Fleiri fréttir Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11.3.2014 07:53 Misstu sex gáma í sjóinn í vonsku veðri Sex gámar losnuðu úr festingum og tók út af flutningaskipi, þegar það var statt í vonsku veðri djúpt suðaustur af ladninu í nótt og fékk á sig brotsjó. 11.3.2014 07:39 Tuttugu þurftu að gista um borð í Baldri í nótt Umþaðbil tuttugu farþegar gistu um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri við bryggju á Brjánslæk í nótt, þar sem vegir í grennndinni voru orðnir ófærir þegar skipið kom til Brjánslækjar í gærkvöldi. 11.3.2014 07:35 Bjarni Ben hittir Davíð reglulega á Hótel Holti Formaður Sjálfstæðisflokksins hafnar því að hann taki við skipunum frá Davíð Oddssyni en viðurkennir að ritstjóri Morgunblaðsins hafi mikil áhrif. 11.3.2014 07:00 Hjördís gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Lögreglan í Horsens segir Hjördísi verða ákærða fyrir þrjú brot. 11.3.2014 07:00 "Boltinn er hjá ríkisstjórnarflokkunum“ Tillaga um slit á aðildarviðræðum við ESB var rædd á Alþingi í gær án niðurstöðu. 11.3.2014 07:00 Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11.3.2014 07:00 Hafði pening með sér á brott úr Dalsnesti "Hann kom hérna inn með skíðahettu eða lambhúshettu yfir höfðinu og ógnaði starfsmanninum með felgulykli“, segir Sigurður Lárusson, eigandi verslunarinnar Dalsnesti í Hafnarfirði, um vopnað rán í versluninni um klukkan 21 í kvöld. 10.3.2014 23:20 Stormasamt veður lægir undir morgni Hvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag. 10.3.2014 22:30 Hætta að styrkja Barnaheill vegna ummæla um Gunnar Nelson Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir í samtali við Vísi í kvöld alrangt, eins og margir haldi fram í athugasemdakerfi við fyrra viðtal við starfsmann samtakanna, að þau séu að ráðast á Gunnar sem persónu. 10.3.2014 22:07 Vopnað rán í Dalsnesti Ránið var framið um klukkan 21 í kvöld. 10.3.2014 22:06 Fluttu í hesthúsið Hjón á sjötugsaldri seldu í fyrra einbýlishús sitt í Grafarvogi og fluttu inn í hesthús í Almannadal. Þau segja fólk hafa farið framúr sér í góðærinu og byggt alltof stórt, en nú séu forsendurnar breyttar. 10.3.2014 21:30 Ekki fjármagn til að hefja krabbameinsskimun Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi er talin kosta tæpar 80 milljónir og er áætlað að hún geti lækkað dánartíðni um 18 prósent. 10.3.2014 20:45 Lögreglan lagði hald á kannabisefni, plöntur og peninga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um hálft kíló af kannabisefnum við húsleit á tveimur stöðum og stöðvaði kannabisræktun á þeim þriðja. 10.3.2014 20:27 Mælir með því að taka fylgjuna með heim Ung kona sem innbyrti fylgju sína eftir barnsburð segir það hafa bjargað sér frá þunglyndi. Hún mælir með því að nýbakaðar mæður taki fylgjurnar með sér heim. 10.3.2014 20:15 Biðlar til Hönnu Birnu að bjarga fjölskyldu sinni Mæðgur frá Kólumbíu sem synjað var um dvalarleyfi hér á landi hafa kært úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins. 10.3.2014 20:03 Ekkert samkomulag í sjónmáli Allt stefnir í hörð átök á Alþingi um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit við ESB. 10.3.2014 19:45 Fagnaði bónusnum með joggingbuxum Conor McGregor lét sérsauma á sig jakkaföt þegar hann fékk UFC bónusinn en Gunnar Nelson fór á útsölur. 10.3.2014 19:30 Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10.3.2014 18:40 Fékk lágmarksrefsingu fyrir kókaínsmygl í Argentínu Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Argentínu fyrir kókaínsmygl. Búið er að áfrýja málinu. 10.3.2014 18:30 Tjaldferðalangurinn á Snæfellsnesi fundinn Björgunarsveitir Landsbjargar fundu manninn rétt fyrir klukkan 18. Þá var hann staddur á þeim stað sem gps punktur sem hann sendi Neyðarlínu benti á, suðaustan við jökulinn. 10.3.2014 18:07 Ferðamennirnir við Kleifarvatn komnir í aðra rútu 35 ferðamönnum í rútu sem festist rétt við Syðri-Stapa á leiðinni að Kleifarvatni var komið yfir í aðra rútu á fimmta tímanum. 10.3.2014 17:45 Ófært víða um land Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn. 10.3.2014 16:40 Björgunarsveitir sækja ferðamann í tjaldi á Snæfellsnesi Maðurinn, sem er einn á ferð, hafði samband við Neyðarlínuna og varð orðinn smeykur vegna veðursins. 10.3.2014 16:27 Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar Forseti Alþingis tilkynnti í dag um að formenn flokkanna á þingi muni funda í dag um Evrópumálin. Fundarboðið kom þingmönnum stjórnarandstöðunnar í opna skjöldu. 10.3.2014 16:22 Hafa tækninýjungar áhrif á uppeldi barna? Notkun snjallsíma og spjaldtölva fer stigvaxandi og eyðir sífellt meiri tíma af hinu daglega lífi fólks. 10.3.2014 16:15 Stóru málin: Á að stytta stúdentsprófið? Nemendur á öllum aldri voru teknir tali auk þess sem menntamálaráðherra situr fyrir svörum. 10.3.2014 16:13 „Ef það væru fleiri eins og Gunni væri æska landsins í frábærum málum“ „Ummælin eru auðvitað samtökunum til vansa. Orðræðan á ekki að vera með þessum hætti,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson. 10.3.2014 15:57 35 ferðamenn fastir í rútu við Kleifarvatn Björgunarsveitir eru á leið á vettvang til að ferja fólkið milli bíla. 10.3.2014 15:39 Sala rauðvíns leyfð á nýjan leik Lögreglan hefur leyft sölu, eftir að hafa stöðvað hana vegna mögulegs brots á áfengislögum. 10.3.2014 14:12 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: "Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10.3.2014 14:02 „Maður veit ekki hvað þeim mun detta í hug næst“ Eigandi hryssunnar segir erfitt að hugsa til þess að fólk með kenndir sem þessar skuli ganga um laust og vonar að gerandinn finnist. 10.3.2014 13:59 Elliði vill að þingsályktunartillögunni sé breytt Sjálfstæðismenn ósáttir við að bera ábyrgð á aðildarviðræðunum. 10.3.2014 13:27 „Ég ætla að kveikja í húsinu þínu“ Kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir hótanir og tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar en málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Vestfjarða. 10.3.2014 13:25 Hryssu misþyrmt á kynfærum Dýralæknir segir málinu svipa til ódæðisverka sem framin voru víða um land árið 2011 þegar fjölda hrossa var misþyrmt. 10.3.2014 13:04 Huga þarf að ræsum og niðurföllum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á að vatnssvelgir gætu myndast á götum borgarinnar. 10.3.2014 12:28 Spá allt að 50 metrum á sekúndu Þar sem sem snjór og ís er fyrir verður flughált við þessar aðstæður síðar í dag og kvöld. Reikna má með hviðum 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi. 10.3.2014 12:11 Flytur erindi um tjáningarfrelsi og fámenn samfélög Á morgun, þriðjudaginn 11. mars, mun Hrafnkell Lárusson flytja erindi sem kallast "Tjáningarfrelsi og nánd: Um fjölmiðlun og fámenn samfélög.“ 10.3.2014 11:46 Sömdu lag um skipverja sem fórust Þann 13. mars 2007 var Björg Hauks ÍS 127 á siglingu til hafnar á Ísafirði. Bátnum hvolfdi, og báðir skipverjar fórust. 10.3.2014 11:41 Gunnar Nelson er stórhættuleg fyrirmynd Barnaheill lýsa yfir miklum áhyggjum af óæskilegum áhrifum sem Gunnar Nelson bardagakappi gæti haft á æsku landsins 10.3.2014 11:35 „Hvernig á að sofa hjá Íslendingi“ Á vefsíðunni Guide to Iceland má finna pistil sem virðist beint til erlendra ferðamanna sem vilja næla sér í rekkjunaut á næturlífinu hér á landi. 10.3.2014 11:18 Fjöldi bíla dreginn af bílastæði Sundhallarinnar Starfsmennirnir lesa í snjóinn. 10.3.2014 10:57 Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. 10.3.2014 10:47 Foreldrar hvattir til að sækja börn í skólann Stormur mun skella á suðvesturhorni landsins í dag með sterkum vindum og úrkomu. 10.3.2014 10:32 Ógnaði konu með skærum og krafðist kynmaka Óðinn Freyr Valgeirsson er ákærður fyrir frelsissviptingu, hótanir og gróft ofbeldi gagnvart konu á þrítugsaldri. 10.3.2014 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11.3.2014 07:53
Misstu sex gáma í sjóinn í vonsku veðri Sex gámar losnuðu úr festingum og tók út af flutningaskipi, þegar það var statt í vonsku veðri djúpt suðaustur af ladninu í nótt og fékk á sig brotsjó. 11.3.2014 07:39
Tuttugu þurftu að gista um borð í Baldri í nótt Umþaðbil tuttugu farþegar gistu um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri við bryggju á Brjánslæk í nótt, þar sem vegir í grennndinni voru orðnir ófærir þegar skipið kom til Brjánslækjar í gærkvöldi. 11.3.2014 07:35
Bjarni Ben hittir Davíð reglulega á Hótel Holti Formaður Sjálfstæðisflokksins hafnar því að hann taki við skipunum frá Davíð Oddssyni en viðurkennir að ritstjóri Morgunblaðsins hafi mikil áhrif. 11.3.2014 07:00
Hjördís gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Lögreglan í Horsens segir Hjördísi verða ákærða fyrir þrjú brot. 11.3.2014 07:00
"Boltinn er hjá ríkisstjórnarflokkunum“ Tillaga um slit á aðildarviðræðum við ESB var rædd á Alþingi í gær án niðurstöðu. 11.3.2014 07:00
Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11.3.2014 07:00
Hafði pening með sér á brott úr Dalsnesti "Hann kom hérna inn með skíðahettu eða lambhúshettu yfir höfðinu og ógnaði starfsmanninum með felgulykli“, segir Sigurður Lárusson, eigandi verslunarinnar Dalsnesti í Hafnarfirði, um vopnað rán í versluninni um klukkan 21 í kvöld. 10.3.2014 23:20
Hætta að styrkja Barnaheill vegna ummæla um Gunnar Nelson Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir í samtali við Vísi í kvöld alrangt, eins og margir haldi fram í athugasemdakerfi við fyrra viðtal við starfsmann samtakanna, að þau séu að ráðast á Gunnar sem persónu. 10.3.2014 22:07
Fluttu í hesthúsið Hjón á sjötugsaldri seldu í fyrra einbýlishús sitt í Grafarvogi og fluttu inn í hesthús í Almannadal. Þau segja fólk hafa farið framúr sér í góðærinu og byggt alltof stórt, en nú séu forsendurnar breyttar. 10.3.2014 21:30
Ekki fjármagn til að hefja krabbameinsskimun Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi er talin kosta tæpar 80 milljónir og er áætlað að hún geti lækkað dánartíðni um 18 prósent. 10.3.2014 20:45
Lögreglan lagði hald á kannabisefni, plöntur og peninga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um hálft kíló af kannabisefnum við húsleit á tveimur stöðum og stöðvaði kannabisræktun á þeim þriðja. 10.3.2014 20:27
Mælir með því að taka fylgjuna með heim Ung kona sem innbyrti fylgju sína eftir barnsburð segir það hafa bjargað sér frá þunglyndi. Hún mælir með því að nýbakaðar mæður taki fylgjurnar með sér heim. 10.3.2014 20:15
Biðlar til Hönnu Birnu að bjarga fjölskyldu sinni Mæðgur frá Kólumbíu sem synjað var um dvalarleyfi hér á landi hafa kært úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins. 10.3.2014 20:03
Ekkert samkomulag í sjónmáli Allt stefnir í hörð átök á Alþingi um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit við ESB. 10.3.2014 19:45
Fagnaði bónusnum með joggingbuxum Conor McGregor lét sérsauma á sig jakkaföt þegar hann fékk UFC bónusinn en Gunnar Nelson fór á útsölur. 10.3.2014 19:30
Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10.3.2014 18:40
Fékk lágmarksrefsingu fyrir kókaínsmygl í Argentínu Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Argentínu fyrir kókaínsmygl. Búið er að áfrýja málinu. 10.3.2014 18:30
Tjaldferðalangurinn á Snæfellsnesi fundinn Björgunarsveitir Landsbjargar fundu manninn rétt fyrir klukkan 18. Þá var hann staddur á þeim stað sem gps punktur sem hann sendi Neyðarlínu benti á, suðaustan við jökulinn. 10.3.2014 18:07
Ferðamennirnir við Kleifarvatn komnir í aðra rútu 35 ferðamönnum í rútu sem festist rétt við Syðri-Stapa á leiðinni að Kleifarvatni var komið yfir í aðra rútu á fimmta tímanum. 10.3.2014 17:45
Ófært víða um land Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn. 10.3.2014 16:40
Björgunarsveitir sækja ferðamann í tjaldi á Snæfellsnesi Maðurinn, sem er einn á ferð, hafði samband við Neyðarlínuna og varð orðinn smeykur vegna veðursins. 10.3.2014 16:27
Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar Forseti Alþingis tilkynnti í dag um að formenn flokkanna á þingi muni funda í dag um Evrópumálin. Fundarboðið kom þingmönnum stjórnarandstöðunnar í opna skjöldu. 10.3.2014 16:22
Hafa tækninýjungar áhrif á uppeldi barna? Notkun snjallsíma og spjaldtölva fer stigvaxandi og eyðir sífellt meiri tíma af hinu daglega lífi fólks. 10.3.2014 16:15
Stóru málin: Á að stytta stúdentsprófið? Nemendur á öllum aldri voru teknir tali auk þess sem menntamálaráðherra situr fyrir svörum. 10.3.2014 16:13
„Ef það væru fleiri eins og Gunni væri æska landsins í frábærum málum“ „Ummælin eru auðvitað samtökunum til vansa. Orðræðan á ekki að vera með þessum hætti,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson. 10.3.2014 15:57
35 ferðamenn fastir í rútu við Kleifarvatn Björgunarsveitir eru á leið á vettvang til að ferja fólkið milli bíla. 10.3.2014 15:39
Sala rauðvíns leyfð á nýjan leik Lögreglan hefur leyft sölu, eftir að hafa stöðvað hana vegna mögulegs brots á áfengislögum. 10.3.2014 14:12
Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: "Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10.3.2014 14:02
„Maður veit ekki hvað þeim mun detta í hug næst“ Eigandi hryssunnar segir erfitt að hugsa til þess að fólk með kenndir sem þessar skuli ganga um laust og vonar að gerandinn finnist. 10.3.2014 13:59
Elliði vill að þingsályktunartillögunni sé breytt Sjálfstæðismenn ósáttir við að bera ábyrgð á aðildarviðræðunum. 10.3.2014 13:27
„Ég ætla að kveikja í húsinu þínu“ Kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir hótanir og tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar en málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Vestfjarða. 10.3.2014 13:25
Hryssu misþyrmt á kynfærum Dýralæknir segir málinu svipa til ódæðisverka sem framin voru víða um land árið 2011 þegar fjölda hrossa var misþyrmt. 10.3.2014 13:04
Huga þarf að ræsum og niðurföllum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á að vatnssvelgir gætu myndast á götum borgarinnar. 10.3.2014 12:28
Spá allt að 50 metrum á sekúndu Þar sem sem snjór og ís er fyrir verður flughált við þessar aðstæður síðar í dag og kvöld. Reikna má með hviðum 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi. 10.3.2014 12:11
Flytur erindi um tjáningarfrelsi og fámenn samfélög Á morgun, þriðjudaginn 11. mars, mun Hrafnkell Lárusson flytja erindi sem kallast "Tjáningarfrelsi og nánd: Um fjölmiðlun og fámenn samfélög.“ 10.3.2014 11:46
Sömdu lag um skipverja sem fórust Þann 13. mars 2007 var Björg Hauks ÍS 127 á siglingu til hafnar á Ísafirði. Bátnum hvolfdi, og báðir skipverjar fórust. 10.3.2014 11:41
Gunnar Nelson er stórhættuleg fyrirmynd Barnaheill lýsa yfir miklum áhyggjum af óæskilegum áhrifum sem Gunnar Nelson bardagakappi gæti haft á æsku landsins 10.3.2014 11:35
„Hvernig á að sofa hjá Íslendingi“ Á vefsíðunni Guide to Iceland má finna pistil sem virðist beint til erlendra ferðamanna sem vilja næla sér í rekkjunaut á næturlífinu hér á landi. 10.3.2014 11:18
Foreldrar hvattir til að sækja börn í skólann Stormur mun skella á suðvesturhorni landsins í dag með sterkum vindum og úrkomu. 10.3.2014 10:32
Ógnaði konu með skærum og krafðist kynmaka Óðinn Freyr Valgeirsson er ákærður fyrir frelsissviptingu, hótanir og gróft ofbeldi gagnvart konu á þrítugsaldri. 10.3.2014 10:31