Fleiri fréttir Segir aðferðir Vegagerðarinnar skapa mikla slysahættu Lögreglan rekur bílveltu fyrir norðan til þeirrar aðferðar Vegagerðarinnar að strá lausamöl yfir olíu sem umferðinni er þá ætlað að þjappa. 9.7.2014 13:07 Skyndihjálparkunnáttan brást ekki þegar á hólminn var komið Forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar er stolt af öllum sem komu að björgun mannsins sem varð meðvitundarlaus í lauginni í liðinni viku. 9.7.2014 12:06 Játaði ránið í Dalsnesti Ránið vakti nokkra athygli og birti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu meðal annars upptöku úr öryggismyndavél til að fá aðstoð almennings að hafa uppi á manninum. 9.7.2014 11:56 Sofnaði og sigldi í strand Trillu var bjargað af strandstað í austanverðum Eskifirði í gær. 9.7.2014 11:49 Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9.7.2014 11:43 Bæjarstjórinn lætur Baltasar svara fyrir sig „Ég þekki ekki fréttastjórann. Held að hann sé fínn peyji. Þess vegna finn ég til með honum að fara svona villu vegar.“ 9.7.2014 11:30 Ekki um mannleg mistök að ræða Framkvæmdastjóri Terra Mítica útilokar þann möguleika að banaslysið sem átti sér stað þar á mánudag hafi orsakast af mannlegum mistökum. 9.7.2014 10:39 Skila af sér frumvarpi í lok árs Staðgöngumæðrun var fyrst rædd á Alþingi árið 2007 en þingsályktunartillaga um skipun starfshóps var samþykkt snemma árs 2012. 9.7.2014 10:30 Styttist í sex ára afmæli haftanna Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á „aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008. 9.7.2014 10:15 Réttur til frjálsrar farar um eigið land ekki vafaatriði „Almenningur verður að gera sér grein fyrir því hve hættulegt fordæmi mun skapast ef svona sjálftaka verður látin óáreitt og grundvallarréttindum okkar stofnað í hættu,“ segir Stefán Þórsson, landfræðingur. 9.7.2014 10:12 Nafn piltsins sem lést Pilturinn sem lét lífið af slysförum í skemmtigarði á Benidorm á mánudaginn hét Andri Freyr Sveinsson. Hann var átján ára og búsettur í Stekkjarseli 7 í Reykjavík. 9.7.2014 10:06 Arna Ýrr nýr prestur í Grafarvogi Stuðst var við jafnréttislög við ráðningu nýs prests í Grafarvogsprestakalli. 9.7.2014 09:46 Minni völd í héraði með nýjum lögum Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun takmarka skipulagsvald sveitarfélaga. Sveitarfélögum er gert skylt að setja nýjar raflínur á skipulag hjá sér ef framkvæmdir hafa verið samþykktar hjá Orkustofnun. 9.7.2014 08:30 Hvorki stórhlaup né eldgos í aðsigi Veðurstofan varar enn við minniháttar jökulhlaupi í Múlakvísl, en þar hefur rafleiðni í vatni aukist og sömuleiðis í Jökulsá á Sólheimasandi. 9.7.2014 07:35 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9.7.2014 07:30 Fimmta veltan á þessum vegarkafla Bílaleigubíll valt við sunnanverðan Hvammsfjörð í gær og er það fimmta bílveltan á þessum sama stað í sumar. 9.7.2014 07:24 Þúsund skip og bátar á miðunum Metfjöldi skipa og báta er nú við veiðar. 9.7.2014 07:21 Auglýsa Grímsstaði á Evrópska efnahagssvæðinu Eigendur 72 prósenta hlutar í Grímsstöðum á Fjöllum segjast fullsaddir af því að vera dregnir á asnaeyrunum af stjórnvöldum vegna áhuga Huangs Nubo á jörðinni og muni auglýsa hana til sölu á Evrópska efnahagssvæðinu. Fyrirspurnir hafi borist. 9.7.2014 07:15 Óvissustig vegna hlaups Hlaupvatn er komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. 9.7.2014 07:00 Fuglalíf við landið gjörbreytist á áratug Fuglategundum sem töldust útbreiddar og jafnvel helst til áberandi fyrir nokkrum árum fækkar svo að tala má um stofnhrun. Hrun sílastofnsins er talið hafa mikil áhrif. Fræðimenn sýta að á sama tíma er rannsóknum á sílum hætt. 9.7.2014 07:00 Frumvarp um nýtt millidómstig í haust Hægt verður að leggja fram ný sönnunargögn fyrir millidómstigi. Hæstiréttur fær áfrýjunarleyfi en í því felst að rétturinn ákveður sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. 