Fleiri fréttir Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22.4.2014 10:57 Lögreglan telur íkveikjur á Akureyri ekki tengdar Tvær íkveikjur með óvenjulega stuttu millibili á Akureyri virðast ekki tengdar, að sögn lögreglu. Stúlka á átjánda ári viðurkenndi í nótt að hafa kveikt í VMA. 22.4.2014 10:56 Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22.4.2014 10:56 Ungur ökumaður fagnaði prófi á íþróttavellinum á Akranesi Talsverður erill var hjá lögreglunni á Akranesi um páskahelgina. 22.4.2014 10:09 Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22.4.2014 09:29 Reyndi að kveikja í VMA Tilraun var gerð til að kveikja í Verkmenntaskólanum á Akureyri í gærkvöldi, en lögreglu og slökkviliði barst tilkynning um málið í tæka tíð þannig að eldurinn var slökktur án þess að umtalsvert tjón hlytist af. 22.4.2014 08:19 Sól í kortunum næstu daga Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag og vætu suðaustanlands. Á morgun sýna kort Veðurstofunnar síðan að heiðskýrt verður á nánast öllu landinu og tveggja stafa hitatölur víðast hvar. 22.4.2014 07:32 Óvíst með framhaldið hjá Vilborgu - Adventure Consultants gera hlé á starfsemi sinni Fyrirtækið Adventure Consultants hefur ákveðið að fara ekki í fleiri ferðir upp á topp Everest fjalls að sinni en þrír starfsmenn þess voru í hópi leiðsögumannannna sem fórust á fjallinu á dögunum. 22.4.2014 07:22 Sport sem getur verið hættulegt Allir sem stunda svif- og skíðadrekasport þurfa að gera sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja því að fara of nálægt háspennumannvirkjum, segir í viðvörun Landsnets. 22.4.2014 07:15 Veik jarðlög og heitt vatn hægðu á framkvæmdum Verktakar í Norðfjarðargöngum glíma nú við veik jarðlög sem hægja á gangagerðinni. Verkið er á eftir áætlun. Vinna við Vaðlaheiðargöng gengur nú vel eftir lélegar vikur í mars og apríl. Um 46 gráða heitt vatn streymir úr sprungu í berginu. 22.4.2014 07:00 Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22.4.2014 07:00 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22.4.2014 06:45 Fimmtungur líklegur til að kjósa Evrópusinnaða hægrimenn Verði stofnun nýs flokks Evrópusinnaðra hægrimanna að veruleika gæti það tekið meira fylgi af Bjartri framtíð og Samfylking en Sjálfstæðisflokki, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 22.4.2014 06:30 Innan við helmingur styður veiðar á langreyðum Tæplega helmingur landsmanna, um 46 prósent, er hlynntur veiðum á langreiðum samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Hlutfallið var 57 prósent í júní í fyrra. Tæplega fjórðungur Íslendinga er andvígir veiðum á langreyðum. 22.4.2014 06:30 Björt framtíð í Snæfellsbæ Björt framtíð í Snæfellsbæ hefur ákveðið að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í bæjarfélaginu þann 31.maí næstkomandi. 21.4.2014 22:59 Óskuðu eftir aðstoð vegna leka í vélarrúmi Fiskibátur úti fyrir Vestfjörðum hafði samband við Landhelgisgæsluna kl. 18:27 í kvöld og óskaði eftir aðstoð vegna leka sem hafði komið upp í vélarrúmi. 21.4.2014 21:26 Samningar í skjóli pólitískra tengsla myllusteinn um háls ríkisins Fyrrverandi fjármálaráðherra segir ýmislegt benda til þess að langtímaleigusamningar um fasteignir sem ríkissjóður gerði fyrir hrun við félög tengd Framsóknarflokknum, jaðri við að vera pólitísk spilling. Samningunum hefur verið líkt við myllusteina um háls ríkisins. 21.4.2014 21:16 Fleiri hlynntir veiðum en á móti þeim Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir veiðum á langreyði en á móti þeim. Þó er andstaðan meiri en í fyrra, og mest er hún hjá kjósendum Vinstri grænna. 21.4.2014 19:46 Hraðinn heillar Sóley Baldursdóttir er sautján ára og nýkomin með bílpróf. Þrátt fyrir það hefur hún keyrt fullbúna kappakstursbíla frá þrettán ára aldri og æfir reglulega á sömu braut og atvinnumenn í sportinu. 21.4.2014 19:45 Mikið súlukast fyrir utan Hellissand Mikið líf hefur verið fyrir utan Hellissand í dag þar sem gífurlegur fjöldi súla stingur sér eftir æti. 21.4.2014 19:33 Líðan konunnar þokkaleg eftir atvikum Líðan hjá konunni sem slasaðist í fjórhjólaslysi á Snæfellsnesi ku vera þokkaleg eftir atvikum en þetta staðfesti vakthafandi læknir á Landsspítalanum í samtali við fréttastofu. 21.4.2014 16:34 Þyrla Landhelgisgæslunnar send út á Snæfellsnes eftir fjórhjólaslys Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt fyrir klukkan 12 að hádegi að beiðni læknis í Ólafsvík eftir að fjórhjólaslys varð nærri Miðhúsum á Snæfellsnesi. 21.4.2014 14:59 „Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21.4.2014 14:51 Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21.4.2014 13:38 Tveir handteknir fyrir vörslu eftir maríjúana-mótmæli Tveir ungir menn voru handteknir og sektaðir fyrir vörslu maríjúana á Austurvelli í gær þegar félagsskapur sem kallast Reykjavík Homegrown hittist til að reykja saman kannabisefni. 21.4.2014 13:00 Hóta að hætta við allar ferðir á Everest Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn. 21.4.2014 12:39 Víða hálka og hálkublettir Hálka er á Bláfjallavegi og hálkublettir í Kjósarskarði en annars eru vegir á Suðurlandi að mestu greiðfærir. 21.4.2014 10:17 „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21.4.2014 10:04 Skíðasvæði opin víða um land í dag Eftir nokkuð vindasama daga undanfarið er komið logn í Hlíðarfjalli og verður opið þar milli 9 og 17, eða klukkutíma lengur en upphaflega var áætlað. 21.4.2014 09:34 Enginn gisti fangageymslu í nótt Í skýrslu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að enginn hafi þurft að gista fangageymslu í nótt og nokkuð rólegt hafi verið. 21.4.2014 09:11 Atvinnubílstjórar vinna að stofnun stéttarfélags Atvinnubílstjórar og vélamenn berjast nú fyrir bættum kjörum og réttindum og hefur hópur verið settur á laggirnar þar sem unnið er að stofnun nýs stéttarfélags. 21.4.2014 07:00 Reyktu kannabis á Austurvelli Hópurinn Reykjavík Homegrown hittist á Austurvelli í dag til þess að fagna alþjóðlegum degi kannabiss og mótmæla refsistefnu stjórnvalda í fíkniefnamálum, fjórða árið í röð. 20.4.2014 21:04 Byggðasafnið græðir á fjölgun ferðamanna Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði 20.4.2014 20:30 Sjávarpláss of háð einu fyrirtæki Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. 20.4.2014 20:18 Fullkomnasta stjörnuskoðunarhús landsins við Hótel Rangá Þakinu er rennt af húsinu áður en stjörnuskoðunin hefst. 20.4.2014 20:00 Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. 20.4.2014 19:58 Þyrla flaug til móts við sjúkrabifreið Sjúkrabifreið var kölluð til skömmu fyrir hádegi í morgun vegna bráðaveikinda sem upp komu í sumarbústað á Skógarströnd. Læknir í Búðardal mat ástand sjúklings þannig að ákveðið var að kalla til þyrlu Landhelgisgæslunnar. 20.4.2014 18:37 „Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20.4.2014 16:52 Þrjátíu látnir eftir loftárás í Jemen Talið er að fjarstýrt flygildi, eða dróni, hafi verið notað til að ráðast gegn mönnum sem talið er að séu liðsmenn al-Kaída. 20.4.2014 16:21 Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins. 20.4.2014 13:29 Nóg við að vera á páskadag Þó flest sé lokað í dag, páskadag, er þó eitt og annað sem landsmenn geta fundið sér til að gera. 20.4.2014 12:39 Þriggja enn saknað á Everest Leit hefur staðið yfir en var henni hætt í morgun vegna slæmra veðurskilyrða. 20.4.2014 11:00 Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðin í Oddsskarði, Tungudal og Stafdal opna klukkan 10 í dag og opna skíðasvæðin í Tindastóli og Seljalandsdal klukkan 11. 20.4.2014 10:45 Víða hálka Hálka er á Hellisheiði en hálkublettir eru á Mosfellsheiði, líkt og víða í uppsveitum og á útvegum á Suðurlandi. Snjóþekja er á Lyngdalsheiði. 20.4.2014 09:47 Rokkhátíðin fer vel fram Nóttin gekk vel og fjölmargir gestir rokkhátíðarinnar, Aldrei fór ég suður skemmtu sér með friði og spekt. 20.4.2014 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22.4.2014 10:57
Lögreglan telur íkveikjur á Akureyri ekki tengdar Tvær íkveikjur með óvenjulega stuttu millibili á Akureyri virðast ekki tengdar, að sögn lögreglu. Stúlka á átjánda ári viðurkenndi í nótt að hafa kveikt í VMA. 22.4.2014 10:56
Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22.4.2014 10:56
Ungur ökumaður fagnaði prófi á íþróttavellinum á Akranesi Talsverður erill var hjá lögreglunni á Akranesi um páskahelgina. 22.4.2014 10:09
Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22.4.2014 09:29
Reyndi að kveikja í VMA Tilraun var gerð til að kveikja í Verkmenntaskólanum á Akureyri í gærkvöldi, en lögreglu og slökkviliði barst tilkynning um málið í tæka tíð þannig að eldurinn var slökktur án þess að umtalsvert tjón hlytist af. 22.4.2014 08:19
Sól í kortunum næstu daga Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag og vætu suðaustanlands. Á morgun sýna kort Veðurstofunnar síðan að heiðskýrt verður á nánast öllu landinu og tveggja stafa hitatölur víðast hvar. 22.4.2014 07:32
Óvíst með framhaldið hjá Vilborgu - Adventure Consultants gera hlé á starfsemi sinni Fyrirtækið Adventure Consultants hefur ákveðið að fara ekki í fleiri ferðir upp á topp Everest fjalls að sinni en þrír starfsmenn þess voru í hópi leiðsögumannannna sem fórust á fjallinu á dögunum. 22.4.2014 07:22
Sport sem getur verið hættulegt Allir sem stunda svif- og skíðadrekasport þurfa að gera sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja því að fara of nálægt háspennumannvirkjum, segir í viðvörun Landsnets. 22.4.2014 07:15
Veik jarðlög og heitt vatn hægðu á framkvæmdum Verktakar í Norðfjarðargöngum glíma nú við veik jarðlög sem hægja á gangagerðinni. Verkið er á eftir áætlun. Vinna við Vaðlaheiðargöng gengur nú vel eftir lélegar vikur í mars og apríl. Um 46 gráða heitt vatn streymir úr sprungu í berginu. 22.4.2014 07:00
Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22.4.2014 07:00
Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22.4.2014 06:45
Fimmtungur líklegur til að kjósa Evrópusinnaða hægrimenn Verði stofnun nýs flokks Evrópusinnaðra hægrimanna að veruleika gæti það tekið meira fylgi af Bjartri framtíð og Samfylking en Sjálfstæðisflokki, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 22.4.2014 06:30
Innan við helmingur styður veiðar á langreyðum Tæplega helmingur landsmanna, um 46 prósent, er hlynntur veiðum á langreiðum samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Hlutfallið var 57 prósent í júní í fyrra. Tæplega fjórðungur Íslendinga er andvígir veiðum á langreyðum. 22.4.2014 06:30
Björt framtíð í Snæfellsbæ Björt framtíð í Snæfellsbæ hefur ákveðið að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í bæjarfélaginu þann 31.maí næstkomandi. 21.4.2014 22:59
Óskuðu eftir aðstoð vegna leka í vélarrúmi Fiskibátur úti fyrir Vestfjörðum hafði samband við Landhelgisgæsluna kl. 18:27 í kvöld og óskaði eftir aðstoð vegna leka sem hafði komið upp í vélarrúmi. 21.4.2014 21:26
Samningar í skjóli pólitískra tengsla myllusteinn um háls ríkisins Fyrrverandi fjármálaráðherra segir ýmislegt benda til þess að langtímaleigusamningar um fasteignir sem ríkissjóður gerði fyrir hrun við félög tengd Framsóknarflokknum, jaðri við að vera pólitísk spilling. Samningunum hefur verið líkt við myllusteina um háls ríkisins. 21.4.2014 21:16
Fleiri hlynntir veiðum en á móti þeim Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir veiðum á langreyði en á móti þeim. Þó er andstaðan meiri en í fyrra, og mest er hún hjá kjósendum Vinstri grænna. 21.4.2014 19:46
Hraðinn heillar Sóley Baldursdóttir er sautján ára og nýkomin með bílpróf. Þrátt fyrir það hefur hún keyrt fullbúna kappakstursbíla frá þrettán ára aldri og æfir reglulega á sömu braut og atvinnumenn í sportinu. 21.4.2014 19:45
Mikið súlukast fyrir utan Hellissand Mikið líf hefur verið fyrir utan Hellissand í dag þar sem gífurlegur fjöldi súla stingur sér eftir æti. 21.4.2014 19:33
