Fleiri fréttir Yfirvinnubann flugfreyja hefst á morgun 17.5.2014 00:01 Forseti Alþingis sleit þingi með orðum Pollapönks Mál voru afgreidd á færibandi á síðasta þingfundi fyrir sumarfrí. 16.5.2014 23:35 Skuldaleiðréttingafrumvörp ríkisstjórnarinnar samþykkt á Alþingi Alþingimenn eru á leið í sumarfrí. 54 mál voru á dagskrá á síðasta þingfundi og voru flest þeirra afgreidd. 16.5.2014 21:45 Alþingi samþykkir tillögu Pírata um mótun vímuefnastefnu Stýrihópur mun skoða hvort afnema skuli refsingar fyrir vörslu á neysluskömmtum. 16.5.2014 21:26 Hittast vegna Biophilia-verkefnis Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á þessu ári. Í því felst m.a. að leiða ýmis norræn samvinnuverkefni og er Biophilia-kennsluverkefnið eitt af þeim. 16.5.2014 21:00 Nauðsynlegt að gera upp stjórnartíð Davíðs Oddssonar Ólafur Arnarson rithöfundur segir að Sjálfstæðisflokkurinn nái aldrei aftur trúnaðarsambandi við þjóðina nema gera upp stjórnartíð Davíðs Oddssonar. 16.5.2014 20:00 Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16.5.2014 19:15 "Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16.5.2014 19:10 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á jólanótt Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem ákærður er fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, nauðgun og hótanir gagnvart barnsmóður sinni og fyrrverandi unnustu. 16.5.2014 18:21 Forseti Íslands talar ekki á Tedx Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun ekki vera ræðumaður á ráðstefnunni Tedx Reykjavík sem fram fer í Hörpu á laugardag eins og áætlað hafði verið. 16.5.2014 18:15 Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16.5.2014 16:44 Dæmdur fyrir að kúga meintan auðmann "sem hafi hagnast á auðlindum landsins“ 36 ára karlmaður var dæmdur fyrir að senda öðrum manni, frá Ísafirði bréf, og krefjast 100 milljóna frá honum, því hann hefði "hagnast á kostnað Íslendinga“. 16.5.2014 16:43 Skjálfti upp á 3,7 í Vatnajökli Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 mældist rúmlega ellefu km austnorðaustur af Bárðarbungu klukkan 14:41 í dag. 16.5.2014 16:34 Maðurinn sem örmagnaðist á Hvannadalshnjúki er kominn á sjúkrahús Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti örmagna göngumann á Hvannadalshnjúki eftir hádegi í dag. 16.5.2014 16:18 Stjórnmál ekki lengur samvinna heldur illkvittin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sakaði stjórnarandstöðuna um ala á tortryggni varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. 16.5.2014 16:09 „Mamma, hún er ógeðslega vond við þig“ Sveinbjörgu Birnu leið illa vegna þess sem hún upplifið sem síendurteknar árásir Láru Hönnu á netinu og eyddi henni því út af vinalista sínum á Facebook. 16.5.2014 15:16 „Talað um aðför að einkabílnum, eins og hann sé lífvera eða blóm“ Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri, fer yfir kjörtímabilið í viðtali við Vísi. 16.5.2014 14:57 Varla kvenfyrirlitning þegar Vigdísi er sagt að þegja Bjarni Benediktsson var sakaður um kvenfyrirlitningu þegar hann sagði Katrínu Júlíusdóttur að róa sig, en engar slíkar raddir heyrast vegna orða Steingríms J. þegar hann sagði Vigdísi Hauksdóttur að þegja. 16.5.2014 13:55 Ísland í dag: „Við gerum allt til að hjálpa henni“ "Ég vona að verkirnir minnki. Það er aðalatriðið,“ segir Karen. 16.5.2014 13:34 Hafa fundið heilan hest í endurvinnslugámi Sóðar geta unnið endurvinnslu stórskaða – ef ílát eru ekki hrein, flokkast þau sem sorp og til einskis að flokka. 16.5.2014 13:17 Geðhjálp hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Mannréttindaverðlaunin eru veitt þeim einstaklingum, félagasamtökum eða stofnunum sem hafa á eftirtektarverðan hátt staðið vörð um mannréttindi tiltekinna hópa. 16.5.2014 12:49 Sækja örmagna göngumann á Hvannadalshnjúk Björgunarfélag Hornarfjarðar er nú á leið á Hvannadalshnjúk til þess að sækja örmagna göngumann. 