Fleiri fréttir Vinnum hratt ef allir ná saman Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur brátt fram frumvörp um breytingar á húsnæðiskerfinu og kallar eftir aðkomu lífeyrissjóða, atvinnurekenda, verkalýðshreyfingar, sveitarfélaga og ríkis til að tryggja fólki fjölbreyttari möguleika. 14.2.2015 13:00 Margra tonna byggingarkrani féll á hliðina í Garðabæ Byggingarkrani féll á hliðina í morgun og átti slysið sér stað við Lyngás 1 í Garðabæ. 14.2.2015 12:58 Von um framandi líf Með stórkostlegum framförum í vísindum er nú í fyrsta skipti raunhæfur möguleiki á að svara einni af höfuðspurningum mannkynssögunnar: Erum við virkilega ein í alheiminum? 14.2.2015 12:00 Opna í skjalageymslu banka Sigurður Kiernan og Viktor Þórisson hafa stofnað fyrirtækið GTL í fyrrverandi skjalageymslu Arion banka og þar áður Búnaðarbankans. 14.2.2015 12:00 Vilja ekki fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin verði bætt Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. 14.2.2015 11:42 Djúp lægð upp að vesturströnd landsins Djúp lægð kemur hraðbyr upp að vesturströnd landsins í dag og með henni fylgja talsverð hlýindi og úrkoma. 14.2.2015 09:35 Áberandi ölvaður maður ók á umferðaskilti og kastaðist bíllinn á ljósastaur Bifreiðin hafnaði á umferðarskilti og kastaðist þaðan á ljósastaur sem féll í götuna. Ökumaðurinn, karl tæplega fimmtugur var áberandi ölvaður. Hann gistir nú fangageymslu. 14.2.2015 09:27 Aldrei fleiri tilkynningar um ofbeldisbrot: Leikreglurnar engar og allt sýnt í beinni Tilkynningum um ofbeldisbrot barna undir lögaldri til lögreglu hefur fjölgað á síðustu árum. Fagmenn segja fjöldann ekki vera áhyggjuefni heldur öfgarnar. Í stað þess að kenna óheilbrigðri unglingamenningu um benda fagmenn fingri á foreldra. 14.2.2015 08:00 Forveri Gunnars fær tæplega tólf milljónir í starfsflokasamning Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að greiða fyrrum bæjarstjóra Fjallabyggðar, Sigurði Vali Ásbjarnarsyni tæplega tólf milljónir króna í starfslokasamning. 13.2.2015 23:36 Brást trausti sautján ára íslenskrar stúlku og dreifði nektarmyndskeiði „Það sem fer á netið fer ekkert svo glatt til baka. Það er eiginlega ógjörningur.“ 13.2.2015 22:00 Segir ekki sjálfgefið að stjórnendur Kaupþings afpláni á Kvíabryggju Nokkrir mánuðir gætu liðið þangað til stjórnendur Kaupþings hefja afplánun dóms í Al-Thani málinu. 13.2.2015 20:39 Heimilt að sjá gosið úr tíu kílómetra fjarlægð Ferðaþjónustuaðilar í Mývatnssveit skipuleggja nú jeppaferðir um Ódáðahraun langleiðina að Holuhrauni eftir að almannavarnir minnkuðu bannsvæðið umhverfis gosstöðvarnar. 13.2.2015 19:52 Lögreglan lýsir eftir Einari Má Lögregla á Suðurlandi auglýsir eftir Einari Má Einarssyni. 13.2.2015 19:18 Laun hafa hækkað um 57 til 74 prósent frá árinu 2006 Ný sameiginleg skýrsla aðila vinnumarkaðarins, ríkis og sveitarfélaga sýnir að einstakir hópar fái svipaðar launahækkanir þegar til lengri tíma er litið. 13.2.2015 19:15 Farþegar ósáttir við hækkun á fargjöldum Strætó Strætó mun um næstu mánaðarmót hækka verð á fargjöldum umtalsvert, eða um tæplega fimmtán prósent. Framkvæmdastjóri Strætó segir hækkanirnar nauðsynlegar þrátt fyrir lækkandi olíuverð, en farþegarnir sjálfir eru ósáttir við breytingarar. 