Fleiri fréttir

Oslóartréð fellt í dag

Hefð er fyrir því að Oslóarborg gefi Reykvíkingum jólatré sem stendur á Austurvelli yfir aðventu og jólahátíðina.

Árásarmennirnir birtust skyndilega

19 ára stúlka sem varð fyrir árás á göngu sinni við Rauðavatn í gærmorgun hefur kært hana til lögreglu. Þrír menn sátu fyrir stúlkunni og birtust henni skyndilega.

ASÍ segir ástandið á ábyrgð ríkisstjórnar

Fjármálaráðherra segir útgjöld til launa lækna aukist um helming verði farið að kröfum þeirra. Formaður Læknafélagsins segir árangur hafa náðst í viðræðum. Forseti ASÍ segir ekkert óeðlilegt við að læknar sæki launahækkanir.

Skýrslutökurnar varpi ljósi á ólögmætar símhleranir

Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, lagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fram kröfu þess efnis að skýrslur verði teknar af sjö aðilum sem tengjast Al-Thani málinu svokallaða. Meðal þeirra eru rannsakendur sérstaks saksóknara.

Rafbílaleiga fyrir græna ferðamenn

„Þetta er fyrsta rafbílaleigan á landinu,“ segir Aðalsteinn Lárus Skúlason hjá fyrirtækinu ElectricCarrental í Hafnarfirði.

Óeðlilegt að Gæslan þurfi að koma tvisvar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir í allsherjarnefnd Alþingis segir að upplýsingar um vopnakaup hafi verið misvísandi. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hitti Norðmenn í Hörpunni sem hvorki færðu honum gjafabréf né reikning fyrir hríðskotabyssum.

Fundu amfetamín og kannabis í húsi á Selfossi

Fíkniefni, þýfi og heimabrugg fundust meðal annars þegar lögreglan á Selfossi, ásamt tveimur fíkniefnahundum, gerði húsleit í íbúðarhúsi þar í bæ í gærkvöldi. Hundarnir fundu tugi gramma af amfetamíni, nokkur hundruð grömm af kannabis og þýfi úr að minnsta kosti tveimur innbrotum í Árnessýslu nýverið.

Borgarsjóður tapar vegna kjarasamninga

Fjárhagsáætlun meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur gerir ráð fyrir 437 milljóna króna afgangi borgarsjóðs á næsta ári. Útlit er fyrir að 130 milljóna króna tap verði á rekstrinum í ár. Tapið er sagt skýrast með auknum launakostnaði í kjölfar kjarasamninga.

Illa gengur að semja

Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær.

Engar nýjar kærur hafa borist vegna lögregluskýrslunnar

„Það er ekki mitt að meta það hvort það hafi verið mistök eða ekki,“ sagði Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sem kom í gær fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vegna skýrslu um aðgerðir lögreglunnar við mótmæli árin 2008 til 2011.

Landlæknir kannar áhrif gosmengunar á heilsu fólks

Kostnaður ríkissjóðs vegna jarðhræringanna í og við Vatnajökul er áætlaður tæpar 700 milljónir á þessu ári – miðað við óbreytt ástand. Landlæknir fylgist með áhrifum mengunarinnar líkt og gert var eftir Eyjafjallajökulsgosið.

Segir Eggert hafa dylgjað um sig

Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, segist hafa "verulegar efasemdir" um að Eggerti Skúlasyni "hafi gengið gott eitt til þegar hann útbjó skýrslu sína."

Spurning hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun

Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir vopnin frá Noregi verða innsigluð þar til ljóst sé hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi það hvort um gjöf sé að ræða eða ekki.

Lögreglan skráir ekki stjórnmálaskoðanir fólks

Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna einstaka. Alþingis að ákveða um eftirlit með lögreglunni.

Haldið inni í skólum vegna gasmengunar

Börnum var haldið inni í skólum um tíma í höfuðborginni í dag vegna mikillar gasmengunar frá eldstöðinni í Holuhrauni. Umhverfisfræðingur segir tengsl milli mengunarinnar og heilsubrests og tölur sýna tuttugu prósenta aukningu í sölu astmalyfja á landinu öllu.

Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu

Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun.

Segist aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu

Tugir kvenna leita til Stígamóta á hverju ári vegna vændis en talskona samtakanna segir að þær hafi allar þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hún kveðst aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu.

Enginn árangur á kjarafundi lækna

Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs.

Ríkið segir upp átján konum

Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir