Nauðsynlegt að vakta mengun 16. febrúar 2015 07:00 Útreikningar á gildi brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti fara nærri viðmiðunarmörkum. Fréttablaðið/GVA Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands. Skipulagsstofnun fékk Sigurð Magnús til að leggja óháð mat á útreikninga á dreifingu mengunar í kjölfar alvarlegra athugasemda sem bárust Skipulagsstofnun um frummatsskýrslu um kísilver Thorsil í Helguvík sem Mannvit annaðist. Óvissa er í útreikningum að mati Sigurðar Magnúsar og mun brennisteinsmengun líklega fara nálægt reglugerðarmörkum innan þynningarsvæðis. Í niðurstöðu Sigurðar segir að miðað við þau gögn sem hafi verið lögð fram sé ekki ástæða til að ætla að samlegðaráhrif styrks brennisteinsdíoxíðs fari yfir reglugerðarmörk utan þynningarsvæðis. „Með hliðsjón af óvissu í útreikningum og reynslunni frá Grundartanga er rétt að íhuga hvort ekki eigi að sannreyna spárnar með vöktun eftir að rekstur hefst.“ Skipulagsstofnun á eftir að leggja mat á þau gögn sem fram eru komin vegna umhverfisþátta í Helguvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd Reykjanesbæjar frestaði í síðustu viku deiliskipulagsbreytingu í Helguvík og vill bíða niðurstöðu Skipulagsstofnunar. Tengdar fréttir Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5. febrúar 2015 15:09 Vona að kísilverin bjargi fjárhag Reykjaneshafnar Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ binda vonir við að kísilmálmverksmiðjurnar sem eiga að rísa í Helguvík geti snúið rekstri Reykjaneshafnar við. Fyrirtækið skuldar 7,3 milljarða. United Silicon fær 50% afslátt af fasteignaskatti. 28. ágúst 2014 07:00 Gerir umhverfismat um eigin verkefni Mannvit vann mat á umhverfisáhrifum kísilvers Thorsil. Gerði samning um hönnun verksmiðjunnar upp á hálfan milljarð í janúar. "Þarf að breyta lögum til að umhverfismat sé hafið yfir vafa,“ segir framkvæmdastjóri Landverndar. 20. nóvember 2014 11:15 Fengu lóð sem öðrum var útdeilt og heimta skýringu Frummatsskýrsla Thorsil í Helguvík setur skipulagsmál í óvissu. Annað fyrirtæki, Atlantic Green Chemicals, hafði vilyrði fyrir lóðinni. 19. nóvember 2014 08:30 Mannvit gerði frummatsskýrslu Thorsil 19. desember 2014 12:00 Gagnrýna harðlega frummat á umhverfisáhrifum Thorsil Tvö fyrirtæki sem ætla sér uppbyggingu iðnaðar í Helguvík gagnrýna frummatsskýrslu á umhverfismati fyrir Thorsil. 19. desember 2014 09:30 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands. Skipulagsstofnun fékk Sigurð Magnús til að leggja óháð mat á útreikninga á dreifingu mengunar í kjölfar alvarlegra athugasemda sem bárust Skipulagsstofnun um frummatsskýrslu um kísilver Thorsil í Helguvík sem Mannvit annaðist. Óvissa er í útreikningum að mati Sigurðar Magnúsar og mun brennisteinsmengun líklega fara nálægt reglugerðarmörkum innan þynningarsvæðis. Í niðurstöðu Sigurðar segir að miðað við þau gögn sem hafi verið lögð fram sé ekki ástæða til að ætla að samlegðaráhrif styrks brennisteinsdíoxíðs fari yfir reglugerðarmörk utan þynningarsvæðis. „Með hliðsjón af óvissu í útreikningum og reynslunni frá Grundartanga er rétt að íhuga hvort ekki eigi að sannreyna spárnar með vöktun eftir að rekstur hefst.“ Skipulagsstofnun á eftir að leggja mat á þau gögn sem fram eru komin vegna umhverfisþátta í Helguvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd Reykjanesbæjar frestaði í síðustu viku deiliskipulagsbreytingu í Helguvík og vill bíða niðurstöðu Skipulagsstofnunar.
Tengdar fréttir Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5. febrúar 2015 15:09 Vona að kísilverin bjargi fjárhag Reykjaneshafnar Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ binda vonir við að kísilmálmverksmiðjurnar sem eiga að rísa í Helguvík geti snúið rekstri Reykjaneshafnar við. Fyrirtækið skuldar 7,3 milljarða. United Silicon fær 50% afslátt af fasteignaskatti. 28. ágúst 2014 07:00 Gerir umhverfismat um eigin verkefni Mannvit vann mat á umhverfisáhrifum kísilvers Thorsil. Gerði samning um hönnun verksmiðjunnar upp á hálfan milljarð í janúar. "Þarf að breyta lögum til að umhverfismat sé hafið yfir vafa,“ segir framkvæmdastjóri Landverndar. 20. nóvember 2014 11:15 Fengu lóð sem öðrum var útdeilt og heimta skýringu Frummatsskýrsla Thorsil í Helguvík setur skipulagsmál í óvissu. Annað fyrirtæki, Atlantic Green Chemicals, hafði vilyrði fyrir lóðinni. 19. nóvember 2014 08:30 Mannvit gerði frummatsskýrslu Thorsil 19. desember 2014 12:00 Gagnrýna harðlega frummat á umhverfisáhrifum Thorsil Tvö fyrirtæki sem ætla sér uppbyggingu iðnaðar í Helguvík gagnrýna frummatsskýrslu á umhverfismati fyrir Thorsil. 19. desember 2014 09:30 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5. febrúar 2015 15:09
Vona að kísilverin bjargi fjárhag Reykjaneshafnar Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ binda vonir við að kísilmálmverksmiðjurnar sem eiga að rísa í Helguvík geti snúið rekstri Reykjaneshafnar við. Fyrirtækið skuldar 7,3 milljarða. United Silicon fær 50% afslátt af fasteignaskatti. 28. ágúst 2014 07:00
Gerir umhverfismat um eigin verkefni Mannvit vann mat á umhverfisáhrifum kísilvers Thorsil. Gerði samning um hönnun verksmiðjunnar upp á hálfan milljarð í janúar. "Þarf að breyta lögum til að umhverfismat sé hafið yfir vafa,“ segir framkvæmdastjóri Landverndar. 20. nóvember 2014 11:15
Fengu lóð sem öðrum var útdeilt og heimta skýringu Frummatsskýrsla Thorsil í Helguvík setur skipulagsmál í óvissu. Annað fyrirtæki, Atlantic Green Chemicals, hafði vilyrði fyrir lóðinni. 19. nóvember 2014 08:30
Gagnrýna harðlega frummat á umhverfisáhrifum Thorsil Tvö fyrirtæki sem ætla sér uppbyggingu iðnaðar í Helguvík gagnrýna frummatsskýrslu á umhverfismati fyrir Thorsil. 19. desember 2014 09:30