13.2.2015 19:00 24 milljónir til endurbóta á móttöku kvennadeildahússins Líf, styrktarfélag kvennadeildar, leggur 24 milljónir króna til endurbóta á móttöku á 1. hæð kvennadeildahússins á Landspítala Hringbraut en heildarkostnaður er áætlaður 64 milljónir. 13.2.2015 18:06 VR krefst 254 þúsunda lágmarkslauna VR kynnti Samtökum atvinnulífsins kröfugerð sína til eins árs kjarasamnings í dag. Laun hækki að meðaltali um 24 þúsund auk leiðréttingar vegna launaþróunar. 13.2.2015 18:03 Vara við vatnavöxtum Veðurstofan spáir mikilli rigningu sunnan og vestanlands á morgun. 13.2.2015 16:52 „Ég var ekki drukkinn“ Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. 13.2.2015 16:35 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13.2.2015 16:27 Mál gegn Annþóri og Berki aftur komið á hreyfingu Yfirmatsmenn hafa verið dómkvaddir. 13.2.2015 16:18 Þyrlan sótti hjartveikan mann í Borgarnes Lenti við Hyrnutorg þar sem maður hné niður. 13.2.2015 15:22 Síbrotamaður dæmdur fyrir hylmingu og þjófnað Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í átján mánaða fangelsi. 13.2.2015 15:17 Samningur um sóknaráætlun Austurlands Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. 13.2.2015 15:02 Læk skiptir máli en getur haft slæmar afleiðingar í för með sér Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir þörf barna og unglinga á „lækum“ mikla og þess vegna þurfi foreldrar að taka umræðuna við börnin sín. 13.2.2015 15:00 Sagðist hafa keypt vegabréfið Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan ferðamann sem ferðaðist á vegabréfi annars manns. 13.2.2015 14:06 Ölvaðir flugfarþegar áreittu farþega Vélin var að koma frá New York og skömmu eftir flugtak þar fóru mennirnir að áreita farþega hennar og voru með ýmis konar dólgslæti. 13.2.2015 13:55 Kemur til skoðunar hvort Sigurður verði sviptur fálkaorðunni "Við munum fara yfir þetta,“ segir Guðni Ágústsson, formaður orðunefndar. 13.2.2015 13:35 Forsætisráðherra styður krónutöluhækkanir launa Forsætisráðherra segir að krónutöluhækkanir launa hafi skilað þeim launalægstu kjarabótum. Svigrúm sé til að bæta kjörin. 13.2.2015 13:06 Segir þá deyja sem rjúfi lögmálin við Guð Snorri Óskarsson í Betel segir samkynhneigð smitandi. Þetta kom fram í vitnaleiðslum í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra í Héraðsdómi norðurlands eystra í morgun. 13.2.2015 13:02 Hvar enda Kaupþingstopparnir? Líklega of þungir dómar fyrir Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson og félagar hans úr Kaupþingi sem dæmdir voru í gær munu hefja afplánun í Hegningarhúsinu. 13.2.2015 13:00 Forsetinn skemmtir sér meðal hinna ofurríku í brúðkaupi á Indlandi Ólafur Ragnar Grímsson var viðstaddur indverskt/breskt brúðkaup sem kostaði milljarða. 13.2.2015 12:39 Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. 13.2.2015 12:24 Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna. 13.2.2015 12:15 Ölvaður með barn á rafmagnsvespu Lögreglan haldlagði farartækið og var málið tilkynnt til viðkomandi barnaverndarnefndar. 13.2.2015 11:17 Skyldi maðurinn vera drukkinn? Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins. 13.2.2015 10:55 Um fjórðungur af nautakjöti innfluttur Kjötinnflutningur jókst um 61 prósent árið 2014. Þá varð fjórföldun í innflutningi á nautakjöti. Stefnt er á innflutning sæðis og fósturvísa til kjötframleiðslu. 13.2.2015 10:45 Um tuttugu skjálftar síðasta sólarhringinn Enginn skjálfti náði þremur stigum. 13.2.2015 10:38 Ríkislögreglustjóri stóð í veginum Jóhann R. Benediktsson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hætti störfum með látum árið 2008 eftir ágreining við þáverandi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason. 13.2.2015 09:45 Niðurrif Rammagerðarinnar væri slys í menningarsögu Reykjavíkur Torfusamtökin segja að niðurrif Rammagerðarinnar til vansa fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu í Reykjavík. 13.2.2015 09:30 Borgin annast útigangsmenn Velferðarsvið Reykjavíkur tekur við rekstri Gistiskýlisins á Lindargötu. Tillaga þar að lútandi var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í gær. 13.2.2015 09:30 Hnífsstungan á Hverfisgötu: Hefur borið kennsl á árásarmanninn við myndsakbendingu Lögreglan hlustaði á samtöl mannsins við gesti á Litla Hrauni þar sem hann sakaði annan um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab í húsi við Hverfisgötu. 13.2.2015 09:25 Sló mann sem tróð sér framar í leigubílaröðinni Karlmaður á fimmtugsaldri var sleginn hnefahöggi í andlitið í Lækjargötu í Reykjavík skömmu eftir klukkan eitt í nótt. 13.2.2015 08:49 Líklegt að málið taki meira en sex mánuði Ásta Gunnlaugsdóttir fór til Bandaríkjanna með börn sín tvö þann 14. janúar síðastliðinn. 13.2.2015 07:15 Prufukeyra kerfi rafrænna kosninga Ölfusingar verða fyrstir til að prófa nýtt kerfi Þjóðskrár um rafrænar íbúakosningar. Kosið verður í mars um hug til sameiningar öðrum sveitarfélögum. Hluti af þróun kerfis sem nota á í framtíðinni. 13.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vinnum hratt ef allir ná saman Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur brátt fram frumvörp um breytingar á húsnæðiskerfinu og kallar eftir aðkomu lífeyrissjóða, atvinnurekenda, verkalýðshreyfingar, sveitarfélaga og ríkis til að tryggja fólki fjölbreyttari möguleika. 14.2.2015 13:00
Margra tonna byggingarkrani féll á hliðina í Garðabæ Byggingarkrani féll á hliðina í morgun og átti slysið sér stað við Lyngás 1 í Garðabæ. 14.2.2015 12:58
Von um framandi líf Með stórkostlegum framförum í vísindum er nú í fyrsta skipti raunhæfur möguleiki á að svara einni af höfuðspurningum mannkynssögunnar: Erum við virkilega ein í alheiminum? 14.2.2015 12:00
Opna í skjalageymslu banka Sigurður Kiernan og Viktor Þórisson hafa stofnað fyrirtækið GTL í fyrrverandi skjalageymslu Arion banka og þar áður Búnaðarbankans. 14.2.2015 12:00
Vilja ekki fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin verði bætt Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. 14.2.2015 11:42
Djúp lægð upp að vesturströnd landsins Djúp lægð kemur hraðbyr upp að vesturströnd landsins í dag og með henni fylgja talsverð hlýindi og úrkoma. 14.2.2015 09:35
Áberandi ölvaður maður ók á umferðaskilti og kastaðist bíllinn á ljósastaur Bifreiðin hafnaði á umferðarskilti og kastaðist þaðan á ljósastaur sem féll í götuna. Ökumaðurinn, karl tæplega fimmtugur var áberandi ölvaður. Hann gistir nú fangageymslu. 14.2.2015 09:27
Aldrei fleiri tilkynningar um ofbeldisbrot: Leikreglurnar engar og allt sýnt í beinni Tilkynningum um ofbeldisbrot barna undir lögaldri til lögreglu hefur fjölgað á síðustu árum. Fagmenn segja fjöldann ekki vera áhyggjuefni heldur öfgarnar. Í stað þess að kenna óheilbrigðri unglingamenningu um benda fagmenn fingri á foreldra. 14.2.2015 08:00
Forveri Gunnars fær tæplega tólf milljónir í starfsflokasamning Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að greiða fyrrum bæjarstjóra Fjallabyggðar, Sigurði Vali Ásbjarnarsyni tæplega tólf milljónir króna í starfslokasamning. 13.2.2015 23:36
Brást trausti sautján ára íslenskrar stúlku og dreifði nektarmyndskeiði „Það sem fer á netið fer ekkert svo glatt til baka. Það er eiginlega ógjörningur.“ 13.2.2015 22:00
Segir ekki sjálfgefið að stjórnendur Kaupþings afpláni á Kvíabryggju Nokkrir mánuðir gætu liðið þangað til stjórnendur Kaupþings hefja afplánun dóms í Al-Thani málinu. 13.2.2015 20:39
Heimilt að sjá gosið úr tíu kílómetra fjarlægð Ferðaþjónustuaðilar í Mývatnssveit skipuleggja nú jeppaferðir um Ódáðahraun langleiðina að Holuhrauni eftir að almannavarnir minnkuðu bannsvæðið umhverfis gosstöðvarnar. 13.2.2015 19:52
Lögreglan lýsir eftir Einari Má Lögregla á Suðurlandi auglýsir eftir Einari Má Einarssyni. 13.2.2015 19:18
Laun hafa hækkað um 57 til 74 prósent frá árinu 2006 Ný sameiginleg skýrsla aðila vinnumarkaðarins, ríkis og sveitarfélaga sýnir að einstakir hópar fái svipaðar launahækkanir þegar til lengri tíma er litið. 13.2.2015 19:15
Farþegar ósáttir við hækkun á fargjöldum Strætó Strætó mun um næstu mánaðarmót hækka verð á fargjöldum umtalsvert, eða um tæplega fimmtán prósent. Framkvæmdastjóri Strætó segir hækkanirnar nauðsynlegar þrátt fyrir lækkandi olíuverð, en farþegarnir sjálfir eru ósáttir við breytingarar. 13.2.2015 19:00
24 milljónir til endurbóta á móttöku kvennadeildahússins Líf, styrktarfélag kvennadeildar, leggur 24 milljónir króna til endurbóta á móttöku á 1. hæð kvennadeildahússins á Landspítala Hringbraut en heildarkostnaður er áætlaður 64 milljónir. 13.2.2015 18:06
VR krefst 254 þúsunda lágmarkslauna VR kynnti Samtökum atvinnulífsins kröfugerð sína til eins árs kjarasamnings í dag. Laun hækki að meðaltali um 24 þúsund auk leiðréttingar vegna launaþróunar. 13.2.2015 18:03
Vara við vatnavöxtum Veðurstofan spáir mikilli rigningu sunnan og vestanlands á morgun. 13.2.2015 16:52
„Ég var ekki drukkinn“ Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. 13.2.2015 16:35
Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13.2.2015 16:27
Mál gegn Annþóri og Berki aftur komið á hreyfingu Yfirmatsmenn hafa verið dómkvaddir. 13.2.2015 16:18
Þyrlan sótti hjartveikan mann í Borgarnes Lenti við Hyrnutorg þar sem maður hné niður. 13.2.2015 15:22
Síbrotamaður dæmdur fyrir hylmingu og þjófnað Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í átján mánaða fangelsi. 13.2.2015 15:17
Samningur um sóknaráætlun Austurlands Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. 13.2.2015 15:02
Læk skiptir máli en getur haft slæmar afleiðingar í för með sér Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir þörf barna og unglinga á „lækum“ mikla og þess vegna þurfi foreldrar að taka umræðuna við börnin sín. 13.2.2015 15:00
Sagðist hafa keypt vegabréfið Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan ferðamann sem ferðaðist á vegabréfi annars manns. 13.2.2015 14:06
