Fleiri fréttir

Segir Sigurjón hafa verið beittan pyntingum

Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri, hefur verið beittur andlegum pyntingum, eða í það minnsta ómannúðlegum meðferðum, að sögn Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns. Sjálfur segist Sigurður hafa fengið hótanir um limlestingar vegna skrifa um hrunið.

Íbúar hússins sem brann útskrifaðir af slysadeild

Karlmaður og kona, sem var bjargað úr brennandi raðhúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi, voru útskrifuð af slysadeild Landsspítalans að lokinni skoðun í nótt , þar sem þeim hafði ekki orðið meint af reyk og ekki hlotið brunasár.

Enn mikil snjóflóðahætta á Ísafirði

Mikil snjóflóðahætta er á Ísafirði og er hættustig, sem lýst var þar laust fyrir hádegi í gær, enn í gildi. Það er næst hæsta hættustig hvað snjóflóðahættu varðar. Engin starfsmaður fær að snúa aftur til vinnu í iðnaðarhverfinu, sem rýmt var í gær, fyrr en niðurststöður úr athugunum liggja fyrir, sem verður um eða uppúr klukkan tíu.

Sjúklingar borga minna

Nýr samningur við sérfræðilækna tók gildi um áramót. Sjálfstætt starfandi læknar hafa verið samningslausir síðan árið 2011.

Hertu reglur vegna gruns um misnotkun

Félagsstofnun stúdenta grunaði að fólk skráði sig í Háskóla Íslands til að koma börnum sínum að í leikskólum stofnunarinnar. Nýjar reglur gera kröfu um lágmarks námsframvindu og Reykjavíkurborg hefur einnig hert reglur sínar.

Óttast yfirvofandi hækkanir á vöruverði

Gunnar Ingi Sigurðarson, framkvæmdastjóri Hagkaupa, segir að fjórir innlendir birgjar hafi boðað verðhækkun á vöru sinni. Hann óttast yfirvofandi hækkanir.

Tveir á slysadeild eftir eldsvoða í Keflavík

Verið er að flytja tvo einstaklinga á Landspítalann í Fossvogi eftir að eldur kom upp í íbúð við Mávabraut í Keflavík um klukkan 21 í kvöld. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja er á vettvangi ásamt fjölmennu liði frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Hægt að fletta upp ættingjum vestanhafs

Vestur-íslensk kona hefur í samstarfi við íslenskan ættfræðing opnað ættfræðigagnagrunn þar sem fólk getur flett upp ættingjum sínum vestanhafs.

Segja tvöfalt ofris hafa valdið því að flugmenn misstu stjórn

Flugsérfræðingar segja að vél Mýflugs gæti hafa ofrisið í beygju sem varð til þess að hún brotlenti við Hlíðarfjallsveg. Bróðir sjúkraflutningamannsins sem lést í slysinu segist bera fullt traust til flugmanna vélarinnar, en þeir voru báðir reynslumiklir og virtir flugmenn.

80% færri deyja úr hjartasjúkdómum, þrátt fyrir aukna offitu

Ótímabærum dauðsföllum af völdum hjartasjúkdóma hefur fækkað um 80% frá árinu 1980, þrátt fyrir að þjóðin hafi fitnað mikið. Ástæðan er fyrst og fremst heilsusamlegri lífshættir eins og minni neysla á harðri fitu, en merki eru um að við stefnum aftur í fyrra horf.

Nýr norrænn spilunarlisti á vefnum

Tilgangur spilunarlistans er að auðvelda almenningi aðgang að norrænni tónlist á einum stað og einnig að auka kynningu á tónlistinni á heimsvísu.

Kenna ber börnum að varast netníðinga

Maður á sextugsaldri var í dag dæmdur í fimm mánaða, skilorðsbundið, fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn tólf ára stúlku í gegnum Skype. "Sjáum því miður dæmi þess að barnaníðingar noti netið í auknum mæli við brot," segir framkvæmdastýra SAFT.

28 virkjanir færist yfir í nýtingarflokk

Orkufyrirtækin hafa óskað eftir að 28 virkjunarkostir, sem búið var að salta í tíð síðustu ríkisstjórnar, verði færðir yfir í nýtingarflokk.

Arnaldur trónir á toppnum

Bókaútgefendur hafa sent frá sér lista yfir söluhæstu bækur ársins. Þar kennir ýmissa grasa.

Stefnir öryggi höfuðborgarbúa í hættu

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu saka stjórnvöld um vanefndir á greiðslu kostnaðar vegna sjúkraflutninga og segja að þessi afstaða stefni öryggi íbúa á höfuðborgarsvæðinu í hættu.

Braut gegn stúlku á Skype

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tólf ára stúlku á samskiptaforritinu Skype.

Ostaflutningar töfðu sjúkraflug

Sjúklingur er sagður hafa þurft að bíða í klukkustund á Egilsstöðum eftir sjúkraflugi á vegum Mýflugs en flugvélin tafðist þar sem verið var að flytja hálft tonn af osti fyrir Bónus.

Hættustig á Ísafirði vegna snjóflóðahættu

Enn er í gildi óvissustig vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum, ennfremur hefur snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands lýst yfir hættustigi á Ísafirði og hefur verið ákveðið að rýma reit 9.

Eurovision-lag Ólafs F.

Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, sendi lag í undankeppni Eurovision og telur víst að ekki hafi svo mikið sem verið hlustað á það af dómnefndinni.

Fundu kannabis í Kópvogi

Lögregla var kvödd að íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt vegna hávaða sem stafaði þaðan. Þegar hún kom á vettvang gaus kannabislykt á móti lögreglumönnunum, sem fundu tæplega eitt hundrað kannabisplöntur í íbúðinni.

Fyllt upp í bílakjallara við stúdentagarða í Brautarholti

Til stendur að verja milljónum króna, eða fjögur til fimm hundruð vörubílshlössum af möl til þess að fylla upp í fyrirhugaðan bílakjallara fyrir 166 bíla undir fjölbýlishúsi fyrir stúdenta, sem á að reisa á lóðinni við Brautarholt 7 í Reykjavík.

Rændi bíl og ók á eigandann

Bíræfinn þjófur stal bíl fyrir utan Stöðina við Vesturlandsveg laust fyrir miðnætti og ók á eigandann, áður en hann hvarf út í náttmyrkrið.

Eins og kýrnar á vorin hjá Mýflugi

Menningin meðal starfsmanna Mýflugs virðist vera fremur frjálsleg varðandi flug sem ekki tengist hefðbundnum verkefnum. Framkvæmdastjórinn segir hins vegar starfsumhverfið í besta lagi.

Segja Rio Tinto fara gróflega inn í einkalíf starfsmanna

Starfsmen Rio Tinto Alcan eru spurðir afar persónulegra spurninga í samtölum við yfirmenn vegna fjarvista að mati forsvarsmanna Verkalýðsfélagsins Hlífar. Ber ekki skylda til að svara spurningunum segir í svörum Rio Tinto til Persónuverndar.

Sjá næstu 50 fréttir