Fleiri fréttir Þróunarsamvinna Íslands og Namibíu skilar árangri Markverður árangur hefur náðst í að aðstoða Namibíu við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum þess. 9.7.2014 07:00 Vilja Þorláksbúð burt frá Skálholtskirkju Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, segir almenna óánægju með Þorláksbúð í Skálholti og að vilji stofnunarinnar sé að húsið víki af staðnum. Talsmaður Þorláksbúðarfélagsins hafnar flutningi. 9.7.2014 07:00 Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9.7.2014 00:01 Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. 8.7.2014 21:00 Bolungarvík kærir skemmdarverkin Bæjarfélag Bolungarvíkur fordæmir eignarspjöll sem unnin voru á friðuðu húsi í sveitarfélaginu. 8.7.2014 20:23 Aðstæður of hættulegar til rannsóknar Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. 8.7.2014 20:00 Lýsing hefur leiðrétt fyrir 20 milljarða Einungis tvö af þeim ellefu prófmálum sem sett voru af stað vegna erlendra gengislána fengu meðferð dómstóla 8.7.2014 20:00 Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8.7.2014 18:32 Órói í Kötlu bræðir hlaupvatn í jökulár Almannavarnir lýstu síðdegis yfir óvissustigi við ár sunnan Mýrdalsjökuls vegna hlaupvatns undan Kötlu og er ferðafólk beðið um að fara með gát við ár vegna hættu á eitrun. 8.7.2014 18:30 Spuni frá Vesturkoti fyljar merar fyrir 20 milljónir í sumar Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum en hann sigraði A-flokkinn á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. 8.7.2014 18:29 Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. 8.7.2014 18:25 Yfirheyrður eftir að hafa viðurkennt skemmdarverk Einn hefur verið yfirheyrður vegna skemmdanna sem unnar voru á friðuðu húsi í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. 8.7.2014 17:40 Óvissustig í Múlakvísl og Jökulsá Hlaupvatn er komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi og hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli því lýst yfir óvissustigi. 8.7.2014 17:25 Ákærð fyrir ummæli á Facebook: Sagði oddvitann hafa smjaðrað út traktor Kona í Eyja- og Miklaholtshreppi ýjaði að því að oddvitinn hefði þegið mútur frá verslunareiganda í hreppnum. 8.7.2014 15:34 Verndun friðlýstra svæða ber árangur Fimm friðlýst svæði af 113 eru á rauðum lista og 16 á appelsínugulum. 8.7.2014 14:30 Hrækti í andlit og sparkaði í bringu lögregluþjóns Mosfellingurinn gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. 8.7.2014 14:26 Tjáir sig um dótturmissinn: „Hún er að gera okkur að betri manneskjum“ Guðrún Olga Gústafsdóttir útskýrði hvernig hún upplifði dótturmissinn og hvernig henni leið fyrstu mánuðina eftir að dóttir hennar lést. Hún sagðist hafa leitað í trúnna til að takast á við dótturmissinn. 8.7.2014 14:25 Sár og svekktur að vera sakaður um sóðaskap "Ég er ekki að stækka við mig. Bara að gera húsnæðið snyrtilegra og umhverfisvænna,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fiskikóngsins við Sogaveg. 8.7.2014 13:46 Kvartað undan garðslætti að nóttu til Lögreglan segir garðslátt að næturlagi vera afleita hugmynd og slíkt endi gjarnan með afskiptum lögreglu. 8.7.2014 13:18 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8.7.2014 11:57 Silkihænur drápust í bruna á Eyrarbakka Eldur kom upp i fjárhúsi á Eyrarbakka í hesthúsahverfi þorpsins á ellefta tímanum i morgun. 8.7.2014 11:53 Sólin í Reykjavík skammgóður vermir Á höfuðborgarsvæðinu mun þykkna upp í dag og byrjar að rigna seint í nótt. 8.7.2014 10:55 Heitu pottarnir komnir í leitirnar Pottarnir fundust stórskemmdir í miðbæ Reykjavíkur eftir ábendingu vegfarenda. 8.7.2014 10:49 Lúða sem fæðir brúðkaup af stærstu gerð 168 kg lúða var veidd á handfæri af bátnum Sævar Sf 272 austur á Hornafirði. Fiskikóngurinn keypti hana á fiskmarkaðinum í gær. 8.7.2014 09:54 Kominn úr öndunarvél Maðurinn er á níræðisaldri og fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Akureyrar í liðinni viku. 8.7.2014 09:51 Varasamir hálendisvegir Vegir á hálendinu eru víða mjög blautir og miklir pollar hafa myndast í slóðum. 8.7.2014 07:49 Illa áttuð á Ingólfsfjalli Kona og níu ára gamall sonur hennar lentu í sjálfheldu í hlíðum Ingólfsfjalls í gærkvöldi eftir að þau höfðu farið út fyrir hefðbundna gönguleið. 8.7.2014 07:46 Rannsókn eldsupptaka að hefjast Lögregla byrjar í dag rannsókn á eldsupptökum í rústum húsanna, sem brunnu í Skeifunni í Reykjavík í fyrrakvöld. 8.7.2014 07:42 Lömb ekin niður í stórum stíl Ekið var á lamb á Þingvallavegi á móts við Kjórarskarðsafleggjara í gærkvöldi. 8.7.2014 07:34 Viðskotaillur þjófur Þjófur brást ókvæða við þegar lögreglumenn ætluðu að handtaka hann fyrir búðarhnupl í verslun í Breiðholti í gærkvöldi og réðst að lögreglumanni. 8.7.2014 07:31 Auglýsingatökumenn fá óvænta lögregluheimsókn Lögreglunni á Selfossi var í gærkvöldi tilkynnt um utanvegaakstur við Nesjavallaveg og fór þegar á vettvang. 8.7.2014 07:19 Klúrar spurningar dynja á unglingum Gríðarlegur fjöldi ungmenna hefur tekið við svívirðingum og klúrum athugasemdum í gegnum vefsíðuna ask.fm. Skilaboðin sem berast í gegnum vefsíðuna eru nafnlaus og órekjanleg. Börn upplifa oft spennu og vanlíðan vegna síðunnar. 8.7.2014 07:15 Reykur í Álftamýrinni Slökkviliðinu var tilkynnt um eld í íbúð í fjölbýlishúsi við Álftamýri í Reykjavík í gærkvöldi. 8.7.2014 07:05 Svínabændur ráða dýralækna „Stóru svínabúin hafa ráðið dýralækna til að gelda grísi með deyfingu,“ segir Auður Arnþórsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. 8.7.2014 07:00 Sniglarnir koma upp bifhjólastæðum Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að stæði séu til fyrir bifhjól á fjölmennustu stöðum þá sáust þess fá merki þar til Sniglarnir tóku sig til og eru nú að bæta úr. 8.7.2014 07:00 Kirkjumálasjóður greiðir 11 milljóna króna skuld við smið Þorláksbúðar Yfir 11 milljóna króna skuld Þorláksbúðarfélagsins við smið verkefnisins er greidd með styrk og láni úr Kirkjumálasjóði. Styrktaraðilar kipptu að sér höndum vegna gagnrýni á Þorláksbúð sem sögð er of nálægt Skálholtskirkju og sögulega röng. 8.7.2014 07:00 Vilja sýna að allt sé hægt Snædís Rán Hjartardóttir ætlar að sigla um Kanada á kanó með vinkonum sínum en hún er með sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm, lögblind, heyrnarlaus og bundin við hjólastól. 7.7.2014 23:21 Meira matvælaöryggi í Evrópu en Ameríku Formaður Neytendasamtakanna segir neytendur krefjast upprunamerkinga á alla matvöru. Tvískinnungur ef leyfa eigi innflutning á hráu kjöti frá Ameríku en ekki Evrópu. 7.7.2014 21:56 Mæðgin lentu í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Kona með níu ára gamlan son sinn lenti í sjálfheldu á Ingólfsfjalli. 7.7.2014 21:13 Merkjasendingar á Bústaðavegi Bollarnir eru taldir tengjast glæpastarfsemi í hverfinu. Lögreglan þekkir til málsins. 7.7.2014 21:00 „Við höldum áfram“ "Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís Guðmundsdóttir, einn eiganda Fannar. 7.7.2014 20:19 Leið um Teigsskóg reynd til þrautar Vegagerðin hefur ákveðið að láta reyna til þrautar að koma vegi um Teigsskóg í gegnum skipulagsferli. 7.7.2014 19:45 Lögreglumenn ósáttir með að hafa ekki verið kallaðir út Formaður Landssambands lögreglumanna óttast um að um sé að ræða bókhaldsdæmi, þar sem ekkert þurfi að greiða björgunarsveitarmönnum. 7.7.2014 18:26 „Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með“ Griffill sendir neytendum sínum skilaboð eftir brunann í gær. 7.7.2014 16:39 Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. 7.7.2014 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Þróunarsamvinna Íslands og Namibíu skilar árangri Markverður árangur hefur náðst í að aðstoða Namibíu við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum þess. 9.7.2014 07:00