Líðan konunnar þokkaleg eftir atvikum Líðan hjá konunni sem slasaðist í fjórhjólaslysi á Snæfellsnesi ku vera þokkaleg eftir atvikum en þetta staðfesti vakthafandi læknir á Landsspítalanum í samtali við fréttastofu. 21.4.2014 16:34
Þyrla Landhelgisgæslunnar send út á Snæfellsnes eftir fjórhjólaslys Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt fyrir klukkan 12 að hádegi að beiðni læknis í Ólafsvík eftir að fjórhjólaslys varð nærri Miðhúsum á Snæfellsnesi. 21.4.2014 14:59
„Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21.4.2014 14:51
Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21.4.2014 13:38
Tveir handteknir fyrir vörslu eftir maríjúana-mótmæli Tveir ungir menn voru handteknir og sektaðir fyrir vörslu maríjúana á Austurvelli í gær þegar félagsskapur sem kallast Reykjavík Homegrown hittist til að reykja saman kannabisefni. 21.4.2014 13:00
Hóta að hætta við allar ferðir á Everest Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn. 21.4.2014 12:39
Víða hálka og hálkublettir Hálka er á Bláfjallavegi og hálkublettir í Kjósarskarði en annars eru vegir á Suðurlandi að mestu greiðfærir. 21.4.2014 10:17
„Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21.4.2014 10:04
Skíðasvæði opin víða um land í dag Eftir nokkuð vindasama daga undanfarið er komið logn í Hlíðarfjalli og verður opið þar milli 9 og 17, eða klukkutíma lengur en upphaflega var áætlað. 21.4.2014 09:34
Enginn gisti fangageymslu í nótt Í skýrslu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að enginn hafi þurft að gista fangageymslu í nótt og nokkuð rólegt hafi verið. 21.4.2014 09:11
Atvinnubílstjórar vinna að stofnun stéttarfélags Atvinnubílstjórar og vélamenn berjast nú fyrir bættum kjörum og réttindum og hefur hópur verið settur á laggirnar þar sem unnið er að stofnun nýs stéttarfélags. 21.4.2014 07:00
Reyktu kannabis á Austurvelli Hópurinn Reykjavík Homegrown hittist á Austurvelli í dag til þess að fagna alþjóðlegum degi kannabiss og mótmæla refsistefnu stjórnvalda í fíkniefnamálum, fjórða árið í röð. 20.4.2014 21:04
Byggðasafnið græðir á fjölgun ferðamanna Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði 20.4.2014 20:30
Sjávarpláss of háð einu fyrirtæki Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. 20.4.2014 20:18
Fullkomnasta stjörnuskoðunarhús landsins við Hótel Rangá Þakinu er rennt af húsinu áður en stjörnuskoðunin hefst. 20.4.2014 20:00
Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. 20.4.2014 19:58
Þyrla flaug til móts við sjúkrabifreið Sjúkrabifreið var kölluð til skömmu fyrir hádegi í morgun vegna bráðaveikinda sem upp komu í sumarbústað á Skógarströnd. Læknir í Búðardal mat ástand sjúklings þannig að ákveðið var að kalla til þyrlu Landhelgisgæslunnar. 20.4.2014 18:37
„Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20.4.2014 16:52
Þrjátíu látnir eftir loftárás í Jemen Talið er að fjarstýrt flygildi, eða dróni, hafi verið notað til að ráðast gegn mönnum sem talið er að séu liðsmenn al-Kaída. 20.4.2014 16:21
Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins. 20.4.2014 13:29
Nóg við að vera á páskadag Þó flest sé lokað í dag, páskadag, er þó eitt og annað sem landsmenn geta fundið sér til að gera. 20.4.2014 12:39
Þriggja enn saknað á Everest Leit hefur staðið yfir en var henni hætt í morgun vegna slæmra veðurskilyrða. 20.4.2014 11:00
Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðin í Oddsskarði, Tungudal og Stafdal opna klukkan 10 í dag og opna skíðasvæðin í Tindastóli og Seljalandsdal klukkan 11. 20.4.2014 10:45
Víða hálka Hálka er á Hellisheiði en hálkublettir eru á Mosfellsheiði, líkt og víða í uppsveitum og á útvegum á Suðurlandi. Snjóþekja er á Lyngdalsheiði. 20.4.2014 09:47
Rokkhátíðin fer vel fram Nóttin gekk vel og fjölmargir gestir rokkhátíðarinnar, Aldrei fór ég suður skemmtu sér með friði og spekt. 20.4.2014 09:31