Innlent

Tveir jarðskjálftar á Reykjanesskaga

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tveir jarðskjálftar á Reykjanesskaga.
Tveir jarðskjálftar á Reykjanesskaga. mynd /GVA
Tveir jarðskjálftar urðu rétt eftir hádegi í dag við Svartsengi á Reykjanesskaga.

Þeir voru með um sekúndumillibili og var sá fyrri um 3,5 á Richter-kvarða varða.

Hinn mældist tveir á Richter-kvarða. Enginn skjálfti hefur mælst síðan.

Tilkynningar um að skjálftarnir fundust hafa borist frá Grindavík, Svartsengi og Reykjanesbæ.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×