Vilja Þorláksbúð burt frá Skálholtskirkju Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, segir almenna óánægju með Þorláksbúð í Skálholti og að vilji stofnunarinnar sé að húsið víki af staðnum. Talsmaður Þorláksbúðarfélagsins hafnar flutningi. 9.7.2014 07:00
Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9.7.2014 00:01
Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. 8.7.2014 21:00
Bolungarvík kærir skemmdarverkin Bæjarfélag Bolungarvíkur fordæmir eignarspjöll sem unnin voru á friðuðu húsi í sveitarfélaginu. 8.7.2014 20:23
Aðstæður of hættulegar til rannsóknar Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. 8.7.2014 20:00
Lýsing hefur leiðrétt fyrir 20 milljarða Einungis tvö af þeim ellefu prófmálum sem sett voru af stað vegna erlendra gengislána fengu meðferð dómstóla 8.7.2014 20:00
Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8.7.2014 18:32
Órói í Kötlu bræðir hlaupvatn í jökulár Almannavarnir lýstu síðdegis yfir óvissustigi við ár sunnan Mýrdalsjökuls vegna hlaupvatns undan Kötlu og er ferðafólk beðið um að fara með gát við ár vegna hættu á eitrun. 8.7.2014 18:30
Spuni frá Vesturkoti fyljar merar fyrir 20 milljónir í sumar Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum en hann sigraði A-flokkinn á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. 8.7.2014 18:29
Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. 8.7.2014 18:25
Yfirheyrður eftir að hafa viðurkennt skemmdarverk Einn hefur verið yfirheyrður vegna skemmdanna sem unnar voru á friðuðu húsi í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. 8.7.2014 17:40
Óvissustig í Múlakvísl og Jökulsá Hlaupvatn er komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi og hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli því lýst yfir óvissustigi. 8.7.2014 17:25
Ákærð fyrir ummæli á Facebook: Sagði oddvitann hafa smjaðrað út traktor Kona í Eyja- og Miklaholtshreppi ýjaði að því að oddvitinn hefði þegið mútur frá verslunareiganda í hreppnum. 8.7.2014 15:34
Verndun friðlýstra svæða ber árangur Fimm friðlýst svæði af 113 eru á rauðum lista og 16 á appelsínugulum. 8.7.2014 14:30
Hrækti í andlit og sparkaði í bringu lögregluþjóns Mosfellingurinn gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. 8.7.2014 14:26
Tjáir sig um dótturmissinn: „Hún er að gera okkur að betri manneskjum“ Guðrún Olga Gústafsdóttir útskýrði hvernig hún upplifði dótturmissinn og hvernig henni leið fyrstu mánuðina eftir að dóttir hennar lést. Hún sagðist hafa leitað í trúnna til að takast á við dótturmissinn. 8.7.2014 14:25
Sár og svekktur að vera sakaður um sóðaskap "Ég er ekki að stækka við mig. Bara að gera húsnæðið snyrtilegra og umhverfisvænna,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fiskikóngsins við Sogaveg. 8.7.2014 13:46
Kvartað undan garðslætti að nóttu til Lögreglan segir garðslátt að næturlagi vera afleita hugmynd og slíkt endi gjarnan með afskiptum lögreglu. 8.7.2014 13:18
Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8.7.2014 11:57
Silkihænur drápust í bruna á Eyrarbakka Eldur kom upp i fjárhúsi á Eyrarbakka í hesthúsahverfi þorpsins á ellefta tímanum i morgun. 8.7.2014 11:53
Sólin í Reykjavík skammgóður vermir Á höfuðborgarsvæðinu mun þykkna upp í dag og byrjar að rigna seint í nótt. 8.7.2014 10:55
Heitu pottarnir komnir í leitirnar Pottarnir fundust stórskemmdir í miðbæ Reykjavíkur eftir ábendingu vegfarenda. 8.7.2014 10:49
Lúða sem fæðir brúðkaup af stærstu gerð 168 kg lúða var veidd á handfæri af bátnum Sævar Sf 272 austur á Hornafirði. Fiskikóngurinn keypti hana á fiskmarkaðinum í gær. 8.7.2014 09:54
