Fleiri fréttir Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4.11.2014 15:42 Tæplega 1,4 milljarður veittur í afslátt af sérstökum veiðigjöldum Hæstu fjárhæðirnar vegna innheimtu veiðigjalda og sérstakra veiðigjalda komu frá aðilum í Reykjavík. 4.11.2014 15:25 Hvetja vegfarendur til að fara varlega Átta einstaklingar slösuðust í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. 4.11.2014 15:16 Alþjóðlegu blaðamannasamtökin fordæma kröfu Þóreyjar "Að opinber starfsmaður sækist eftir því að blaðamenn verði fangelsaðir – eða refsingu af einhverju tagi – fyrir það sem virðist vera heiðarleg mistök gefur til kynna að hlutverk fjölmiðla, sem varðhundur almennings, er ekki virt." 4.11.2014 14:45 Fengu að sjá leynilegar reglur um valdbeitingarheimildir lögreglunnar Fengu ekki að halda eftir afriti af reglunum og þurftu að kvitta bæði fyrir móttöku og skil. 4.11.2014 14:29 Veita allt að 687 milljónir vegna eldsumbrota Á fundi ríkisstjórnarinnar í dag voru rædd viðbrögð og aðgerðir vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls. 4.11.2014 13:57 Gosið mengar meira en allir reykháfar Evrópu Norðmenn furða sig á mikilli mengun frá Íslandi. 4.11.2014 13:48 Lögreglumaðurinn gengst ekki við meintum brotum í starfi Grunaður um að hafa stungið reiðufé sem fólk greiddi sem sektir í vasann. 4.11.2014 13:46 Giftingarhringurinn fannst eftir rúmt ár í blóðmörskepp Anna Guðný Egilsdóttir týndi giftingarhringnum sínum fyrir rúmu ári. Hann kom svo í ljós um helgina og hafði verið týndur á allsérstökum stað. 4.11.2014 13:16 Hætta á færibandavinnu í málum hælisleitenda Lögmenn tókust á í máli Tony Omos. 4.11.2014 13:04 Geir Jón segir Búsáhaldaskýrsluna aldrei hugsaða til húslestrar Geir Jón Þórisson var í skemmtisiglingu á Miðjarðarhafinu meðan allt logaði vegna skýrslu hans. Hann segir afhendingu skýrslunnar eins klaufalega og hugsast getur. 4.11.2014 13:01 Kemur til greina að Gæslan skili byssunum Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir eftir að koma í ljós hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi gjöf á byssum til Gæslunnar. Meiri reisn væri að Gæslan keypti vopn. 4.11.2014 12:56 Tony Omos: "Ég verð að fá að sjá son minn“ Aðalmeðferð í máli Tony Omos gegn Útlendingastofnun fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4.11.2014 12:04 Þurfa að safna fyrir sneiðmyndatæki í annað sinn „En þetta mál vekur upp ýmsar siðferðislegar spurningar. Tækið sem hrundi núna var gjöf frá félagasamtökum, fyrirtækjum og einstaklingum á svæðinu. Maður spyr sig hvort að sá sem rekur stofnunina – ríkisvaldið – eigi ekki að sjá um viðhald og endurnýjun á tækjum sem eru gefin að gjöf?“ 4.11.2014 12:03 Mikil mengun á Húsavík Almannavarnir hvetja íbúa til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun. 4.11.2014 11:52 Lögreglustjóri segir skýrsluna einsdæmi Sigríður Björk Guðjónsdóttir kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem hún þurfti að svara fyrir mótmælaskýrsluna. 4.11.2014 11:51 Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4.11.2014 11:34 Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. 4.11.2014 11:27 Urgur meðal blaðamanna DV vegna úttektar Formaður BÍ segir skýrslu um starfshætti blaðamanna fráleita. 4.11.2014 10:56 Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4.11.2014 10:45 Solberg skoðaði dýrasta skip Íslendinga á Svalbarða Forsætisráðherra Noregs skoðaði í gær Polarsyssel, skip Fáfnis Offshore, sem sinnir nú eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. 4.11.2014 10:22 Beðið um lóð fyrir veitingastað við Hrafnagjá Fjárfestar vilja byggja veitingastað á vegamótum við Hrafnagjá í austanverðum þjóðgarðinum á Þingvöllum. 4.11.2014 10:00 Hundrað skjálftar á sólarhring Um tugur skjálfta af stærð á milli 4 til 5 stig og álíka fjöldi milli 3 til 4. 4.11.2014 09:59 Slæm loftgæði víða á Suðvesturlandi Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“ allt frá Grundartanga að Hveragerði. 4.11.2014 09:50 Stjórn sjóðsins enn einum manni færri Enn hefur enginn verið skipaður í stjórn Íbúðalánasjóðs í stað Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. 4.11.2014 09:00 Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4.11.2014 09:00 Vilja virkja hæfileika þeirra sem búa við skerta starfsgetu Sá hópur telji um sautján þúsund manns en ekki séu allir í vinnufæru ástandi. Í þeim hópi séu þó margir sem vilji vinna þrátt fyrir að vera ekki fullfrískir. 4.11.2014 08:00 Gafst upp á sorphirðufyrirtæki sem nær ekki í ruslið og fer með það sjálfur Ábúandinn á Fagrabakka í Rangárþingi eystra segist hættur að borga sorphirðugjöld vegna vanrækslu verktaka sem á að sækja ruslið. Hann fer nú sjálfur með sorpið á Hvolsvöll. Verktakinn segir erfitt um vik að tæma horfnar ruslatunnur. 4.11.2014 07:45 Telur sér stýrt af djöflinum en fær enga hjálp heima við Engin aðstoð er í boði fyrir alvarlega veikan albanskan dreng í heimalandinu. Faðir hans hefur sótt um hæli hér á landi svo hann fái aðstoð frá faglærðum aðila. Þeir bíða nú svara frá innanríkisráðuneytinu. 4.11.2014 07:00 Stjórn ekki upplýst um kaup á tíu milljóna króna Benz Stjórn Strætó bs. var ekki upplýst um kaup á Mercedes Benz til handa Reyni Jónssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 4.11.2014 07:00 Sprenging í tónleikahaldi Íslendinga í útlöndum Framkvæmdastjóri Útón segir að sprenging hafi orðið í tónleikahaldi íslenskra hljómlistarmanna erlendis. 4.11.2014 07:00 Leggja niður starf bæjarritarans „Við erum að endurskipuleggja strúktúrinn hjá okkur miðað við þá þróun sem orðin er síðan við breyttum síðast skipulaginu á árinu 2008,“ segir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, um fyrirhugaðar breytingar á skipuriti bæjarins. 4.11.2014 07:00 Kröftuglega hamrað á girðingar lögreglu 4.500 manns komu saman á Austurvelli í gær til þess að mótmæla ríkisstjórn Íslands. Mótmælin voru þó að mestu leyti friðsamleg en lögreglan var við öllu búin. 4.11.2014 07:00 Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. 4.11.2014 06:59 Gassprengingin í Grundargerði: Stúlkurnar þakklátar að vera á lífi "Ég hélt utan um hana. Hún hríðskalf öll og hárið var varla lengur hár. Hún var eins og plastpoki í framan sem var búinn að springa,“ segir Halla Arnar, íbúi við Melgerði. 4.11.2014 00:01 Við ebólusmit hér á landi þyrfti að reisa vegg Landspítalinn er í stakk búinn til þess að taka við ebólu-sjúklingum segir Víðir Reynisson. 4.11.2014 00:01 „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3.11.2014 23:29 Ónýtt sneiðmyndatæki tekið úr notkun Síðastliðinn föstudag var tölvusneiðmyndatæki Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi tekið úr notkun. 3.11.2014 23:03 „Hillbilly Heroin“ festir sig í sessi meðal íslenskra fíkla Oxy Contin gengur gjarnan undir nafninu Hillbilly Heroin á bandaríska vímuefnamarkaðnum og er talið gríðarlega ávanabindandi. 3.11.2014 22:57 Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3.11.2014 22:15 Tilraunir til norræns sambandsríkis hafa alltaf misheppnast Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir ekki raunhæft að Norðurlöndin verði sambandsríki. Þjóðerniskennd sé sterk í öllum ríkjunum og hagsmunir um margt ólíkir. 3.11.2014 21:00 Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3.11.2014 20:38 Freyja Haraldsdóttir við Karl Garðarsson: „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú“ Varaþingmaður Bjartrar Framtíðar sendir þingmanni Framsóknar tóninn í opnu bréfi á Facebook. 3.11.2014 20:37 Fimm sóttu um starf landlæknis Geir Gunnlaugsson, núverandi landlæknir, er meðal umsækjenda. 3.11.2014 18:52 Spyr um samskipti Landhelgisgæslunnar við norsk hermálayfirvöld Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur sent frá sér fyrirspurn til innanríkisráðherra um samskipti Landhelgisgæslunnar við norsk hermálayfirvöld. 3.11.2014 18:22 Sjá næstu 50 fréttir
Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4.11.2014 15:42
Tæplega 1,4 milljarður veittur í afslátt af sérstökum veiðigjöldum Hæstu fjárhæðirnar vegna innheimtu veiðigjalda og sérstakra veiðigjalda komu frá aðilum í Reykjavík. 4.11.2014 15:25
Hvetja vegfarendur til að fara varlega Átta einstaklingar slösuðust í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. 4.11.2014 15:16
Alþjóðlegu blaðamannasamtökin fordæma kröfu Þóreyjar "Að opinber starfsmaður sækist eftir því að blaðamenn verði fangelsaðir – eða refsingu af einhverju tagi – fyrir það sem virðist vera heiðarleg mistök gefur til kynna að hlutverk fjölmiðla, sem varðhundur almennings, er ekki virt." 4.11.2014 14:45
Fengu að sjá leynilegar reglur um valdbeitingarheimildir lögreglunnar Fengu ekki að halda eftir afriti af reglunum og þurftu að kvitta bæði fyrir móttöku og skil. 4.11.2014 14:29
Veita allt að 687 milljónir vegna eldsumbrota Á fundi ríkisstjórnarinnar í dag voru rædd viðbrögð og aðgerðir vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls. 4.11.2014 13:57
Gosið mengar meira en allir reykháfar Evrópu Norðmenn furða sig á mikilli mengun frá Íslandi. 4.11.2014 13:48
Lögreglumaðurinn gengst ekki við meintum brotum í starfi Grunaður um að hafa stungið reiðufé sem fólk greiddi sem sektir í vasann. 4.11.2014 13:46
Giftingarhringurinn fannst eftir rúmt ár í blóðmörskepp Anna Guðný Egilsdóttir týndi giftingarhringnum sínum fyrir rúmu ári. Hann kom svo í ljós um helgina og hafði verið týndur á allsérstökum stað. 4.11.2014 13:16
Geir Jón segir Búsáhaldaskýrsluna aldrei hugsaða til húslestrar Geir Jón Þórisson var í skemmtisiglingu á Miðjarðarhafinu meðan allt logaði vegna skýrslu hans. Hann segir afhendingu skýrslunnar eins klaufalega og hugsast getur. 4.11.2014 13:01
Kemur til greina að Gæslan skili byssunum Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir eftir að koma í ljós hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi gjöf á byssum til Gæslunnar. Meiri reisn væri að Gæslan keypti vopn. 4.11.2014 12:56
Tony Omos: "Ég verð að fá að sjá son minn“ Aðalmeðferð í máli Tony Omos gegn Útlendingastofnun fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4.11.2014 12:04
Þurfa að safna fyrir sneiðmyndatæki í annað sinn „En þetta mál vekur upp ýmsar siðferðislegar spurningar. Tækið sem hrundi núna var gjöf frá félagasamtökum, fyrirtækjum og einstaklingum á svæðinu. Maður spyr sig hvort að sá sem rekur stofnunina – ríkisvaldið – eigi ekki að sjá um viðhald og endurnýjun á tækjum sem eru gefin að gjöf?“ 4.11.2014 12:03
Mikil mengun á Húsavík Almannavarnir hvetja íbúa til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun. 4.11.2014 11:52
Lögreglustjóri segir skýrsluna einsdæmi Sigríður Björk Guðjónsdóttir kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem hún þurfti að svara fyrir mótmælaskýrsluna. 4.11.2014 11:51
Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4.11.2014 11:34
Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. 4.11.2014 11:27
Urgur meðal blaðamanna DV vegna úttektar Formaður BÍ segir skýrslu um starfshætti blaðamanna fráleita. 4.11.2014 10:56
Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4.11.2014 10:45
Solberg skoðaði dýrasta skip Íslendinga á Svalbarða Forsætisráðherra Noregs skoðaði í gær Polarsyssel, skip Fáfnis Offshore, sem sinnir nú eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. 4.11.2014 10:22
Beðið um lóð fyrir veitingastað við Hrafnagjá Fjárfestar vilja byggja veitingastað á vegamótum við Hrafnagjá í austanverðum þjóðgarðinum á Þingvöllum. 4.11.2014 10:00
Hundrað skjálftar á sólarhring Um tugur skjálfta af stærð á milli 4 til 5 stig og álíka fjöldi milli 3 til 4. 4.11.2014 09:59
Slæm loftgæði víða á Suðvesturlandi Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“ allt frá Grundartanga að Hveragerði. 4.11.2014 09:50
Stjórn sjóðsins enn einum manni færri Enn hefur enginn verið skipaður í stjórn Íbúðalánasjóðs í stað Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. 4.11.2014 09:00
Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4.11.2014 09:00
Vilja virkja hæfileika þeirra sem búa við skerta starfsgetu Sá hópur telji um sautján þúsund manns en ekki séu allir í vinnufæru ástandi. Í þeim hópi séu þó margir sem vilji vinna þrátt fyrir að vera ekki fullfrískir. 4.11.2014 08:00
Gafst upp á sorphirðufyrirtæki sem nær ekki í ruslið og fer með það sjálfur Ábúandinn á Fagrabakka í Rangárþingi eystra segist hættur að borga sorphirðugjöld vegna vanrækslu verktaka sem á að sækja ruslið. Hann fer nú sjálfur með sorpið á Hvolsvöll. Verktakinn segir erfitt um vik að tæma horfnar ruslatunnur. 4.11.2014 07:45
Telur sér stýrt af djöflinum en fær enga hjálp heima við Engin aðstoð er í boði fyrir alvarlega veikan albanskan dreng í heimalandinu. Faðir hans hefur sótt um hæli hér á landi svo hann fái aðstoð frá faglærðum aðila. Þeir bíða nú svara frá innanríkisráðuneytinu. 4.11.2014 07:00
Stjórn ekki upplýst um kaup á tíu milljóna króna Benz Stjórn Strætó bs. var ekki upplýst um kaup á Mercedes Benz til handa Reyni Jónssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 4.11.2014 07:00
Sprenging í tónleikahaldi Íslendinga í útlöndum Framkvæmdastjóri Útón segir að sprenging hafi orðið í tónleikahaldi íslenskra hljómlistarmanna erlendis. 4.11.2014 07:00
Leggja niður starf bæjarritarans „Við erum að endurskipuleggja strúktúrinn hjá okkur miðað við þá þróun sem orðin er síðan við breyttum síðast skipulaginu á árinu 2008,“ segir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, um fyrirhugaðar breytingar á skipuriti bæjarins. 4.11.2014 07:00
Kröftuglega hamrað á girðingar lögreglu 4.500 manns komu saman á Austurvelli í gær til þess að mótmæla ríkisstjórn Íslands. Mótmælin voru þó að mestu leyti friðsamleg en lögreglan var við öllu búin. 4.11.2014 07:00
Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. 4.11.2014 06:59
Gassprengingin í Grundargerði: Stúlkurnar þakklátar að vera á lífi "Ég hélt utan um hana. Hún hríðskalf öll og hárið var varla lengur hár. Hún var eins og plastpoki í framan sem var búinn að springa,“ segir Halla Arnar, íbúi við Melgerði. 4.11.2014 00:01
Við ebólusmit hér á landi þyrfti að reisa vegg Landspítalinn er í stakk búinn til þess að taka við ebólu-sjúklingum segir Víðir Reynisson. 4.11.2014 00:01
„Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3.11.2014 23:29
Ónýtt sneiðmyndatæki tekið úr notkun Síðastliðinn föstudag var tölvusneiðmyndatæki Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi tekið úr notkun. 3.11.2014 23:03
„Hillbilly Heroin“ festir sig í sessi meðal íslenskra fíkla Oxy Contin gengur gjarnan undir nafninu Hillbilly Heroin á bandaríska vímuefnamarkaðnum og er talið gríðarlega ávanabindandi. 3.11.2014 22:57
Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3.11.2014 22:15
Tilraunir til norræns sambandsríkis hafa alltaf misheppnast Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir ekki raunhæft að Norðurlöndin verði sambandsríki. Þjóðerniskennd sé sterk í öllum ríkjunum og hagsmunir um margt ólíkir. 3.11.2014 21:00
Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3.11.2014 20:38
Freyja Haraldsdóttir við Karl Garðarsson: „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú“ Varaþingmaður Bjartrar Framtíðar sendir þingmanni Framsóknar tóninn í opnu bréfi á Facebook. 3.11.2014 20:37
Fimm sóttu um starf landlæknis Geir Gunnlaugsson, núverandi landlæknir, er meðal umsækjenda. 3.11.2014 18:52
Spyr um samskipti Landhelgisgæslunnar við norsk hermálayfirvöld Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur sent frá sér fyrirspurn til innanríkisráðherra um samskipti Landhelgisgæslunnar við norsk hermálayfirvöld. 3.11.2014 18:22
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent