Auka þurfi svigrúm til uppsagna Elimar Hauksson skrifar 11. mars 2014 20:00 Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, telur að auka þurfi svigrúm til uppsagna ríkisstarfsmanna við sameiningu ríkisstofnanna og segir óhjákvæmilegt að líta til starfsmannamála þegar skorið er niður í ríkisrekstri. Vigdís var ein framsögumanna á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Viðfangsefni fundarins var niðurskurður ríkisstofnana og kröfur um óbreytt þjónustustig þeirra samhliða þeim niðurskurði. Vigdís segir að lagaákvæði, eins það sem kemur fram í frumvarpi til laga um sameiningu sýslumannsembætta, um að enginn núverandi starfsmanna missi starf sitt við fyrirhugaðar breytingar sé ekki æskilegt í hagræðingu í ríkisrekstri. „Ég tel að það séu ennþá meiri tækifæri til þess að geta hagrætt frekar í rekstri hins opinbera og því séu ákvæði af þessu tagi ekki til bóta fyrir forstöðumenn ríkisstofnanna,“ segir Vigdís. Hún telur að ef forstöðumenn ríkisstofnana hafi ekki þetta svigrúm þá verði að minnsta kosti að hafa ákvæði um ráðningarbann og starfsmenn eldist þannig úr stöðugildum því hagræðing í starfsmannahaldi sé sá þáttur sem einna helst sé litið til við sameiningu og samruna fyrirtækja í einkageiranum. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, telur að auka þurfi svigrúm til uppsagna ríkisstarfsmanna við sameiningu ríkisstofnanna og segir óhjákvæmilegt að líta til starfsmannamála þegar skorið er niður í ríkisrekstri. Vigdís var ein framsögumanna á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Viðfangsefni fundarins var niðurskurður ríkisstofnana og kröfur um óbreytt þjónustustig þeirra samhliða þeim niðurskurði. Vigdís segir að lagaákvæði, eins það sem kemur fram í frumvarpi til laga um sameiningu sýslumannsembætta, um að enginn núverandi starfsmanna missi starf sitt við fyrirhugaðar breytingar sé ekki æskilegt í hagræðingu í ríkisrekstri. „Ég tel að það séu ennþá meiri tækifæri til þess að geta hagrætt frekar í rekstri hins opinbera og því séu ákvæði af þessu tagi ekki til bóta fyrir forstöðumenn ríkisstofnanna,“ segir Vigdís. Hún telur að ef forstöðumenn ríkisstofnana hafi ekki þetta svigrúm þá verði að minnsta kosti að hafa ákvæði um ráðningarbann og starfsmenn eldist þannig úr stöðugildum því hagræðing í starfsmannahaldi sé sá þáttur sem einna helst sé litið til við sameiningu og samruna fyrirtækja í einkageiranum.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira