Fleiri fréttir

Alþjóðlegu blaðamannasamtökin fordæma kröfu Þóreyjar

"Að opinber starfsmaður sækist eftir því að blaðamenn verði fangelsaðir – eða refsingu af einhverju tagi – fyrir það sem virðist vera heiðarleg mistök gefur til kynna að hlutverk fjölmiðla, sem varðhundur almennings, er ekki virt."

Kemur til greina að Gæslan skili byssunum

Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir eftir að koma í ljós hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi gjöf á byssum til Gæslunnar. Meiri reisn væri að Gæslan keypti vopn.

Þurfa að safna fyrir sneiðmyndatæki í annað sinn

„En þetta mál vekur upp ýmsar siðferðislegar spurningar. Tækið sem hrundi núna var gjöf frá félagasamtökum, fyrirtækjum og einstaklingum á svæðinu. Maður spyr sig hvort að sá sem rekur stofnunina – ríkisvaldið – eigi ekki að sjá um viðhald og endurnýjun á tækjum sem eru gefin að gjöf?“

Leggja niður starf bæjarritarans

„Við erum að endurskipuleggja strúktúrinn hjá okkur miðað við þá þróun sem orðin er síðan við breyttum síðast skipulaginu á árinu 2008,“ segir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, um fyrirhugaðar breytingar á skipuriti bæjarins.

Kröftuglega hamrað á girðingar lögreglu

4.500 manns komu saman á Austurvelli í gær til þess að mótmæla ríkisstjórn Íslands. Mótmælin voru þó að mestu leyti friðsamleg en lögreglan var við öllu búin.

Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu

Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi.

Eftirspurn eftir vændi er í hámarki

Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri.

Sjá næstu 50 fréttir