600 fengu samning um dreifingu lyfjakostnaðar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 7. janúar 2014 20:38 Greiðsludreifing er ætluð þeim einstaklingum sem eiga í erfiðleikum með að greiða lyf vegna lágra tekna eða óvænts lyfjakostnaðar og bera þeir engan kostnað vegna hennar. mynd/Getty Greiðsludreifing lyfjakostnaðar hefur gefist vel. Rúmlega 600 einstaklingar hafa fengið samning um dreifingu lyfjakostnaðar hjá Sjúkratryggingum Íslands frá því að nýtt lyfjagreiðslukerfi tók gildi 4. maí í fyrra. Þetta kemur fram á vefsíðu Velferðarráðuneytisins. Greiðsludreifing er ætluð þeim einstaklingum sem eiga í erfiðleikum með að greiða lyf vegna lágra tekna eða óvænts lyfjakostnaðar og bera þeir engan kostnað vegna hennar. Heildarfjárhæð að baki þeim rúmlega 600 samningum sem gerðir voru árið 2013 nemur um 8,5 milljónum króna. Til samanburðar má geta þess að frá 4. maí 2013 til áramóta nam almennur lyfjakostnaður 4.579 milljónum króna. Umfang greiðsludreifingar á sama tíma er því um 0,19% af lyfjakostnaði. Í kjölfar endurskoðunar rammasamnings Sjúkratrygginga Íslands um greiðslujöfnun um áramót hefur verið að ákveðið að framlengja hann án breytinga. Flestar umsóknirnar um greiðsludreifingu bárust í júní og júlí á síðasta ári. Umsóknum fækkaði verulega í ágúst og þeim hélt áfram að fækka til ársloka. Í desember bárust 14 umsóknir. Greiðsluþátttökukerfið er þrepaskipt og virkar þannig að hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan 12 mánaða tímabils. Í fyrsta þrepi greiðir einstaklingurinn lyf að fullu, í öðru þrepi greiðir hann 15 prósent af verði lyfja og í þriðja þrepi greiðir hann 7,5 prósent. Þegar lyfjakostnaður hefur náð ákveðnu hámarki fær hann lyf að fullu greidd af sjúkratryggingum það sem eftir er af tímabilinu. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Greiðsludreifing lyfjakostnaðar hefur gefist vel. Rúmlega 600 einstaklingar hafa fengið samning um dreifingu lyfjakostnaðar hjá Sjúkratryggingum Íslands frá því að nýtt lyfjagreiðslukerfi tók gildi 4. maí í fyrra. Þetta kemur fram á vefsíðu Velferðarráðuneytisins. Greiðsludreifing er ætluð þeim einstaklingum sem eiga í erfiðleikum með að greiða lyf vegna lágra tekna eða óvænts lyfjakostnaðar og bera þeir engan kostnað vegna hennar. Heildarfjárhæð að baki þeim rúmlega 600 samningum sem gerðir voru árið 2013 nemur um 8,5 milljónum króna. Til samanburðar má geta þess að frá 4. maí 2013 til áramóta nam almennur lyfjakostnaður 4.579 milljónum króna. Umfang greiðsludreifingar á sama tíma er því um 0,19% af lyfjakostnaði. Í kjölfar endurskoðunar rammasamnings Sjúkratrygginga Íslands um greiðslujöfnun um áramót hefur verið að ákveðið að framlengja hann án breytinga. Flestar umsóknirnar um greiðsludreifingu bárust í júní og júlí á síðasta ári. Umsóknum fækkaði verulega í ágúst og þeim hélt áfram að fækka til ársloka. Í desember bárust 14 umsóknir. Greiðsluþátttökukerfið er þrepaskipt og virkar þannig að hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan 12 mánaða tímabils. Í fyrsta þrepi greiðir einstaklingurinn lyf að fullu, í öðru þrepi greiðir hann 15 prósent af verði lyfja og í þriðja þrepi greiðir hann 7,5 prósent. Þegar lyfjakostnaður hefur náð ákveðnu hámarki fær hann lyf að fullu greidd af sjúkratryggingum það sem eftir er af tímabilinu.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira