Fleiri fréttir Kóngakrabbinn til sýnis í sumar Krabbinn verður ekki eldaður, þrátt fyrir að vera talinn dýrindismatur og verðmætur. 4.5.2014 19:55 Landeigendur á Stóru Vatnsleysu harma dauða Jackie Anna Hermannsdóttir, sérkennari og hundaeigandi í Hafnarfirði segir hræðilegt að hafa misst fjögurra mánaða hvolp ofan í holu á útivistarsvæðinu á Höskuldarvöllum á Vatnsleysuströnd þar sem hann drapst. Anna segir að það sé engu líkara en að jörðin hafi gleypt hvolpinn. Landeigendur harma atburðinn. 4.5.2014 19:09 Þjóðarsorg í Afganistan: 700 fjölskyldur án heimilis Yfirvöld í Afganistan hafa lýst yfir þjóðarsorg eftir að vel yfir tvö þúsund manns létust í aurskriðum í Badakhshan-héraðinu í norðvesturhluta landsins á föstudag. 4.5.2014 18:12 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að horni Barónstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um þrjúleytið í dag. Alls voru fjórir lögreglubílar og fjögur mótorhjól á staðnum, auk sérsveitarmanna. 4.5.2014 15:05 Jón Gnarr vekur heimsathygli Ítarlegt viðtal við borgarstjórann birtist á vefmiðlinum Vice í gær. Einnig hefur tvisvar verið fjallað um hann í spjallþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS að undanförnu. Borgarstjórinn á Íslandi er vinsæll erlendis. Jón segist elska mannfólk eins og tölvunördar elska tölvur. 4.5.2014 14:00 Íslenskur læknir verðlaunaður af Harvard Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og aðstoðarprófessor við Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum, verður verðlaunaður fyrir framlag sitt til rannsókna á sviði erfðafræði. 4.5.2014 13:43 Vinnslustöðin hefur stefnt fjármálaráðherra upp á hálfan milljarð Í tilkynningunni frá Vinnslustöðinni hf. segir að hið svokallað sérstaka veiðigjald sé „fordæmalaust mál í skattasögu hér á landi.“ Einnig er sagt að veiðigjaldið stangist á við „ófrávíkjanleg ákvæði í Stjórnarskrá Íslands“ 4.5.2014 11:31 Forseti Úkraínu segir öryggissveitir hafa brugðist Tveir féllu í átökum hersins og aðskilnaðarsinna í Odessu í nótt. 4.5.2014 11:29 Jörðin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd Anna Hermannsdóttir horfði á fjögurra mánaða hvolp hverfa ofan í holu fulla af vatni við Vatnsleysuströnd. Holan er ennþá þarna og er hættuleg að sögn Önnu „Já, ég hef heyrt að farið sé með leikskólabörn á þetta svæði, enda er þetta fólkvangur. Þetta hefði auðveldlega getað verið barn sem hefði sogast þarna niður.“ 4.5.2014 10:36 Reiðhjól í óskilum boðin upp hjá lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu býður upp hjólin laugardaginn 17. maí. 4.5.2014 10:09 Nýtt framboð óháðra í Rangárþingi eystra Guðmundur Jónsson leiðir lista óháðra í sveitarfélaginu. 3.5.2014 21:32 Tveir skipta 85 milljónum Tveir einstaklingar fengu fimm réttar tölur í úrdrætti kvöldsins í Lottó og skipta því með sér sjöföldum potti, 3.5.2014 21:29 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3.5.2014 21:06 Krefjast þess að ríkisstjórnin standi við kosningaloforðin Fjöldi fólks kom saman í rigningunni á samstöðufundi á Austurvelli í dag, til að krefjast þjóðaratkvæðis um áframhald viðræðna við ESB. 3.5.2014 19:25 Mín skoðun í sumarfrí „Það er venjan að svona þættir fari í frí yfir sumartímann og snúi aftur á haustin,“ segir Mikael Torfason. 3.5.2014 17:43 Bílar brunnu í Kópavogi Íbúar vöknuðu við háværa sprengingu um fimm leytið í morgun. 3.5.2014 16:26 Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. 3.5.2014 13:57 Stúlkan sem greindist með E.coli komin heim Nýru stúlkunnar, sem er tveggja ára gömul, voru hætt að virka og var hún um tíma í öndunarvél og blóðskilun. 3.5.2014 13:07 Jarðskjálftahrina nærri Herðubreiðartöglum Nokkrar eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið, allir minni en 3 að stærð. 3.5.2014 12:55 Breyting á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Eftir breytinguna skipar Sólveig Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi forseti alþingis, heiðurssæti listans. 3.5.2014 12:19 Deildi upplýsingum um þolendur kynferðisofbeldis Lögreglumaður sem vikið hefur verið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi ríkislögreglustjóri, sótti upplýsingar um kvenkyns þolendur kynferðisofbeldis . 3.5.2014 10:21 Maður fór í sjóinn við Miðbakka Þegar lögreglu og sjúkralið bar að hafði maðurinn sjálfur komið sér upp flotabryggju sem þar var. 3.5.2014 09:47 Allt til andskotans Ljósmyndarinn Páll Stefánsson deilir ferðalagi sínu til Sýrlands og Líbanon í máli og myndum. 3.5.2014 09:30 Lagði til mynd af sjálfum sér á forsíðuna Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins, lagði til í bæjarráði Kópavogs að mynd af honum yrði birt forsíðu heimasíðu bæjarins. 3.5.2014 08:15 Hvergerðingar fordæma undanþágu fyrir Hellisheiðarvirkjun Bæjarráð Hveragerðis fordæmir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gefi Hellisheiðarvirkjun jákvæða umsögn um tímabundna undanþágu frá hertum ákvæðum um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 3.5.2014 08:00 Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3.5.2014 07:45 Perónuvernd hafnar kröfu ráðuneytis um endurupptöku „Stjórnvöld geta ekki komið í veg fyrir að Persónuvernd taki ákvörðun í tilteknum málum sem til meðferðar eru hjá stofnuninni með því að svara ekki fyrirspurnum hennar eða óskum um skýringar,“ segir Persónuvernd sem hefur synjað kröfu menntamálaráðuneytisins um endurupptöku á máli sem snerti persónuleikapróf í framhaldsskólum.. 3.5.2014 07:15 Meirihlutinn kemur frá gistináttagjaldi 3.5.2014 07:00 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3.5.2014 07:00 Segir viðbrögð við nýjum stjórnmálaflokki frábær "Við lentum í smá erfiðleikum vegna álags á síðuna í dag og hún sendi ekki út staðfestingarpósta um tíma. Erum að koma því í lag.“ 2.5.2014 22:50 Símsvari Útlendingastofnunar einungis á íslensku "Var það meðvituð ákvörðun þegar skilaboðin voru lesin inn á símsvarann að hafa þau eingöngu á íslensku? Ef svo var, hvaða röksemd bjó að baki þeirri ákvörðun.“ 2.5.2014 21:24 "Get ekki lengur orða bundist" Okkur voru allar bjargir bannaðar, segir faðir konu sem búsett var í íbúð í Iðufellinu þar sem upp kom eldur í gærkvöld. Konan hefur lengi glímt við alvarleg veikindi og faðir hennar gagnrýnir úrræðaleysi fyrir aðstandendur geðsjúkra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eldsupptök. 2.5.2014 20:00 Ferðast um heiminn án flugvéla Hann hefur einsett sér að snúa ekki aftur heim til Danmerkur fyrr en hann hefur heimsótt öll hin löndin í heiminum. Torbjørn Pedersen lagði upp í heimsreisu fyrir hálfu ári síðan, en hefur sett sér þá reglu að mega ekki notast við flugvélar á ferð sinni. Hann er nú staddur á Íslandi en vonast eftir að komast til Kanda á næstunni til að geta haldið ferð sinni áfram. 2.5.2014 20:00 Framkvæmdaleyfi við Reykjavíkurflugvöll geti fengist á næstu vikum Staðan í flugvallarmálinu hefur aldrei verið jafnalvarleg og nú, segja formenn Hjartans í Vatnsmýrinni. Leyfi fyrir framkvæmdum í kringum völlinn geti komið til á næstu vikum og meirihlutinn í borgarstjórn vanvirði samkomulag um sáttarferli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi mun neyðarflugbrautin víkja. 2.5.2014 20:00 Þingmenn verð að fara að vilja þjóðarinnar Formaður samtakanna, Já Ísland segir að ekki verði hvikað frá þeirri kröfu um að þjóðin fái að kjósa um framhald aðildaviðræðna við ESB. 2.5.2014 19:30 „Allir vita að flugmenn eru vel launaðir“ Upplýsingafulltrúi Icelandair er hóflega bjartsýnn á að samningar takist áður en verkfallsaðgerðir flugmanna skella á eftir viku. Hann segir kröfur flugmanna umtalsverðar. 2.5.2014 19:15 ESB tillagan dormar í utanríkismálanefnd Tillaga utanríkisráðherra um slit aðildarviðræðna við það að sofna í utanríkismálanefnd. Örlög tillögunnar ráða miklu um hvernig samið verðu um lok þingstarfa. 2.5.2014 19:12 Nóróveira á Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildin hefur verið einangruð og lokuð og því geta ættingjar ekki heimsótt skyldfólk sitt á deildinni þar til smithætta er liðin hjá og sótthreinsun hefur átt sér stað nema að höfðu samráði við yfirmenn hjúkrunardeildar. 2.5.2014 19:09 Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. 2.5.2014 18:26 Segja útii um friðarsamkomulag um Úkraínu Margir hafa fallið í átökum úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í borginni Sloviansk í dag. Rússar segja úti um friðarsamkomulag og hafa boðað neyðarfund í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 2.5.2014 17:53 Getur ekki orða bundist um úrræðaleysi geðsjúkra Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gærkvöld. Konan sem býr í íbúðinni þjáist af geðsjúkdómi, og rannsakar lögregla nú hvort um íkveikju hafi verið að ræða. Faðir konunnar í opinskáu viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.5.2014 17:38 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2.5.2014 17:18 Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. 2.5.2014 17:11 Kolaportið í miðbænum næstu tíu árin Þaki Tollhússins verður ekki breytt í bílastæði. 2.5.2014 16:34 Ógnvaldur í undirdjúpunum horfir til Íslands Fyrsti kóngakrabbinn við Íslandsstrendur veiddist í vikunni en hann skilur eftir sviðna jörð þar sem hann fer. 2.5.2014 15:46 Sjá næstu 50 fréttir
Kóngakrabbinn til sýnis í sumar Krabbinn verður ekki eldaður, þrátt fyrir að vera talinn dýrindismatur og verðmætur. 4.5.2014 19:55
Landeigendur á Stóru Vatnsleysu harma dauða Jackie Anna Hermannsdóttir, sérkennari og hundaeigandi í Hafnarfirði segir hræðilegt að hafa misst fjögurra mánaða hvolp ofan í holu á útivistarsvæðinu á Höskuldarvöllum á Vatnsleysuströnd þar sem hann drapst. Anna segir að það sé engu líkara en að jörðin hafi gleypt hvolpinn. Landeigendur harma atburðinn. 4.5.2014 19:09
Þjóðarsorg í Afganistan: 700 fjölskyldur án heimilis Yfirvöld í Afganistan hafa lýst yfir þjóðarsorg eftir að vel yfir tvö þúsund manns létust í aurskriðum í Badakhshan-héraðinu í norðvesturhluta landsins á föstudag. 4.5.2014 18:12
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að horni Barónstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um þrjúleytið í dag. Alls voru fjórir lögreglubílar og fjögur mótorhjól á staðnum, auk sérsveitarmanna. 4.5.2014 15:05
Jón Gnarr vekur heimsathygli Ítarlegt viðtal við borgarstjórann birtist á vefmiðlinum Vice í gær. Einnig hefur tvisvar verið fjallað um hann í spjallþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS að undanförnu. Borgarstjórinn á Íslandi er vinsæll erlendis. Jón segist elska mannfólk eins og tölvunördar elska tölvur. 4.5.2014 14:00
Íslenskur læknir verðlaunaður af Harvard Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og aðstoðarprófessor við Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum, verður verðlaunaður fyrir framlag sitt til rannsókna á sviði erfðafræði. 4.5.2014 13:43