9.7.2014 07:00 Þróunarsamvinna Íslands og Namibíu skilar árangri Markverður árangur hefur náðst í að aðstoða Namibíu við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum þess. 9.7.2014 07:00 Vilja Þorláksbúð burt frá Skálholtskirkju Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, segir almenna óánægju með Þorláksbúð í Skálholti og að vilji stofnunarinnar sé að húsið víki af staðnum. Talsmaður Þorláksbúðarfélagsins hafnar flutningi. 9.7.2014 07:00 Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9.7.2014 00:01 Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. 8.7.2014 21:00 Bolungarvík kærir skemmdarverkin Bæjarfélag Bolungarvíkur fordæmir eignarspjöll sem unnin voru á friðuðu húsi í sveitarfélaginu. 8.7.2014 20:23 Aðstæður of hættulegar til rannsóknar Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. 8.7.2014 20:00 Lýsing hefur leiðrétt fyrir 20 milljarða Einungis tvö af þeim ellefu prófmálum sem sett voru af stað vegna erlendra gengislána fengu meðferð dómstóla 8.7.2014 20:00 Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8.7.2014 18:32 Órói í Kötlu bræðir hlaupvatn í jökulár Almannavarnir lýstu síðdegis yfir óvissustigi við ár sunnan Mýrdalsjökuls vegna hlaupvatns undan Kötlu og er ferðafólk beðið um að fara með gát við ár vegna hættu á eitrun. 8.7.2014 18:30 Spuni frá Vesturkoti fyljar merar fyrir 20 milljónir í sumar Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum en hann sigraði A-flokkinn á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. 8.7.2014 18:29 Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. 8.7.2014 18:25 Yfirheyrður eftir að hafa viðurkennt skemmdarverk Einn hefur verið yfirheyrður vegna skemmdanna sem unnar voru á friðuðu húsi í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. 8.7.2014 17:40 Óvissustig í Múlakvísl og Jökulsá Hlaupvatn er komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi og hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli því lýst yfir óvissustigi. 8.7.2014 17:25 Ákærð fyrir ummæli á Facebook: Sagði oddvitann hafa smjaðrað út traktor Kona í Eyja- og Miklaholtshreppi ýjaði að því að oddvitinn hefði þegið mútur frá verslunareiganda í hreppnum. 8.7.2014 15:34 Verndun friðlýstra svæða ber árangur Fimm friðlýst svæði af 113 eru á rauðum lista og 16 á appelsínugulum. 8.7.2014 14:30 Hrækti í andlit og sparkaði í bringu lögregluþjóns Mosfellingurinn gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. 8.7.2014 14:26 Tjáir sig um dótturmissinn: „Hún er að gera okkur að betri manneskjum“ Guðrún Olga Gústafsdóttir útskýrði hvernig hún upplifði dótturmissinn og hvernig henni leið fyrstu mánuðina eftir að dóttir hennar lést. Hún sagðist hafa leitað í trúnna til að takast á við dótturmissinn. 8.7.2014 14:25 Sár og svekktur að vera sakaður um sóðaskap "Ég er ekki að stækka við mig. Bara að gera húsnæðið snyrtilegra og umhverfisvænna,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fiskikóngsins við Sogaveg. 8.7.2014 13:46 Kvartað undan garðslætti að nóttu til Lögreglan segir garðslátt að næturlagi vera afleita hugmynd og slíkt endi gjarnan með afskiptum lögreglu. 8.7.2014 13:18 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8.7.2014 11:57 Silkihænur drápust í bruna á Eyrarbakka Eldur kom upp i fjárhúsi á Eyrarbakka í hesthúsahverfi þorpsins á ellefta tímanum i morgun. 8.7.2014 11:53 Sólin í Reykjavík skammgóður vermir Á höfuðborgarsvæðinu mun þykkna upp í dag og byrjar að rigna seint í nótt. 8.7.2014 10:55 Heitu pottarnir komnir í leitirnar Pottarnir fundust stórskemmdir í miðbæ Reykjavíkur eftir ábendingu vegfarenda. 8.7.2014 10:49 Lúða sem fæðir brúðkaup af stærstu gerð 168 kg lúða var veidd á handfæri af bátnum Sævar Sf 272 austur á Hornafirði. Fiskikóngurinn keypti hana á fiskmarkaðinum í gær. 8.7.2014 09:54 Sjá næstu 50 fréttir
