Fleiri fréttir Segir Sigurjón hafa verið beittan pyntingum Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri, hefur verið beittur andlegum pyntingum, eða í það minnsta ómannúðlegum meðferðum, að sögn Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns. Sjálfur segist Sigurður hafa fengið hótanir um limlestingar vegna skrifa um hrunið. 8.1.2014 07:15 Óvíst að ríkið krefji Mýflug um bætur vegna 40 milljóna tjóns á sjúkrabúnaði Ríkið greiðir 40 milljónir króna fyrir sjúkrabúnað í nýja sjúkraflugvél Mýflugs. Félagið bar ábyrgð á búnaði sem ríkið átti og eyðilagðist í flugslysinu í ágúst. Óljóst er hvort ríkið geri bótakröfu á Mýflug vegna tjónsins. 8.1.2014 07:15 Íbúar hússins sem brann útskrifaðir af slysadeild Karlmaður og kona, sem var bjargað úr brennandi raðhúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi, voru útskrifuð af slysadeild Landsspítalans að lokinni skoðun í nótt , þar sem þeim hafði ekki orðið meint af reyk og ekki hlotið brunasár. 8.1.2014 07:13 Enn mikil snjóflóðahætta á Ísafirði Mikil snjóflóðahætta er á Ísafirði og er hættustig, sem lýst var þar laust fyrir hádegi í gær, enn í gildi. Það er næst hæsta hættustig hvað snjóflóðahættu varðar. Engin starfsmaður fær að snúa aftur til vinnu í iðnaðarhverfinu, sem rýmt var í gær, fyrr en niðurststöður úr athugunum liggja fyrir, sem verður um eða uppúr klukkan tíu. 8.1.2014 07:10 Sjúklingar borga minna Nýr samningur við sérfræðilækna tók gildi um áramót. Sjálfstætt starfandi læknar hafa verið samningslausir síðan árið 2011. 8.1.2014 07:00 Hertu reglur vegna gruns um misnotkun Félagsstofnun stúdenta grunaði að fólk skráði sig í Háskóla Íslands til að koma börnum sínum að í leikskólum stofnunarinnar. Nýjar reglur gera kröfu um lágmarks námsframvindu og Reykjavíkurborg hefur einnig hert reglur sínar. 8.1.2014 07:00 Jón Ásgeir og Tryggvi vilja átta milljónir króna hvor Tveir sakborningar í skattahluta Baugsmálsins krefjast um átta milljóna króna miskabóta hvor fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 8.1.2014 06:00 Óttast yfirvofandi hækkanir á vöruverði Gunnar Ingi Sigurðarson, framkvæmdastjóri Hagkaupa, segir að fjórir innlendir birgjar hafi boðað verðhækkun á vöru sinni. Hann óttast yfirvofandi hækkanir. 7.1.2014 22:45 Tveir á slysadeild eftir eldsvoða í Keflavík Verið er að flytja tvo einstaklinga á Landspítalann í Fossvogi eftir að eldur kom upp í íbúð við Mávabraut í Keflavík um klukkan 21 í kvöld. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja er á vettvangi ásamt fjölmennu liði frá lögreglunni á Suðurnesjum. 7.1.2014 21:55 Tæplega 2700 manns brautskráðust frá HÍ Engin brautskráningarathöfn er í október en ákveðið var að leggja hana af árið 2007. Athafnirnar eru því tvær á ári hverju, í febrúar og júní. 7.1.2014 21:38 Gæsluvarðhald vegna stórfelldrar líkamsárásar Maðurinn skal sæta gæsluvarðhaldi til 10. janúar og einangrun á meðan. 7.1.2014 21:14 600 fengu samning um dreifingu lyfjakostnaðar Greiðsludreifing lyfjakostnaðar hefur gefist vel. 7.1.2014 20:38 Hægt að fletta upp ættingjum vestanhafs Vestur-íslensk kona hefur í samstarfi við íslenskan ættfræðing opnað ættfræðigagnagrunn þar sem fólk getur flett upp ættingjum sínum vestanhafs. 7.1.2014 20:30 Segja tvöfalt ofris hafa valdið því að flugmenn misstu stjórn Flugsérfræðingar segja að vél Mýflugs gæti hafa ofrisið í beygju sem varð til þess að hún brotlenti við Hlíðarfjallsveg. Bróðir sjúkraflutningamannsins sem lést í slysinu segist bera fullt traust til flugmanna vélarinnar, en þeir voru báðir reynslumiklir og virtir flugmenn. 