Fleiri fréttir Hamingjan fólgin í Noregi Tæplega þúsund manns hafa gengið í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill að Ísland sameinist Noregi á ný og verði tuttugasta fylki Noregs. 23.7.2014 14:12 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23.7.2014 12:03 Samkynhneigðir fá að ættleiða frá S-Afríku Suður-Afríka hefur samþykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar og Samtakanna "78 fagna tíðindunum. Ekki hafa verið tækifæri til að nýta lögin sem sett voru fyrir nokkrum árum. 23.7.2014 12:00 Búinn að taka hundrað viðtöl Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfarið ár ferðast landshorna á milli með upptökutækið til að hlaða utan á tónlistararf okkar. 23.7.2014 12:00 Selatalningin mikla fer fram um helgina Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn þann 27. júlí næstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og nærveru sela. 23.7.2014 11:40 Ekki fundist eitraður mítill hér á landi „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 23.7.2014 10:48 Þokkalegt helgarveður þrátt fyrir litla sól Veðurfræðingur segir að á heildina litið verði helgin ekkert slæm þótt hún gæti orðið sólarlítil. Alltaf sé möguleiki að það glaðni til, þó síst á föstudaginn. 23.7.2014 10:47 Veitingastaðurinn Hornið 35 ára í dag Ítölsk matreiðsla í þrjá tugi ára. 23.7.2014 09:00 Ný tækni brúar bil milli bænda Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ætternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurðakynja. 23.7.2014 08:00 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23.7.2014 07:56 Öngull í gegnum hönd sjómanns Sjómaður, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörðum síðdegis í gær, fékk öngul í gegnum aðra höndina og sat hann þar fastur. 23.7.2014 07:51 Grillin geta reynst varasöm Eldlur kviknaði út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gærkvöldi og kölluðu íbúarnir þegar á slökkviliðið. 23.7.2014 07:44 Atvinnuleysi kvenna vegna niðurskurðar Uppgangur í einkageiranum á móti auknu aðhaldi í ríkisfjármálum gæti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráðherra hefur kallað eftir samstarfi til að bregðast við miklu langtímaatvinnuleysi kvenna. 23.7.2014 07:00 Cintamani-flíkur í trássi við lög Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. 23.7.2014 07:00 Fullt af höfrungum og ein Þúfa Erlendir ferðamenn í hvalaskoðun á skipinu Hafsúlunni sáu bæði hrefnur og óhemju mikið af höfrungum í gær að sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. 23.7.2014 07:00 Leita að íslenskum miðaldarklaustrum Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, leitar ásamt aðstoðarmönnum sínum að minjum um miðaldarklaustur á fjórtán stöðum á landinu. Notast er við jarðsjár, innrauðar myndir og loftmyndir. Til stendur að skrifa bók um afraksturinn. 23.7.2014 07:00 20 þúsund nota séreignina í íbúðalán Nær þrettán þúsund manns hafa sótt um að greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán. Sjö þúsund eru í ferli. 70 þúsund manns vilja fá verðtryggð lán leiðrétt. 23.7.2014 07:00 Fastafulltrúi Íslands fordæmdi framgöngu beggja aðila Gréta Gunnarsdóttir fordæmdi í brot Ísraela og Palestínumanna á alþjóðlegum mannúðarlögum á opnum fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í kvöld 22.7.2014 23:44 Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22.7.2014 23:27 „Jafn eðlilegt og að binda Golden Retriver við ljósastaur“ Kanadískur pistlahöfundur er gáttaður á öllum börnunum sem skilin eru eftir fyrir utan kaffihús Reykjavíkur. 22.7.2014 22:37 Konum yfir fimmtugu mismunað á vinnumarkaði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu mála og hyggur á lagabreytingar. 22.7.2014 19:24 Ungt hústökufólk olli skemmdum í Kópavogi Hálf tylft unglinga gerði sig heimakæra í íbúð einni í bæjarfélaginu svo að á sá á innanstokksmunum. 22.7.2014 18:31 Fjölskylduhjálp auglýsir eftir plastpokum Samtökin skortir poka undir matvælagjafir sínar. 22.7.2014 17:00 Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka Alls bárust 24 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilað tillögum til ráðherra. 22.7.2014 16:33 Sagan af húsunum í Viðey verður sögð Magnús Sædal mun í kvöld fræða gesti Viðeyjar um endurbyggingu bæði Viðeyjarstofu. 22.7.2014 16:26 Nýráðinn sveitarstjóri ekki úr hópi umsækjenda Minnihluti í stjórn Eyjafjarðarsveitar er ósáttur með að hafa ekki verið með í ráðum þegar Karli Frímannssyni var boðin staðan. 22.7.2014 16:21 Kom að kúkandi ferðamanni fyrir utan Kirsuberjatréð „Hann stóð bara upp og labbaði í burtu. Hann stoppaði svo og þefaði af puttunum sínum og fór þaðan inn í Borgarbókasafn," segir verslunarstjórinn. 22.7.2014 15:07 Flísatöngin best gegn mítlinum Þórólfur Guðnason hjá Landlækni, segir hvað best sé að gera við biti frá skógarmítli. 22.7.2014 14:41 Flúði lögreglumenn en hljóp inn í lögregluskóla Roger Beasley Jr. var stöðvaður af lögreglu í Mississippi í Bandaríkjunum en flúði af vettvangi, þó komst hann ekki langt. 22.7.2014 13:34 Skorað á stjórnvöld að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael Það er löngu fullreynt að það þýðir ekkert að ræða við Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. 22.7.2014 13:30 Skorað á Sigmund Davíð að gerast grænmetisæta Skorað hefur verið á forsætisráðherrann að gerast grænmetisæta í þrjá mánuði. 22.7.2014 12:45 Formaður Vina Ísraels kennir Hamas um átökin „Hvort sem er haldið með einum eða öðrum, það þarf að ljúka þessu af,“ segir Ólafur Jóhannsson. 22.7.2014 12:02 Vilja veitingastað við samræktunarstöð Ragnheiður Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra fyrirtækisins Svinna, vinnur að því ásamt nokkrum líffræðinemendum að koma á fót fyrirtæki sem mun reka samræktunarstöð þar sem rækta á grænmeti, ávexti, kryddjurtir og tilapíu sem er vinsæll eldisfiskur. 22.7.2014 12:00 Slysum fækkar samhliða dýrara ökunámi Kostnaður við ökunám hefur hækkað um tæp þrjátíu prósent á áratug vegna breytinga á náminu. 22.7.2014 12:00 Ekkert leiðbeint um notkun stæðiskorta fyrir fatlað fólk Mælst er til þess að ríki innan EES gefi út upplýsingar um notkun svokallaðra P-merkja til að tryggja aðgengi hreyfihamlaðra. Ekki er hægt að nálgast upplýsingar um kortin á Íslandi. Vont ástand, segir aðfluttur öryrki. 22.7.2014 12:00 Rauði krossinn styrkir Gasa Heilar 10 milljónir farnar til Rauða hálfmánans í Palestínu. 22.7.2014 12:00 „Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir sagði frá því í Bítinu í morgun þegar hún var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. 22.7.2014 11:45 Annar útifundur á morgun vegna ástandsins á Gaza Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flytur erindi á útifundi félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi. 22.7.2014 11:38 Réttarkerfið óaðgengilegt fyrir þolendur kynferðisbrota Skipuleggjendur Druslugöngunnar sendu bréf til þingmanna í morgun þar sem kallað var eftir breytingum. 22.7.2014 11:00 Íslensk stjórnvöld gefa 12 milljónir til Gaza Gunnar Bragi Sveinsson hefur ákveðið að styrkja stofnanir Sameinuðu þjóðanna á átakasvæðinu 22.7.2014 10:25 Íslendingar fræddir um fornt fjörusnakk Íslendingar hafa borðað fjörugróður frá ómunatíð. Nú fara íslenskur líffræðingur og japanskur sérfræðingur um og kenna Íslendingum að höndla þetta góss sem fornmennirnir borðuðu og gaf Agli Skallagrímssyni fjör til að yrkja Sonatorrek. 22.7.2014 10:00 Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. 22.7.2014 09:45 Ungir bændur öttu kappi Hjalti Freyr Guðmundsson frá Miðdal í Kjós bar sigur úr býtum í keppninni Ungi bóndi ársins, sem var haldin síðastliðinn laugardag. 22.7.2014 09:45 Fyrrum skólastjóri ráðinn sveitarstjóri Karl Frímannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit. 22.7.2014 09:40 Kjör flugvirkja samþykkt Félag íslenskra flugvirkja hefur nú samþykkt kjarasamning við Icelandair. 22.7.2014 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hamingjan fólgin í Noregi Tæplega þúsund manns hafa gengið í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill að Ísland sameinist Noregi á ný og verði tuttugasta fylki Noregs. 23.7.2014 14:12
Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23.7.2014 12:03
Samkynhneigðir fá að ættleiða frá S-Afríku Suður-Afríka hefur samþykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar og Samtakanna "78 fagna tíðindunum. Ekki hafa verið tækifæri til að nýta lögin sem sett voru fyrir nokkrum árum. 23.7.2014 12:00
Búinn að taka hundrað viðtöl Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfarið ár ferðast landshorna á milli með upptökutækið til að hlaða utan á tónlistararf okkar. 23.7.2014 12:00
Selatalningin mikla fer fram um helgina Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn þann 27. júlí næstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og nærveru sela. 23.7.2014 11:40
Ekki fundist eitraður mítill hér á landi „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 23.7.2014 10:48
Þokkalegt helgarveður þrátt fyrir litla sól Veðurfræðingur segir að á heildina litið verði helgin ekkert slæm þótt hún gæti orðið sólarlítil. Alltaf sé möguleiki að það glaðni til, þó síst á föstudaginn. 23.7.2014 10:47
Ný tækni brúar bil milli bænda Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ætternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurðakynja. 23.7.2014 08:00
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23.7.2014 07:56
Öngull í gegnum hönd sjómanns Sjómaður, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörðum síðdegis í gær, fékk öngul í gegnum aðra höndina og sat hann þar fastur. 23.7.2014 07:51
Grillin geta reynst varasöm Eldlur kviknaði út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gærkvöldi og kölluðu íbúarnir þegar á slökkviliðið. 23.7.2014 07:44
Atvinnuleysi kvenna vegna niðurskurðar Uppgangur í einkageiranum á móti auknu aðhaldi í ríkisfjármálum gæti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráðherra hefur kallað eftir samstarfi til að bregðast við miklu langtímaatvinnuleysi kvenna. 23.7.2014 07:00
Cintamani-flíkur í trássi við lög Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. 23.7.2014 07:00
Fullt af höfrungum og ein Þúfa Erlendir ferðamenn í hvalaskoðun á skipinu Hafsúlunni sáu bæði hrefnur og óhemju mikið af höfrungum í gær að sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. 23.7.2014 07:00
Leita að íslenskum miðaldarklaustrum Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, leitar ásamt aðstoðarmönnum sínum að minjum um miðaldarklaustur á fjórtán stöðum á landinu. Notast er við jarðsjár, innrauðar myndir og loftmyndir. Til stendur að skrifa bók um afraksturinn. 23.7.2014 07:00
20 þúsund nota séreignina í íbúðalán Nær þrettán þúsund manns hafa sótt um að greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán. Sjö þúsund eru í ferli. 70 þúsund manns vilja fá verðtryggð lán leiðrétt. 23.7.2014 07:00
Fastafulltrúi Íslands fordæmdi framgöngu beggja aðila Gréta Gunnarsdóttir fordæmdi í brot Ísraela og Palestínumanna á alþjóðlegum mannúðarlögum á opnum fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í kvöld 22.7.2014 23:44
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22.7.2014 23:27
„Jafn eðlilegt og að binda Golden Retriver við ljósastaur“ Kanadískur pistlahöfundur er gáttaður á öllum börnunum sem skilin eru eftir fyrir utan kaffihús Reykjavíkur. 22.7.2014 22:37
Konum yfir fimmtugu mismunað á vinnumarkaði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu mála og hyggur á lagabreytingar. 22.7.2014 19:24
Ungt hústökufólk olli skemmdum í Kópavogi Hálf tylft unglinga gerði sig heimakæra í íbúð einni í bæjarfélaginu svo að á sá á innanstokksmunum. 22.7.2014 18:31
Fjölskylduhjálp auglýsir eftir plastpokum Samtökin skortir poka undir matvælagjafir sínar. 22.7.2014 17:00
Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka Alls bárust 24 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilað tillögum til ráðherra. 22.7.2014 16:33
Sagan af húsunum í Viðey verður sögð Magnús Sædal mun í kvöld fræða gesti Viðeyjar um endurbyggingu bæði Viðeyjarstofu. 22.7.2014 16:26
Nýráðinn sveitarstjóri ekki úr hópi umsækjenda Minnihluti í stjórn Eyjafjarðarsveitar er ósáttur með að hafa ekki verið með í ráðum þegar Karli Frímannssyni var boðin staðan. 22.7.2014 16:21
Kom að kúkandi ferðamanni fyrir utan Kirsuberjatréð „Hann stóð bara upp og labbaði í burtu. Hann stoppaði svo og þefaði af puttunum sínum og fór þaðan inn í Borgarbókasafn," segir verslunarstjórinn. 22.7.2014 15:07
Flísatöngin best gegn mítlinum Þórólfur Guðnason hjá Landlækni, segir hvað best sé að gera við biti frá skógarmítli. 22.7.2014 14:41
Flúði lögreglumenn en hljóp inn í lögregluskóla Roger Beasley Jr. var stöðvaður af lögreglu í Mississippi í Bandaríkjunum en flúði af vettvangi, þó komst hann ekki langt. 22.7.2014 13:34
Skorað á stjórnvöld að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael Það er löngu fullreynt að það þýðir ekkert að ræða við Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. 22.7.2014 13:30
Skorað á Sigmund Davíð að gerast grænmetisæta Skorað hefur verið á forsætisráðherrann að gerast grænmetisæta í þrjá mánuði. 22.7.2014 12:45
Formaður Vina Ísraels kennir Hamas um átökin „Hvort sem er haldið með einum eða öðrum, það þarf að ljúka þessu af,“ segir Ólafur Jóhannsson. 22.7.2014 12:02
Vilja veitingastað við samræktunarstöð Ragnheiður Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra fyrirtækisins Svinna, vinnur að því ásamt nokkrum líffræðinemendum að koma á fót fyrirtæki sem mun reka samræktunarstöð þar sem rækta á grænmeti, ávexti, kryddjurtir og tilapíu sem er vinsæll eldisfiskur. 22.7.2014 12:00
Slysum fækkar samhliða dýrara ökunámi Kostnaður við ökunám hefur hækkað um tæp þrjátíu prósent á áratug vegna breytinga á náminu. 22.7.2014 12:00
Ekkert leiðbeint um notkun stæðiskorta fyrir fatlað fólk Mælst er til þess að ríki innan EES gefi út upplýsingar um notkun svokallaðra P-merkja til að tryggja aðgengi hreyfihamlaðra. Ekki er hægt að nálgast upplýsingar um kortin á Íslandi. Vont ástand, segir aðfluttur öryrki. 22.7.2014 12:00
Rauði krossinn styrkir Gasa Heilar 10 milljónir farnar til Rauða hálfmánans í Palestínu. 22.7.2014 12:00
„Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir sagði frá því í Bítinu í morgun þegar hún var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. 22.7.2014 11:45
Annar útifundur á morgun vegna ástandsins á Gaza Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flytur erindi á útifundi félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi. 22.7.2014 11:38
Réttarkerfið óaðgengilegt fyrir þolendur kynferðisbrota Skipuleggjendur Druslugöngunnar sendu bréf til þingmanna í morgun þar sem kallað var eftir breytingum. 22.7.2014 11:00
Íslensk stjórnvöld gefa 12 milljónir til Gaza Gunnar Bragi Sveinsson hefur ákveðið að styrkja stofnanir Sameinuðu þjóðanna á átakasvæðinu 22.7.2014 10:25
Íslendingar fræddir um fornt fjörusnakk Íslendingar hafa borðað fjörugróður frá ómunatíð. Nú fara íslenskur líffræðingur og japanskur sérfræðingur um og kenna Íslendingum að höndla þetta góss sem fornmennirnir borðuðu og gaf Agli Skallagrímssyni fjör til að yrkja Sonatorrek. 22.7.2014 10:00
Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. 22.7.2014 09:45
Ungir bændur öttu kappi Hjalti Freyr Guðmundsson frá Miðdal í Kjós bar sigur úr býtum í keppninni Ungi bóndi ársins, sem var haldin síðastliðinn laugardag. 22.7.2014 09:45
Fyrrum skólastjóri ráðinn sveitarstjóri Karl Frímannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit. 22.7.2014 09:40
Kjör flugvirkja samþykkt Félag íslenskra flugvirkja hefur nú samþykkt kjarasamning við Icelandair. 22.7.2014 09:00