Fleiri fréttir

Rifist um rammaáætlun á Alþingi

Umhverfisráðherra leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði tekin úr biðflokki í nýtingarflokk. Tekist á um málsmeðferðina á Alþingi.

Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu

Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra.

Útskrifaður af gjörgæsludeild

Maður sem féll átta metra af þaki í Vesturbænum er útskrifaður af gjörgæsludeild. Bíður þess að komast í endurhæfingu.

Eini sérfræðingurinn á leið úr landi vegna ástandsins

"Mér verður mjög heitt í hamsi þegar ég hugsa til þess að hafa sjálf fengið framúrskarandi þjónustu sem konur sem greinast eftir áramót munu ekki fá,“ segir Anna Sigríður Arnardóttir sem greindist með brjóstakrabbamein á árinu.

Fundaði með utanríkisráðherra Brasilíu

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með Luiz Alberto Figuereido, utanríkisráðherra Brasilíu, og Neri Geller, landbúnaðarráðherra í Brasilia, höfuðborg Brasilíu.

Ísland fyrirheitna land múslima

Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi.

Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans

„Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“

Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir

Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund.

Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf

Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng.

Íhuga að kæra Framsókn

Framsóknarflokkur tók við tveimur styrkjum yfir hámarksupphæð sem kveðið er á um í lögum. Ríkisendurskoðun íhugar að kæra styrkveitingarnar til lögreglu. Hafa ekki tekið afstöðu til málsins enn sem komið er.

Nýr Baldur kominn til landsins

Ný Breiðafjarðarferja, sem mun leysa Baldur af hólmi er komin til Reykjavíkur og fer væntanlega í slilpp í dag. Ferjan , sem er keypt notuð frá Noregi er breiðari og lengri en Baldur og lofthæð á bílaþilfari er meiri og í takt við nútímakröfur.

Búist við gasmengun um allt land

Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið.

Kvenfangar í óvissu

Fangelsinu í Kópavogi verður ef til vill lokað fyrr en áætlað var vegna niðurskurðar. Þrjár konur afplána nú í íslenskum fangelsum, aðeins ein í Kvennafangelsinu.

Kærð fyrir samkeppnislagabrot

Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum.

Fór á slysstað á laugardaginn

Róbert Marshall sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar hannt lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell.

Öldungadeild MH lögð niður

Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð verður lögð niður frá og með næstu áramótum vegna fjárskorts og minnkandi aðsóknar.

Pýramídi málaður í Grafarvogi

„Þetta er fyrsti pýramídi landsins. Það ber að fagna því,“ segir Eyþór Guðjónsson hjá Skemmtigarðinum í Grafarvogi.

"Fátækt er ekki skömm“

Hópur fólks skorar á ráðherra að ganga í hópinn Matargjafir. Þar óska bágstaddir eftir matargjöfum en hátt í fjórða þúsund er skráð í hópinn.

Sjá næstu 50 fréttir