Fleiri fréttir

Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann

Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman.

Misstu sex gáma í sjóinn í vonsku veðri

Sex gámar losnuðu úr festingum og tók út af flutningaskipi, þegar það var statt í vonsku veðri djúpt suðaustur af ladninu í nótt og fékk á sig brotsjó.

Tuttugu þurftu að gista um borð í Baldri í nótt

Umþaðbil tuttugu farþegar gistu um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri við bryggju á Brjánslæk í nótt, þar sem vegir í grennndinni voru orðnir ófærir þegar skipið kom til Brjánslækjar í gærkvöldi.

Hafði pening með sér á brott úr Dalsnesti

"Hann kom hérna inn með skíðahettu eða lambhúshettu yfir höfðinu og ógnaði starfsmanninum með felgulykli“, segir Sigurður Lárusson, eigandi verslunarinnar Dalsnesti í Hafnarfirði, um vopnað rán í versluninni um klukkan 21 í kvöld.

Hætta að styrkja Barnaheill vegna ummæla um Gunnar Nelson

Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir í samtali við Vísi í kvöld alrangt, eins og margir haldi fram í athugasemdakerfi við fyrra viðtal við starfsmann samtakanna, að þau séu að ráðast á Gunnar sem persónu.

Fluttu í hesthúsið

Hjón á sjötugsaldri seldu í fyrra einbýlishús sitt í Grafarvogi og fluttu inn í hesthús í Almannadal. Þau segja fólk hafa farið framúr sér í góðærinu og byggt alltof stórt, en nú séu forsendurnar breyttar.

Mælir með því að taka fylgjuna með heim

Ung kona sem innbyrti fylgju sína eftir barnsburð segir það hafa bjargað sér frá þunglyndi. Hún mælir með því að nýbakaðar mæður taki fylgjurnar með sér heim.

Ekkert samkomulag í sjónmáli

Allt stefnir í hörð átök á Alþingi um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit við ESB.

Tjaldferðalangurinn á Snæfellsnesi fundinn

Björgunarsveitir Landsbjargar fundu manninn rétt fyrir klukkan 18. Þá var hann staddur á þeim stað sem gps punktur sem hann sendi Neyðarlínu benti á, suðaustan við jökulinn.

Ófært víða um land

Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn.

Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar

Forseti Alþingis tilkynnti í dag um að formenn flokkanna á þingi muni funda í dag um Evrópumálin. Fundarboðið kom þingmönnum stjórnarandstöðunnar í opna skjöldu.

„Ég ætla að kveikja í húsinu þínu“

Kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir hótanir og tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar en málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Vestfjarða.

Hryssu misþyrmt á kynfærum

Dýralæknir segir málinu svipa til ódæðisverka sem framin voru víða um land árið 2011 þegar fjölda hrossa var misþyrmt.

Spá allt að 50 metrum á sekúndu

Þar sem sem snjór og ís er fyrir verður flughált við þessar aðstæður síðar í dag og kvöld. Reikna má með hviðum 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi.

„Hvernig á að sofa hjá Íslendingi“

Á vefsíðunni Guide to Iceland má finna pistil sem virðist beint til erlendra ferðamanna sem vilja næla sér í rekkjunaut á næturlífinu hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir