mótmæla því að fjármagnið verði notað til að greiða rekstur hjúkrunarheimila Landssamband eldri borgara hefur sent frá sér ályktun um Framkvæmdasjóð aldraðra sem var samþykkt á fundi sambandsins þann 10. febrúar. 15.2.2015 23:25 Þorfinnur Guðnason látinn Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. 15.2.2015 21:22 Á fjögur hundruð mótorhjól á Stokkseyri Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum, þó ekki alvöru hjólum því þetta eru allt leikfangamótorhjól. 15.2.2015 20:09 „Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. 15.2.2015 19:57 Sjáðu hvernig eldgosið í Holuhrauni þróaðist á tveimur mánuðum Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur sett myndband inn á Facebook-síðu sína sem sýnir eldgosið í Holuhrauni í október og nóvember á síðasta ári. 15.2.2015 18:57 Mögnuð myndbönd frá björgunarafreki áhafnarinnar á Tý Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum. 15.2.2015 18:45 Hin grunaða ekki komið við sögu lögreglu áður Pólsk kona sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra í Hafnarfirði var í dag úrskurðuð í viku langt gæsluvarðhald. 15.2.2015 18:36 Eldur á Selfossi: Stórbruna afstýrt með snarræði Eldur kom upp á bílasölu Bílvals á Selfossi á fjórða tímanum í dag. 15.2.2015 17:49 Faðirinn laus úr haldi eftir að hafa ráðist á son sinn Lögreglan segir málsatvik liggja fyrir og á maðurinn líklega von á ákæru 15.2.2015 16:17 Konan úrskurðuð í gæsluvarðhald Grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði 15.2.2015 16:02 Ráðherrar senda Dönum samúðarkveðjur „Óhugnalegar fréttir frá Kaupmannahöfn“ 15.2.2015 15:25 Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á við rúmar 4000 ferðir umhverfis jörðina Isavia greinir flugumferð ársins 2014 15.2.2015 14:16 „Við verðum auðvitað að girða okkur í brók“ Brynjar Níelsson segir drátt á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara óþolandi ástand. 15.2.2015 12:46 Stór pollur eða sæmilegt stöðuvatn Ótrúlegur vatnslegur myndaðist á Völlunum í Hafnarfirði í gær. 15.2.2015 12:45 Konan var á vettvangi þegar lögreglu bar að Aðstoðaryfirlögregluþjónn býst við að lögreglan muni krefjast gæsluvarðhalds yfir konunni vegna mannsláts í Hafnarfirði. 15.2.2015 12:15 Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek 184 flóttamönnum bargað af tveimur litlum gúmmíbátum 15.2.2015 11:26 Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15.2.2015 10:55 Unglingspiltur skorinn á höndum eftir árás föður Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í nótt í Hafnarfirði eftir að hafa ráðist á son sinn á unglingsaldri. 15.2.2015 08:58 Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14.2.2015 23:51 Sexfaldur pottur um næstu helgi Fyrsti vinningur gekk ekki út í kvöld 14.2.2015 22:05 Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Það er sjálfsagður réttur hvers manns, sem sakaður er um refsiverða háttsemi, að fá úrlausn sinna mála innan hæfilegs tíma. Er þessi réttur tryggður í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu. 14.2.2015 20:00 Neitar að hafa tekið sér laun í heimildarleysi Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um. 14.2.2015 19:44 Eva Joly segist geta útvegað Íslendingum gögn um skattaundanskot Setti sig í samband við manninn sem lak gögnum um skattaundanskot tengd HSBC 14.2.2015 19:43 Vilja sambærilegar hækkanir og læknar Hjúkrunarfræðingar líta til lækna í komandi kjaraviðræðum, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga sem nú móta kröfugerð sína. Hjúkrunarfræðingra horfa til að minnsta kosti tuttugu prósenta launahækkunarkröfu. 14.2.2015 19:30 „Kraninn fór bara í klessu" Starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. 14.2.2015 19:30 Kona í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði Maðurinn sem er látinn var rúmlega fertugur en talið er að þau hafi verið sambýlisfólk. 14.2.2015 19:10 „Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. 14.2.2015 18:52 Aðstoða tvo göngumenn í Reykjadal Rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til aðstoðar tveimur göngumönnum í Reykjadal, ofan Hveragerðis. 14.2.2015 14:38 Kaupa Gufunes og risastóra lóð Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi Gufunes og 70 hektara lands á Geldinganesi af Faxaflóahöfnum. 14.2.2015 13:00 Niðurstaða um mánaðamótin Persónuvernd mun ekki skila af sér niðurstöðu um athugun á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, í aðdraganda lekamálsins svokallaða. 14.2.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16.2.2015 12:02
Morð í sömu götu fyrir þremur árum Skúlaskeið í Hafnarfirði var vettvangur morðs fyrir þremur árum. Kona er í haldi lögreglu grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum í sömu götu á laugardaginn. 16.2.2015 11:51
Ræningjarnir í Pétursbúð aðeins 17 ára gamlir Annar var vopnaður sprautunál en hinn spýtu. Höfðu þeir á brott með sér alla peningana úr peningakassanum. 16.2.2015 09:42
Neyðarástand að skapast vegna vöntunar á hjúkrunarrýmum Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að fjármagn Framkvæmdarsjóðs aldraðra verði notað til þess að greiða rekstur hjúkrunarheimila. 16.2.2015 09:36
Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda Verð til framleiðenda svínakjöts hefur lækkað um 9 prósent á síðustu tveimur árum. Verð á svínakjöti út úr búð hefur hins vegar hækkað umfram neysluverðsvísitölu. Svínabændur vilja skýringar á því að verðlækkun fer ekki til neytenda. 16.2.2015 08:15
Vill milda tilskipanir EES Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki. 16.2.2015 08:00
Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16.2.2015 07:00
Uppbygging strandar á innsiglingu Þingmaður vill fá svör um framtíðarsýn innanríkisráðherra á hafnarbætur við Höfn í Hornafirði. Þar taka stærri skip ítrekað niðri á leið til hafnar. Sjómönnum er sögð hætta búin og þróun sjávarútvegs á Höfn eru sögð veruleg takmörk sett að óbreyttu ástand 16.2.2015 07:00
Kona á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi fram yfir helgi Lögregla hefur hvorki haft áður afskipti af konu sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum með eggvopni um helgina, né manninum sem ráðinn var bani. 16.2.2015 07:00
Ný sprunga í ísgöngunum í Langjökli Búist er við að hringnum í ísgöngum fyrirtækisins Icecave í vestanverðum Langjökli verði lokað á næstu tíu dögum eða svo. 16.2.2015 07:00
Nauðsynlegt að vakta mengun Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands. 16.2.2015 07:00
Koddar sagðir geta verið slysagildrur Bifhjólasamtökin Sniglarnir mótmæla eindregið notkun svokallaðra „kodda“ eða trapísulaga hraðahindrana í götum sem eru með meira en 30 km hámarkshraða. Telja samtökin þessa gerð hindrana til að ná niður hraða á götum alls ekki henta bifhjólum. 16.2.2015 07:00
Vélum fjölgaði um 12,5 prósent milli ára Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á síðasta ári samsvarar 4.644 ferðum umhverfis jörðina, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Isavia. 16.2.2015 07:00
Fjölskyldufólkið aðlagast betur Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. 16.2.2015 07:00
Gunnar látinn lofa því að skipta sér ekki af flokkapólitík í Fjallabyggð "Gunnar I. Birgisson er ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar á faglegum forsendum og sem slíkur heitir hann því að hafa ekki afskipti af flokkapólitík í Fjallabyggð á kjörtímabilinu,“ segir í 1. grein ráðningarsamnings Gunnars sem bæjarstjóra Fjallabyggðar. 16.2.2015 00:01
Mótmæla því að fjármagnið verði notað til að greiða rekstur hjúkrunarheimila Landssamband eldri borgara hefur sent frá sér ályktun um Framkvæmdasjóð aldraðra sem var samþykkt á fundi sambandsins þann 10. febrúar. 15.2.2015 23:25
Þorfinnur Guðnason látinn Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. 15.2.2015 21:22
Á fjögur hundruð mótorhjól á Stokkseyri Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum, þó ekki alvöru hjólum því þetta eru allt leikfangamótorhjól. 15.2.2015 20:09
„Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. 15.2.2015 19:57
Sjáðu hvernig eldgosið í Holuhrauni þróaðist á tveimur mánuðum Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur sett myndband inn á Facebook-síðu sína sem sýnir eldgosið í Holuhrauni í október og nóvember á síðasta ári. 15.2.2015 18:57
Mögnuð myndbönd frá björgunarafreki áhafnarinnar á Tý Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum. 15.2.2015 18:45
Hin grunaða ekki komið við sögu lögreglu áður Pólsk kona sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra í Hafnarfirði var í dag úrskurðuð í viku langt gæsluvarðhald. 15.2.2015 18:36
Eldur á Selfossi: Stórbruna afstýrt með snarræði Eldur kom upp á bílasölu Bílvals á Selfossi á fjórða tímanum í dag. 15.2.2015 17:49
Faðirinn laus úr haldi eftir að hafa ráðist á son sinn Lögreglan segir málsatvik liggja fyrir og á maðurinn líklega von á ákæru 15.2.2015 16:17
Konan úrskurðuð í gæsluvarðhald Grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði 15.2.2015 16:02
Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á við rúmar 4000 ferðir umhverfis jörðina Isavia greinir flugumferð ársins 2014 15.2.2015 14:16
„Við verðum auðvitað að girða okkur í brók“ Brynjar Níelsson segir drátt á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara óþolandi ástand. 15.2.2015 12:46
Stór pollur eða sæmilegt stöðuvatn Ótrúlegur vatnslegur myndaðist á Völlunum í Hafnarfirði í gær. 15.2.2015 12:45
Konan var á vettvangi þegar lögreglu bar að Aðstoðaryfirlögregluþjónn býst við að lögreglan muni krefjast gæsluvarðhalds yfir konunni vegna mannsláts í Hafnarfirði. 15.2.2015 12:15
Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek 184 flóttamönnum bargað af tveimur litlum gúmmíbátum 15.2.2015 11:26
Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15.2.2015 10:55
Unglingspiltur skorinn á höndum eftir árás föður Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í nótt í Hafnarfirði eftir að hafa ráðist á son sinn á unglingsaldri. 15.2.2015 08:58
Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14.2.2015 23:51
Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Það er sjálfsagður réttur hvers manns, sem sakaður er um refsiverða háttsemi, að fá úrlausn sinna mála innan hæfilegs tíma. Er þessi réttur tryggður í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu. 14.2.2015 20:00
Neitar að hafa tekið sér laun í heimildarleysi Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um. 14.2.2015 19:44
Eva Joly segist geta útvegað Íslendingum gögn um skattaundanskot Setti sig í samband við manninn sem lak gögnum um skattaundanskot tengd HSBC 14.2.2015 19:43
Vilja sambærilegar hækkanir og læknar Hjúkrunarfræðingar líta til lækna í komandi kjaraviðræðum, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga sem nú móta kröfugerð sína. Hjúkrunarfræðingra horfa til að minnsta kosti tuttugu prósenta launahækkunarkröfu. 14.2.2015 19:30
„Kraninn fór bara í klessu" Starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. 14.2.2015 19:30
Kona í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði Maðurinn sem er látinn var rúmlega fertugur en talið er að þau hafi verið sambýlisfólk. 14.2.2015 19:10
„Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. 14.2.2015 18:52
Aðstoða tvo göngumenn í Reykjadal Rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til aðstoðar tveimur göngumönnum í Reykjadal, ofan Hveragerðis. 14.2.2015 14:38
Kaupa Gufunes og risastóra lóð Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi Gufunes og 70 hektara lands á Geldinganesi af Faxaflóahöfnum. 14.2.2015 13:00
Niðurstaða um mánaðamótin Persónuvernd mun ekki skila af sér niðurstöðu um athugun á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, í aðdraganda lekamálsins svokallaða. 14.2.2015 13:00