Kominn úr öndunarvél Maðurinn er á níræðisaldri og fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Akureyrar í liðinni viku. 8.7.2014 09:51
Varasamir hálendisvegir Vegir á hálendinu eru víða mjög blautir og miklir pollar hafa myndast í slóðum. 8.7.2014 07:49
Illa áttuð á Ingólfsfjalli Kona og níu ára gamall sonur hennar lentu í sjálfheldu í hlíðum Ingólfsfjalls í gærkvöldi eftir að þau höfðu farið út fyrir hefðbundna gönguleið. 8.7.2014 07:46
Rannsókn eldsupptaka að hefjast Lögregla byrjar í dag rannsókn á eldsupptökum í rústum húsanna, sem brunnu í Skeifunni í Reykjavík í fyrrakvöld. 8.7.2014 07:42
Lömb ekin niður í stórum stíl Ekið var á lamb á Þingvallavegi á móts við Kjórarskarðsafleggjara í gærkvöldi. 8.7.2014 07:34
Viðskotaillur þjófur Þjófur brást ókvæða við þegar lögreglumenn ætluðu að handtaka hann fyrir búðarhnupl í verslun í Breiðholti í gærkvöldi og réðst að lögreglumanni. 8.7.2014 07:31
Auglýsingatökumenn fá óvænta lögregluheimsókn Lögreglunni á Selfossi var í gærkvöldi tilkynnt um utanvegaakstur við Nesjavallaveg og fór þegar á vettvang. 8.7.2014 07:19
Klúrar spurningar dynja á unglingum Gríðarlegur fjöldi ungmenna hefur tekið við svívirðingum og klúrum athugasemdum í gegnum vefsíðuna ask.fm. Skilaboðin sem berast í gegnum vefsíðuna eru nafnlaus og órekjanleg. Börn upplifa oft spennu og vanlíðan vegna síðunnar. 8.7.2014 07:15
Reykur í Álftamýrinni Slökkviliðinu var tilkynnt um eld í íbúð í fjölbýlishúsi við Álftamýri í Reykjavík í gærkvöldi. 8.7.2014 07:05
Svínabændur ráða dýralækna „Stóru svínabúin hafa ráðið dýralækna til að gelda grísi með deyfingu,“ segir Auður Arnþórsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. 8.7.2014 07:00
Sniglarnir koma upp bifhjólastæðum Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að stæði séu til fyrir bifhjól á fjölmennustu stöðum þá sáust þess fá merki þar til Sniglarnir tóku sig til og eru nú að bæta úr. 8.7.2014 07:00
Kirkjumálasjóður greiðir 11 milljóna króna skuld við smið Þorláksbúðar Yfir 11 milljóna króna skuld Þorláksbúðarfélagsins við smið verkefnisins er greidd með styrk og láni úr Kirkjumálasjóði. Styrktaraðilar kipptu að sér höndum vegna gagnrýni á Þorláksbúð sem sögð er of nálægt Skálholtskirkju og sögulega röng. 8.7.2014 07:00
Vilja sýna að allt sé hægt Snædís Rán Hjartardóttir ætlar að sigla um Kanada á kanó með vinkonum sínum en hún er með sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm, lögblind, heyrnarlaus og bundin við hjólastól. 7.7.2014 23:21
Meira matvælaöryggi í Evrópu en Ameríku Formaður Neytendasamtakanna segir neytendur krefjast upprunamerkinga á alla matvöru. Tvískinnungur ef leyfa eigi innflutning á hráu kjöti frá Ameríku en ekki Evrópu. 7.7.2014 21:56
Mæðgin lentu í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Kona með níu ára gamlan son sinn lenti í sjálfheldu á Ingólfsfjalli. 7.7.2014 21:13
Merkjasendingar á Bústaðavegi Bollarnir eru taldir tengjast glæpastarfsemi í hverfinu. Lögreglan þekkir til málsins. 7.7.2014 21:00
„Við höldum áfram“ "Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís Guðmundsdóttir, einn eiganda Fannar. 7.7.2014 20:19
Leið um Teigsskóg reynd til þrautar Vegagerðin hefur ákveðið að láta reyna til þrautar að koma vegi um Teigsskóg í gegnum skipulagsferli. 7.7.2014 19:45
Lögreglumenn ósáttir með að hafa ekki verið kallaðir út Formaður Landssambands lögreglumanna óttast um að um sé að ræða bókhaldsdæmi, þar sem ekkert þurfi að greiða björgunarsveitarmönnum. 7.7.2014 18:26
„Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með“ Griffill sendir neytendum sínum skilaboð eftir brunann í gær. 7.7.2014 16:39
Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. 7.7.2014 16:19