Fleiri fréttir

Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur

Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga.

Reyndi að kveikja í VMA

Tilraun var gerð til að kveikja í Verkmenntaskólanum á Akureyri í gærkvöldi, en lögreglu og slökkviliði barst tilkynning um málið í tæka tíð þannig að eldurinn var slökktur án þess að umtalsvert tjón hlytist af.

Sól í kortunum næstu daga

Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag og vætu suðaustanlands. Á morgun sýna kort Veðurstofunnar síðan að heiðskýrt verður á nánast öllu landinu og tveggja stafa hitatölur víðast hvar.

Sport sem getur verið hættulegt

Allir sem stunda svif- og skíðadrekasport þurfa að gera sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja því að fara of nálægt háspennumannvirkjum, segir í viðvörun Landsnets.

Veik jarðlög og heitt vatn hægðu á framkvæmdum

Verktakar í Norðfjarðargöngum glíma nú við veik jarðlög sem hægja á gangagerðinni. Verkið er á eftir áætlun. Vinna við Vaðlaheiðargöng gengur nú vel eftir lélegar vikur í mars og apríl. Um 46 gráða heitt vatn streymir úr sprungu í berginu.

Fimmtungur líklegur til að kjósa Evrópusinnaða hægrimenn

Verði stofnun nýs flokks Evrópusinnaðra hægrimanna að veruleika gæti það tekið meira fylgi af Bjartri framtíð og Samfylking en Sjálfstæðisflokki, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2.

Innan við helmingur styður veiðar á langreyðum

Tæplega helmingur landsmanna, um 46 prósent, er hlynntur veiðum á langreiðum samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Hlutfallið var 57 prósent í júní í fyrra. Tæplega fjórðungur Íslendinga er andvígir veiðum á langreyðum.

Björt framtíð í Snæfellsbæ

Björt framtíð í Snæfellsbæ hefur ákveðið að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í bæjarfélaginu þann 31.maí næstkomandi.

Samningar í skjóli pólitískra tengsla myllusteinn um háls ríkisins

Fyrrverandi fjármálaráðherra segir ýmislegt benda til þess að langtímaleigusamningar um fasteignir sem ríkissjóður gerði fyrir hrun við félög tengd Framsóknarflokknum, jaðri við að vera pólitísk spilling. Samningunum hefur verið líkt við myllusteina um háls ríkisins.

Fleiri hlynntir veiðum en á móti þeim

Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir veiðum á langreyði en á móti þeim. Þó er andstaðan meiri en í fyrra, og mest er hún hjá kjósendum Vinstri grænna.

Hraðinn heillar

Sóley Baldursdóttir er sautján ára og nýkomin með bílpróf. Þrátt fyrir það hefur hún keyrt fullbúna kappakstursbíla frá þrettán ára aldri og æfir reglulega á sömu braut og atvinnumenn í sportinu.

Líðan konunnar þokkaleg eftir atvikum

Líðan hjá konunni sem slasaðist í fjórhjólaslysi á Snæfellsnesi ku vera þokkaleg eftir atvikum en þetta staðfesti vakthafandi læknir á Landsspítalanum í samtali við fréttastofu.

Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins

Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið.

Hóta að hætta við allar ferðir á Everest

Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn.

Víða hálka og hálkublettir

Hálka er á Bláfjallavegi og hálkublettir í Kjósarskarði en annars eru vegir á Suðurlandi að mestu greiðfærir.

Skíðasvæði opin víða um land í dag

Eftir nokkuð vindasama daga undanfarið er komið logn í Hlíðarfjalli og verður opið þar milli 9 og 17, eða klukkutíma lengur en upphaflega var áætlað.

Enginn gisti fangageymslu í nótt

Í skýrslu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að enginn hafi þurft að gista fangageymslu í nótt og nokkuð rólegt hafi verið.

Reyktu kannabis á Austurvelli

Hópurinn Reykjavík Homegrown hittist á Austurvelli í dag til þess að fagna alþjóðlegum degi kannabiss og mótmæla refsistefnu stjórnvalda í fíkniefnamálum, fjórða árið í röð.

Sjávarpláss of háð einu fyrirtæki

Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan.

Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið

Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum.

Þyrla flaug til móts við sjúkrabifreið

Sjúkrabifreið var kölluð til skömmu fyrir hádegi í morgun vegna bráðaveikinda sem upp komu í sumarbústað á Skógarströnd. Læknir í Búðardal mat ástand sjúklings þannig að ákveðið var að kalla til þyrlu Landhelgisgæslunnar.

„Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“

"Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu.

Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins.

Skíðasvæði víða opin

Skíðasvæðin í Oddsskarði, Tungudal og Stafdal opna klukkan 10 í dag og opna skíðasvæðin í Tindastóli og Seljalandsdal klukkan 11.

Víða hálka

Hálka er á Hellisheiði en hálkublettir eru á Mosfellsheiði, líkt og víða í uppsveitum og á útvegum á Suðurlandi. Snjóþekja er á Lyngdalsheiði.

Rokkhátíðin fer vel fram

Nóttin gekk vel og fjölmargir gestir rokkhátíðarinnar, Aldrei fór ég suður skemmtu sér með friði og spekt.

Sjá næstu 50 fréttir