Segir aðferðir Vegagerðarinnar skapa mikla slysahættu Lögreglan rekur bílveltu fyrir norðan til þeirrar aðferðar Vegagerðarinnar að strá lausamöl yfir olíu sem umferðinni er þá ætlað að þjappa. 9.7.2014 13:07
Skyndihjálparkunnáttan brást ekki þegar á hólminn var komið Forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar er stolt af öllum sem komu að björgun mannsins sem varð meðvitundarlaus í lauginni í liðinni viku. 9.7.2014 12:06
Játaði ránið í Dalsnesti Ránið vakti nokkra athygli og birti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu meðal annars upptöku úr öryggismyndavél til að fá aðstoð almennings að hafa uppi á manninum. 9.7.2014 11:56
Sofnaði og sigldi í strand Trillu var bjargað af strandstað í austanverðum Eskifirði í gær. 9.7.2014 11:49
Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9.7.2014 11:43
Bæjarstjórinn lætur Baltasar svara fyrir sig „Ég þekki ekki fréttastjórann. Held að hann sé fínn peyji. Þess vegna finn ég til með honum að fara svona villu vegar.“ 9.7.2014 11:30
Ekki um mannleg mistök að ræða Framkvæmdastjóri Terra Mítica útilokar þann möguleika að banaslysið sem átti sér stað þar á mánudag hafi orsakast af mannlegum mistökum. 9.7.2014 10:39
Skila af sér frumvarpi í lok árs Staðgöngumæðrun var fyrst rædd á Alþingi árið 2007 en þingsályktunartillaga um skipun starfshóps var samþykkt snemma árs 2012. 9.7.2014 10:30
Styttist í sex ára afmæli haftanna Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á „aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008. 9.7.2014 10:15
Réttur til frjálsrar farar um eigið land ekki vafaatriði „Almenningur verður að gera sér grein fyrir því hve hættulegt fordæmi mun skapast ef svona sjálftaka verður látin óáreitt og grundvallarréttindum okkar stofnað í hættu,“ segir Stefán Þórsson, landfræðingur. 9.7.2014 10:12
Nafn piltsins sem lést Pilturinn sem lét lífið af slysförum í skemmtigarði á Benidorm á mánudaginn hét Andri Freyr Sveinsson. Hann var átján ára og búsettur í Stekkjarseli 7 í Reykjavík. 9.7.2014 10:06
Arna Ýrr nýr prestur í Grafarvogi Stuðst var við jafnréttislög við ráðningu nýs prests í Grafarvogsprestakalli. 9.7.2014 09:46
Minni völd í héraði með nýjum lögum Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun takmarka skipulagsvald sveitarfélaga. Sveitarfélögum er gert skylt að setja nýjar raflínur á skipulag hjá sér ef framkvæmdir hafa verið samþykktar hjá Orkustofnun. 9.7.2014 08:30
Hvorki stórhlaup né eldgos í aðsigi Veðurstofan varar enn við minniháttar jökulhlaupi í Múlakvísl, en þar hefur rafleiðni í vatni aukist og sömuleiðis í Jökulsá á Sólheimasandi. 9.7.2014 07:35
Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9.7.2014 07:30
Fimmta veltan á þessum vegarkafla Bílaleigubíll valt við sunnanverðan Hvammsfjörð í gær og er það fimmta bílveltan á þessum sama stað í sumar. 9.7.2014 07:24
Auglýsa Grímsstaði á Evrópska efnahagssvæðinu Eigendur 72 prósenta hlutar í Grímsstöðum á Fjöllum segjast fullsaddir af því að vera dregnir á asnaeyrunum af stjórnvöldum vegna áhuga Huangs Nubo á jörðinni og muni auglýsa hana til sölu á Evrópska efnahagssvæðinu. Fyrirspurnir hafi borist. 9.7.2014 07:15
Óvissustig vegna hlaups Hlaupvatn er komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. 9.7.2014 07:00
Fuglalíf við landið gjörbreytist á áratug Fuglategundum sem töldust útbreiddar og jafnvel helst til áberandi fyrir nokkrum árum fækkar svo að tala má um stofnhrun. Hrun sílastofnsins er talið hafa mikil áhrif. Fræðimenn sýta að á sama tíma er rannsóknum á sílum hætt. 9.7.2014 07:00
Frumvarp um nýtt millidómstig í haust Hægt verður að leggja fram ný sönnunargögn fyrir millidómstigi. Hæstiréttur fær áfrýjunarleyfi en í því felst að rétturinn ákveður sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. 9.7.2014 07:00
Þróunarsamvinna Íslands og Namibíu skilar árangri Markverður árangur hefur náðst í að aðstoða Namibíu við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum þess. 9.7.2014 07:00
Vilja Þorláksbúð burt frá Skálholtskirkju Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, segir almenna óánægju með Þorláksbúð í Skálholti og að vilji stofnunarinnar sé að húsið víki af staðnum. Talsmaður Þorláksbúðarfélagsins hafnar flutningi. 9.7.2014 07:00
Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9.7.2014 00:01
Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. 8.7.2014 21:00
Bolungarvík kærir skemmdarverkin Bæjarfélag Bolungarvíkur fordæmir eignarspjöll sem unnin voru á friðuðu húsi í sveitarfélaginu. 8.7.2014 20:23
Aðstæður of hættulegar til rannsóknar Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. 8.7.2014 20:00
Lýsing hefur leiðrétt fyrir 20 milljarða Einungis tvö af þeim ellefu prófmálum sem sett voru af stað vegna erlendra gengislána fengu meðferð dómstóla 8.7.2014 20:00
Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8.7.2014 18:32
Órói í Kötlu bræðir hlaupvatn í jökulár Almannavarnir lýstu síðdegis yfir óvissustigi við ár sunnan Mýrdalsjökuls vegna hlaupvatns undan Kötlu og er ferðafólk beðið um að fara með gát við ár vegna hættu á eitrun. 8.7.2014 18:30
Spuni frá Vesturkoti fyljar merar fyrir 20 milljónir í sumar Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum en hann sigraði A-flokkinn á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. 8.7.2014 18:29
Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. 8.7.2014 18:25
Yfirheyrður eftir að hafa viðurkennt skemmdarverk Einn hefur verið yfirheyrður vegna skemmdanna sem unnar voru á friðuðu húsi í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. 8.7.2014 17:40
Óvissustig í Múlakvísl og Jökulsá Hlaupvatn er komið fram í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi og hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli því lýst yfir óvissustigi. 8.7.2014 17:25
Ákærð fyrir ummæli á Facebook: Sagði oddvitann hafa smjaðrað út traktor Kona í Eyja- og Miklaholtshreppi ýjaði að því að oddvitinn hefði þegið mútur frá verslunareiganda í hreppnum. 8.7.2014 15:34
Verndun friðlýstra svæða ber árangur Fimm friðlýst svæði af 113 eru á rauðum lista og 16 á appelsínugulum. 8.7.2014 14:30
Hrækti í andlit og sparkaði í bringu lögregluþjóns Mosfellingurinn gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. 8.7.2014 14:26
Tjáir sig um dótturmissinn: „Hún er að gera okkur að betri manneskjum“ Guðrún Olga Gústafsdóttir útskýrði hvernig hún upplifði dótturmissinn og hvernig henni leið fyrstu mánuðina eftir að dóttir hennar lést. Hún sagðist hafa leitað í trúnna til að takast á við dótturmissinn. 8.7.2014 14:25
Sár og svekktur að vera sakaður um sóðaskap "Ég er ekki að stækka við mig. Bara að gera húsnæðið snyrtilegra og umhverfisvænna,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fiskikóngsins við Sogaveg. 8.7.2014 13:46
Kvartað undan garðslætti að nóttu til Lögreglan segir garðslátt að næturlagi vera afleita hugmynd og slíkt endi gjarnan með afskiptum lögreglu. 8.7.2014 13:18
Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8.7.2014 11:57
Silkihænur drápust í bruna á Eyrarbakka Eldur kom upp i fjárhúsi á Eyrarbakka í hesthúsahverfi þorpsins á ellefta tímanum i morgun. 8.7.2014 11:53
Sólin í Reykjavík skammgóður vermir Á höfuðborgarsvæðinu mun þykkna upp í dag og byrjar að rigna seint í nótt. 8.7.2014 10:55
Heitu pottarnir komnir í leitirnar Pottarnir fundust stórskemmdir í miðbæ Reykjavíkur eftir ábendingu vegfarenda. 8.7.2014 10:49
Lúða sem fæðir brúðkaup af stærstu gerð 168 kg lúða var veidd á handfæri af bátnum Sævar Sf 272 austur á Hornafirði. Fiskikóngurinn keypti hana á fiskmarkaðinum í gær. 8.7.2014 09:54