Vinnslustöðin hefur stefnt fjármálaráðherra upp á hálfan milljarð Í tilkynningunni frá Vinnslustöðinni hf. segir að hið svokallað sérstaka veiðigjald sé „fordæmalaust mál í skattasögu hér á landi.“ Einnig er sagt að veiðigjaldið stangist á við „ófrávíkjanleg ákvæði í Stjórnarskrá Íslands“ 4.5.2014 11:31
Forseti Úkraínu segir öryggissveitir hafa brugðist Tveir féllu í átökum hersins og aðskilnaðarsinna í Odessu í nótt. 4.5.2014 11:29
Jörðin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd Anna Hermannsdóttir horfði á fjögurra mánaða hvolp hverfa ofan í holu fulla af vatni við Vatnsleysuströnd. Holan er ennþá þarna og er hættuleg að sögn Önnu „Já, ég hef heyrt að farið sé með leikskólabörn á þetta svæði, enda er þetta fólkvangur. Þetta hefði auðveldlega getað verið barn sem hefði sogast þarna niður.“ 4.5.2014 10:36
Reiðhjól í óskilum boðin upp hjá lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu býður upp hjólin laugardaginn 17. maí. 4.5.2014 10:09
Nýtt framboð óháðra í Rangárþingi eystra Guðmundur Jónsson leiðir lista óháðra í sveitarfélaginu. 3.5.2014 21:32
Tveir skipta 85 milljónum Tveir einstaklingar fengu fimm réttar tölur í úrdrætti kvöldsins í Lottó og skipta því með sér sjöföldum potti, 3.5.2014 21:29
Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3.5.2014 21:06
Krefjast þess að ríkisstjórnin standi við kosningaloforðin Fjöldi fólks kom saman í rigningunni á samstöðufundi á Austurvelli í dag, til að krefjast þjóðaratkvæðis um áframhald viðræðna við ESB. 3.5.2014 19:25
Mín skoðun í sumarfrí „Það er venjan að svona þættir fari í frí yfir sumartímann og snúi aftur á haustin,“ segir Mikael Torfason. 3.5.2014 17:43
Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. 3.5.2014 13:57
Stúlkan sem greindist með E.coli komin heim Nýru stúlkunnar, sem er tveggja ára gömul, voru hætt að virka og var hún um tíma í öndunarvél og blóðskilun. 3.5.2014 13:07
Jarðskjálftahrina nærri Herðubreiðartöglum Nokkrar eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið, allir minni en 3 að stærð. 3.5.2014 12:55
Breyting á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Eftir breytinguna skipar Sólveig Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi forseti alþingis, heiðurssæti listans. 3.5.2014 12:19
Deildi upplýsingum um þolendur kynferðisofbeldis Lögreglumaður sem vikið hefur verið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi ríkislögreglustjóri, sótti upplýsingar um kvenkyns þolendur kynferðisofbeldis . 3.5.2014 10:21
Maður fór í sjóinn við Miðbakka Þegar lögreglu og sjúkralið bar að hafði maðurinn sjálfur komið sér upp flotabryggju sem þar var. 3.5.2014 09:47
Allt til andskotans Ljósmyndarinn Páll Stefánsson deilir ferðalagi sínu til Sýrlands og Líbanon í máli og myndum. 3.5.2014 09:30
Lagði til mynd af sjálfum sér á forsíðuna Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins, lagði til í bæjarráði Kópavogs að mynd af honum yrði birt forsíðu heimasíðu bæjarins. 3.5.2014 08:15
Hvergerðingar fordæma undanþágu fyrir Hellisheiðarvirkjun Bæjarráð Hveragerðis fordæmir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gefi Hellisheiðarvirkjun jákvæða umsögn um tímabundna undanþágu frá hertum ákvæðum um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 3.5.2014 08:00
Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3.5.2014 07:45
Perónuvernd hafnar kröfu ráðuneytis um endurupptöku „Stjórnvöld geta ekki komið í veg fyrir að Persónuvernd taki ákvörðun í tilteknum málum sem til meðferðar eru hjá stofnuninni með því að svara ekki fyrirspurnum hennar eða óskum um skýringar,“ segir Persónuvernd sem hefur synjað kröfu menntamálaráðuneytisins um endurupptöku á máli sem snerti persónuleikapróf í framhaldsskólum.. 3.5.2014 07:15
Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3.5.2014 07:00
Segir viðbrögð við nýjum stjórnmálaflokki frábær "Við lentum í smá erfiðleikum vegna álags á síðuna í dag og hún sendi ekki út staðfestingarpósta um tíma. Erum að koma því í lag.“ 2.5.2014 22:50
Símsvari Útlendingastofnunar einungis á íslensku "Var það meðvituð ákvörðun þegar skilaboðin voru lesin inn á símsvarann að hafa þau eingöngu á íslensku? Ef svo var, hvaða röksemd bjó að baki þeirri ákvörðun.“ 2.5.2014 21:24
"Get ekki lengur orða bundist" Okkur voru allar bjargir bannaðar, segir faðir konu sem búsett var í íbúð í Iðufellinu þar sem upp kom eldur í gærkvöld. Konan hefur lengi glímt við alvarleg veikindi og faðir hennar gagnrýnir úrræðaleysi fyrir aðstandendur geðsjúkra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eldsupptök. 2.5.2014 20:00
Ferðast um heiminn án flugvéla Hann hefur einsett sér að snúa ekki aftur heim til Danmerkur fyrr en hann hefur heimsótt öll hin löndin í heiminum. Torbjørn Pedersen lagði upp í heimsreisu fyrir hálfu ári síðan, en hefur sett sér þá reglu að mega ekki notast við flugvélar á ferð sinni. Hann er nú staddur á Íslandi en vonast eftir að komast til Kanda á næstunni til að geta haldið ferð sinni áfram. 2.5.2014 20:00
Framkvæmdaleyfi við Reykjavíkurflugvöll geti fengist á næstu vikum Staðan í flugvallarmálinu hefur aldrei verið jafnalvarleg og nú, segja formenn Hjartans í Vatnsmýrinni. Leyfi fyrir framkvæmdum í kringum völlinn geti komið til á næstu vikum og meirihlutinn í borgarstjórn vanvirði samkomulag um sáttarferli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi mun neyðarflugbrautin víkja. 2.5.2014 20:00
Þingmenn verð að fara að vilja þjóðarinnar Formaður samtakanna, Já Ísland segir að ekki verði hvikað frá þeirri kröfu um að þjóðin fái að kjósa um framhald aðildaviðræðna við ESB. 2.5.2014 19:30
„Allir vita að flugmenn eru vel launaðir“ Upplýsingafulltrúi Icelandair er hóflega bjartsýnn á að samningar takist áður en verkfallsaðgerðir flugmanna skella á eftir viku. Hann segir kröfur flugmanna umtalsverðar. 2.5.2014 19:15
ESB tillagan dormar í utanríkismálanefnd Tillaga utanríkisráðherra um slit aðildarviðræðna við það að sofna í utanríkismálanefnd. Örlög tillögunnar ráða miklu um hvernig samið verðu um lok þingstarfa. 2.5.2014 19:12
Nóróveira á Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildin hefur verið einangruð og lokuð og því geta ættingjar ekki heimsótt skyldfólk sitt á deildinni þar til smithætta er liðin hjá og sótthreinsun hefur átt sér stað nema að höfðu samráði við yfirmenn hjúkrunardeildar. 2.5.2014 19:09
Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. 2.5.2014 18:26
Segja útii um friðarsamkomulag um Úkraínu Margir hafa fallið í átökum úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í borginni Sloviansk í dag. Rússar segja úti um friðarsamkomulag og hafa boðað neyðarfund í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 2.5.2014 17:53
Getur ekki orða bundist um úrræðaleysi geðsjúkra Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gærkvöld. Konan sem býr í íbúðinni þjáist af geðsjúkdómi, og rannsakar lögregla nú hvort um íkveikju hafi verið að ræða. Faðir konunnar í opinskáu viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.5.2014 17:38
Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2.5.2014 17:18
Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. 2.5.2014 17:11
Ógnvaldur í undirdjúpunum horfir til Íslands Fyrsti kóngakrabbinn við Íslandsstrendur veiddist í vikunni en hann skilur eftir sviðna jörð þar sem hann fer. 2.5.2014 15:46