Tíu hraðhleðslustöðvar í sumarbyrjun Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. mars 2014 20:45 Fyrsta harðhleðslustöð fyrir rafbíla á Íslandi var tekin í notkun í dag. Kristbjörg Magnúsdóttir ljósmóðir var fyrst til að hlaða bíl sinn við hús Orkuveitunnar á Bæjarhálsi í dag. Tíu stöðvar verða teknar í notkun fyrir sumarbyrjun sem verður bylting fyrir rafbílaeigendur á suðvesturhluta landsins. Í dag er um 90 rafbílar á götum landsins og langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Stefnt er að því að fjölga þeim til muna enda rafmagn mun ódýrari aflgjafi en olía. „Við munum opna tíu stöðvar á sunnan- og vestanverðu landinu þar sem flestir rafbílaeigendur eru búsettir. Þetta er mikið framfaraspor og mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Ásdís Gíslason, markaðsstjóri hjá Orku náttúrunnar.30 mínútur að ná 80% hleðslu Nýja hraðhleðslustöðin í Bæjarhálsi er mjög auðveld í notkun og aðeins tekur um 30 mínútur að ná 80% hleðslu. Það mun breyta miklu fyrir rafbílaeigendur. Ole Henrik Hannisdahl er einn helsti sérfræðingur Norðmanna á sviði rafbíla. Þar hefur fjölgun rafbíla farið fram úr björtustu vonum og er stefnt að þeir verði 200 þúsund talsins árið 2020. Ole er bjartsýnn á framtíð rafbílsins á Íslandi. „Mér sýnist mjög bjart framundan hvað varðar rafbíla á Íslandi. Í fyrsta lagi fáið þið hraðhleðslunet sem gerir kleift að aka um og nota rafbíla á Reykjavíkursvæðinu á hverjum degi,“ segir Ole Henrik. „Í öðru lagi þá eiga Íslendingar mikið af náttúrulegri orku og rafmagni. Ef þið getið skipt út innfluttri olíu með rafmagni sem er framleitt á Íslandi þá er það ekki aðeins gott fyrir umhverfið heldur einnig efnahaginn. Rafbíllinn er kjörinn fyrir Ísland.“ Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Fyrsta harðhleðslustöð fyrir rafbíla á Íslandi var tekin í notkun í dag. Kristbjörg Magnúsdóttir ljósmóðir var fyrst til að hlaða bíl sinn við hús Orkuveitunnar á Bæjarhálsi í dag. Tíu stöðvar verða teknar í notkun fyrir sumarbyrjun sem verður bylting fyrir rafbílaeigendur á suðvesturhluta landsins. Í dag er um 90 rafbílar á götum landsins og langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Stefnt er að því að fjölga þeim til muna enda rafmagn mun ódýrari aflgjafi en olía. „Við munum opna tíu stöðvar á sunnan- og vestanverðu landinu þar sem flestir rafbílaeigendur eru búsettir. Þetta er mikið framfaraspor og mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Ásdís Gíslason, markaðsstjóri hjá Orku náttúrunnar.30 mínútur að ná 80% hleðslu Nýja hraðhleðslustöðin í Bæjarhálsi er mjög auðveld í notkun og aðeins tekur um 30 mínútur að ná 80% hleðslu. Það mun breyta miklu fyrir rafbílaeigendur. Ole Henrik Hannisdahl er einn helsti sérfræðingur Norðmanna á sviði rafbíla. Þar hefur fjölgun rafbíla farið fram úr björtustu vonum og er stefnt að þeir verði 200 þúsund talsins árið 2020. Ole er bjartsýnn á framtíð rafbílsins á Íslandi. „Mér sýnist mjög bjart framundan hvað varðar rafbíla á Íslandi. Í fyrsta lagi fáið þið hraðhleðslunet sem gerir kleift að aka um og nota rafbíla á Reykjavíkursvæðinu á hverjum degi,“ segir Ole Henrik. „Í öðru lagi þá eiga Íslendingar mikið af náttúrulegri orku og rafmagni. Ef þið getið skipt út innfluttri olíu með rafmagni sem er framleitt á Íslandi þá er það ekki aðeins gott fyrir umhverfið heldur einnig efnahaginn. Rafbíllinn er kjörinn fyrir Ísland.“
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira