Fleiri fréttir Skutu flugeldum í átt að konu og dætrum í Garðabæ Konan hafði gert athugasemd við að piltarnir væru að kveikja í rusli. 3.1.2015 09:18 Enn er ósamið í kjaradeilu lækna Níu stunda löngum samningafundi skurðlækna og ríkisins lauk án árangurs um miðnætti. 3.1.2015 09:09 Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3.1.2015 08:00 Fleiri börn fá nú ókeypis tannlækningar Frá 1. janúar eru tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum átta til sautján ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2.500 króna árlegu komugjaldi. 3.1.2015 08:00 Prufuborun heppnaðist vel Fundu heitt vatn í Fljótum í Skagafirði. 3.1.2015 07:30 Fengu fárviðri og ofsaveður Desembermánuður byrjaði með hvelli hjá íbúum Árneshrepps á Ströndum. 3.1.2015 07:15 Hundrað herbergja hótel á stærri skíðaskálalóð Stækka á lóðina við Skíðaskálann í Hveradölum upp í 46 hektara vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á svæðinu. 3.1.2015 07:00 Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. 2.1.2015 22:36 Annar fundur í læknadeilunni boðaður á morgun Samningafundi Læknafélags Íslands og ríkisins lauk klukkan 18 í Karphúsinu. 2.1.2015 20:43 Myndi ekki sprengja 25 kílóa skottertu í Bergstaðastræti Lúðvík Georgsson, framkvæmdastjóri KR flugelda, sem flutti inn skottertuna sem olli sprengingunni á Bergstaðastræti, segir að um gallaða vöru hafi verið að ræða en slíkt sé afar sjaldgæft. 2.1.2015 20:15 Gríðarlegt hagsmunamál fyrir heimilin Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, segir sambandið hafa víkkað út starfsemi sína til að geta fylgst með skattabreytingunum sem tóku gildi nú um áramót. 2.1.2015 20:12 Fyrrverandi starfsmenn DV stofna nýjan fjölmiðil Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils. 2.1.2015 19:48 Mestu skattabreytingar í seinni tíð Mikið var að gera í stærstu verslunum landsins við að breyta verðmerkingum á nokkur þúsund vörum vegna skattabreytinga sem tóku gildi um áramótin. 2.1.2015 19:41 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2.1.2015 17:44 Bóksalar hæðast að ríkisstjórninni Ábendingar vegna hækkunar á bókaverði sendist á sigmundur.david@hvaderadfretta.is og bjarni.ben@ihald.is 2.1.2015 17:21 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2.1.2015 17:05 Ákvörðun um ákæru vegna hópnauðgunar handan við hornið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn í júní 2.1.2015 16:29 Tólf svæfingalæknar hætta að taka vaktir Alvarleg staða að skapast á landspítalanum. 2.1.2015 15:54 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2.1.2015 15:46 Skemmdarverk unnin á húsi Fiskikóngsins Húsið útkrotað og bílar fyrirtækisins einnig. Fiskikóngurinn er fjúkandi reiður og ætlar sér að finna skemmdarvargana. 2.1.2015 15:34 Sprenging í Bergstaðastræti: „Toppframleiðandi“ "Aðalatriðið er að þarna urðu ekki alvarleg meiðsl,“ segir framkvæmdastjóri KR-flugelda 2.1.2015 15:34 Færri aka á nagladekkjum en áður Færri bifreiðar fara um götur borgarinnar á nagladekkjum en áður. Þrátt fyrir ófærð og hálku í desember 2014 fjölgaði ekki nagladekkjum. 2.1.2015 14:54 Gekk nakinn á næsta bæ til að bjarga konu sinni og tengdamömmu Eldur kviknaði út frá þurrkofni á Bjargi í Eyjafjarðasveit þar sem þrír sváfu. 2.1.2015 13:35 Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. 2.1.2015 13:30 Kostnaðurinn við skaupið 26 milljónir Dagskrárstjóri RÚV stoltur af skaupinu 2.1.2015 13:08 Þrjú börn á slysadeild vegna skotelda Sautján á slysadeild vegna flugeldaslysa 2.1.2015 13:05 Þingmenn taka kófsveittir á aukakílóum Brynjar Níelsson algerlega búinn eftir fyrsta tímann í ræktinni. 2.1.2015 13:03 „Þau höfðu verið án matar og drykkjar í nokkra daga“ Ófrískar konur og tugir barna eru í hópi rúmlega 400 flóttamanna um borð í flutningaskipi, sem varðskipið Týr er nú að draga til hafnar á Ítalíu í vonsku veðri. 2.1.2015 12:14 Kallar eftir dæmum um leka frá Sigmundi Davíð Steingrímur J. Sigfússon segir ummæli forsætisráðherra fráleitt og krefur hann um dæmi -- fyrr telst Sigmundur Davíð ekki svaraverður. 2.1.2015 11:44 Sigrún tók við lyklunum að ráðuneytinu Sigurður Ingi Jóhannsson afhenti Sigrúnu Magnúsdóttur lyklana að umhverfis- og auðlindaráðuneytinu klukkan ellefu í dag. 2.1.2015 11:44 Mengun frá flugeldum minni vegna veðurskilyrða Styrkur svifryks í andrúmsloftinu mældist 215 míkrógrömm á rúmmetra fyrstu klukkustundina árið 2015 í mælistöðinni við Grensásveg í Reykjavík. 2.1.2015 11:26 Braust inn í sundlaug og fór í gufubað Lögreglan handtók karlmann á þrítugsaldri á innbrotsstað í sundlaug í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi. Hann var þar í mestu makindum í gufubaði þegar laganna verðir komu að honum. Ekki kemur fram hvort hann var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, eða hvort hann hafi ætlað að stela einhverju í leiðinni. 2.1.2015 08:53 Biðja fólk um að leggja sér lið við flugeldaruslið „Við höfum óskað eftir því að fólk hirði upp eftir sig sjálft flugeldaleifar af því sem það er að skjóta,“ segir Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá umhverfis og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. 2.1.2015 08:15 Læknirinn sækir á borgarstjórann Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er, að mati dómnefndar umræðuþáttarins Sprengisandur á Bylgjunni, stjórnmálamaður ársins 2014. 2.1.2015 08:00 Tryggingagjöld sjaldan verið hærri Fyrirtækin í landinu borga hátt í 74 milljarða í tryggingagjöld árlega – 30 milljörðum meira en 2008. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir tvær síðustu ríkisstjórnir hafa rofið samkomulag við atvinnulífið. 2.1.2015 07:45 Írar skoða vinnslu þörunga í Stykkishólmi Viðræður eru nú milli írskra eigenda Kalkþörungafélagsins í Bíldudal og bæjaryfirvalda í Stykkishólmi um aðstöðu í bænum fyrir þörungavinnslu. Sturla Böðvarsson bæjarstjóri segir verkefnið litið jákvæðum augum en að það sé á frumstigi. 2.1.2015 07:45 Áramótin annasöm hjá lögreglu Lögregla eykur viðbúnað sinn allverulega á áramótunum og voru nýafstaðin áramót engin undantekning. 2.1.2015 07:30 Kynferðisbrotum fækkar mest Hegningarlagabrotum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjögur prósent á árinu 2014 samanborið við 2013. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um fjölda helstu brota árið 2014. 2.1.2015 07:30 Biskup segir allt dregið í efa "Það er sama hvað sagt er og gert er. Það er allt dregið í efa og stutt er í hugsanir um annarlegan tilgang eða hagsmunapot,“ sagði Agnes M. Sigurðardóttir biskup um þjóðfélagsumræðuna á Íslandi í nýársávarpi. 2.1.2015 07:15 Votlendi endurheimt innan borgarmarka Gangi hugmyndir eftir mun Reykjavíkurborg moka ofan í framræsluskurði í Úlfarsárdal til þess að endurheimta votlendi. Gera á úttekt á möguleikum í þessa veru á þessu ári. Fellur vel að stefnumörkun borgarinnar í umhverfismálum. 2.1.2015 07:00 Hótelskipi stefnt frá Hafnarfirði til Dalvíkur Aðstandendur hótel- og veitingaskips sem sótt var um að fengi aðstöðu í Hafnarfirði horfa nú til Dalvíkur. Þar vilja menn sjá áætlanir um hvernig eigi að borga framkvæmdir við höfnina og reka skipið til lengri framtíðar. 2.1.2015 07:00 Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2.1.2015 06:52 Einar Kárason til liðs við DV Rithöfundurinn Einar Kárason hefur verið ráðinn til liðs við DV en þetta kemur fram í frétt á vefsíðu DV. 1.1.2015 21:40 Fögnuðu nýju ári í sjónum Að venju var nýju ári fagnað með svellköldu sjósundi á nýársdegi í Nauthólsvík. 1.1.2015 21:13 Eggert Þór Bernharðsson látinn Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur og rithöfundur, varð bráðkvaddur að heimili sínu í Reykjavík á gamlársdag. 1.1.2015 20:08 Sjá næstu 50 fréttir
Skutu flugeldum í átt að konu og dætrum í Garðabæ Konan hafði gert athugasemd við að piltarnir væru að kveikja í rusli. 3.1.2015 09:18
Enn er ósamið í kjaradeilu lækna Níu stunda löngum samningafundi skurðlækna og ríkisins lauk án árangurs um miðnætti. 3.1.2015 09:09
Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3.1.2015 08:00
Fleiri börn fá nú ókeypis tannlækningar Frá 1. janúar eru tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum átta til sautján ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2.500 króna árlegu komugjaldi. 3.1.2015 08:00
Fengu fárviðri og ofsaveður Desembermánuður byrjaði með hvelli hjá íbúum Árneshrepps á Ströndum. 3.1.2015 07:15
Hundrað herbergja hótel á stærri skíðaskálalóð Stækka á lóðina við Skíðaskálann í Hveradölum upp í 46 hektara vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á svæðinu. 3.1.2015 07:00
Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. 2.1.2015 22:36
Annar fundur í læknadeilunni boðaður á morgun Samningafundi Læknafélags Íslands og ríkisins lauk klukkan 18 í Karphúsinu. 2.1.2015 20:43
Myndi ekki sprengja 25 kílóa skottertu í Bergstaðastræti Lúðvík Georgsson, framkvæmdastjóri KR flugelda, sem flutti inn skottertuna sem olli sprengingunni á Bergstaðastræti, segir að um gallaða vöru hafi verið að ræða en slíkt sé afar sjaldgæft. 2.1.2015 20:15
Gríðarlegt hagsmunamál fyrir heimilin Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, segir sambandið hafa víkkað út starfsemi sína til að geta fylgst með skattabreytingunum sem tóku gildi nú um áramót. 2.1.2015 20:12
Fyrrverandi starfsmenn DV stofna nýjan fjölmiðil Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils. 2.1.2015 19:48
Mestu skattabreytingar í seinni tíð Mikið var að gera í stærstu verslunum landsins við að breyta verðmerkingum á nokkur þúsund vörum vegna skattabreytinga sem tóku gildi um áramótin. 2.1.2015 19:41
Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2.1.2015 17:44
Bóksalar hæðast að ríkisstjórninni Ábendingar vegna hækkunar á bókaverði sendist á sigmundur.david@hvaderadfretta.is og bjarni.ben@ihald.is 2.1.2015 17:21
Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2.1.2015 17:05
Ákvörðun um ákæru vegna hópnauðgunar handan við hornið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn í júní 2.1.2015 16:29
„Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2.1.2015 15:46
Skemmdarverk unnin á húsi Fiskikóngsins Húsið útkrotað og bílar fyrirtækisins einnig. Fiskikóngurinn er fjúkandi reiður og ætlar sér að finna skemmdarvargana. 2.1.2015 15:34
Sprenging í Bergstaðastræti: „Toppframleiðandi“ "Aðalatriðið er að þarna urðu ekki alvarleg meiðsl,“ segir framkvæmdastjóri KR-flugelda 2.1.2015 15:34
Færri aka á nagladekkjum en áður Færri bifreiðar fara um götur borgarinnar á nagladekkjum en áður. Þrátt fyrir ófærð og hálku í desember 2014 fjölgaði ekki nagladekkjum. 2.1.2015 14:54
Gekk nakinn á næsta bæ til að bjarga konu sinni og tengdamömmu Eldur kviknaði út frá þurrkofni á Bjargi í Eyjafjarðasveit þar sem þrír sváfu. 2.1.2015 13:35
Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. 2.1.2015 13:30
Þingmenn taka kófsveittir á aukakílóum Brynjar Níelsson algerlega búinn eftir fyrsta tímann í ræktinni. 2.1.2015 13:03
„Þau höfðu verið án matar og drykkjar í nokkra daga“ Ófrískar konur og tugir barna eru í hópi rúmlega 400 flóttamanna um borð í flutningaskipi, sem varðskipið Týr er nú að draga til hafnar á Ítalíu í vonsku veðri. 2.1.2015 12:14
Kallar eftir dæmum um leka frá Sigmundi Davíð Steingrímur J. Sigfússon segir ummæli forsætisráðherra fráleitt og krefur hann um dæmi -- fyrr telst Sigmundur Davíð ekki svaraverður. 2.1.2015 11:44
Sigrún tók við lyklunum að ráðuneytinu Sigurður Ingi Jóhannsson afhenti Sigrúnu Magnúsdóttur lyklana að umhverfis- og auðlindaráðuneytinu klukkan ellefu í dag. 2.1.2015 11:44
Mengun frá flugeldum minni vegna veðurskilyrða Styrkur svifryks í andrúmsloftinu mældist 215 míkrógrömm á rúmmetra fyrstu klukkustundina árið 2015 í mælistöðinni við Grensásveg í Reykjavík. 2.1.2015 11:26
Braust inn í sundlaug og fór í gufubað Lögreglan handtók karlmann á þrítugsaldri á innbrotsstað í sundlaug í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi. Hann var þar í mestu makindum í gufubaði þegar laganna verðir komu að honum. Ekki kemur fram hvort hann var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, eða hvort hann hafi ætlað að stela einhverju í leiðinni. 2.1.2015 08:53
Biðja fólk um að leggja sér lið við flugeldaruslið „Við höfum óskað eftir því að fólk hirði upp eftir sig sjálft flugeldaleifar af því sem það er að skjóta,“ segir Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá umhverfis og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. 2.1.2015 08:15
Læknirinn sækir á borgarstjórann Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er, að mati dómnefndar umræðuþáttarins Sprengisandur á Bylgjunni, stjórnmálamaður ársins 2014. 2.1.2015 08:00
Tryggingagjöld sjaldan verið hærri Fyrirtækin í landinu borga hátt í 74 milljarða í tryggingagjöld árlega – 30 milljörðum meira en 2008. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir tvær síðustu ríkisstjórnir hafa rofið samkomulag við atvinnulífið. 2.1.2015 07:45
Írar skoða vinnslu þörunga í Stykkishólmi Viðræður eru nú milli írskra eigenda Kalkþörungafélagsins í Bíldudal og bæjaryfirvalda í Stykkishólmi um aðstöðu í bænum fyrir þörungavinnslu. Sturla Böðvarsson bæjarstjóri segir verkefnið litið jákvæðum augum en að það sé á frumstigi. 2.1.2015 07:45
Áramótin annasöm hjá lögreglu Lögregla eykur viðbúnað sinn allverulega á áramótunum og voru nýafstaðin áramót engin undantekning. 2.1.2015 07:30
Kynferðisbrotum fækkar mest Hegningarlagabrotum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjögur prósent á árinu 2014 samanborið við 2013. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um fjölda helstu brota árið 2014. 2.1.2015 07:30
Biskup segir allt dregið í efa "Það er sama hvað sagt er og gert er. Það er allt dregið í efa og stutt er í hugsanir um annarlegan tilgang eða hagsmunapot,“ sagði Agnes M. Sigurðardóttir biskup um þjóðfélagsumræðuna á Íslandi í nýársávarpi. 2.1.2015 07:15
Votlendi endurheimt innan borgarmarka Gangi hugmyndir eftir mun Reykjavíkurborg moka ofan í framræsluskurði í Úlfarsárdal til þess að endurheimta votlendi. Gera á úttekt á möguleikum í þessa veru á þessu ári. Fellur vel að stefnumörkun borgarinnar í umhverfismálum. 2.1.2015 07:00
Hótelskipi stefnt frá Hafnarfirði til Dalvíkur Aðstandendur hótel- og veitingaskips sem sótt var um að fengi aðstöðu í Hafnarfirði horfa nú til Dalvíkur. Þar vilja menn sjá áætlanir um hvernig eigi að borga framkvæmdir við höfnina og reka skipið til lengri framtíðar. 2.1.2015 07:00
Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2.1.2015 06:52
Einar Kárason til liðs við DV Rithöfundurinn Einar Kárason hefur verið ráðinn til liðs við DV en þetta kemur fram í frétt á vefsíðu DV. 1.1.2015 21:40
Fögnuðu nýju ári í sjónum Að venju var nýju ári fagnað með svellköldu sjósundi á nýársdegi í Nauthólsvík. 1.1.2015 21:13
Eggert Þór Bernharðsson látinn Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur og rithöfundur, varð bráðkvaddur að heimili sínu í Reykjavík á gamlársdag. 1.1.2015 20:08