16.5.2014 12:45 Femínistafélagið skorar á stjórnvöld Femínistafélag Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum vegna aukins fjölda mála þar sem kynferðislegum myndum og myndböndum af fólki er dreift án samþykkis. Dreifing slíkra mynda og myndbanda er ofbeldisfullur gjörningur og óhugnanleg afleiðing og birtingarmynd klámvæðingar. 16.5.2014 11:49 Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 11:40 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16.5.2014 11:32 Helga Vala er ekki á framboðslista Sjálfstæðismanna Helgu Völu Helgadóttur lögmanni er iðulega ruglað saman við Áslaugu Maríu Friðriksdóttur borgarfulltrúa 16.5.2014 11:23 Pollapönkarar biðjast afsökunar "Plís, getum við fengið okkur Pollaís á Olís?“ 16.5.2014 10:55 Skíðasvæðið á Siglufirði opið um helgina Sumar er í lofti og hlýindi töluverð víðast hvar á landinu og því miklar líkur á að þetta sé síðasta tækifæri skíðafólks til að skella sér á skíði. 16.5.2014 10:30 Bæjarstjóri Garðabæjar sér mest eftir að hafa lagt stúlku í einelti í æsku 16.5.2014 10:24 Sameining stofnana sem annast þjónustu við fatlað fólk Þess er vænst að jafnt faglegur og fjárhagslegur ávinningur verði af sameiningunni. 16.5.2014 10:10 Björt framtíð að festa sig í sessi? Björt framtíð gæti verið að festa kyrfilega rætur í pólitísku landslagi segir stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 10:09 Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16.5.2014 09:25 Verður myndaður meirihluti á Kirkjuveginum? Oddvitar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði búa í sömu litlu götunni í gamla vesturbæ Hafnarfjarðar 16.5.2014 09:22 Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Samfylkingin tapar helmingi fylgis síns og tveimur bæjarfulltrúum 16.5.2014 09:04 Forseti Alþingis heimsækir norska þingið Einar K. Guðfinnsson færði Stórþinginu gjöf í tilefni tvö hundruð ára afmælis þingsins og stjórnarskrár Noregs. 16.5.2014 08:30 Sýslumönnum mun fækka um þrettán Miklar breytingar hafa verið samþykktar á skiptingu sýslumanns- og lögregluembætta um allt land. Embættin sem standa eftir eru samtals átján talsins en þó er stefnt að því að enginn standi uppi atvinnulaus eftir þessar breytingar. 16.5.2014 08:00 Göngubrú yfir Sæbraut að Hörpu hafnað Hugmynd á vefnum Betri Reykjavík um göngubrú eða göng undir Sæbraut að tónlistarhúsinu Hörpu var hafnað í skipulagsráði að tillögu samgöngustjóra. 16.5.2014 07:15 Fráveitu allra sumarhúsa við Þingvallavatn ábótavant Verulegar úrbætur þurfa að koma til í fráveitumálum á verndarsvæði Þingvallavatns. Ekki finnst það sumarhús þar sem fráveita stenst kröfur. Lausn vandans er ekki í sjónmáli en þær nærtækustu verða eigendum dýrar. 16.5.2014 07:00 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16.5.2014 07:00 Verkfall sjúkraliða: "Maður spyr sig hvort þeir séu að beita verkfallinu sem þrýstingi á ríkisstjórnina.“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir engan samningsvilja vera hjá stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. 16.5.2014 07:00 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16.5.2014 06:30 Ráðherra gaf loforð um vernd: „Hjördís fór með stelpurnar til Íslands því hún treysti orðum ráðherra“ Einn aðstandandi Hjördísar Svan segir innanríkisráðherra hafa lofað að börnin yrðu ekki send úr landi eins og nú stendur til. 16.5.2014 06:00 Segir málþóf ástæðu fyrir seinkun á niðurfellingu skulda Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, sagði í gær að enn væri stefnt að þinghléi í kvöld eða nótt. 16.5.2014 00:01 Kræklóttasti viðurinn kurlaður „Við erum að senda samtals 500-550 rúmmetra af lerki frá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað til Elkem á Grundartanga, á 12-14 bílum.“ 16.5.2014 00:01 Segja þolinmæði kennara vera á þrotum "Það var frábært að sjá þessa miklu samstöðu.“ 16.5.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti Alþingis sleit þingi með orðum Pollapönks Mál voru afgreidd á færibandi á síðasta þingfundi fyrir sumarfrí. 16.5.2014 23:35