7.1.2014 20:30 80% færri deyja úr hjartasjúkdómum, þrátt fyrir aukna offitu Ótímabærum dauðsföllum af völdum hjartasjúkdóma hefur fækkað um 80% frá árinu 1980, þrátt fyrir að þjóðin hafi fitnað mikið. Ástæðan er fyrst og fremst heilsusamlegri lífshættir eins og minni neysla á harðri fitu, en merki eru um að við stefnum aftur í fyrra horf. 7.1.2014 20:00 Nýr norrænn spilunarlisti á vefnum Tilgangur spilunarlistans er að auðvelda almenningi aðgang að norrænni tónlist á einum stað og einnig að auka kynningu á tónlistinni á heimsvísu. 7.1.2014 19:56 Kenna ber börnum að varast netníðinga Maður á sextugsaldri var í dag dæmdur í fimm mánaða, skilorðsbundið, fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn tólf ára stúlku í gegnum Skype. "Sjáum því miður dæmi þess að barnaníðingar noti netið í auknum mæli við brot," segir framkvæmdastýra SAFT. 7.1.2014 19:45 28 virkjanir færist yfir í nýtingarflokk Orkufyrirtækin hafa óskað eftir að 28 virkjunarkostir, sem búið var að salta í tíð síðustu ríkisstjórnar, verði færðir yfir í nýtingarflokk. 7.1.2014 18:25 Bílastæðagjöld hækkuð fyrir mistök "Ég tek á mig ábyrgðina á því sem formaður bílastæðanefndar sjóðsins,“ segir Karl Sigurðsson borgarfulltrúi. 7.1.2014 18:24 Svæði 9 á Ísafirði rýmt vegna snjóflóðahættu Lýst hefur verið yfir hættustigi á Ísafirði vegna snjóflóðahættu. 7.1.2014 17:28 Margrét Gauja vill 1. - 2. sæti Margrét Gauja Magnúsdóttir sækist eftir fyrsta til öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. 7.1.2014 15:41 Missti soninn í flugslysi: „Af hverju megum við ekki sjá?“ Kristín Dýrfjörð, móðir Sturlu Þórs Friðrikssonar sem fórst í flugslysi í Skerjafirði árið 2000, segir birtingu myndbands af flugslysinu við Hlíðarfjall mikilvæga. 7.1.2014 15:28 Tveir jarðskjálftar á Reykjanesskaga Tveir jarðskjálftar urðu rétt eftir hádegi í dag við Svartsengi á Reykjanesskaga. 7.1.2014 15:24 Hækkun gjalds í bílastæðahúsum á skjön við yfirlýsingar meirihluta borgarstjórnar Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir að sú ákvörðun Bílastæðasjóðs Reykjavíkur um að hækka gjaldskrár í bílastæðahúsum um allt að 200 prósent sé á skjön við yfirlýsingar meirihluta borgarstjórnar um að halda aftur af gjaldskrárhækkunum á þessu ári. 7.1.2014 15:06 Arnaldur trónir á toppnum Bókaútgefendur hafa sent frá sér lista yfir söluhæstu bækur ársins. Þar kennir ýmissa grasa. 7.1.2014 14:34 „Sektirnar eru einfaldlega of lágar“ Gjaldskrá Bílastæðasjóðs hækkaði um áramótin um tæplega 200% í bílastæðahúsum. 7.1.2014 14:29 Enginn eldur í Höfðatorgi Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Höfðatorgi vegna gruns um eld. 7.1.2014 14:20 Stefnir öryggi höfuðborgarbúa í hættu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu saka stjórnvöld um vanefndir á greiðslu kostnaðar vegna sjúkraflutninga og segja að þessi afstaða stefni öryggi íbúa á höfuðborgarsvæðinu í hættu. 7.1.2014 13:47 Flugfélög og ferðaþjónustufyrirtæki urðu að óþörfu fyrir hundruð milljarða tjóni í Eyjafjallagosinu Jónas Elíasson prófessor í verkfræði segir galla í líkönum veðurfræðinga sem lágu til grundvallar þess að flugfélög í heiminum urðu fyrir ríflega 200 milljarða tjóni árið 2010. Alger óþarfi hafi verið að stöðva alþjóðlegt flug vegna eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010 7.1.2014 13:45 Leggja áherslu á leiðréttingu launa Samningaviðræður kennara og stjórnenda í framhaldsskólum við ríkið ganga hægt. 7.1.2014 13:44 Braut gegn stúlku á Skype Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tólf ára stúlku á samskiptaforritinu Skype. 7.1.2014 13:15 Ostaflutningar töfðu sjúkraflug Sjúklingur er sagður hafa þurft að bíða í klukkustund á Egilsstöðum eftir sjúkraflugi á vegum Mýflugs en flugvélin tafðist þar sem verið var að flytja hálft tonn af osti fyrir Bónus. 7.1.2014 12:40 Fyrrverandi fjármálastjóri HÍ dæmdur í níu mánaða fangelsi Notaði kreditkort í eigin þágu og blekkti gjaldkera til að greiða reikninga sem voru háskólanum óviðkomandi. 7.1.2014 12:01 11 tilkynningar um framboð í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri Prófkjörið Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor, fer fram laugardaginn 8. febrúar næstkomandi. 7.1.2014 11:44 Hættustig á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Enn er í gildi óvissustig vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum, ennfremur hefur snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands lýst yfir hættustigi á Ísafirði og hefur verið ákveðið að rýma reit 9. 7.1.2014 11:32 Eurovision-lag Ólafs F. Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, sendi lag í undankeppni Eurovision og telur víst að ekki hafi svo mikið sem verið hlustað á það af dómnefndinni. 7.1.2014 11:00 Veisluréttir Friðriku söluhæst Listi yfir söluhæstu matreiðslubækur ársins, sem og handavinnubækur ársins, liggur fyrir. 7.1.2014 09:17 Fundu kannabis í Kópvogi Lögregla var kvödd að íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt vegna hávaða sem stafaði þaðan. Þegar hún kom á vettvang gaus kannabislykt á móti lögreglumönnunum, sem fundu tæplega eitt hundrað kannabisplöntur í íbúðinni. 7.1.2014 08:10 Kveikt í fimm gámum í gærkvöldi í borginni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk sex útköll í gærkvöldi vegna þess að kveikt hafði verið í, víðsvegar á svæðinu. 7.1.2014 08:06 Bandaríkjamenn flýta hergagnasendingum til Íraks Bandaríkjamenn ætla að flýta sendingum á hergögnum til Íraks til þess að aðstoða stjórnvöld í baráttunni við uppreisnarhópa í Anbar héraði í vesturhluta landsins. 7.1.2014 07:25 Fyllt upp í bílakjallara við stúdentagarða í Brautarholti Til stendur að verja milljónum króna, eða fjögur til fimm hundruð vörubílshlössum af möl til þess að fylla upp í fyrirhugaðan bílakjallara fyrir 166 bíla undir fjölbýlishúsi fyrir stúdenta, sem á að reisa á lóðinni við Brautarholt 7 í Reykjavík. 7.1.2014 07:22 Rændi bíl og ók á eigandann Bíræfinn þjófur stal bíl fyrir utan Stöðina við Vesturlandsveg laust fyrir miðnætti og ók á eigandann, áður en hann hvarf út í náttmyrkrið. 7.1.2014 07:15 Eins og kýrnar á vorin hjá Mýflugi Menningin meðal starfsmanna Mýflugs virðist vera fremur frjálsleg varðandi flug sem ekki tengist hefðbundnum verkefnum. Framkvæmdastjórinn segir hins vegar starfsumhverfið í besta lagi. 7.1.2014 07:00 Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkraflug Mýflugs myndi enda illa Fyrrverandi læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri kveðst hafa gert margar athugasemdir við sjúkraflug Mýflugs. Hann hafi verið hætt kominn í lágflugi Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. 7.1.2014 07:00 Segja Rio Tinto fara gróflega inn í einkalíf starfsmanna Starfsmen Rio Tinto Alcan eru spurðir afar persónulegra spurninga í samtölum við yfirmenn vegna fjarvista að mati forsvarsmanna Verkalýðsfélagsins Hlífar. Ber ekki skylda til að svara spurningunum segir í svörum Rio Tinto til Persónuverndar. 7.1.2014 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Sigurjón hafa verið beittan pyntingum Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri, hefur verið beittur andlegum pyntingum, eða í það minnsta ómannúðlegum meðferðum, að sögn Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns. Sjálfur segist Sigurður hafa fengið hótanir um limlestingar vegna skrifa um hrunið. 8.1.2014 07:15
Óvíst að ríkið krefji Mýflug um bætur vegna 40 milljóna tjóns á sjúkrabúnaði Ríkið greiðir 40 milljónir króna fyrir sjúkrabúnað í nýja sjúkraflugvél Mýflugs. Félagið bar ábyrgð á búnaði sem ríkið átti og eyðilagðist í flugslysinu í ágúst. Óljóst er hvort ríkið geri bótakröfu á Mýflug vegna tjónsins. 8.1.2014 07:15
Íbúar hússins sem brann útskrifaðir af slysadeild Karlmaður og kona, sem var bjargað úr brennandi raðhúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi, voru útskrifuð af slysadeild Landsspítalans að lokinni skoðun í nótt , þar sem þeim hafði ekki orðið meint af reyk og ekki hlotið brunasár. 8.1.2014 07:13
Enn mikil snjóflóðahætta á Ísafirði Mikil snjóflóðahætta er á Ísafirði og er hættustig, sem lýst var þar laust fyrir hádegi í gær, enn í gildi. Það er næst hæsta hættustig hvað snjóflóðahættu varðar. Engin starfsmaður fær að snúa aftur til vinnu í iðnaðarhverfinu, sem rýmt var í gær, fyrr en niðurststöður úr athugunum liggja fyrir, sem verður um eða uppúr klukkan tíu. 8.1.2014 07:10
Sjúklingar borga minna Nýr samningur við sérfræðilækna tók gildi um áramót. Sjálfstætt starfandi læknar hafa verið samningslausir síðan árið 2011. 8.1.2014 07:00
Hertu reglur vegna gruns um misnotkun Félagsstofnun stúdenta grunaði að fólk skráði sig í Háskóla Íslands til að koma börnum sínum að í leikskólum stofnunarinnar. Nýjar reglur gera kröfu um lágmarks námsframvindu og Reykjavíkurborg hefur einnig hert reglur sínar. 8.1.2014 07:00
Jón Ásgeir og Tryggvi vilja átta milljónir króna hvor Tveir sakborningar í skattahluta Baugsmálsins krefjast um átta milljóna króna miskabóta hvor fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 8.1.2014 06:00
Óttast yfirvofandi hækkanir á vöruverði Gunnar Ingi Sigurðarson, framkvæmdastjóri Hagkaupa, segir að fjórir innlendir birgjar hafi boðað verðhækkun á vöru sinni. Hann óttast yfirvofandi hækkanir. 7.1.2014 22:45
Tveir á slysadeild eftir eldsvoða í Keflavík Verið er að flytja tvo einstaklinga á Landspítalann í Fossvogi eftir að eldur kom upp í íbúð við Mávabraut í Keflavík um klukkan 21 í kvöld. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja er á vettvangi ásamt fjölmennu liði frá lögreglunni á Suðurnesjum. 7.1.2014 21:55
Tæplega 2700 manns brautskráðust frá HÍ Engin brautskráningarathöfn er í október en ákveðið var að leggja hana af árið 2007. Athafnirnar eru því tvær á ári hverju, í febrúar og júní. 7.1.2014 21:38
Gæsluvarðhald vegna stórfelldrar líkamsárásar Maðurinn skal sæta gæsluvarðhaldi til 10. janúar og einangrun á meðan. 7.1.2014 21:14
600 fengu samning um dreifingu lyfjakostnaðar Greiðsludreifing lyfjakostnaðar hefur gefist vel. 7.1.2014 20:38
Hægt að fletta upp ættingjum vestanhafs Vestur-íslensk kona hefur í samstarfi við íslenskan ættfræðing opnað ættfræðigagnagrunn þar sem fólk getur flett upp ættingjum sínum vestanhafs. 7.1.2014 20:30
Segja tvöfalt ofris hafa valdið því að flugmenn misstu stjórn Flugsérfræðingar segja að vél Mýflugs gæti hafa ofrisið í beygju sem varð til þess að hún brotlenti við Hlíðarfjallsveg. Bróðir sjúkraflutningamannsins sem lést í slysinu segist bera fullt traust til flugmanna vélarinnar, en þeir voru báðir reynslumiklir og virtir flugmenn. 7.1.2014 20:30
80% færri deyja úr hjartasjúkdómum, þrátt fyrir aukna offitu Ótímabærum dauðsföllum af völdum hjartasjúkdóma hefur fækkað um 80% frá árinu 1980, þrátt fyrir að þjóðin hafi fitnað mikið. Ástæðan er fyrst og fremst heilsusamlegri lífshættir eins og minni neysla á harðri fitu, en merki eru um að við stefnum aftur í fyrra horf. 7.1.2014 20:00
Nýr norrænn spilunarlisti á vefnum Tilgangur spilunarlistans er að auðvelda almenningi aðgang að norrænni tónlist á einum stað og einnig að auka kynningu á tónlistinni á heimsvísu. 7.1.2014 19:56
Kenna ber börnum að varast netníðinga Maður á sextugsaldri var í dag dæmdur í fimm mánaða, skilorðsbundið, fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn tólf ára stúlku í gegnum Skype. "Sjáum því miður dæmi þess að barnaníðingar noti netið í auknum mæli við brot," segir framkvæmdastýra SAFT. 7.1.2014 19:45
28 virkjanir færist yfir í nýtingarflokk Orkufyrirtækin hafa óskað eftir að 28 virkjunarkostir, sem búið var að salta í tíð síðustu ríkisstjórnar, verði færðir yfir í nýtingarflokk. 7.1.2014 18:25
Bílastæðagjöld hækkuð fyrir mistök "Ég tek á mig ábyrgðina á því sem formaður bílastæðanefndar sjóðsins,“ segir Karl Sigurðsson borgarfulltrúi. 7.1.2014 18:24
Svæði 9 á Ísafirði rýmt vegna snjóflóðahættu Lýst hefur verið yfir hættustigi á Ísafirði vegna snjóflóðahættu. 7.1.2014 17:28
Margrét Gauja vill 1. - 2. sæti Margrét Gauja Magnúsdóttir sækist eftir fyrsta til öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. 7.1.2014 15:41
Missti soninn í flugslysi: „Af hverju megum við ekki sjá?“ Kristín Dýrfjörð, móðir Sturlu Þórs Friðrikssonar sem fórst í flugslysi í Skerjafirði árið 2000, segir birtingu myndbands af flugslysinu við Hlíðarfjall mikilvæga. 7.1.2014 15:28
Tveir jarðskjálftar á Reykjanesskaga Tveir jarðskjálftar urðu rétt eftir hádegi í dag við Svartsengi á Reykjanesskaga. 7.1.2014 15:24
Hækkun gjalds í bílastæðahúsum á skjön við yfirlýsingar meirihluta borgarstjórnar Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir að sú ákvörðun Bílastæðasjóðs Reykjavíkur um að hækka gjaldskrár í bílastæðahúsum um allt að 200 prósent sé á skjön við yfirlýsingar meirihluta borgarstjórnar um að halda aftur af gjaldskrárhækkunum á þessu ári. 7.1.2014 15:06
Arnaldur trónir á toppnum Bókaútgefendur hafa sent frá sér lista yfir söluhæstu bækur ársins. Þar kennir ýmissa grasa. 7.1.2014 14:34
„Sektirnar eru einfaldlega of lágar“ Gjaldskrá Bílastæðasjóðs hækkaði um áramótin um tæplega 200% í bílastæðahúsum. 7.1.2014 14:29
Enginn eldur í Höfðatorgi Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Höfðatorgi vegna gruns um eld. 7.1.2014 14:20
Stefnir öryggi höfuðborgarbúa í hættu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu saka stjórnvöld um vanefndir á greiðslu kostnaðar vegna sjúkraflutninga og segja að þessi afstaða stefni öryggi íbúa á höfuðborgarsvæðinu í hættu. 7.1.2014 13:47
Flugfélög og ferðaþjónustufyrirtæki urðu að óþörfu fyrir hundruð milljarða tjóni í Eyjafjallagosinu Jónas Elíasson prófessor í verkfræði segir galla í líkönum veðurfræðinga sem lágu til grundvallar þess að flugfélög í heiminum urðu fyrir ríflega 200 milljarða tjóni árið 2010. Alger óþarfi hafi verið að stöðva alþjóðlegt flug vegna eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010 7.1.2014 13:45
Leggja áherslu á leiðréttingu launa Samningaviðræður kennara og stjórnenda í framhaldsskólum við ríkið ganga hægt. 7.1.2014 13:44