Ölvaðir flugfarþegar áreittu farþega Vélin var að koma frá New York og skömmu eftir flugtak þar fóru mennirnir að áreita farþega hennar og voru með ýmis konar dólgslæti. 13.2.2015 13:55
Kemur til skoðunar hvort Sigurður verði sviptur fálkaorðunni "Við munum fara yfir þetta,“ segir Guðni Ágústsson, formaður orðunefndar. 13.2.2015 13:35
Forsætisráðherra styður krónutöluhækkanir launa Forsætisráðherra segir að krónutöluhækkanir launa hafi skilað þeim launalægstu kjarabótum. Svigrúm sé til að bæta kjörin. 13.2.2015 13:06
Segir þá deyja sem rjúfi lögmálin við Guð Snorri Óskarsson í Betel segir samkynhneigð smitandi. Þetta kom fram í vitnaleiðslum í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra í Héraðsdómi norðurlands eystra í morgun. 13.2.2015 13:02
Hvar enda Kaupþingstopparnir? Líklega of þungir dómar fyrir Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson og félagar hans úr Kaupþingi sem dæmdir voru í gær munu hefja afplánun í Hegningarhúsinu. 13.2.2015 13:00
Forsetinn skemmtir sér meðal hinna ofurríku í brúðkaupi á Indlandi Ólafur Ragnar Grímsson var viðstaddur indverskt/breskt brúðkaup sem kostaði milljarða. 13.2.2015 12:39
Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. 13.2.2015 12:24
Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna. 13.2.2015 12:15
Ölvaður með barn á rafmagnsvespu Lögreglan haldlagði farartækið og var málið tilkynnt til viðkomandi barnaverndarnefndar. 13.2.2015 11:17
Skyldi maðurinn vera drukkinn? Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins. 13.2.2015 10:55
Um fjórðungur af nautakjöti innfluttur Kjötinnflutningur jókst um 61 prósent árið 2014. Þá varð fjórföldun í innflutningi á nautakjöti. Stefnt er á innflutning sæðis og fósturvísa til kjötframleiðslu. 13.2.2015 10:45
Ríkislögreglustjóri stóð í veginum Jóhann R. Benediktsson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hætti störfum með látum árið 2008 eftir ágreining við þáverandi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason. 13.2.2015 09:45
Niðurrif Rammagerðarinnar væri slys í menningarsögu Reykjavíkur Torfusamtökin segja að niðurrif Rammagerðarinnar til vansa fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu í Reykjavík. 13.2.2015 09:30
Borgin annast útigangsmenn Velferðarsvið Reykjavíkur tekur við rekstri Gistiskýlisins á Lindargötu. Tillaga þar að lútandi var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í gær. 13.2.2015 09:30
Hnífsstungan á Hverfisgötu: Hefur borið kennsl á árásarmanninn við myndsakbendingu Lögreglan hlustaði á samtöl mannsins við gesti á Litla Hrauni þar sem hann sakaði annan um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab í húsi við Hverfisgötu. 13.2.2015 09:25
Sló mann sem tróð sér framar í leigubílaröðinni Karlmaður á fimmtugsaldri var sleginn hnefahöggi í andlitið í Lækjargötu í Reykjavík skömmu eftir klukkan eitt í nótt. 13.2.2015 08:49
Líklegt að málið taki meira en sex mánuði Ásta Gunnlaugsdóttir fór til Bandaríkjanna með börn sín tvö þann 14. janúar síðastliðinn. 13.2.2015 07:15
Prufukeyra kerfi rafrænna kosninga Ölfusingar verða fyrstir til að prófa nýtt kerfi Þjóðskrár um rafrænar íbúakosningar. Kosið verður í mars um hug til sameiningar öðrum sveitarfélögum. Hluti af þróun kerfis sem nota á í framtíðinni. 13.2.2015 07:00