Fullkomnasta stjörnuskoðunarhús landsins við Hótel Rangá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. apríl 2014 20:00 Fullkomnasta stjörnuskoðunarhús landsins hefur verið tekið í notkun fyrir ferðamenn á Hótel Rangá en þar geta gestir skoðað allan himingeiminn í gegnum tvo af fullkomnustu stjörnukíkjum landsins. Þakinu er rennt af húsinu áður en stjörnuskoðunin hefst. Félagar í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarnes undir forystu Sævars Helga Bragasonar, formanns hafa aðstoðað Friðrik Pálsson, eiganda hótelsins og hans fólk á Hótel Rangá við að koma stjörnuskoðunarhúsinu upp og kaupa fullkomna stjörnukíkja í það. „Þetta er hús með afrennalegu þaki, sem opnar bara allan himininn fyrir ofan okkur og gerir fólki kleift að stunda stjörnuskoðun við bestu mögulegar aðstæður á Íslandi. Við erum með tvo fyrsta flokks stjörnusjónaukar, spegilsjónaukar, sem leyfa manni að sjá hringana í kringum Satúrnus og fara milljónir ljósára út í geiminn og svona, þetta eru bara fyrsta flokks græjur, sem allir stjörnuskoðunaráhugamenn yrðu mjög öfundsverðir að eiga,“ segir Sævar Helgi. Hann segir að nýja aðstaðan og staðsetning stjörnuskoðunarhússins sé fyrsta flokks. „Myrkrið hérna er alveg fyrsta flokks og hérna blasir himininn við eins og hann gerist tignarlegastur á Íslandi og sem betur fer er mjög lítil ljósmengun hér í nágrenninu, þannig að það hjálpar verulega til,“ bætir Sævar Helgi við. En hefur eigandi hótelsins, Friðrik Pálsson, eitthvert vit á himingeiminum ? „Nei, ég hef alveg verið sannfærður hingað til að þeir sem hefðu áhuga á þessu væru nördar sem kallað er, algjörir sérvitringar og ég er orðinn sannfærður um að þeir eru það,“, segir Friðrik. Hann hefur lengi selt norðurljósin á Hótel Rangá og nú eru það stjörnurnar, hvað næst ? „Ég veit það ekki, það kemur í ljós“, segir Friðrik og hlær. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Sjá meira
Fullkomnasta stjörnuskoðunarhús landsins hefur verið tekið í notkun fyrir ferðamenn á Hótel Rangá en þar geta gestir skoðað allan himingeiminn í gegnum tvo af fullkomnustu stjörnukíkjum landsins. Þakinu er rennt af húsinu áður en stjörnuskoðunin hefst. Félagar í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarnes undir forystu Sævars Helga Bragasonar, formanns hafa aðstoðað Friðrik Pálsson, eiganda hótelsins og hans fólk á Hótel Rangá við að koma stjörnuskoðunarhúsinu upp og kaupa fullkomna stjörnukíkja í það. „Þetta er hús með afrennalegu þaki, sem opnar bara allan himininn fyrir ofan okkur og gerir fólki kleift að stunda stjörnuskoðun við bestu mögulegar aðstæður á Íslandi. Við erum með tvo fyrsta flokks stjörnusjónaukar, spegilsjónaukar, sem leyfa manni að sjá hringana í kringum Satúrnus og fara milljónir ljósára út í geiminn og svona, þetta eru bara fyrsta flokks græjur, sem allir stjörnuskoðunaráhugamenn yrðu mjög öfundsverðir að eiga,“ segir Sævar Helgi. Hann segir að nýja aðstaðan og staðsetning stjörnuskoðunarhússins sé fyrsta flokks. „Myrkrið hérna er alveg fyrsta flokks og hérna blasir himininn við eins og hann gerist tignarlegastur á Íslandi og sem betur fer er mjög lítil ljósmengun hér í nágrenninu, þannig að það hjálpar verulega til,“ bætir Sævar Helgi við. En hefur eigandi hótelsins, Friðrik Pálsson, eitthvert vit á himingeiminum ? „Nei, ég hef alveg verið sannfærður hingað til að þeir sem hefðu áhuga á þessu væru nördar sem kallað er, algjörir sérvitringar og ég er orðinn sannfærður um að þeir eru það,“, segir Friðrik. Hann hefur lengi selt norðurljósin á Hótel Rangá og nú eru það stjörnurnar, hvað næst ? „Ég veit það ekki, það kemur í ljós“, segir Friðrik og hlær.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Sjá meira