Skuldaleiðréttingafrumvörp ríkisstjórnarinnar samþykkt á Alþingi Alþingimenn eru á leið í sumarfrí. 54 mál voru á dagskrá á síðasta þingfundi og voru flest þeirra afgreidd. 16.5.2014 21:45
Alþingi samþykkir tillögu Pírata um mótun vímuefnastefnu Stýrihópur mun skoða hvort afnema skuli refsingar fyrir vörslu á neysluskömmtum. 16.5.2014 21:26
Hittast vegna Biophilia-verkefnis Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á þessu ári. Í því felst m.a. að leiða ýmis norræn samvinnuverkefni og er Biophilia-kennsluverkefnið eitt af þeim. 16.5.2014 21:00
Nauðsynlegt að gera upp stjórnartíð Davíðs Oddssonar Ólafur Arnarson rithöfundur segir að Sjálfstæðisflokkurinn nái aldrei aftur trúnaðarsambandi við þjóðina nema gera upp stjórnartíð Davíðs Oddssonar. 16.5.2014 20:00
Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16.5.2014 19:15
"Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16.5.2014 19:10
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á jólanótt Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem ákærður er fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, nauðgun og hótanir gagnvart barnsmóður sinni og fyrrverandi unnustu. 16.5.2014 18:21
Forseti Íslands talar ekki á Tedx Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun ekki vera ræðumaður á ráðstefnunni Tedx Reykjavík sem fram fer í Hörpu á laugardag eins og áætlað hafði verið. 16.5.2014 18:15
Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16.5.2014 16:44
Dæmdur fyrir að kúga meintan auðmann "sem hafi hagnast á auðlindum landsins“ 36 ára karlmaður var dæmdur fyrir að senda öðrum manni, frá Ísafirði bréf, og krefjast 100 milljóna frá honum, því hann hefði "hagnast á kostnað Íslendinga“. 16.5.2014 16:43
Skjálfti upp á 3,7 í Vatnajökli Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 mældist rúmlega ellefu km austnorðaustur af Bárðarbungu klukkan 14:41 í dag. 16.5.2014 16:34
Maðurinn sem örmagnaðist á Hvannadalshnjúki er kominn á sjúkrahús Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti örmagna göngumann á Hvannadalshnjúki eftir hádegi í dag. 16.5.2014 16:18
Stjórnmál ekki lengur samvinna heldur illkvittin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sakaði stjórnarandstöðuna um ala á tortryggni varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. 16.5.2014 16:09
„Mamma, hún er ógeðslega vond við þig“ Sveinbjörgu Birnu leið illa vegna þess sem hún upplifið sem síendurteknar árásir Láru Hönnu á netinu og eyddi henni því út af vinalista sínum á Facebook. 16.5.2014 15:16
„Talað um aðför að einkabílnum, eins og hann sé lífvera eða blóm“ Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri, fer yfir kjörtímabilið í viðtali við Vísi. 16.5.2014 14:57
Varla kvenfyrirlitning þegar Vigdísi er sagt að þegja Bjarni Benediktsson var sakaður um kvenfyrirlitningu þegar hann sagði Katrínu Júlíusdóttur að róa sig, en engar slíkar raddir heyrast vegna orða Steingríms J. þegar hann sagði Vigdísi Hauksdóttur að þegja. 16.5.2014 13:55
Ísland í dag: „Við gerum allt til að hjálpa henni“ "Ég vona að verkirnir minnki. Það er aðalatriðið,“ segir Karen. 16.5.2014 13:34
Hafa fundið heilan hest í endurvinnslugámi Sóðar geta unnið endurvinnslu stórskaða – ef ílát eru ekki hrein, flokkast þau sem sorp og til einskis að flokka. 16.5.2014 13:17
Geðhjálp hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Mannréttindaverðlaunin eru veitt þeim einstaklingum, félagasamtökum eða stofnunum sem hafa á eftirtektarverðan hátt staðið vörð um mannréttindi tiltekinna hópa. 16.5.2014 12:49