Braut gegn stúlku á Skype Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tólf ára stúlku á samskiptaforritinu Skype. 7.1.2014 13:15
Ostaflutningar töfðu sjúkraflug Sjúklingur er sagður hafa þurft að bíða í klukkustund á Egilsstöðum eftir sjúkraflugi á vegum Mýflugs en flugvélin tafðist þar sem verið var að flytja hálft tonn af osti fyrir Bónus. 7.1.2014 12:40
Fyrrverandi fjármálastjóri HÍ dæmdur í níu mánaða fangelsi Notaði kreditkort í eigin þágu og blekkti gjaldkera til að greiða reikninga sem voru háskólanum óviðkomandi. 7.1.2014 12:01
11 tilkynningar um framboð í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri Prófkjörið Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor, fer fram laugardaginn 8. febrúar næstkomandi. 7.1.2014 11:44
Hættustig á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Enn er í gildi óvissustig vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum, ennfremur hefur snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands lýst yfir hættustigi á Ísafirði og hefur verið ákveðið að rýma reit 9. 7.1.2014 11:32
Eurovision-lag Ólafs F. Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, sendi lag í undankeppni Eurovision og telur víst að ekki hafi svo mikið sem verið hlustað á það af dómnefndinni. 7.1.2014 11:00
Veisluréttir Friðriku söluhæst Listi yfir söluhæstu matreiðslubækur ársins, sem og handavinnubækur ársins, liggur fyrir. 7.1.2014 09:17
Fundu kannabis í Kópvogi Lögregla var kvödd að íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt vegna hávaða sem stafaði þaðan. Þegar hún kom á vettvang gaus kannabislykt á móti lögreglumönnunum, sem fundu tæplega eitt hundrað kannabisplöntur í íbúðinni. 7.1.2014 08:10
Kveikt í fimm gámum í gærkvöldi í borginni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk sex útköll í gærkvöldi vegna þess að kveikt hafði verið í, víðsvegar á svæðinu. 7.1.2014 08:06
Bandaríkjamenn flýta hergagnasendingum til Íraks Bandaríkjamenn ætla að flýta sendingum á hergögnum til Íraks til þess að aðstoða stjórnvöld í baráttunni við uppreisnarhópa í Anbar héraði í vesturhluta landsins. 7.1.2014 07:25
Fyllt upp í bílakjallara við stúdentagarða í Brautarholti Til stendur að verja milljónum króna, eða fjögur til fimm hundruð vörubílshlössum af möl til þess að fylla upp í fyrirhugaðan bílakjallara fyrir 166 bíla undir fjölbýlishúsi fyrir stúdenta, sem á að reisa á lóðinni við Brautarholt 7 í Reykjavík. 7.1.2014 07:22
Rændi bíl og ók á eigandann Bíræfinn þjófur stal bíl fyrir utan Stöðina við Vesturlandsveg laust fyrir miðnætti og ók á eigandann, áður en hann hvarf út í náttmyrkrið. 7.1.2014 07:15
Eins og kýrnar á vorin hjá Mýflugi Menningin meðal starfsmanna Mýflugs virðist vera fremur frjálsleg varðandi flug sem ekki tengist hefðbundnum verkefnum. Framkvæmdastjórinn segir hins vegar starfsumhverfið í besta lagi. 7.1.2014 07:00
Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkraflug Mýflugs myndi enda illa Fyrrverandi læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri kveðst hafa gert margar athugasemdir við sjúkraflug Mýflugs. Hann hafi verið hætt kominn í lágflugi Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. 7.1.2014 07:00
Segja Rio Tinto fara gróflega inn í einkalíf starfsmanna Starfsmen Rio Tinto Alcan eru spurðir afar persónulegra spurninga í samtölum við yfirmenn vegna fjarvista að mati forsvarsmanna Verkalýðsfélagsins Hlífar. Ber ekki skylda til að svara spurningunum segir í svörum Rio Tinto til Persónuverndar. 7.1.2014 06:30