Fleiri fréttir Birta símanúmer þingmanna sem hingað til hafa farið leynt Símanúmer ráðherra eins og Bjarna Benediktssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur birt á vef Alþingis, að því er virðist fyrir mistök. 15.10.2014 14:56 Rifist um rammaáætlun á Alþingi Umhverfisráðherra leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði tekin úr biðflokki í nýtingarflokk. Tekist á um málsmeðferðina á Alþingi. 15.10.2014 14:21 Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15.10.2014 14:02 Mótmæla stefnu stjórnvalda gagnvart menntunartækifærum 25 ára og eldri Boðað hefur verið til mótmæla á pöllum Alþingis í dag. 15.10.2014 13:38 Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra. 15.10.2014 13:23 Útskrifaður af gjörgæsludeild Maður sem féll átta metra af þaki í Vesturbænum er útskrifaður af gjörgæsludeild. Bíður þess að komast í endurhæfingu. 15.10.2014 13:14 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15.10.2014 13:07 Eini sérfræðingurinn á leið úr landi vegna ástandsins "Mér verður mjög heitt í hamsi þegar ég hugsa til þess að hafa sjálf fengið framúrskarandi þjónustu sem konur sem greinast eftir áramót munu ekki fá,“ segir Anna Sigríður Arnardóttir sem greindist með brjóstakrabbamein á árinu. 15.10.2014 13:06 Fundaði með utanríkisráðherra Brasilíu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með Luiz Alberto Figuereido, utanríkisráðherra Brasilíu, og Neri Geller, landbúnaðarráðherra í Brasilia, höfuðborg Brasilíu. 15.10.2014 12:01 Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15.10.2014 11:56 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15.10.2014 11:26 „Ef þú borgar ekki sektina vona ég innilega að þú komir aldrei aftur til landsins" Nokkrir Íslendingar á vefnum Reddit brugðust ókvæða við þegar ferðamaður viðurkenndi að hann íhugaði að borga ekki hraðasekt sem hann fékk á Íslandi, á ferðalagi sínu um landið. 15.10.2014 11:00 Kynna Ísland sem ákjósanlegan áfangastað allan ársins hring Nýr áfangi vetrarherferðar markaðsverkefnisins Ísland – allt árið er í dag formlega kynntur en verkefnið hófst með birtingu á nýju myndbandi á vef Youtube. 15.10.2014 10:59 „Bílbeltin björguðu lífi okkar“ Betur fór en á horfðist þegar ung móðir með þrjú börn missti stjórn á bíl sínum síðastliðinn laugardag. 15.10.2014 10:30 Yfirgengileg túristamynd vekur athygli Mynd af túristum í heitri laug, með eldgos í baksýn, yfir dansa norðurljós og kaldur á kantinum, vekur athygli. 15.10.2014 10:24 Tólf daga gluggi til að veiða um 48 þúsund rjúpur Að meðaltali hafa rjúpnaveiðimenn farið þrjá og hálfan dag til rjúpnaveiða óháð því hversu marga daga er leyfilegt að veiða. 15.10.2014 10:19 Lögreglan þakkar vegfarendum á Gullinbrú fyrir aðstoðina í gær "Slík aðstoð er ómetanleg þegar á þarf að halda,“ segir lögreglan. 15.10.2014 10:13 130 skjálftar síðastliðinn sólahring Töluverð aukning hefur verið síðustu daga á fjölda skjálfta við Bárðarbungu. 15.10.2014 10:12 Gæslan fer að jafnaði 88 sjúkraflug á ári Öll sjúkraflugsverkefni Landhelgisgæslunnar leyst á þyrlu. 15.10.2014 09:56 Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15.10.2014 09:30 Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund. 15.10.2014 09:05 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15.10.2014 08:45 Íhuga að kæra Framsókn Framsóknarflokkur tók við tveimur styrkjum yfir hámarksupphæð sem kveðið er á um í lögum. Ríkisendurskoðun íhugar að kæra styrkveitingarnar til lögreglu. Hafa ekki tekið afstöðu til málsins enn sem komið er. 15.10.2014 08:45 Nýr Baldur kominn til landsins Ný Breiðafjarðarferja, sem mun leysa Baldur af hólmi er komin til Reykjavíkur og fer væntanlega í slilpp í dag. Ferjan , sem er keypt notuð frá Noregi er breiðari og lengri en Baldur og lofthæð á bílaþilfari er meiri og í takt við nútímakröfur. 