Sækja örmagna göngumann á Hvannadalshnjúk Björgunarfélag Hornarfjarðar er nú á leið á Hvannadalshnjúk til þess að sækja örmagna göngumann. 16.5.2014 12:45
Femínistafélagið skorar á stjórnvöld Femínistafélag Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum vegna aukins fjölda mála þar sem kynferðislegum myndum og myndböndum af fólki er dreift án samþykkis. Dreifing slíkra mynda og myndbanda er ofbeldisfullur gjörningur og óhugnanleg afleiðing og birtingarmynd klámvæðingar. 16.5.2014 11:49
Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 11:40
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16.5.2014 11:32
Helga Vala er ekki á framboðslista Sjálfstæðismanna Helgu Völu Helgadóttur lögmanni er iðulega ruglað saman við Áslaugu Maríu Friðriksdóttur borgarfulltrúa 16.5.2014 11:23
Skíðasvæðið á Siglufirði opið um helgina Sumar er í lofti og hlýindi töluverð víðast hvar á landinu og því miklar líkur á að þetta sé síðasta tækifæri skíðafólks til að skella sér á skíði. 16.5.2014 10:30
Sameining stofnana sem annast þjónustu við fatlað fólk Þess er vænst að jafnt faglegur og fjárhagslegur ávinningur verði af sameiningunni. 16.5.2014 10:10
Björt framtíð að festa sig í sessi? Björt framtíð gæti verið að festa kyrfilega rætur í pólitísku landslagi segir stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 10:09
Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16.5.2014 09:25
Verður myndaður meirihluti á Kirkjuveginum? Oddvitar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði búa í sömu litlu götunni í gamla vesturbæ Hafnarfjarðar 16.5.2014 09:22
Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Samfylkingin tapar helmingi fylgis síns og tveimur bæjarfulltrúum 16.5.2014 09:04
Forseti Alþingis heimsækir norska þingið Einar K. Guðfinnsson færði Stórþinginu gjöf í tilefni tvö hundruð ára afmælis þingsins og stjórnarskrár Noregs. 16.5.2014 08:30
Sýslumönnum mun fækka um þrettán Miklar breytingar hafa verið samþykktar á skiptingu sýslumanns- og lögregluembætta um allt land. Embættin sem standa eftir eru samtals átján talsins en þó er stefnt að því að enginn standi uppi atvinnulaus eftir þessar breytingar. 16.5.2014 08:00
Göngubrú yfir Sæbraut að Hörpu hafnað Hugmynd á vefnum Betri Reykjavík um göngubrú eða göng undir Sæbraut að tónlistarhúsinu Hörpu var hafnað í skipulagsráði að tillögu samgöngustjóra. 16.5.2014 07:15
Fráveitu allra sumarhúsa við Þingvallavatn ábótavant Verulegar úrbætur þurfa að koma til í fráveitumálum á verndarsvæði Þingvallavatns. Ekki finnst það sumarhús þar sem fráveita stenst kröfur. Lausn vandans er ekki í sjónmáli en þær nærtækustu verða eigendum dýrar. 16.5.2014 07:00
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16.5.2014 07:00
Verkfall sjúkraliða: "Maður spyr sig hvort þeir séu að beita verkfallinu sem þrýstingi á ríkisstjórnina.“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir engan samningsvilja vera hjá stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. 16.5.2014 07:00
Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16.5.2014 06:30
Ráðherra gaf loforð um vernd: „Hjördís fór með stelpurnar til Íslands því hún treysti orðum ráðherra“ Einn aðstandandi Hjördísar Svan segir innanríkisráðherra hafa lofað að börnin yrðu ekki send úr landi eins og nú stendur til. 16.5.2014 06:00
Segir málþóf ástæðu fyrir seinkun á niðurfellingu skulda Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, sagði í gær að enn væri stefnt að þinghléi í kvöld eða nótt. 16.5.2014 00:01
Kræklóttasti viðurinn kurlaður „Við erum að senda samtals 500-550 rúmmetra af lerki frá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað til Elkem á Grundartanga, á 12-14 bílum.“ 16.5.2014 00:01