15.10.2014 08:24 Búist við gasmengun um allt land Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið. 15.10.2014 08:04 Hvalfjarðargöng lokuð alla helgina Hvalfjarðargöng verða malbikuð í fyrsta sinn frá opnun og verða þau af þeim sökum lokuð um helgina. 15.10.2014 07:32 Kvenfangar í óvissu Fangelsinu í Kópavogi verður ef til vill lokað fyrr en áætlað var vegna niðurskurðar. Þrjár konur afplána nú í íslenskum fangelsum, aðeins ein í Kvennafangelsinu. 15.10.2014 07:00 Díoxínmengun í Ísafirði: Enn ósamið um bætur Þrjú og hálft ár er síðan bændum var gert að slátra búfé sínu vegna díoxínmengunar. 15.10.2014 07:00 Forlagið skal greiða 25 milljóna króna sekt Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að fyrirtækið braut samkeppnislög og ber að greiða sekt vegna þess. 14.10.2014 23:07 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á fyrrum sambýliskonu Maðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 7. nóvember á grundvelli almannahagsmuna. 14.10.2014 22:43 Kærð fyrir samkeppnislagabrot Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 14.10.2014 22:10 Framkvæmdir á Kringlumýrarbraut á morgun Lögreglan biður vegfarendur um að sýna tillitssemi og virða merkingar á vinnusvæði. 14.10.2014 22:09 Fór á slysstað á laugardaginn Róbert Marshall sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar hannt lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. 14.10.2014 22:09 Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag en fékk sér ekki hádegismat fyrir 550 krónur í mötuneytinu. 14.10.2014 21:45 Öldungadeild MH lögð niður Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð verður lögð niður frá og með næstu áramótum vegna fjárskorts og minnkandi aðsóknar. 14.10.2014 20:29 Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14.10.2014 20:10 Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14.10.2014 19:30 Hvað er grænna en íslenskur torfbær spyr forsætisráðherra Forsætisráðherra var harðlega gagnrýndur af stjórnarandstöðunni fyrir styrki sem forsætisráðuneytið veitti til alls konar húsverndar- og menningarverkefna í fyrra. 14.10.2014 19:04 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14.10.2014 18:00 Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðuna: „Endursýna gamalt efni“ Sérstök umræða um styrkveitingar forsætisráðherra í dag, mörgum mánuðum eftir að beðið var um hana. 14.10.2014 16:36 Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi? Heimilislæknir svarar öllum þeim spurningum sem brennur á vörum foreldra. 14.10.2014 15:56 Pýramídi málaður í Grafarvogi „Þetta er fyrsti pýramídi landsins. Það ber að fagna því,“ segir Eyþór Guðjónsson hjá Skemmtigarðinum í Grafarvogi. 14.10.2014 15:43 Eiga 200 króna afgang eftir hádegismat í þinginu samkvæmt neysluviðmiði Ráðuneytin greiða starfsmönnum á ferðalagi 10.800 krónur í fæði á dag en gera ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda borði fyrir 3.000 krónur. 14.10.2014 15:13 Helgi Áss ekki starfsmaður LÍÚ við álitsgerðina Dómur féll í Héraðsdómi Vestfjarða í dag og var Jón Guðbjartsson dæmdur til að greiða Helga Áss Grétarssyni miskabætur og voru ummæli hans dæmd dauð og ómerk. 14.10.2014 14:47 "Fátækt er ekki skömm“ Hópur fólks skorar á ráðherra að ganga í hópinn Matargjafir. Þar óska bágstaddir eftir matargjöfum en hátt í fjórða þúsund er skráð í hópinn. 14.10.2014 14:01 Sjá næstu 50 fréttir
Birta símanúmer þingmanna sem hingað til hafa farið leynt Símanúmer ráðherra eins og Bjarna Benediktssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur birt á vef Alþingis, að því er virðist fyrir mistök. 15.10.2014 14:56
Rifist um rammaáætlun á Alþingi Umhverfisráðherra leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði tekin úr biðflokki í nýtingarflokk. Tekist á um málsmeðferðina á Alþingi. 15.10.2014 14:21
Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15.10.2014 14:02
Mótmæla stefnu stjórnvalda gagnvart menntunartækifærum 25 ára og eldri Boðað hefur verið til mótmæla á pöllum Alþingis í dag. 15.10.2014 13:38
Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra. 15.10.2014 13:23
Útskrifaður af gjörgæsludeild Maður sem féll átta metra af þaki í Vesturbænum er útskrifaður af gjörgæsludeild. Bíður þess að komast í endurhæfingu. 15.10.2014 13:14
Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15.10.2014 13:07
Eini sérfræðingurinn á leið úr landi vegna ástandsins "Mér verður mjög heitt í hamsi þegar ég hugsa til þess að hafa sjálf fengið framúrskarandi þjónustu sem konur sem greinast eftir áramót munu ekki fá,“ segir Anna Sigríður Arnardóttir sem greindist með brjóstakrabbamein á árinu. 15.10.2014 13:06
Fundaði með utanríkisráðherra Brasilíu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með Luiz Alberto Figuereido, utanríkisráðherra Brasilíu, og Neri Geller, landbúnaðarráðherra í Brasilia, höfuðborg Brasilíu. 15.10.2014 12:01
Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15.10.2014 11:56
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15.10.2014 11:26
„Ef þú borgar ekki sektina vona ég innilega að þú komir aldrei aftur til landsins" Nokkrir Íslendingar á vefnum Reddit brugðust ókvæða við þegar ferðamaður viðurkenndi að hann íhugaði að borga ekki hraðasekt sem hann fékk á Íslandi, á ferðalagi sínu um landið. 15.10.2014 11:00
Kynna Ísland sem ákjósanlegan áfangastað allan ársins hring Nýr áfangi vetrarherferðar markaðsverkefnisins Ísland – allt árið er í dag formlega kynntur en verkefnið hófst með birtingu á nýju myndbandi á vef Youtube. 15.10.2014 10:59
„Bílbeltin björguðu lífi okkar“ Betur fór en á horfðist þegar ung móðir með þrjú börn missti stjórn á bíl sínum síðastliðinn laugardag. 15.10.2014 10:30
Yfirgengileg túristamynd vekur athygli Mynd af túristum í heitri laug, með eldgos í baksýn, yfir dansa norðurljós og kaldur á kantinum, vekur athygli. 15.10.2014 10:24
Tólf daga gluggi til að veiða um 48 þúsund rjúpur Að meðaltali hafa rjúpnaveiðimenn farið þrjá og hálfan dag til rjúpnaveiða óháð því hversu marga daga er leyfilegt að veiða. 15.10.2014 10:19
Lögreglan þakkar vegfarendum á Gullinbrú fyrir aðstoðina í gær "Slík aðstoð er ómetanleg þegar á þarf að halda,“ segir lögreglan. 15.10.2014 10:13
130 skjálftar síðastliðinn sólahring Töluverð aukning hefur verið síðustu daga á fjölda skjálfta við Bárðarbungu. 15.10.2014 10:12
Gæslan fer að jafnaði 88 sjúkraflug á ári Öll sjúkraflugsverkefni Landhelgisgæslunnar leyst á þyrlu. 15.10.2014 09:56
Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15.10.2014 09:30
Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund. 15.10.2014 09:05
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15.10.2014 08:45
Íhuga að kæra Framsókn Framsóknarflokkur tók við tveimur styrkjum yfir hámarksupphæð sem kveðið er á um í lögum. Ríkisendurskoðun íhugar að kæra styrkveitingarnar til lögreglu. Hafa ekki tekið afstöðu til málsins enn sem komið er. 15.10.2014 08:45
Nýr Baldur kominn til landsins Ný Breiðafjarðarferja, sem mun leysa Baldur af hólmi er komin til Reykjavíkur og fer væntanlega í slilpp í dag. Ferjan , sem er keypt notuð frá Noregi er breiðari og lengri en Baldur og lofthæð á bílaþilfari er meiri og í takt við nútímakröfur. 15.10.2014 08:24
Búist við gasmengun um allt land Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið. 15.10.2014 08:04
Hvalfjarðargöng lokuð alla helgina Hvalfjarðargöng verða malbikuð í fyrsta sinn frá opnun og verða þau af þeim sökum lokuð um helgina. 15.10.2014 07:32
Kvenfangar í óvissu Fangelsinu í Kópavogi verður ef til vill lokað fyrr en áætlað var vegna niðurskurðar. Þrjár konur afplána nú í íslenskum fangelsum, aðeins ein í Kvennafangelsinu. 15.10.2014 07:00
Díoxínmengun í Ísafirði: Enn ósamið um bætur Þrjú og hálft ár er síðan bændum var gert að slátra búfé sínu vegna díoxínmengunar. 15.10.2014 07:00
Forlagið skal greiða 25 milljóna króna sekt Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að fyrirtækið braut samkeppnislög og ber að greiða sekt vegna þess. 14.10.2014 23:07
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á fyrrum sambýliskonu Maðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 7. nóvember á grundvelli almannahagsmuna. 14.10.2014 22:43
Kærð fyrir samkeppnislagabrot Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 14.10.2014 22:10
Framkvæmdir á Kringlumýrarbraut á morgun Lögreglan biður vegfarendur um að sýna tillitssemi og virða merkingar á vinnusvæði. 14.10.2014 22:09
Fór á slysstað á laugardaginn Róbert Marshall sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar hannt lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. 14.10.2014 22:09
Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag en fékk sér ekki hádegismat fyrir 550 krónur í mötuneytinu. 14.10.2014 21:45
Öldungadeild MH lögð niður Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð verður lögð niður frá og með næstu áramótum vegna fjárskorts og minnkandi aðsóknar. 14.10.2014 20:29
Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14.10.2014 20:10
Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14.10.2014 19:30
Hvað er grænna en íslenskur torfbær spyr forsætisráðherra Forsætisráðherra var harðlega gagnrýndur af stjórnarandstöðunni fyrir styrki sem forsætisráðuneytið veitti til alls konar húsverndar- og menningarverkefna í fyrra. 14.10.2014 19:04
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14.10.2014 18:00
Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðuna: „Endursýna gamalt efni“ Sérstök umræða um styrkveitingar forsætisráðherra í dag, mörgum mánuðum eftir að beðið var um hana. 14.10.2014 16:36
Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi? Heimilislæknir svarar öllum þeim spurningum sem brennur á vörum foreldra. 14.10.2014 15:56
Pýramídi málaður í Grafarvogi „Þetta er fyrsti pýramídi landsins. Það ber að fagna því,“ segir Eyþór Guðjónsson hjá Skemmtigarðinum í Grafarvogi. 14.10.2014 15:43
Eiga 200 króna afgang eftir hádegismat í þinginu samkvæmt neysluviðmiði Ráðuneytin greiða starfsmönnum á ferðalagi 10.800 krónur í fæði á dag en gera ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda borði fyrir 3.000 krónur. 14.10.2014 15:13
Helgi Áss ekki starfsmaður LÍÚ við álitsgerðina Dómur féll í Héraðsdómi Vestfjarða í dag og var Jón Guðbjartsson dæmdur til að greiða Helga Áss Grétarssyni miskabætur og voru ummæli hans dæmd dauð og ómerk. 14.10.2014 14:47
"Fátækt er ekki skömm“ Hópur fólks skorar á ráðherra að ganga í hópinn Matargjafir. Þar óska bágstaddir eftir matargjöfum en hátt í fjórða þúsund er skráð í hópinn. 14.10.2014 14:01